Fleiri fréttir

Gylfi: Við erum ekkert komnir til baka

Gylfi Þór Sigurðsson segir að það sé ekki hægt að tala um endurkomu hjá íslenska landsliðinu. Ísland sé að gera sömu góðu hluti nú og liðið hefur gert síðustu 5-6 árin.

Gylfi: Þægilegt að spila með geggjuðum Jóni Daða

Jón Daði Böðvarsson átti mjög góðan leik fyrir íslenska landsliðið sem vann Tyrkland 2-1 á Laugardalsvelli í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson hrósaði framherjanum mikið fyrir frammistöðu sína.

KR áfrýjar banni Björgvins

KR hefur áfrýjað leikbanninu sem Björgvin Stefánsson var dæmdur í af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ í síðustu viku.

Dramatískur sigur Evrópumeistaranna

Jill Roord var hetja Hollendinga gegn Nýja Sjálandi á HM kvenna í fótbolta þegar hún skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma.

Maðkur er munaðarvara

Þurrkarnir sem gleðja stórann hluta landsmanna með meðfylgjandi sólarblíðu og hita eru að gera veiðimönnum lífið ansi leitt.

160 laxar komnir úr Urriðafossi

Veiðimenn sem standa vaktina í Norðurá og Þverá eiga heldur erfitt verkefni fyrir höndum í þessu vatnsleysi en sem betur fer eru ekki allar árnar vatnslausar.

Reyna að stöðva sigurgöngu Tyrkja 

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu leikur í kvöld við Tyrkland í fjórðu umferð í undankeppni EM 2020 en leikurinn fer fram á Laugardalsvellinum.

Bleikjan er taka við sér í Elliðavatni

Það hefur verið rætt um það undanfarin ár að urriðinn virðist vera að taka yfir Elliðavatn en miðað við gang mála þennan mánuðinn virðist dæmið vera að snúast við.

Sjá næstu 50 fréttir