Umfjöllun: Blikarnir kláruðu Fylki á fimm mínútum Rafnar Orri Gunnarsson skrifar 20. júní 2010 21:57 Alfreð Finnbogason skoraði tvö mörk í kvöld. Breiðablik tryggði sér þrjú stig í Árbænum í kvöld eftir frábæran síðari hálfleik en leiknum lauk með, 2-4, sigri gestanna. Blikar skoruðu þrjú í upphafi síðari hálfleiks og þar með slökktu í heimamönnum. Heimamenn í Fylki tóku forystuna strax eftir korter en þá skoraði Albert Brynjar Ingason úr stuttu færi eftir sendingu Kjartans Breiðdal. Gestirnir jöfnuðu metin þegar hálftími var liðinn en þá skoraði Olgeir Sigurgeirsson með góðu skoti í fjærhornið frá vítateigspunkti eftir sendingu frá Kristni Jónssyni. Staðan var jöfn í leikhlé 1-1. Alfreð Finnbogason lét til sín taka í byrjun síðari hálfleiks en hann skoraði annað og þriðja mark Blika með stuttu millibili og kom Blikunum í góða stöðu. Kristinn Steindórsson skoraði svo fjórða markið og gestirnir búnir að skora þrjú mörk á aðeins rúmum fimm mínútum. En þá komst Olgeir Sigurgeirsson einn inn fyrir sem lagði boltann á félaga sinn Kristinn Steindórsson og hann átti í engum vandræðum með að leggja boltann í autt markið. Staðan 1-4. Heimamenn fengu víti í kjölfarið en Albert Ingason fór á punktinn og Ingvar Kale varði frábærlega frá honum í marki Breiðabliks. Ingimundur Níels minnkaði svo muninn í uppbótartíma með fínu skoti innan teigs en þar við sat. Sannfærandi sigur Blika sem mættu eins og nýtt lið til baka í síðari hálfleik og kláruðum leikinn glæsilega. Fylkir - Breiðablik 2-4 (1-1) 1-0 Albert Brynjar Ingason (15.) 1-1 Olgeir Sigurgeirsson (31.) 1-2 Alferð Finnbogason (56.) 1-3 Alferð Finnbogason (59.) 1-4 Kristinn Steindórsson (61.) 2-4 Ingimundur Níels Óskarsson (92.) Skot (á mark): 9-10 (5-6) Varin skot: Fjalar 2 - Ingvar 3 Horn: 4-3 Aukaspyrnur fengnar: 12-9 Rangstöður: 4-6 Dómari: Gunnar Jarl Jónsson 6 Áhorfendur: 1144 Fylkir (4-3-3) Fjalar Þorgeirsson 5 Kristján Valdimarsson 4 Þórir Hannesson 4 (75. Tómas Þorsteinsson -) Valur Fannar Gíslason 5 Andrés Már Jóhannesson 5 (60. Ásgeir Arnþórsson 4) Ólafur Stígsson 6 Einar Pétursson 5 Ingimundur Níels Óskarsson 6 Kjartan Ágúst Breiðdal 5 (60. Jóhann Þórhallsson 4) Pape Mamadou Faye 4 Albert Brynjar Ingason 6 Breiðablik (4-3-3) Ingvar Þór Kale 7 Finnur Orri Margeirsson 6 Elfar Freyr Helgason 6 Kári Ársælsson 6 Arnór Sveinn Aðalsteinsson 6 Guðmundur Kristjánsson 7 Olgeir Sigurgeirsson 8 (75. Andri Rafn -) Kristinn Steindórsson 7 Jökull Elísabetarson 6 (75. Haukur Baldvinsson -) Kristinn Jónsson 7 Alfreð Finnbogason 8 - Maður leiksins (70. Guðmundur Pétursson -) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Lífróður hjá heimakonum Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Í beinni: Þróttur - Stjarnan | Eltast við Evrópusæti Í beinni: Tindastóll - FH | Bæði lið þurfa nauðsynlega stig Í beinni: Víkingur - FHL | Geta tryggt sæti sitt með fimmta sigri í röð Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Sjá meira
Breiðablik tryggði sér þrjú stig í Árbænum í kvöld eftir frábæran síðari hálfleik en leiknum lauk með, 2-4, sigri gestanna. Blikar skoruðu þrjú í upphafi síðari hálfleiks og þar með slökktu í heimamönnum. Heimamenn í Fylki tóku forystuna strax eftir korter en þá skoraði Albert Brynjar Ingason úr stuttu færi eftir sendingu Kjartans Breiðdal. Gestirnir jöfnuðu metin þegar hálftími var liðinn en þá skoraði Olgeir Sigurgeirsson með góðu skoti í fjærhornið frá vítateigspunkti eftir sendingu frá Kristni Jónssyni. Staðan var jöfn í leikhlé 1-1. Alfreð Finnbogason lét til sín taka í byrjun síðari hálfleiks en hann skoraði annað og þriðja mark Blika með stuttu millibili og kom Blikunum í góða stöðu. Kristinn Steindórsson skoraði svo fjórða markið og gestirnir búnir að skora þrjú mörk á aðeins rúmum fimm mínútum. En þá komst Olgeir Sigurgeirsson einn inn fyrir sem lagði boltann á félaga sinn Kristinn Steindórsson og hann átti í engum vandræðum með að leggja boltann í autt markið. Staðan 1-4. Heimamenn fengu víti í kjölfarið en Albert Ingason fór á punktinn og Ingvar Kale varði frábærlega frá honum í marki Breiðabliks. Ingimundur Níels minnkaði svo muninn í uppbótartíma með fínu skoti innan teigs en þar við sat. Sannfærandi sigur Blika sem mættu eins og nýtt lið til baka í síðari hálfleik og kláruðum leikinn glæsilega. Fylkir - Breiðablik 2-4 (1-1) 1-0 Albert Brynjar Ingason (15.) 1-1 Olgeir Sigurgeirsson (31.) 1-2 Alferð Finnbogason (56.) 1-3 Alferð Finnbogason (59.) 1-4 Kristinn Steindórsson (61.) 2-4 Ingimundur Níels Óskarsson (92.) Skot (á mark): 9-10 (5-6) Varin skot: Fjalar 2 - Ingvar 3 Horn: 4-3 Aukaspyrnur fengnar: 12-9 Rangstöður: 4-6 Dómari: Gunnar Jarl Jónsson 6 Áhorfendur: 1144 Fylkir (4-3-3) Fjalar Þorgeirsson 5 Kristján Valdimarsson 4 Þórir Hannesson 4 (75. Tómas Þorsteinsson -) Valur Fannar Gíslason 5 Andrés Már Jóhannesson 5 (60. Ásgeir Arnþórsson 4) Ólafur Stígsson 6 Einar Pétursson 5 Ingimundur Níels Óskarsson 6 Kjartan Ágúst Breiðdal 5 (60. Jóhann Þórhallsson 4) Pape Mamadou Faye 4 Albert Brynjar Ingason 6 Breiðablik (4-3-3) Ingvar Þór Kale 7 Finnur Orri Margeirsson 6 Elfar Freyr Helgason 6 Kári Ársælsson 6 Arnór Sveinn Aðalsteinsson 6 Guðmundur Kristjánsson 7 Olgeir Sigurgeirsson 8 (75. Andri Rafn -) Kristinn Steindórsson 7 Jökull Elísabetarson 6 (75. Haukur Baldvinsson -) Kristinn Jónsson 7 Alfreð Finnbogason 8 - Maður leiksins (70. Guðmundur Pétursson -)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Lífróður hjá heimakonum Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Í beinni: Þróttur - Stjarnan | Eltast við Evrópusæti Í beinni: Tindastóll - FH | Bæði lið þurfa nauðsynlega stig Í beinni: Víkingur - FHL | Geta tryggt sæti sitt með fimmta sigri í röð Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann