Umfjöllun: Enginn sóknarleikur í Laugardalnum Kristinn Páll Teitsson skrifar 27. júní 2010 13:07 Leik Fram og Hauka lauk í Laugardalnum með 0-0 jafntefli. Með sigri hefði Fram lyft sér í toppsætið en Haukar voru enn að leita að fyrsta sigri sumarsins. Leikurinn komst aldrei á neitt flug, bæði lið spiluðu varfærnislega og var lítið um sóknarburði frá báðum liðum. Fram fékk fleiri færi en þó voru færi Hauka hættulegri í fyrri hálfleik. Það hresstist þó aðeins upp á seinni hálfleikinn, en fyrsta hættulega færið kom ekki fyrr en á 70. mínútu og var þar Daníel Einarsson með skalla eftir fyrirgjöf Arnar Gunnlaugssonar, það fór hinsvegar framhjá. Það var hins vegar ágætis vakning fyrir Framara því stuttu eftir þetta fengu bæði Joseph Tillen og Ívar Björnsson góð færi en skutu báðir framhjá af markteig. Það var svo undir lokin sem Halldór Hermann Jónsson fékk mjög gott færi en setti skotið framhjá. Haukamenn tóku markspyrnu og brunuðu upp þar sem Ásgeir Þór Ingólfsson fékk gott færi en skaut í hliðarnetið. Fljótlega eftir það flautaði Magnús Þórisson leikinn af og færðu Fram niður í fjórða sætið en eru þó aðeins tveimur stigum frá toppnum. Haukar hinsvegar sitja í botnsætinu, sigurlausir eftir 9 umferðir en héldu þó hreinu í fyrsta sinn í sumar. Fram 0 – 0 Haukar Áhorfendur: ÓuppgefiðDómari: Magnús Þórisson 7 Skot (á mark): 7 -5 ( 4 -1 )Varin skot: Hannes Þór Halldórsson 1 - Daði Lárusson 4Horn: 3 - 1Aukaspyrnur fengnar: 13 - 14 Rangstöður: 2 - 1 Fram(4-3-3)Hannes Þór Halldórsson 5 Samuel Lee Tillen 5 Jón Guðni Fjóluson 6 Jón Orri Ólafsson 7 Daði Guðmundsson 5 Halldór Hermann Jónsson 5 Jón Gunnar Eysteinsson 5 (87. Hlynur Atli Magnússon) Almarr Ormarsson 6 (77. Guðmundur Magnússon ) Ívar Björnsson 5 Hjálmar Þórarinsson 4 (65. Joseph Tillen 5) Tómas Leifsson 6 Haukar (4-5-1)Daði Lárusson 6 Gunnar Ormslev Ásgeirsson 5 Kristján Ómar Björnsson 6Daníel Einarsson 7 – Maður leiksins Pétur Örn Gíslason 5 Hilmar Geir Eiðsson 6 Guðjón Pétur Lýðsson 5 Hilmar Rafn Emilsson 5 (77. Grétar Atli Grétarsson) Ásgeir Þór Ingólfsson 6 Úlfar Hrafn Pálsson 6 (67. Stefán Daníel Jónsson 5 ) Arnar Bergmann Gunnlaugsson 7 Fylgst var með leiknum á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Til að sjá lýsinguna er hægt að smella hér: Fram - Haukar Pepsi Max-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira
Leik Fram og Hauka lauk í Laugardalnum með 0-0 jafntefli. Með sigri hefði Fram lyft sér í toppsætið en Haukar voru enn að leita að fyrsta sigri sumarsins. Leikurinn komst aldrei á neitt flug, bæði lið spiluðu varfærnislega og var lítið um sóknarburði frá báðum liðum. Fram fékk fleiri færi en þó voru færi Hauka hættulegri í fyrri hálfleik. Það hresstist þó aðeins upp á seinni hálfleikinn, en fyrsta hættulega færið kom ekki fyrr en á 70. mínútu og var þar Daníel Einarsson með skalla eftir fyrirgjöf Arnar Gunnlaugssonar, það fór hinsvegar framhjá. Það var hins vegar ágætis vakning fyrir Framara því stuttu eftir þetta fengu bæði Joseph Tillen og Ívar Björnsson góð færi en skutu báðir framhjá af markteig. Það var svo undir lokin sem Halldór Hermann Jónsson fékk mjög gott færi en setti skotið framhjá. Haukamenn tóku markspyrnu og brunuðu upp þar sem Ásgeir Þór Ingólfsson fékk gott færi en skaut í hliðarnetið. Fljótlega eftir það flautaði Magnús Þórisson leikinn af og færðu Fram niður í fjórða sætið en eru þó aðeins tveimur stigum frá toppnum. Haukar hinsvegar sitja í botnsætinu, sigurlausir eftir 9 umferðir en héldu þó hreinu í fyrsta sinn í sumar. Fram 0 – 0 Haukar Áhorfendur: ÓuppgefiðDómari: Magnús Þórisson 7 Skot (á mark): 7 -5 ( 4 -1 )Varin skot: Hannes Þór Halldórsson 1 - Daði Lárusson 4Horn: 3 - 1Aukaspyrnur fengnar: 13 - 14 Rangstöður: 2 - 1 Fram(4-3-3)Hannes Þór Halldórsson 5 Samuel Lee Tillen 5 Jón Guðni Fjóluson 6 Jón Orri Ólafsson 7 Daði Guðmundsson 5 Halldór Hermann Jónsson 5 Jón Gunnar Eysteinsson 5 (87. Hlynur Atli Magnússon) Almarr Ormarsson 6 (77. Guðmundur Magnússon ) Ívar Björnsson 5 Hjálmar Þórarinsson 4 (65. Joseph Tillen 5) Tómas Leifsson 6 Haukar (4-5-1)Daði Lárusson 6 Gunnar Ormslev Ásgeirsson 5 Kristján Ómar Björnsson 6Daníel Einarsson 7 – Maður leiksins Pétur Örn Gíslason 5 Hilmar Geir Eiðsson 6 Guðjón Pétur Lýðsson 5 Hilmar Rafn Emilsson 5 (77. Grétar Atli Grétarsson) Ásgeir Þór Ingólfsson 6 Úlfar Hrafn Pálsson 6 (67. Stefán Daníel Jónsson 5 ) Arnar Bergmann Gunnlaugsson 7 Fylgst var með leiknum á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Til að sjá lýsinguna er hægt að smella hér: Fram - Haukar
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira