Sjáðu dramatísk jöfnunarmark Arnórs Þórs gegn Grikkjum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. júní 2019 22:38 Arnór Þór skoraði tvö síðustu mörk Íslands gegn Grikklandi. vísir/getty Ísland gerði jafntefli við Grikkland, 28-28, á útivelli í undankeppni EM 2020 í dag. Grikkir voru tveimur mörkum yfir, 28-26, þegar lokamínútan gekk í garð. Arnór Þór Gunnarsson minnkaði muninn úr vítakasti þegar 20 sekúndur voru eftir og kveikti vonarneista hjá íslenska liðinu. Þegar tólf sekúndur voru eftir tók Grikkland leikhlé. Heimamenn þurftu aðeins að halda boltanum út leiktímann til að landa sigrinum en fóru illa að ráði sínu. Þeir töpuðu boltanum, Aron Pálmarsson var fljótur að hugsa og sendi fram á Arnór Þór sem skoraði þegar þrjár sekúndur voru eftir og bjargaði stigi fyrir Ísland. Arnór Þór var markahæstur í íslenska liðinu með níu mörk. Atburðarrásina undir lokin og jöfnunarmark Arnórs Þórs má sjá í myndbandinu hér fyrir neðan.Never give up!Watch how @HSI_Iceland's Arnor Tor Gunnarsson leveled the score against @HellenicHandbal in some crazy last seconds.#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/IvPWPloI1S — EHF EURO (@EHFEURO) June 12, 2019 EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Grikkland - Ísland 28-28 | Björguðu jafntefli gegn Grikkjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði jafntefli við Grikki ytra í undankeppni EM 2020. Ísland mun nú leika úrslitaleik um beint sæti á EM gegn Tyrkjum á sunnudag. 12. júní 2019 18:45 Lettar komnir á EM í fyrsta sinn Fimm lið tryggðu sér sæti á EM 2020 í handbolta karla í dag. 12. júní 2019 19:45 Norður-Makedónía komin á EM eftir nauman sigur í Tyrklandi Kiril Lazarov og félagar eru komnir á EM 2020 í handbolta. 12. júní 2019 17:50 Logi ósáttur við frammistöðuna í Grikklandi: „Hryllingur að horfa á þetta“ Logi Geirsson var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu Íslands gegn Grikklandi. 12. júní 2019 22:15 Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Sjá meira
Ísland gerði jafntefli við Grikkland, 28-28, á útivelli í undankeppni EM 2020 í dag. Grikkir voru tveimur mörkum yfir, 28-26, þegar lokamínútan gekk í garð. Arnór Þór Gunnarsson minnkaði muninn úr vítakasti þegar 20 sekúndur voru eftir og kveikti vonarneista hjá íslenska liðinu. Þegar tólf sekúndur voru eftir tók Grikkland leikhlé. Heimamenn þurftu aðeins að halda boltanum út leiktímann til að landa sigrinum en fóru illa að ráði sínu. Þeir töpuðu boltanum, Aron Pálmarsson var fljótur að hugsa og sendi fram á Arnór Þór sem skoraði þegar þrjár sekúndur voru eftir og bjargaði stigi fyrir Ísland. Arnór Þór var markahæstur í íslenska liðinu með níu mörk. Atburðarrásina undir lokin og jöfnunarmark Arnórs Þórs má sjá í myndbandinu hér fyrir neðan.Never give up!Watch how @HSI_Iceland's Arnor Tor Gunnarsson leveled the score against @HellenicHandbal in some crazy last seconds.#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/IvPWPloI1S — EHF EURO (@EHFEURO) June 12, 2019
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Grikkland - Ísland 28-28 | Björguðu jafntefli gegn Grikkjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði jafntefli við Grikki ytra í undankeppni EM 2020. Ísland mun nú leika úrslitaleik um beint sæti á EM gegn Tyrkjum á sunnudag. 12. júní 2019 18:45 Lettar komnir á EM í fyrsta sinn Fimm lið tryggðu sér sæti á EM 2020 í handbolta karla í dag. 12. júní 2019 19:45 Norður-Makedónía komin á EM eftir nauman sigur í Tyrklandi Kiril Lazarov og félagar eru komnir á EM 2020 í handbolta. 12. júní 2019 17:50 Logi ósáttur við frammistöðuna í Grikklandi: „Hryllingur að horfa á þetta“ Logi Geirsson var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu Íslands gegn Grikklandi. 12. júní 2019 22:15 Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Sjá meira
Umfjöllun: Grikkland - Ísland 28-28 | Björguðu jafntefli gegn Grikkjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði jafntefli við Grikki ytra í undankeppni EM 2020. Ísland mun nú leika úrslitaleik um beint sæti á EM gegn Tyrkjum á sunnudag. 12. júní 2019 18:45
Lettar komnir á EM í fyrsta sinn Fimm lið tryggðu sér sæti á EM 2020 í handbolta karla í dag. 12. júní 2019 19:45
Norður-Makedónía komin á EM eftir nauman sigur í Tyrklandi Kiril Lazarov og félagar eru komnir á EM 2020 í handbolta. 12. júní 2019 17:50
Logi ósáttur við frammistöðuna í Grikklandi: „Hryllingur að horfa á þetta“ Logi Geirsson var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu Íslands gegn Grikklandi. 12. júní 2019 22:15
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita