Fleiri fréttir

City með augastað á Wilshere

Manchester City ætlar að styrkja leikmannahóp sinn fyrir næstu leiktíð en félagið hefur einnig veirð á höttunum eftir Raheem Sterling.

Pedersen: Vil nýja áskorun

Sóknarmaðurinn Patrick Pedersen hefur skorað mikið með Val og vonast til að dvöl sín hjá félaginu sé stökkpallur.

Norðurá komin í 65 laxa

Veiðiárnar eru að komast í gang hver af annari og nú bíða menn spenntir eftir eins árs laxagöngunum.

Líður eins og við getum ekki tapað

Þróttur er með fullt hús stiga á toppi 1. deildar undir stjórn Greggs Ryder sem þykir einn færasti þjálfari landsins. Ekki er langt síðan Þróttur var í miklum vandræðum innan vallar sem utan en uppgangur félagsins hefur verið mikill síðan Ryder tók við.

Þrír reknir frá Leicester vegna rasísks kynlífsmyndbands

Enska úrvalsdeildarliðið Leicester City hefur rekið þrjá leikmenn frá félaginu vegna kynlífsmyndbands sem þeir gerðu í æfingaferð í Taílandi en eigendur Leicester, feðgarnir Vichai og Aiyawatt Srivaddhanaprabha, eru frá landinu.

Kjær til Tyrklands

Tyrkneska liðið Fenerbahce hefur fest kaup á danska varnarmanninum Simon Kjær frá Lille.

Man City hækkaði tilboð sitt í Raheem Sterling

Manchester City hefur sent Liverpool nýtt tilboð í enska landsliðsmanninn Raheem Sterling samkvæmt frétt á BBC og er nú tilbúið að borga 35,5 milljónir punda fyrir þennan tvítuga leikmann.

Sólahringsstress hjá sænsku stelpunum á HM í Kanada | Myndbönd

Bandaríkin og Ástralía tryggðu sér í nótt tvö efstu sætin í D-riðli á HM kvenna í fótbolta í Kanada og þar með sæti í sextán liða úrslitum keppninnar en sænsku stelpurnar þurfa að bíða og treysta á önnur úrslit á lokadegi riðlakeppninnar.

Gullöld framundan í Grafarvoginum?

Aðeins tvö lið á öðru ári í efstu deild hafa náð í fleiri stig í fyrstu átta umferðunum en þau sem Fjölnismenn hafa aflað í sumar frá því að þriggja stiga reglan var tekin upp 1984. Bæði Fram á níunda áratugnum og ÍA á þeim tíunda fögnuðu mörgum titlum í framhaldinu.

Sjá næstu 50 fréttir