Fleiri fréttir Ólafur Kristjánsson: Þeir hysjuðu upp um sig buxurnar „Mér fannst þetta sannfærandi. Fyrri hálfleikurinn var jafn og við náðum að spila ágætlega en töluðum svo saman í leikhlé og löguðum nokkra hluti," sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir góðan, 2-4, sigur gegn Fylki í Árbænum. 20.6.2010 22:26 Ólafur Þórðarson: Þetta gengur ekki svona „Seinni hálfleikur var bara hörmulegur og menn mættu bara ekki leiks. Ef ég vissi hver ástæðan væri þá væri ég búinn að leysa það en leikmenn bara mættu ekki til leiks í seinni hálfleik," sagði Ólafur Þórðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tap liðsins í kvöld á móti Breiðablik. 20.6.2010 22:12 Grétar Sigfinnur: Óþolandi þegar menn láta sig detta „Við vorum hættulegri í sköllunum og ljúft að ná þessu í lokin," sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson, leikmaður KR, eftir 1-0 sigur liðsins á ÍBV í kvöld. Sigurmarkið skoraði Baldur Sigurðsson á 89. mínútu. 20.6.2010 22:11 Heimir Hallgríms: Það sáu það allir nema dómarinn Eyjamenn fara svekktir heim með tóma vasa eftir að hafa tapað 1-0 á KR-vellinum í kvöld. Lið ÍBV lék leikinn mjög vel en fékk blauta tusku í andlitið skömmu fyrir leikslok. 20.6.2010 22:01 Umfjöllun: Blikarnir kláruðu Fylki á fimm mínútum Breiðablik tryggði sér þrjú stig í Árbænum í kvöld eftir frábæran síðari hálfleik en leiknum lauk með, 2-4, sigri gestanna. Blikar skoruðu þrjú í upphafi síðari hálfleiks og þar með slökktu í heimamönnum. 20.6.2010 21:57 KR tryggði sér sigur á lokamínútunni - Stórsigur Breiðabliks Þrír leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í kvöld. KR vann frækinn sigur á ÍBV vestur í bæ, Blikar lögðu Fylki örugglega í Árbænum og Stjarnan og Valur skildu jöfn. 20.6.2010 21:04 Öruggur sigur Brassa á Fílabeinsströndinni Brasilíumenn sýndu frábæra takta þegar þeir lögðu Fílabeinsströndina í stórleik dagsins á HM. Luis Fabiano skoraði tvö mörk í 3-1 sigri. 20.6.2010 20:14 Dagur kom Austurríki á HM Dagur Sigurðsson kom Austurríki inn á HM í handbolta sem fer fram í Svíþjóð í janúar. Liðið lagði Holland samanlagt 59-49. 20.6.2010 20:06 Mascherano: Er ég á leið til Inter? Javier Mascherano, leikmaður Liverpool og argentíska landsliðsins, hefur gefið í skyn að hann sé á leið á eftir fyrrum þjálfara sínum til Ítalíu en Rafael Benitez tók við Inter á dögunum. 20.6.2010 20:00 Domenech: Anelka neitaði að biðjast afsökunar Raymond Domenech, landsliðsþjálfari Frakka, segir að framherjinn Nicolas Anelka hafa ekki viljað biðjast fyrirgefningar eftir orðastríð þeirra félaga fyrr í vikunni eftir leik liðsins gegn Mexico. 20.6.2010 19:30 Rory Fallon hefur mikla trú á sínu liði Rory Fallon, leikmaður Nýja-Sjálands, var að vonum sáttur með stigið eftir jafntefli liðsins gegn ríkjandi heimsmeisturum Ítala fyrr í dag. 20.6.2010 18:00 Ólína Guðbjörg missir af næsta leik Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir varnarmaður Íslenska landsliðsins missir af næsta leik liðsins á móti Króatíu þar sem hún tekur út leikbann. Ólina fékk að líta gult spjald undir lokin í leiknum gegn Norður-Írum sem sendir hana í leikbann. 20.6.2010 17:30 Kristín Birna landaði fimmta sæti í dag Kristín Birna Ólafsdóttir keppti í 100 metra grindarhlaupi á Evrópubikarmótinu í frjálsum íþróttum í dag en hún hafnaði í fimmta sæti á tímanum 14,59 sekúndum. Kristín sigraði 400 metra grindahlaup sem fram fór í gær. 20.6.2010 17:00 Frakkarnir neita að æfa - Framkvæmdastjórinn hættur Allt er í upplausn hjá Franska landsliðinu eftir að Nicolas Anelka var sendur heim en líkt og flestir vita þá hraunaði hann yfir þjálfara liðsins og kallaði hann m.a. hóruson. Nú hafa leikmenn liðsins neitað að æfa eftir rifrildi á æfingarsvæðinu. 20.6.2010 16:30 Jafnt hjá Ítölum og Nýja-Sjálandi Ítalía og Nýja-Sjáland gerðu 1-1 jafntefli er liðin áttust við í dag í F-riðli á HM. Fyrsta mark leiksins skoruðu Ný-Sjálendingar en þar var að verki Shane Smeltz sem skoraði eftir aðeins sjö mínútna leik. 20.6.2010 15:43 Fabregas ósáttur við að vera á bekknum Cesc Frabegas leikmaður Spánverja viðurkennir að hann sættir sig ekki við það að sitja á bekknum en hann mátti gera það í síðasta leik liðsins er liðið tapaði óvænt 1-0 fyrir Sviss. 20.6.2010 15:30 Nigeríumaður með 30 stolna miða á HM - Kominn í fangelsi Maður að nafni Kunle Benjamin var handtekinn í dag eftir að lögreglan stoppaði bifreið hans fyrir vafasaman akstur. Í kjölfarið fundust þrjátíu stolnir miðar á heimsmeistarakeppnina í bílnum. 20.6.2010 15:00 Harry Kewell: Rosetti er búinn að drepa keppnina fyrir mér 20.6.2010 14:30 Paragvæ sigraði Slóvakíu Paragvæ sigraði Slóvakíu 2-0 í fyrsta leik dagsins en liðin leika í F-riðli. Bæði lið gerðu 1-1 jafntefli í sínum opnunarleikjum gegn Nýja-Sjálandi og Ítalíu. 20.6.2010 14:09 Terry: Ræðum málin á fundi í kvöld John Terry, leikmaður Englendinga, viðurkennir að frammistaða liðsins á HM hafi ekki verið nægilega góð hingað til en enska landsliðið gerði markalaust jafntefli við Alsír í síðasta leik. 20.6.2010 14:00 David Silva vill spila fyrir Chelsea David Silva, leikmaður Valencia, hefur mikið verið í umræðunni þar sem bæði Chelsea og Manchester City eru á eftir leikmanninum. 20.6.2010 13:30 Pienaar gæti orðið launahæsti leikmaður Everton frá upphafi Steven Pienaar, leikmaður Everton, hefur verið boðinn nýr samningur á Goodison Park en ef hann samþykkir nýja samninginn verður hann launahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. 20.6.2010 13:00 Messi: Getur séð eldinn í augunum á Rooney Lionel Messi, leikmaður Barcelona og Argentínu, hefur sagt frá því að það yrði draumur fyrir hann ef Barcelona myndi kaupa Wayne Rooney, leikmann Manchester United. 20.6.2010 12:30 Tiger fimm höggum frá efsta manni Tiger Woods þarf að spila enn betur en hann gerði í gær á opna bandaríska meistaramótinu í golfi í dag. Þá fer lokadagurinn fram og er Tiger fimm höggum á eftir efsta manni. 20.6.2010 12:00 Enska sambandið neitar sögusögnum um óeiningu Það er stutt á milli gleði og reiði í boltanum, sérstakega á Englandi. Stuttu fyrir HM var Fabio Capello að skrifa undir nýjan samning við enska knattspyrnusambandið, nú er framtíð hans í lausu lofti. 20.6.2010 11:30 Danir ætla að gera enn betur "VIð gerðum alltof mörg grundvallar mistök og ég líð það ekki," sagði Morten Olsen þjálfari Dana eftir 2-1 sigur gegn Kamerún í gær. Danir spila úrslitaleik við Japan um sæti í 16-liða úrslitunum en þann leik þurfa þeir að vinna. 20.6.2010 11:00 Jovanovic ætlar sér til Liverpool Milan Jovanovic dettur ekki til hugar að reyna að koma sér frá því að ganga í raðir Liverpool. Rafael Benítez gekk frá kaupum á honum en hann fer til liðsins á frjálsri sölu. 19.6.2010 23:30 Vicente del Bosque verður áfram með Spán Vicente del Bosque verður áfram þjálfari Spánverja eftir HM. Skiptir engu máli hvernig liðinu gengur á mótinu en það hefur leikið einn leik og tapað honum, fyrir Sviss. 19.6.2010 22:45 Rooney þurfti að biðjast afsökunar Wayne Rooney hefur beðist afsökunar á ummælum sínum um stuðningsmenn enska landsliðsins í Suður-Afríku. Rooney var mjög ósátur þegar þeir bauluðu á enska liðið eftir markalaust jafntefli þess gegn Alsír. 19.6.2010 22:00 Hollendingar ánægðir með sigurinn en ekki spilamennskuna Bert van Marwijk var sáttur með sigurinn gegn Japan í dag. Hollendingar spiluðu í besta falli ágætlega en þjálfaranum er alveg sama, þrjú stig eru þrjú stig. 19.6.2010 21:15 Ísland í sjötta sæti eftir fyrri keppnisdag Ísland er í sjötta sæti af þrettán þjóðum eftir fyrri keppnisdaginn á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum á Möltu. Ísland er með 327 stig. 19.6.2010 20:49 Danir unnu Kamerún og spila hreinan úrslitaleik við Japan Danir spila hreinan úrslitaleik við Japan um hvor þjóðin fer með Hollandi, að öllum líkindum, upp úr riðli sínum á HM. Danir voru að leggja Kamerún 2-1. 19.6.2010 20:15 Naumt tap Íslendingaliðsins Emsdetten - Áfram í næst efstu deild Íslendingaliðið Emsdetten komst ekki upp í þýsku úrvalsdeildina í handbolta eftir umspilið við Dormagen. Liðið tapaði fyrri leiknum með fjórum mörkum en vann síðari leikinn í dag með þremur, 29-26. 19.6.2010 19:41 Hólmfríður: Við eigum miklu meira inni "Þessi bakvörður er ekki sú hraðasta í bransanum," sagði Hólmfríður Magnúsdóttir sem hafði í nógu að snúast í leiknum í dag. Hún var stöðugt ógnandi og skapaði sér og öðrum fullt af færum. 19.6.2010 19:20 Sigurður Ragnar: Leið betur þegar annað markið var komið Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari var sáttur með sigurinn gegn Norður-Írum í dag. Ísland skapaði sér fjölda færa en skoraði aðeins tvö mörk og ætlar Sigurður að fara yfir það hvernig á að klára þessi færi betur fyrir leikinn gegn Króatíu á þriðjudag. 19.6.2010 18:41 Sara: Hefðum mátt nýta færin betur Sara Björk Gunnarsdóttir kom Íslandi á bragðið í leiknum gegn Norður-Írum í dag. Hún segir að liðið hafi spilað vel en hefði getað nýtt færin betur. 19.6.2010 18:33 Jon Dahl Tomasson í byrjunarliði Dana Jon Dahl Tomasson er í byrjunarliði Dana sem mætir Kamerún á HM klukkan 18.30. Hann spilaði ekkert í fyrsta leiknum gegn Hollandi. 19.6.2010 18:00 Slakir Englendingar komu Alsír á óvart Þjálfari Alsír var undrandi á því hversu lélegt enska landsliðið var í leik þjóðanna í gær. Leiknum lauk með markalausu jafntefli sem hentar Alsír ágætlega. 19.6.2010 17:15 Blikinn hjá Fjarðabyggð skoraði gegn HK Aron Már Smárason heldur áfram að skora fyrir Fjarðabyggð í 1. deild karla. Hann kom liðinu á bragðið í Kópavoginum gegn HK í 2-0 sigri en hann er einmitt í láni frá Blikum og leiddist því eflaust ekkert að skora. 19.6.2010 16:09 Jafnt hjá Ghana og Áströlum - Stutt HM hjá Kewell Ghana og Ástralía gerðu 1-1 jafntefli á HM í dag. Ástralir léku einum færri í 65. mínútur og geta því vel við unað. 19.6.2010 15:53 Hvorki Rússar né Tékkar á HM í handbolta - Enginn Filip Jicha Rúmenía vann ótrúlegan eins marks sigur á Rússum í umspilsleikjum þjóðanna um laust sæti á HM í Svíþjóð. Rúmenía vann síðari leikinn í Rússlandi 37-32 í dag eftir fjögurra marka tap í fyrri leiknum heima. 19.6.2010 15:42 Ísland átti tuttugu marktilraunir og vann Norður-Íra 2-0 Ísland vann öruggan sigur á Norður-Írum í undankeppni HM. Sara Björk Gunnarsdóttir og Katrín Jónsdóttir skoruðu mörkin í 2-0 sigri Íslands. 19.6.2010 15:30 Anelka rekinn heim með skömm Nicolas Anelka hefur verið rekinn heim af HM í Suður-Afríku í kjölfarið á rifrildi sínu við þjálfara liðsins, Raymond Domenech. 19.6.2010 15:23 Tvö mörk sem Holland fær á sig í 10 leikjum - Ísland með annað þeirra Kristján Örn Sigurðsson skoraði annað af tveimur mörkum sem Hollendingar hafa fengið á sig í tíu síðustu keppnisleikjum sem landsliðið hefur spilað. 19.6.2010 15:00 Frökkum gengið illa á síðustu stórmótum utan 2006 Frakkar teljast til stórþjóða í knattspyrnu. Tveir Evrópumeistaratitlar (1984 og 2000) og Heimsmeistaratitill 1998 í heimalandinu sanna það. Sumir bestu leikmanna heims koma þaðan. Gengi þeirra á undanförnum stórmótum hefur þó verið æði misjafnt. 19.6.2010 14:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ólafur Kristjánsson: Þeir hysjuðu upp um sig buxurnar „Mér fannst þetta sannfærandi. Fyrri hálfleikurinn var jafn og við náðum að spila ágætlega en töluðum svo saman í leikhlé og löguðum nokkra hluti," sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir góðan, 2-4, sigur gegn Fylki í Árbænum. 20.6.2010 22:26
Ólafur Þórðarson: Þetta gengur ekki svona „Seinni hálfleikur var bara hörmulegur og menn mættu bara ekki leiks. Ef ég vissi hver ástæðan væri þá væri ég búinn að leysa það en leikmenn bara mættu ekki til leiks í seinni hálfleik," sagði Ólafur Þórðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tap liðsins í kvöld á móti Breiðablik. 20.6.2010 22:12
Grétar Sigfinnur: Óþolandi þegar menn láta sig detta „Við vorum hættulegri í sköllunum og ljúft að ná þessu í lokin," sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson, leikmaður KR, eftir 1-0 sigur liðsins á ÍBV í kvöld. Sigurmarkið skoraði Baldur Sigurðsson á 89. mínútu. 20.6.2010 22:11
Heimir Hallgríms: Það sáu það allir nema dómarinn Eyjamenn fara svekktir heim með tóma vasa eftir að hafa tapað 1-0 á KR-vellinum í kvöld. Lið ÍBV lék leikinn mjög vel en fékk blauta tusku í andlitið skömmu fyrir leikslok. 20.6.2010 22:01
Umfjöllun: Blikarnir kláruðu Fylki á fimm mínútum Breiðablik tryggði sér þrjú stig í Árbænum í kvöld eftir frábæran síðari hálfleik en leiknum lauk með, 2-4, sigri gestanna. Blikar skoruðu þrjú í upphafi síðari hálfleiks og þar með slökktu í heimamönnum. 20.6.2010 21:57
KR tryggði sér sigur á lokamínútunni - Stórsigur Breiðabliks Þrír leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í kvöld. KR vann frækinn sigur á ÍBV vestur í bæ, Blikar lögðu Fylki örugglega í Árbænum og Stjarnan og Valur skildu jöfn. 20.6.2010 21:04
Öruggur sigur Brassa á Fílabeinsströndinni Brasilíumenn sýndu frábæra takta þegar þeir lögðu Fílabeinsströndina í stórleik dagsins á HM. Luis Fabiano skoraði tvö mörk í 3-1 sigri. 20.6.2010 20:14
Dagur kom Austurríki á HM Dagur Sigurðsson kom Austurríki inn á HM í handbolta sem fer fram í Svíþjóð í janúar. Liðið lagði Holland samanlagt 59-49. 20.6.2010 20:06
Mascherano: Er ég á leið til Inter? Javier Mascherano, leikmaður Liverpool og argentíska landsliðsins, hefur gefið í skyn að hann sé á leið á eftir fyrrum þjálfara sínum til Ítalíu en Rafael Benitez tók við Inter á dögunum. 20.6.2010 20:00
Domenech: Anelka neitaði að biðjast afsökunar Raymond Domenech, landsliðsþjálfari Frakka, segir að framherjinn Nicolas Anelka hafa ekki viljað biðjast fyrirgefningar eftir orðastríð þeirra félaga fyrr í vikunni eftir leik liðsins gegn Mexico. 20.6.2010 19:30
Rory Fallon hefur mikla trú á sínu liði Rory Fallon, leikmaður Nýja-Sjálands, var að vonum sáttur með stigið eftir jafntefli liðsins gegn ríkjandi heimsmeisturum Ítala fyrr í dag. 20.6.2010 18:00
Ólína Guðbjörg missir af næsta leik Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir varnarmaður Íslenska landsliðsins missir af næsta leik liðsins á móti Króatíu þar sem hún tekur út leikbann. Ólina fékk að líta gult spjald undir lokin í leiknum gegn Norður-Írum sem sendir hana í leikbann. 20.6.2010 17:30
Kristín Birna landaði fimmta sæti í dag Kristín Birna Ólafsdóttir keppti í 100 metra grindarhlaupi á Evrópubikarmótinu í frjálsum íþróttum í dag en hún hafnaði í fimmta sæti á tímanum 14,59 sekúndum. Kristín sigraði 400 metra grindahlaup sem fram fór í gær. 20.6.2010 17:00
Frakkarnir neita að æfa - Framkvæmdastjórinn hættur Allt er í upplausn hjá Franska landsliðinu eftir að Nicolas Anelka var sendur heim en líkt og flestir vita þá hraunaði hann yfir þjálfara liðsins og kallaði hann m.a. hóruson. Nú hafa leikmenn liðsins neitað að æfa eftir rifrildi á æfingarsvæðinu. 20.6.2010 16:30
Jafnt hjá Ítölum og Nýja-Sjálandi Ítalía og Nýja-Sjáland gerðu 1-1 jafntefli er liðin áttust við í dag í F-riðli á HM. Fyrsta mark leiksins skoruðu Ný-Sjálendingar en þar var að verki Shane Smeltz sem skoraði eftir aðeins sjö mínútna leik. 20.6.2010 15:43
Fabregas ósáttur við að vera á bekknum Cesc Frabegas leikmaður Spánverja viðurkennir að hann sættir sig ekki við það að sitja á bekknum en hann mátti gera það í síðasta leik liðsins er liðið tapaði óvænt 1-0 fyrir Sviss. 20.6.2010 15:30
Nigeríumaður með 30 stolna miða á HM - Kominn í fangelsi Maður að nafni Kunle Benjamin var handtekinn í dag eftir að lögreglan stoppaði bifreið hans fyrir vafasaman akstur. Í kjölfarið fundust þrjátíu stolnir miðar á heimsmeistarakeppnina í bílnum. 20.6.2010 15:00
Paragvæ sigraði Slóvakíu Paragvæ sigraði Slóvakíu 2-0 í fyrsta leik dagsins en liðin leika í F-riðli. Bæði lið gerðu 1-1 jafntefli í sínum opnunarleikjum gegn Nýja-Sjálandi og Ítalíu. 20.6.2010 14:09
Terry: Ræðum málin á fundi í kvöld John Terry, leikmaður Englendinga, viðurkennir að frammistaða liðsins á HM hafi ekki verið nægilega góð hingað til en enska landsliðið gerði markalaust jafntefli við Alsír í síðasta leik. 20.6.2010 14:00
David Silva vill spila fyrir Chelsea David Silva, leikmaður Valencia, hefur mikið verið í umræðunni þar sem bæði Chelsea og Manchester City eru á eftir leikmanninum. 20.6.2010 13:30
Pienaar gæti orðið launahæsti leikmaður Everton frá upphafi Steven Pienaar, leikmaður Everton, hefur verið boðinn nýr samningur á Goodison Park en ef hann samþykkir nýja samninginn verður hann launahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. 20.6.2010 13:00
Messi: Getur séð eldinn í augunum á Rooney Lionel Messi, leikmaður Barcelona og Argentínu, hefur sagt frá því að það yrði draumur fyrir hann ef Barcelona myndi kaupa Wayne Rooney, leikmann Manchester United. 20.6.2010 12:30
Tiger fimm höggum frá efsta manni Tiger Woods þarf að spila enn betur en hann gerði í gær á opna bandaríska meistaramótinu í golfi í dag. Þá fer lokadagurinn fram og er Tiger fimm höggum á eftir efsta manni. 20.6.2010 12:00
Enska sambandið neitar sögusögnum um óeiningu Það er stutt á milli gleði og reiði í boltanum, sérstakega á Englandi. Stuttu fyrir HM var Fabio Capello að skrifa undir nýjan samning við enska knattspyrnusambandið, nú er framtíð hans í lausu lofti. 20.6.2010 11:30
Danir ætla að gera enn betur "VIð gerðum alltof mörg grundvallar mistök og ég líð það ekki," sagði Morten Olsen þjálfari Dana eftir 2-1 sigur gegn Kamerún í gær. Danir spila úrslitaleik við Japan um sæti í 16-liða úrslitunum en þann leik þurfa þeir að vinna. 20.6.2010 11:00
Jovanovic ætlar sér til Liverpool Milan Jovanovic dettur ekki til hugar að reyna að koma sér frá því að ganga í raðir Liverpool. Rafael Benítez gekk frá kaupum á honum en hann fer til liðsins á frjálsri sölu. 19.6.2010 23:30
Vicente del Bosque verður áfram með Spán Vicente del Bosque verður áfram þjálfari Spánverja eftir HM. Skiptir engu máli hvernig liðinu gengur á mótinu en það hefur leikið einn leik og tapað honum, fyrir Sviss. 19.6.2010 22:45
Rooney þurfti að biðjast afsökunar Wayne Rooney hefur beðist afsökunar á ummælum sínum um stuðningsmenn enska landsliðsins í Suður-Afríku. Rooney var mjög ósátur þegar þeir bauluðu á enska liðið eftir markalaust jafntefli þess gegn Alsír. 19.6.2010 22:00
Hollendingar ánægðir með sigurinn en ekki spilamennskuna Bert van Marwijk var sáttur með sigurinn gegn Japan í dag. Hollendingar spiluðu í besta falli ágætlega en þjálfaranum er alveg sama, þrjú stig eru þrjú stig. 19.6.2010 21:15
Ísland í sjötta sæti eftir fyrri keppnisdag Ísland er í sjötta sæti af þrettán þjóðum eftir fyrri keppnisdaginn á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum á Möltu. Ísland er með 327 stig. 19.6.2010 20:49
Danir unnu Kamerún og spila hreinan úrslitaleik við Japan Danir spila hreinan úrslitaleik við Japan um hvor þjóðin fer með Hollandi, að öllum líkindum, upp úr riðli sínum á HM. Danir voru að leggja Kamerún 2-1. 19.6.2010 20:15
Naumt tap Íslendingaliðsins Emsdetten - Áfram í næst efstu deild Íslendingaliðið Emsdetten komst ekki upp í þýsku úrvalsdeildina í handbolta eftir umspilið við Dormagen. Liðið tapaði fyrri leiknum með fjórum mörkum en vann síðari leikinn í dag með þremur, 29-26. 19.6.2010 19:41
Hólmfríður: Við eigum miklu meira inni "Þessi bakvörður er ekki sú hraðasta í bransanum," sagði Hólmfríður Magnúsdóttir sem hafði í nógu að snúast í leiknum í dag. Hún var stöðugt ógnandi og skapaði sér og öðrum fullt af færum. 19.6.2010 19:20
Sigurður Ragnar: Leið betur þegar annað markið var komið Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari var sáttur með sigurinn gegn Norður-Írum í dag. Ísland skapaði sér fjölda færa en skoraði aðeins tvö mörk og ætlar Sigurður að fara yfir það hvernig á að klára þessi færi betur fyrir leikinn gegn Króatíu á þriðjudag. 19.6.2010 18:41
Sara: Hefðum mátt nýta færin betur Sara Björk Gunnarsdóttir kom Íslandi á bragðið í leiknum gegn Norður-Írum í dag. Hún segir að liðið hafi spilað vel en hefði getað nýtt færin betur. 19.6.2010 18:33
Jon Dahl Tomasson í byrjunarliði Dana Jon Dahl Tomasson er í byrjunarliði Dana sem mætir Kamerún á HM klukkan 18.30. Hann spilaði ekkert í fyrsta leiknum gegn Hollandi. 19.6.2010 18:00
Slakir Englendingar komu Alsír á óvart Þjálfari Alsír var undrandi á því hversu lélegt enska landsliðið var í leik þjóðanna í gær. Leiknum lauk með markalausu jafntefli sem hentar Alsír ágætlega. 19.6.2010 17:15
Blikinn hjá Fjarðabyggð skoraði gegn HK Aron Már Smárason heldur áfram að skora fyrir Fjarðabyggð í 1. deild karla. Hann kom liðinu á bragðið í Kópavoginum gegn HK í 2-0 sigri en hann er einmitt í láni frá Blikum og leiddist því eflaust ekkert að skora. 19.6.2010 16:09
Jafnt hjá Ghana og Áströlum - Stutt HM hjá Kewell Ghana og Ástralía gerðu 1-1 jafntefli á HM í dag. Ástralir léku einum færri í 65. mínútur og geta því vel við unað. 19.6.2010 15:53
Hvorki Rússar né Tékkar á HM í handbolta - Enginn Filip Jicha Rúmenía vann ótrúlegan eins marks sigur á Rússum í umspilsleikjum þjóðanna um laust sæti á HM í Svíþjóð. Rúmenía vann síðari leikinn í Rússlandi 37-32 í dag eftir fjögurra marka tap í fyrri leiknum heima. 19.6.2010 15:42
Ísland átti tuttugu marktilraunir og vann Norður-Íra 2-0 Ísland vann öruggan sigur á Norður-Írum í undankeppni HM. Sara Björk Gunnarsdóttir og Katrín Jónsdóttir skoruðu mörkin í 2-0 sigri Íslands. 19.6.2010 15:30
Anelka rekinn heim með skömm Nicolas Anelka hefur verið rekinn heim af HM í Suður-Afríku í kjölfarið á rifrildi sínu við þjálfara liðsins, Raymond Domenech. 19.6.2010 15:23
Tvö mörk sem Holland fær á sig í 10 leikjum - Ísland með annað þeirra Kristján Örn Sigurðsson skoraði annað af tveimur mörkum sem Hollendingar hafa fengið á sig í tíu síðustu keppnisleikjum sem landsliðið hefur spilað. 19.6.2010 15:00
Frökkum gengið illa á síðustu stórmótum utan 2006 Frakkar teljast til stórþjóða í knattspyrnu. Tveir Evrópumeistaratitlar (1984 og 2000) og Heimsmeistaratitill 1998 í heimalandinu sanna það. Sumir bestu leikmanna heims koma þaðan. Gengi þeirra á undanförnum stórmótum hefur þó verið æði misjafnt. 19.6.2010 14:30