Ricciardo: Ég hef engin svör Bragi Þórðarson skrifar 4. júlí 2019 22:30 Lítið hefur gengið hjá Daniel Ricciardo eftir að hann fór til Renault fyrir tímabilið. Getty Báðir Renault bílarnir enduðu utan stiga í austurríska kappakstrinum um síðustu helgi. Daniel Ricciardo hefur ekki hugmynd hvað er að bílnum og afhverju þeir fara svona hægt. „Það er eitthvað mikið að uppsetningunni á bílnum, mér fannst hann vera út um alla braut og fann mikið fyrir vindinum,“ sagði Ástralinn eftir keppnina. Renault bílarnir enduðu í tólfta og þrettánda sæti á sunnudaginn og staðfesti liðsfélagi Ricciardo, Nico Hulkenberg, að honum fannst bíllinn alveg hræðilegur. „Ég vona að við finnum vandamálið og verðum strax komnir á rétt ról á Silverstone,“ bætti Daniel við en breski kappaksturinn fer fram um þarnæstu helgi. Ástralinn fór frá Red Bull fyrir tímabilið og þurfti að horfa á sinn gamla liðsfélaga, Max Verstappen, standa uppi sem sigurvegari í mögnuðum kappakstri á Red Bull brautinni. Formúla Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Báðir Renault bílarnir enduðu utan stiga í austurríska kappakstrinum um síðustu helgi. Daniel Ricciardo hefur ekki hugmynd hvað er að bílnum og afhverju þeir fara svona hægt. „Það er eitthvað mikið að uppsetningunni á bílnum, mér fannst hann vera út um alla braut og fann mikið fyrir vindinum,“ sagði Ástralinn eftir keppnina. Renault bílarnir enduðu í tólfta og þrettánda sæti á sunnudaginn og staðfesti liðsfélagi Ricciardo, Nico Hulkenberg, að honum fannst bíllinn alveg hræðilegur. „Ég vona að við finnum vandamálið og verðum strax komnir á rétt ról á Silverstone,“ bætti Daniel við en breski kappaksturinn fer fram um þarnæstu helgi. Ástralinn fór frá Red Bull fyrir tímabilið og þurfti að horfa á sinn gamla liðsfélaga, Max Verstappen, standa uppi sem sigurvegari í mögnuðum kappakstri á Red Bull brautinni.
Formúla Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira