Fleiri fréttir

Aftur vekur klæðnaður Serenu á Opna franska mikið umtal

Það muna flestir eftir kattarbúningnum sem Serena Williams mætti í til Frakklands fyrir ári síðan. Sá klæðnaður vakti mikið umtal og hún ákvað því að mæta aftur í einhverju nýju og frumlegu á Opna franska.

Bielsa áfram hjá Leeds

Argentínumaðurinn gerir aðra atlögu að því að koma Leeds United upp í ensku úrvalsdeildina.

Knattspyrnumenn handteknir á Spáni

Spænska lögreglan handtók í morgun fjölda manns í tengslum við rannsókn hennar á hagræðingu úrslita í spænska fótboltanum.

Sjáðu glæsimark Emils

Emil Hallfreðsson skoraði glæsimark í lokaumferð ítölsku Seria A deildarinnar um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir