Nýliðinn Skúli Kristjánsson heimsmeistari í torfæru Bragi Þórðarson skrifar 27. maí 2019 15:00 Skúli Kristjánsson á Simba stóð uppi sem sigurvegari í Noregi Heiða Björg Jónasdóttir Norðurlandamótið í torfæru fór fram um helgina í Noregi en mótið jafngildir heimsmeistaramóti. Skúli Kristjánsson stóð uppi sem sigurvegari eftir tveggja daga keppni. Skúli ók nýsmíðaða bíl sínum, Simba, til sigurs. Þetta var aðeins önnur keppni Skúla á nýsmíðuðum bíl. Fyrir tímabilið hafði hann aðeins keppt í tveimur torfærukeppnum en þó aldrei í flokki sérútbúinna bíla. Alls voru 17 bílar skráðir til leiks í keppninni í Noregi, þar af átta íslenskir. Alls voru eknar tólf brautir yfir tvo daga en keppni lauk á sunnudaginn. Eftir fyrsta dag voru allir Íslendingarnir í eitthverjum af tíu efstu sætunum, þar af voru bara Íslendingar í efstu fimm sætunum. Að lokum stóðu þrír Íslendingar á verðlaunapallinum, Tor-Egil Thorland var efstur Norðmanna í fjórða sæti. Skúli Kristjánsson ók bíl sínum með glæsibrag báða dagana og sýndi mikinn aga í bröttum brekkunum í Honefoss. Annar í keppninni varð Haukur Viðar Einarsson á Heklu. Haukur var í þriðja sæti eftir fyrsta dag en sýndi yfirburðaakstur á öðrum degi og náði silfri. Í þriðja sæti í norðurlandamótinu kom Ingólfur Guðvarðarson á Guttanum Reborn en Ingólfur leiddi eftir fyrsta dag. Hér að neðan er myndband frá Jakobi Cecil Hafsteinssyni sem sýnir þau gríðarlegu tilþrif sem ökumenn sýndu um helgina. Akstursíþróttir Bílar Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Sjá meira
Norðurlandamótið í torfæru fór fram um helgina í Noregi en mótið jafngildir heimsmeistaramóti. Skúli Kristjánsson stóð uppi sem sigurvegari eftir tveggja daga keppni. Skúli ók nýsmíðaða bíl sínum, Simba, til sigurs. Þetta var aðeins önnur keppni Skúla á nýsmíðuðum bíl. Fyrir tímabilið hafði hann aðeins keppt í tveimur torfærukeppnum en þó aldrei í flokki sérútbúinna bíla. Alls voru 17 bílar skráðir til leiks í keppninni í Noregi, þar af átta íslenskir. Alls voru eknar tólf brautir yfir tvo daga en keppni lauk á sunnudaginn. Eftir fyrsta dag voru allir Íslendingarnir í eitthverjum af tíu efstu sætunum, þar af voru bara Íslendingar í efstu fimm sætunum. Að lokum stóðu þrír Íslendingar á verðlaunapallinum, Tor-Egil Thorland var efstur Norðmanna í fjórða sæti. Skúli Kristjánsson ók bíl sínum með glæsibrag báða dagana og sýndi mikinn aga í bröttum brekkunum í Honefoss. Annar í keppninni varð Haukur Viðar Einarsson á Heklu. Haukur var í þriðja sæti eftir fyrsta dag en sýndi yfirburðaakstur á öðrum degi og náði silfri. Í þriðja sæti í norðurlandamótinu kom Ingólfur Guðvarðarson á Guttanum Reborn en Ingólfur leiddi eftir fyrsta dag. Hér að neðan er myndband frá Jakobi Cecil Hafsteinssyni sem sýnir þau gríðarlegu tilþrif sem ökumenn sýndu um helgina.
Akstursíþróttir Bílar Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Sjá meira