Umfjöllun: Enginn sóknarleikur í Laugardalnum Kristinn Páll Teitsson skrifar 27. júní 2010 13:07 Leik Fram og Hauka lauk í Laugardalnum með 0-0 jafntefli. Með sigri hefði Fram lyft sér í toppsætið en Haukar voru enn að leita að fyrsta sigri sumarsins. Leikurinn komst aldrei á neitt flug, bæði lið spiluðu varfærnislega og var lítið um sóknarburði frá báðum liðum. Fram fékk fleiri færi en þó voru færi Hauka hættulegri í fyrri hálfleik. Það hresstist þó aðeins upp á seinni hálfleikinn, en fyrsta hættulega færið kom ekki fyrr en á 70. mínútu og var þar Daníel Einarsson með skalla eftir fyrirgjöf Arnar Gunnlaugssonar, það fór hinsvegar framhjá. Það var hins vegar ágætis vakning fyrir Framara því stuttu eftir þetta fengu bæði Joseph Tillen og Ívar Björnsson góð færi en skutu báðir framhjá af markteig. Það var svo undir lokin sem Halldór Hermann Jónsson fékk mjög gott færi en setti skotið framhjá. Haukamenn tóku markspyrnu og brunuðu upp þar sem Ásgeir Þór Ingólfsson fékk gott færi en skaut í hliðarnetið. Fljótlega eftir það flautaði Magnús Þórisson leikinn af og færðu Fram niður í fjórða sætið en eru þó aðeins tveimur stigum frá toppnum. Haukar hinsvegar sitja í botnsætinu, sigurlausir eftir 9 umferðir en héldu þó hreinu í fyrsta sinn í sumar. Fram 0 – 0 Haukar Áhorfendur: ÓuppgefiðDómari: Magnús Þórisson 7 Skot (á mark): 7 -5 ( 4 -1 )Varin skot: Hannes Þór Halldórsson 1 - Daði Lárusson 4Horn: 3 - 1Aukaspyrnur fengnar: 13 - 14 Rangstöður: 2 - 1 Fram(4-3-3)Hannes Þór Halldórsson 5 Samuel Lee Tillen 5 Jón Guðni Fjóluson 6 Jón Orri Ólafsson 7 Daði Guðmundsson 5 Halldór Hermann Jónsson 5 Jón Gunnar Eysteinsson 5 (87. Hlynur Atli Magnússon) Almarr Ormarsson 6 (77. Guðmundur Magnússon ) Ívar Björnsson 5 Hjálmar Þórarinsson 4 (65. Joseph Tillen 5) Tómas Leifsson 6 Haukar (4-5-1)Daði Lárusson 6 Gunnar Ormslev Ásgeirsson 5 Kristján Ómar Björnsson 6Daníel Einarsson 7 – Maður leiksins Pétur Örn Gíslason 5 Hilmar Geir Eiðsson 6 Guðjón Pétur Lýðsson 5 Hilmar Rafn Emilsson 5 (77. Grétar Atli Grétarsson) Ásgeir Þór Ingólfsson 6 Úlfar Hrafn Pálsson 6 (67. Stefán Daníel Jónsson 5 ) Arnar Bergmann Gunnlaugsson 7 Fylgst var með leiknum á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Til að sjá lýsinguna er hægt að smella hér: Fram - Haukar Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Leik Fram og Hauka lauk í Laugardalnum með 0-0 jafntefli. Með sigri hefði Fram lyft sér í toppsætið en Haukar voru enn að leita að fyrsta sigri sumarsins. Leikurinn komst aldrei á neitt flug, bæði lið spiluðu varfærnislega og var lítið um sóknarburði frá báðum liðum. Fram fékk fleiri færi en þó voru færi Hauka hættulegri í fyrri hálfleik. Það hresstist þó aðeins upp á seinni hálfleikinn, en fyrsta hættulega færið kom ekki fyrr en á 70. mínútu og var þar Daníel Einarsson með skalla eftir fyrirgjöf Arnar Gunnlaugssonar, það fór hinsvegar framhjá. Það var hins vegar ágætis vakning fyrir Framara því stuttu eftir þetta fengu bæði Joseph Tillen og Ívar Björnsson góð færi en skutu báðir framhjá af markteig. Það var svo undir lokin sem Halldór Hermann Jónsson fékk mjög gott færi en setti skotið framhjá. Haukamenn tóku markspyrnu og brunuðu upp þar sem Ásgeir Þór Ingólfsson fékk gott færi en skaut í hliðarnetið. Fljótlega eftir það flautaði Magnús Þórisson leikinn af og færðu Fram niður í fjórða sætið en eru þó aðeins tveimur stigum frá toppnum. Haukar hinsvegar sitja í botnsætinu, sigurlausir eftir 9 umferðir en héldu þó hreinu í fyrsta sinn í sumar. Fram 0 – 0 Haukar Áhorfendur: ÓuppgefiðDómari: Magnús Þórisson 7 Skot (á mark): 7 -5 ( 4 -1 )Varin skot: Hannes Þór Halldórsson 1 - Daði Lárusson 4Horn: 3 - 1Aukaspyrnur fengnar: 13 - 14 Rangstöður: 2 - 1 Fram(4-3-3)Hannes Þór Halldórsson 5 Samuel Lee Tillen 5 Jón Guðni Fjóluson 6 Jón Orri Ólafsson 7 Daði Guðmundsson 5 Halldór Hermann Jónsson 5 Jón Gunnar Eysteinsson 5 (87. Hlynur Atli Magnússon) Almarr Ormarsson 6 (77. Guðmundur Magnússon ) Ívar Björnsson 5 Hjálmar Þórarinsson 4 (65. Joseph Tillen 5) Tómas Leifsson 6 Haukar (4-5-1)Daði Lárusson 6 Gunnar Ormslev Ásgeirsson 5 Kristján Ómar Björnsson 6Daníel Einarsson 7 – Maður leiksins Pétur Örn Gíslason 5 Hilmar Geir Eiðsson 6 Guðjón Pétur Lýðsson 5 Hilmar Rafn Emilsson 5 (77. Grétar Atli Grétarsson) Ásgeir Þór Ingólfsson 6 Úlfar Hrafn Pálsson 6 (67. Stefán Daníel Jónsson 5 ) Arnar Bergmann Gunnlaugsson 7 Fylgst var með leiknum á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Til að sjá lýsinguna er hægt að smella hér: Fram - Haukar
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira