Fleiri fréttir

Tiger snýr aftur á Pebble Beach

Tiger Woods hefur leik á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi í dag á kunnuglegum slóðum, Pebble Beach golfvellinum í Kaliforníu, þar sem hann vakti heimsathygli sem 25 ára kylfingur árið 2000.

Banni umdeilda umboðsmannsins aflétt

Umboðsmaðurinn umdeildi, Mino Raiola, má byrja að vinna aftur en hann þarf að vinna hratt því hann gæti farið aftur í bann frá fótboltanum í byrjun næsta mánaðar.

Mikið líf í Ölfusárósnum

Ölfusárósinn hefur í gegnum árin verið misvel sóttur þrátt fyrir að þarna sé veiðivon góð og mikill fiskur á ferðinni.

Laxinn er mættur í Sogið

Þeir sem veiða í Soginu þurfa aldeilis ekki að hafa áhyggjur af vatnsleysi og nú hafa fyrstu fregnir borist frá bökkum Sogsins um að laxinn sé mættur.

Nær Koepka að vinna US Open þriðja árið í röð?

Bandaríska meistaramótið, US Open, hefst í dag en þetta er eitt af fjórum risamótum ársins. Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka er líklegur til afreka enda búinn að vinna tvö ár í röð og er þess utan efstur á heimslistanum.

Byggingarkrani féll á heimili UFC-konu

UFC-bardagakonan Macy Chiasson ætlar í mál við byggingafyrirtæki eftir að krani féll á heimili hennar í Dallas með þeim afleiðingum að kona lést.

Durant sleit hásin

Stórstjarnan Kevin Durant spilar ekki næstu mánuðina vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í fimmta leik Golden State Warriors og Toronto Raptors.

Mikilvægur sigur Nígeríu

Nígería náði í þrjú gríðarmikilvæg stig í A-riðli á HM kvenna í fótbolta með sigri á Suður-Kóreu í dag.

Skyggnst bakvið tjöldin hjá Dusty

Riðlakeppni Lenovo deildarinnar í tölvuleikjunum League of Legends og Counter Strike: Global Offensive er nú lokið eftir sex vikur af baráttu við tölvuskjáinn. Á meðan að á riðlakeppni stóð var skyggnst bak við tjöldin hjá einu besta LOL liði landsins, Dusty og fylgst með undirbúningi þeirra fyrir leik gegn toppliðinu Frozt.

James orðinn leikmaður United

Daniel James er formlega orðinn leikmaður Manchester United, félagið staðfesti komu James á samfélagsmiðlum sínum í dag.

Sjá næstu 50 fréttir