Guðmundur miður sín eftir stórtap: „Eitt það versta sem ég hef upplifað lengi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. september 2024 09:03 Strákarnir hans Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia hafa ekki farið vel af stað í Meistaradeild Evrópu. getty/Henk Seppen Fredericia tapaði með átján marka mun fyrir Sporting í Meistaradeild Evrópu í handbolta karla í gær. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari liðsins, var miður sín eftir útreiðina. Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting sýndu Fredericia enga miskunn þegar þeir sóttu danska liðið heim í gær og unnu átján marka sigur, 19-37. „Auðvitað er ég mjög vonsvikinn með frammistöðuna í kvöld. Þetta var mjög slæmt allt frá byrjun. Vörnin var slæm, sóknin var slæm og við töpuðum boltanum tólf sinnum, bara í fyrri hálfleik,“ sagði Guðmundur við TV 2 eftir leikinn sem fór fram í Óðinsvéum. „Ég verð að segja að þetta er eitt það versta sem ég hef upplifað lengi. Þetta var svona allan leikinn. Við vorum mjög slakir í vörninni og ekki sjálfum okkur líkir.“ Fredericia hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í Meistaradeildinni með samtals 27 marka mun. „Liðin í Meistaradeildinni eru svo góð svo þú verður að spila þinn besta leik til að eiga möguleika. Þetta var bara slakur leikur hjá okkur í dag,“ sagði Guðmundur sem hefur gert frábæra hluti með Fredericia síðan hann tók við liðinu fyrir tveimur árum. Á síðasta tímabili komst liðið í úrslitaeinvígið um danska meistaratitilinn og var hársbreidd frá því að vinna hann. Í kjölfarið komst Fredericia í Meistaradeildina í fyrsta sinn í fjörutíu ár. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Dómarar í ævilangt bann eftir kynlífsmyndband Fótbolti Jakob Birgisson fer á kostum sem Gummi Ben í Körfuboltakvöldi Extra Körfubolti Dunne telur að Heimir gæti misst starfið strax Fótbolti Safnaði kröftum á Íslandi eftir brottrekstur Fótbolti Ótrúleg vika í lífi Teits Örlygs: „Skiljanleg viðbrögð“ Körfubolti Man City og enska úrvalsdeildin segjast bæði hafa borið sigur úr býtum Enski boltinn Tárvot Ásta sátt í hjarta sínu með ákvörðunina Íslenski boltinn Svona mark sést bara á nokkurra ára fresti: „Algjörlega einstakt“ Íslenski boltinn Myndasyrpa: Hulin andlit en líka bros á blönduðu grasi FH-inga Fótbolti Sakar stjórn Fylkis um óheiðarleika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vandaverk vængbrotinna FH-inga: „Gefum allt í botn“ Ómar Ingi frábær í öruggum sigri Magdeburg Orðaður við Ísland í fyrra en virðist taka við Svíum Haukar unnu einvígið með 35 marka mun Valskonur flugu áfram í aðra umferðina Arnór lét til sín taka í þriðja sigri Fredericia í röð Óðinn Þór öflugur ÍBV sótti sigur í Garðabæinn Risasigrar hjá Val og Haukum Selfoss komið á blað Fjölnir með frábæran sigur á Stjörnunni Uppgjörið: FH - Valur 23-30 | Valur á flugi og FH ekki eins án Arons Sigursteinn Arndal: FH liðið langt frá sínu besta Grótta tyllti sér á toppinn og KA fékk fyrstu stigin Magdeburg missti heimsmeistaratitilinn „Slúðrað og talað um mig í öllum hornum“ Haukar og HK sættust á stig eftir æsispennandi leik Nítján marka stórsigur hjá Haukum Elliði markahæstur, öruggt hjá Andra og Andreu Óðinn markahæstur í toppslagnum Uppgjörið: Fram - Valur 25-29 | Valur vann stórveldaslag Íslendingaliðið með fullt hús stiga eftir fimm umferðir Þórir sáttur með eftirmanninn: „Hann er sá rétti“ Magdeburg í úrslit fjórða árið í röð Bjarki Már í úrslit á kostnað Barcelona Arftaki Þóris fundinn: „Þetta eru stórir skór að fylla í“ Lilja tognuð á ökkla og frá næsta mánuðinn Guðmundur og Arnór fögnuðu góðum sigri Greið leið fyrir Bjarka, Ómar og Gísla í undanúrslit HM Elliði Snær frábær í sigri Gummersbach Sjá meira
Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting sýndu Fredericia enga miskunn þegar þeir sóttu danska liðið heim í gær og unnu átján marka sigur, 19-37. „Auðvitað er ég mjög vonsvikinn með frammistöðuna í kvöld. Þetta var mjög slæmt allt frá byrjun. Vörnin var slæm, sóknin var slæm og við töpuðum boltanum tólf sinnum, bara í fyrri hálfleik,“ sagði Guðmundur við TV 2 eftir leikinn sem fór fram í Óðinsvéum. „Ég verð að segja að þetta er eitt það versta sem ég hef upplifað lengi. Þetta var svona allan leikinn. Við vorum mjög slakir í vörninni og ekki sjálfum okkur líkir.“ Fredericia hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í Meistaradeildinni með samtals 27 marka mun. „Liðin í Meistaradeildinni eru svo góð svo þú verður að spila þinn besta leik til að eiga möguleika. Þetta var bara slakur leikur hjá okkur í dag,“ sagði Guðmundur sem hefur gert frábæra hluti með Fredericia síðan hann tók við liðinu fyrir tveimur árum. Á síðasta tímabili komst liðið í úrslitaeinvígið um danska meistaratitilinn og var hársbreidd frá því að vinna hann. Í kjölfarið komst Fredericia í Meistaradeildina í fyrsta sinn í fjörutíu ár.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Dómarar í ævilangt bann eftir kynlífsmyndband Fótbolti Jakob Birgisson fer á kostum sem Gummi Ben í Körfuboltakvöldi Extra Körfubolti Dunne telur að Heimir gæti misst starfið strax Fótbolti Safnaði kröftum á Íslandi eftir brottrekstur Fótbolti Ótrúleg vika í lífi Teits Örlygs: „Skiljanleg viðbrögð“ Körfubolti Man City og enska úrvalsdeildin segjast bæði hafa borið sigur úr býtum Enski boltinn Tárvot Ásta sátt í hjarta sínu með ákvörðunina Íslenski boltinn Svona mark sést bara á nokkurra ára fresti: „Algjörlega einstakt“ Íslenski boltinn Myndasyrpa: Hulin andlit en líka bros á blönduðu grasi FH-inga Fótbolti Sakar stjórn Fylkis um óheiðarleika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vandaverk vængbrotinna FH-inga: „Gefum allt í botn“ Ómar Ingi frábær í öruggum sigri Magdeburg Orðaður við Ísland í fyrra en virðist taka við Svíum Haukar unnu einvígið með 35 marka mun Valskonur flugu áfram í aðra umferðina Arnór lét til sín taka í þriðja sigri Fredericia í röð Óðinn Þór öflugur ÍBV sótti sigur í Garðabæinn Risasigrar hjá Val og Haukum Selfoss komið á blað Fjölnir með frábæran sigur á Stjörnunni Uppgjörið: FH - Valur 23-30 | Valur á flugi og FH ekki eins án Arons Sigursteinn Arndal: FH liðið langt frá sínu besta Grótta tyllti sér á toppinn og KA fékk fyrstu stigin Magdeburg missti heimsmeistaratitilinn „Slúðrað og talað um mig í öllum hornum“ Haukar og HK sættust á stig eftir æsispennandi leik Nítján marka stórsigur hjá Haukum Elliði markahæstur, öruggt hjá Andra og Andreu Óðinn markahæstur í toppslagnum Uppgjörið: Fram - Valur 25-29 | Valur vann stórveldaslag Íslendingaliðið með fullt hús stiga eftir fimm umferðir Þórir sáttur með eftirmanninn: „Hann er sá rétti“ Magdeburg í úrslit fjórða árið í röð Bjarki Már í úrslit á kostnað Barcelona Arftaki Þóris fundinn: „Þetta eru stórir skór að fylla í“ Lilja tognuð á ökkla og frá næsta mánuðinn Guðmundur og Arnór fögnuðu góðum sigri Greið leið fyrir Bjarka, Ómar og Gísla í undanúrslit HM Elliði Snær frábær í sigri Gummersbach Sjá meira