Fleiri fréttir

McIlroy líklegur til sigurs á Augusta

Mastersmótið í golfi hefst á Augusta-vellinum í dag. Rory McIlroy þykir líklegur til að bæta við grænum jakka í verðlaunasafnið og ljúka með því alslemmunni. Tiger Woods er aftur inni í myndinni eftir að hafa unnið sitt fyrsta golfmót í fimm ár síðasta haust

Hlaðvarp um veiði komið í loftið

Veiðimenn fá aldrei nóg af bókum, tímaritum og sjónvarpsþáttum um veiði og í raun sækjast veiðimenn bara í allt sem tengist veiði.

Svona lítur úrslitakeppni NBA-deildarinnar út í ár

Lokaumferð NBA-deildarinnar í körfubolta fór fram í nótt og nú er ljóst hvaða lið mætast í fyrstu umferðinni þar sem sextán bestu lið NBA-deildarinnar keppast um sæti í undanúrslitum Austur- og Vesturdeildarinnar.

Af hverju eru þessir leikmenn að hætta í NBA?

Detroit Pistons varð í nótt sextánda og síðasta liðið sem tryggði sér sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en lið Charlotte Hornets og Miami Heat sátu eftir. Í fyrrinótt kvöddu Dirk Nowitzki og Dwyane Wade heimafólkið sitt og í nótt sögðu þeir endanlega bless við NBA-liðina og það með stæl.

Aron: Verður ekki verra

Aron Pálmarsson segir að leikmenn Íslands geti aðeins sjálfum sér um kennt eftir tapið gegn Norður-Makedóníu í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir