Umfjöllun: Blikarnir kláruðu Fylki á fimm mínútum Rafnar Orri Gunnarsson skrifar 20. júní 2010 21:57 Alfreð Finnbogason skoraði tvö mörk í kvöld. Breiðablik tryggði sér þrjú stig í Árbænum í kvöld eftir frábæran síðari hálfleik en leiknum lauk með, 2-4, sigri gestanna. Blikar skoruðu þrjú í upphafi síðari hálfleiks og þar með slökktu í heimamönnum. Heimamenn í Fylki tóku forystuna strax eftir korter en þá skoraði Albert Brynjar Ingason úr stuttu færi eftir sendingu Kjartans Breiðdal. Gestirnir jöfnuðu metin þegar hálftími var liðinn en þá skoraði Olgeir Sigurgeirsson með góðu skoti í fjærhornið frá vítateigspunkti eftir sendingu frá Kristni Jónssyni. Staðan var jöfn í leikhlé 1-1. Alfreð Finnbogason lét til sín taka í byrjun síðari hálfleiks en hann skoraði annað og þriðja mark Blika með stuttu millibili og kom Blikunum í góða stöðu. Kristinn Steindórsson skoraði svo fjórða markið og gestirnir búnir að skora þrjú mörk á aðeins rúmum fimm mínútum. En þá komst Olgeir Sigurgeirsson einn inn fyrir sem lagði boltann á félaga sinn Kristinn Steindórsson og hann átti í engum vandræðum með að leggja boltann í autt markið. Staðan 1-4. Heimamenn fengu víti í kjölfarið en Albert Ingason fór á punktinn og Ingvar Kale varði frábærlega frá honum í marki Breiðabliks. Ingimundur Níels minnkaði svo muninn í uppbótartíma með fínu skoti innan teigs en þar við sat. Sannfærandi sigur Blika sem mættu eins og nýtt lið til baka í síðari hálfleik og kláruðum leikinn glæsilega. Fylkir - Breiðablik 2-4 (1-1) 1-0 Albert Brynjar Ingason (15.) 1-1 Olgeir Sigurgeirsson (31.) 1-2 Alferð Finnbogason (56.) 1-3 Alferð Finnbogason (59.) 1-4 Kristinn Steindórsson (61.) 2-4 Ingimundur Níels Óskarsson (92.) Skot (á mark): 9-10 (5-6) Varin skot: Fjalar 2 - Ingvar 3 Horn: 4-3 Aukaspyrnur fengnar: 12-9 Rangstöður: 4-6 Dómari: Gunnar Jarl Jónsson 6 Áhorfendur: 1144 Fylkir (4-3-3) Fjalar Þorgeirsson 5 Kristján Valdimarsson 4 Þórir Hannesson 4 (75. Tómas Þorsteinsson -) Valur Fannar Gíslason 5 Andrés Már Jóhannesson 5 (60. Ásgeir Arnþórsson 4) Ólafur Stígsson 6 Einar Pétursson 5 Ingimundur Níels Óskarsson 6 Kjartan Ágúst Breiðdal 5 (60. Jóhann Þórhallsson 4) Pape Mamadou Faye 4 Albert Brynjar Ingason 6 Breiðablik (4-3-3) Ingvar Þór Kale 7 Finnur Orri Margeirsson 6 Elfar Freyr Helgason 6 Kári Ársælsson 6 Arnór Sveinn Aðalsteinsson 6 Guðmundur Kristjánsson 7 Olgeir Sigurgeirsson 8 (75. Andri Rafn -) Kristinn Steindórsson 7 Jökull Elísabetarson 6 (75. Haukur Baldvinsson -) Kristinn Jónsson 7 Alfreð Finnbogason 8 - Maður leiksins (70. Guðmundur Pétursson -) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
Breiðablik tryggði sér þrjú stig í Árbænum í kvöld eftir frábæran síðari hálfleik en leiknum lauk með, 2-4, sigri gestanna. Blikar skoruðu þrjú í upphafi síðari hálfleiks og þar með slökktu í heimamönnum. Heimamenn í Fylki tóku forystuna strax eftir korter en þá skoraði Albert Brynjar Ingason úr stuttu færi eftir sendingu Kjartans Breiðdal. Gestirnir jöfnuðu metin þegar hálftími var liðinn en þá skoraði Olgeir Sigurgeirsson með góðu skoti í fjærhornið frá vítateigspunkti eftir sendingu frá Kristni Jónssyni. Staðan var jöfn í leikhlé 1-1. Alfreð Finnbogason lét til sín taka í byrjun síðari hálfleiks en hann skoraði annað og þriðja mark Blika með stuttu millibili og kom Blikunum í góða stöðu. Kristinn Steindórsson skoraði svo fjórða markið og gestirnir búnir að skora þrjú mörk á aðeins rúmum fimm mínútum. En þá komst Olgeir Sigurgeirsson einn inn fyrir sem lagði boltann á félaga sinn Kristinn Steindórsson og hann átti í engum vandræðum með að leggja boltann í autt markið. Staðan 1-4. Heimamenn fengu víti í kjölfarið en Albert Ingason fór á punktinn og Ingvar Kale varði frábærlega frá honum í marki Breiðabliks. Ingimundur Níels minnkaði svo muninn í uppbótartíma með fínu skoti innan teigs en þar við sat. Sannfærandi sigur Blika sem mættu eins og nýtt lið til baka í síðari hálfleik og kláruðum leikinn glæsilega. Fylkir - Breiðablik 2-4 (1-1) 1-0 Albert Brynjar Ingason (15.) 1-1 Olgeir Sigurgeirsson (31.) 1-2 Alferð Finnbogason (56.) 1-3 Alferð Finnbogason (59.) 1-4 Kristinn Steindórsson (61.) 2-4 Ingimundur Níels Óskarsson (92.) Skot (á mark): 9-10 (5-6) Varin skot: Fjalar 2 - Ingvar 3 Horn: 4-3 Aukaspyrnur fengnar: 12-9 Rangstöður: 4-6 Dómari: Gunnar Jarl Jónsson 6 Áhorfendur: 1144 Fylkir (4-3-3) Fjalar Þorgeirsson 5 Kristján Valdimarsson 4 Þórir Hannesson 4 (75. Tómas Þorsteinsson -) Valur Fannar Gíslason 5 Andrés Már Jóhannesson 5 (60. Ásgeir Arnþórsson 4) Ólafur Stígsson 6 Einar Pétursson 5 Ingimundur Níels Óskarsson 6 Kjartan Ágúst Breiðdal 5 (60. Jóhann Þórhallsson 4) Pape Mamadou Faye 4 Albert Brynjar Ingason 6 Breiðablik (4-3-3) Ingvar Þór Kale 7 Finnur Orri Margeirsson 6 Elfar Freyr Helgason 6 Kári Ársælsson 6 Arnór Sveinn Aðalsteinsson 6 Guðmundur Kristjánsson 7 Olgeir Sigurgeirsson 8 (75. Andri Rafn -) Kristinn Steindórsson 7 Jökull Elísabetarson 6 (75. Haukur Baldvinsson -) Kristinn Jónsson 7 Alfreð Finnbogason 8 - Maður leiksins (70. Guðmundur Pétursson -)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn