Umfjöllun: Keflvíkingar tylltu sér á toppinn Rafnar Orri Gunnarsson skrifar 27. júní 2010 13:03 Keflvíkingar eru komnir á toppinn. Keflvíkingar sitja nú á toppi Pepsi-deildarinnar eftir sannfærandi 0-2 sigur gegn Val en liðin áttust við á Vodafone-vellinum fyrr í dag. Willum Þór Þórsson, fyrrum þjálfari Vals og núverandi þjálfari Keflvíkinga dansaði allan leikinn á Hliðarlínunni með tilþrifum og hirti öll stigin á sínum gömlu slóðum. Keflvíkingar byrjuðu leikinn betur og voru hættulegir á fyrstu mínútum leiksins. Magnús Sverrir Þorsteinsson fékk til að mynda kjörið tækifæri til að koma gestunum yfir þegar að korter var búið en Kjartan Sturluson varði vel í marki heimamanna. Gestirnir sóttu hart að heimamönnum allan fyrri hálfleikinn en náðu þó ekki að skora og staðan markalaus er liðin gengu til búningsherbergja. Keflvíkingar skoruðu fyrsta mark leiksins fljótlega í síðari hálfleik en þá átti Guðjón Árni Antoníusson frábæran sprett upp völlinn, spólaði sig í gegnum vörn heimamanna og lagði boltann snyrtilega í stöngina og inn framhjá Kjartani í markinu. Varamaðurinn Brynjar Örn Guðmundsson innsiglaði svo sigur Keflvíkinga með glæsilegu skoti fyrir utan teig sem söng í netinu. Glæsilegt mark og þannig lauk leiknum en Willum Þór gat brosað með þrjú stig í hendi eftir heimsókn sína á Hlíðarenda og frábæra spilamennsku Keflvíkinga sem sitja einir á toppi deildarinnar eftir leiki dagsins. Valur-Keflavík 0-2 (0-0) 0-1 Guðjón Árni Antoníusson (51.) 0-1 Brynjar Örn Guðmundsson (84.) Skot (á mark): 7-15 (4-6) Varin skot: Kjartan 4 - Ómar 4 Horn: 7-3 Aukaspyrnur fengnar: 8-15 Rangstöður: 4-0 Dómari: Jóhannes Valgeirsson 6 Áhorfendur: 827 Valur (4-5-1) Kjartan Sturluson 5 Martin Pedersen 5 Reynir Leósson 6 Atli Sveinn Þórarinsson 5 Gregg Ross 5 Sigurbjörn Hreiðarsson 7 Rúnar Sigurjónsson 6 Guðmundur Steinn Hafsteinsson 4 (75. Baldur Ingimar Aðalsteinsson -) Arnar Sveinn Geirsson 5 Ian Jeffs 5 (67. Jón Vilhelm Ákason 5 ) Danni König 5 (85. Viktor Unnar Illugason -) Keflavík (4-3-3) Ómar Jóhannsson 6 Alan Sutje 6 Guðjón Árni Antoníusson 7 Haraldur Freyr Guðmundsson 7 Ian Paul Mcshane 7 (85. Sigurður Sævarsson -) Einar Orri Einarsson 6 Guðmundur Steinarsson 6 (67. Ómar Karl Sigurðsson x ) Magnús Sverrir Þorsteinsson 8 - Maður leiksins Magnús Þórir Matthíasson 6 (52. Brynjar Guðmundsson x ) Bjarni Hólm Aðalsteinsson 7 Hólmar Örn Rúnarsson 6 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Leik lokið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Í beinni: Fram - Þór/KA | Framarar geta unnið þriðja leikinn í röð Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Sjá meira
Keflvíkingar sitja nú á toppi Pepsi-deildarinnar eftir sannfærandi 0-2 sigur gegn Val en liðin áttust við á Vodafone-vellinum fyrr í dag. Willum Þór Þórsson, fyrrum þjálfari Vals og núverandi þjálfari Keflvíkinga dansaði allan leikinn á Hliðarlínunni með tilþrifum og hirti öll stigin á sínum gömlu slóðum. Keflvíkingar byrjuðu leikinn betur og voru hættulegir á fyrstu mínútum leiksins. Magnús Sverrir Þorsteinsson fékk til að mynda kjörið tækifæri til að koma gestunum yfir þegar að korter var búið en Kjartan Sturluson varði vel í marki heimamanna. Gestirnir sóttu hart að heimamönnum allan fyrri hálfleikinn en náðu þó ekki að skora og staðan markalaus er liðin gengu til búningsherbergja. Keflvíkingar skoruðu fyrsta mark leiksins fljótlega í síðari hálfleik en þá átti Guðjón Árni Antoníusson frábæran sprett upp völlinn, spólaði sig í gegnum vörn heimamanna og lagði boltann snyrtilega í stöngina og inn framhjá Kjartani í markinu. Varamaðurinn Brynjar Örn Guðmundsson innsiglaði svo sigur Keflvíkinga með glæsilegu skoti fyrir utan teig sem söng í netinu. Glæsilegt mark og þannig lauk leiknum en Willum Þór gat brosað með þrjú stig í hendi eftir heimsókn sína á Hlíðarenda og frábæra spilamennsku Keflvíkinga sem sitja einir á toppi deildarinnar eftir leiki dagsins. Valur-Keflavík 0-2 (0-0) 0-1 Guðjón Árni Antoníusson (51.) 0-1 Brynjar Örn Guðmundsson (84.) Skot (á mark): 7-15 (4-6) Varin skot: Kjartan 4 - Ómar 4 Horn: 7-3 Aukaspyrnur fengnar: 8-15 Rangstöður: 4-0 Dómari: Jóhannes Valgeirsson 6 Áhorfendur: 827 Valur (4-5-1) Kjartan Sturluson 5 Martin Pedersen 5 Reynir Leósson 6 Atli Sveinn Þórarinsson 5 Gregg Ross 5 Sigurbjörn Hreiðarsson 7 Rúnar Sigurjónsson 6 Guðmundur Steinn Hafsteinsson 4 (75. Baldur Ingimar Aðalsteinsson -) Arnar Sveinn Geirsson 5 Ian Jeffs 5 (67. Jón Vilhelm Ákason 5 ) Danni König 5 (85. Viktor Unnar Illugason -) Keflavík (4-3-3) Ómar Jóhannsson 6 Alan Sutje 6 Guðjón Árni Antoníusson 7 Haraldur Freyr Guðmundsson 7 Ian Paul Mcshane 7 (85. Sigurður Sævarsson -) Einar Orri Einarsson 6 Guðmundur Steinarsson 6 (67. Ómar Karl Sigurðsson x ) Magnús Sverrir Þorsteinsson 8 - Maður leiksins Magnús Þórir Matthíasson 6 (52. Brynjar Guðmundsson x ) Bjarni Hólm Aðalsteinsson 7 Hólmar Örn Rúnarsson 6
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Leik lokið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Í beinni: Fram - Þór/KA | Framarar geta unnið þriðja leikinn í röð Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast