Fleiri fréttir Spánverjar eru sigurstranglegastir á HM Enski landsliðsframherjinn Jermain Defoe segir að Spánverjar hljóti að teljast vera sigurstranglegastir á HM eins og staðan sé í dag. 8.12.2009 10:45 Ferguson: Þetta er gömul saga Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, gerir lítið úr þeim sögum að Man. Utd ætli sér að bjóða í Edin Dzeko, framherja Wolfsburg, í janúar. 8.12.2009 10:15 Gerrard: Ég er engin goðsögn Steven Gerrard viðurkennir að það fari verulega í taugarnar á honum að Liverpool skuli ekki vera með í toppbaráttunni í enska boltanum í vetur. 8.12.2009 09:45 Fulham og Sunderland sýna Sölva áhuga Varnarmaðurinn Sölvi Geir Ottesen er enn eina ferðina orðaður við lið á Englandi og að þessu sinni við lið í ensku úrvalsdeildinni. 8.12.2009 09:13 NBA: Iverson tapaði í endurkomuleiknum Allen Iverson snéri aftur í NBA-boltann í nótt er hann lék á ný með Philadelphia Sixers. Liðið mætti hans gamla félagi, Denver, og varð að sætta sig við tap. Góðu tíðindin fyrir Sixers voru þau að uppselt var í fyrsta skipti á leik hjá liðinu í vetur. 8.12.2009 09:04 Evans og O'Shea frá þar til í janúar Þeir Jonny Evans og John O'Shea, leikmenn Manchester United, verða báðir frá vegna meiðsla þar til í næsta mánuði. 7.12.2009 23:16 Guðmundur: Skemmtun fyrir allan peninginn „Það er nokkuð ljóst að áhorfendur fengu skemmtun fyrir allan peninginn, þetta tók á taugarnar ansi mikið," sagði Guðmundur Sigfússon, aðstoðarþjálfari Gróttu, eftir dramatískan sigur á Víking í Eimskipsbikarnum í handknattleik í kvöld. 7.12.2009 22:44 Sveinn: Maður var orðinn dofinn undir lokin „Við gáfum allt í þetta og mér fannst allir leikmennirnir vera taka þátt í leiknum og skila sínu. Við skiptum mörkum vel á milli okkar og það mjög gott," sagði Sveinn Þorgeirsson, leikmaður Víkings, eftir tap gegn Gróttu í tvíframlengdum leik í kvöld. 7.12.2009 22:42 Arnór Þór: Ætlum að taka bikarinn þriðja árið í röð Arnór Þór Gunnarsson, leikmaður Vals, sagði það hreint út að leikurinn gegn Fram í kvöld hafi einfaldlega verið léttur. Valur vann með ellefu marka mun. 7.12.2009 22:07 Óskar Bjarni: Virkilega ánægður með Elvar Valsmenn komust auðveldlega í undanúrslit bikarsins með því að leggja Fram með ellefu marka mun í kvöld. Jafnræði var með liðunum í byrjun en svo stakk Valur af. 7.12.2009 21:51 Umfjöllun: Grótta marði Víking í tvíframlengdum leik Í kvöld tók Víkingur á móti Gróttu í fjórðungsúrslitum Eimskips-bikar karla í handknattleik. Leiknum lauk með, 34-35, sigri Gróttu og þurfti að tvíframlengja leikinn til að fá úrslit. 7.12.2009 21:37 Hiddink ætlar ekki að stýra liði á HM Guus Hiddink hefur útilokað að hann muni taka að sér að stýra liði á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem fer fram í Suður-Afríku næsta sumar. 7.12.2009 21:15 Umfjöllun: Valssigur í óspennandi bikarslag Skemmtanagildið var ekki hátt á Hlíðarenda í kvöld þegar Reykjavíkurliðin Valur og Fram mættust. Þessi lið hafa lengi eldað grátt silfur saman en leikurinn í kvöld var óspennandi og hreinlega leiðinlegur áhorfs. 7.12.2009 20:57 Smith ætlar að vinna hjá Rangers án samnings Walter Smith ætlar að halda áfram að vinna hjá Rangers eftir að samningur hans við félagið rennur út í næsta mánuði. 7.12.2009 20:30 Terry getur líklega spilað á morgun Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, á von á því að fyrirliðinn og varnaramaðurinn John Terry verði orðinn leikfær fyrir leik liðsins gegn Apoel Nicosia í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 7.12.2009 19:45 Benitez sannfærður um að Reina verði áfram Rafa Benitez hefur ekki áhyggjur af því að hann muni missa Pepe Reina markvörð á næstunni og telur að hann muni fljótlega skrifa undir nýjan samning við Liverpool. 7.12.2009 19:00 Stoke mun rannsaka meint slagsmál Pulis og Beattie Knattspyrnufélagið Stoke ætlar að rannsaka meint slagsmál knattspyrnustjórans Tony Pulis og James Beattie í búningsklefa liðsins eftir leik liðsins gegn Arsenal um helgina. 7.12.2009 18:15 Reading og Esbjerg hafa komist að samkomulagi Enska B-deildarliðið Reading og Esbjerg frá Danmörku hafa komist að samkomulagi um að Gunnar Heiðar Þorvaldsson fari á láni til Reading frá og með næstu áramótum. 7.12.2009 17:45 Þrír frá Barca og tveir frá Real tilnefndir Alþjóða knattspyrnusambandið hefur gefið út hvaða fimm leikmenn fengu flest atkvæði í kjöri landsliðsþjálfara og -fyrirliða á leikmanni ársins sem nú er að líða. 7.12.2009 17:16 Palacios rifbeinsbrotinn Wilson Palacios, leikmaður Tottenham, er rifbeinsbrotinn eftir leik liðsins gegn Everton í gær en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. 7.12.2009 16:45 Zlatan vill ekki spila í vináttulandsleikjum Zlatan Ibrahimovic segir að hann muni ekki gefa kost á sér í sænska landsliðinu á næstunni þar sem að því mistókst að koma sér á HM í knattspyrnu. 7.12.2009 16:15 Fjórðungsúrslitin klárast í kvöld Í kvöld fara fram síðari tveir leikirnir í fjórðungsúrslitum karla í Eimskipsbikarkeppni karla í handbolta. 7.12.2009 15:45 Mourinho rekinn ef Inter tapar gegn Rubin Kazan Gamla Inter-goðsögnin, Sandro Mazzola, trúir því að Jose Mourinho verði rekinn sem þjálfari Inter ef liðinu tekst ekki að komast í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. 7.12.2009 15:00 Arsenal talið vera á eftir Krkic Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Arsenal sé að íhuga tilboð í framherjann unga, Bojan Krkic, sem leikur með Barcelona. 7.12.2009 14:30 De Jong: Sjálfstraustið komið aftur Hollendingurinn Nigel De Jong, leikmaður Man. City, segir að sjálfstraust leikmanna Man. City sé í hæstu hæðum eftir sigurinn glæsilega gegn Chelsea um helgina. 7.12.2009 14:30 Gattuso líklega á förum í janúar Harðjaxlinn Gennaro Gattuso íhugar það alvarlega þessa dagana að hafa vistaskipti í janúar. Tækifærin hafa verið af skornum skammti hjá AC Milan í vetur og því íhugar Gattuso að fara annað. 7.12.2009 14:00 Colts búið að vinna 21 leik í röð Það er ótrúleg sigling á liði Indianapolis Colts í NFL-deildinni þessa dagana en liðið er búið að vinna alla 12 leiki sína í deildinni í vetur og 21 leik í röð í deildinni. Liðið vann níu síðustu leiki sína í deildinni í fyrra. 7.12.2009 13:30 Giggs vill að Scholes haldi áfram Ryan Giggs vill að félagi hans hjá Man. Utd, Paul Scholes, haldi áfram að spila með liðinu eftir þessa leiktíð. Scholes gaf það í skyn í síðustu viku að hann myndi hugsanlega leggja skóna á hilluna eftir þessa leiktíð. 7.12.2009 13:00 Kaká: Erum ekki að skemmta áhorfendum Brasilíumaðurinn Kaká er einn af þeim leikmönnum Real Madrid sem hefur verið gagnrýndur fyrir að standa ekki undir væntingum í vetur. 7.12.2009 12:30 Formúla 1 á Silverstone til 2027 Mótshaldarar á Silverstone hafa tryggt að breski kappaksturinn fer fram á Silverstone á næsta ári. Rekstraraðilum Donington mistókst að fjármagna endurbætur á braut sinni, en þeir voru búnir að semja um Formúlu 1 mótshald til 17 ára til ársins 2027 7.12.2009 12:27 Fjölskyldustemning lykillinn að árangri Milan Brasilíumaðurinn Alexandre Pato hjá AC Milan hefur greint frá ástæðu þess að Milan komst á beinu brautina eftir brösótt gengi í upphafi tímabils. 7.12.2009 12:00 Vidic ekki með gegn Wolfsburg Vandræði varnarmannsins Nemanja Vidic, leikmanns Man. Utd, halda áfram en nú er ljóst að hann leikur ekki með liðinu gegn Wolfsburg í Meistaradeildinni á morgun. 7.12.2009 11:30 Fær líflátshótanir frá mafíunni Fyrrum NBA-dómarinn Tim Donaghy reynir það sem hann getur til þess að bjarga glötuðu orðspori sínu. Hann heldur því nú fram að hann hafi ekki reynt að hagræða úrslitum leikja þó svo það þýddi að hann tapaði peningum og fengi mafíuna upp á móti sér. 7.12.2009 11:00 Ballack hefur ekki áhyggjur af tapinu um helgina Þjóðverjinn Michael Ballack, leikmaður Chelsea, hefur ekki stórar áhyggjur þó svo Chelsea hafi tapað gegn Man. City um helgina. 7.12.2009 10:30 Arsenal ekki á eftir Nistelrooy Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hlær að þeim sögusögnum að hann ætli sér að kaupa Hollendinginn Ruud Van Nistelrooy í janúarglugganum. 7.12.2009 10:00 Rooney svaf meðan dregið var í riðla á HM Wayne Rooney var ekki eins spenntur og margir þegar dregið var í riðla fyrir HM í Suður-Afríku. Hann svaf nefnilega eins og ungabarn þegar dregið var í riðlana og vissi ekki hvernig drátturinn fór fyrr en fimm tímum síðar. 7.12.2009 09:30 NBA: Níu sigrar hjá Lakers í röð Los Angeles Lakers er á mikilli siglingu í NBA-deildinni. Liðið rúllaði yfir Phoenix í nótt og vann um leið sinn níunda leik í röð. Lakers varð aðeins þriðja liðið í vetur sem tekst að halda Suns undir 100 stigum. 7.12.2009 09:00 Tony Pulis og James Beattie slógust eftir Arsenal-leikinn Tony Pulis, stjóri Stoke og leikmaður liðsins, James Beattie, lentu í hörku rifildi eftir 0-2 tap Stoke fyrir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Það þurfti á endanum að skilja þá í sundur þegar þeir voru farnir að slást. Þetta kemur fram í frétt hjá Guardian. 7.12.2009 06:00 Carlos Tevez: Hrifnari af Wayne Rooney en Messi Carlos Tevez segir að Wayne Rooney sé besti leikmaður sem hann hefur spilað með og sé þar með betri en Lionel Messi og Cristiano Ronaldo sem hafa verið kosnir knattspyrnumenn Evrópu tvö síðustu ár. 6.12.2009 23:30 Eggert Gunnþór skoraði og lenti í átökum eftir leik Eggert Gunnþór Jónsson skoraði eina mark Hearts í 1-2 tapi fyrir Hamilton í skosku úrvalsdeildinni í dag. Eggert minnkaði muninn í lok fyrri hálfleiks en Hearts lék manni færri frá 49. mínútu og voru síðan aðeins níu síðustu níu mínútur leiksins. 6.12.2009 23:00 Skoraði 48 af 55 stigum sínum með þriggja stiga skotum Sean Burton, bandarískur bakvörður Snæfellinga, var heldur betur í stuði í 130-75 sigurleik liðsins á Hamar í Subwaybikarnum í kvöld. Burton skoraði 55 stig þar af 48 þeirra úr þriggja stiga skotum. Burton hitti úr 16 af 20 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. 6.12.2009 22:30 Ólafur Stefánsson með níu mörk og sigurmarkið í kvöld Ólafur Stefánsson var markahæstur hjá Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar hann skoraði 9 mörk í 30-29 sigri á Göppingen. 6.12.2009 22:06 Ágúst: Virkilega stoltur af mínu liði Ágúst Björgvinsson, þjálfari kvennaliðs Hamars, var kampakátur með sigurinn á KR í kvöld. Hamarsliðið er nú komið áfram í átta liða úrslit Subway-bikarsins. 6.12.2009 21:33 Benedikt: Vörnin náði sér ekki á strik Kvennalið Hamars vann KR með tíu stiga mun í Vesturbænum í kvöld. Þetta var fyrsta tap KR á tímabilinu og er liðið úr leik í Subway-bikarnum en Hamar fer áfram í átta liða úrslit. 6.12.2009 21:26 Pálmar: Orð formanns dómaranefndar segja meira en ég get sagt „Svekkelsið er rosalegt því mér fannst við verskulda það að fara áfram. Ég var ekki að finna mig í leiknum en Daníel átti frábæra innkomu í markinu í dag." sagði Húsvíkingurinn, Pálmar Pétursson eftir tap gegn Haukum í dag. 6.12.2009 21:15 Sjá næstu 50 fréttir
Spánverjar eru sigurstranglegastir á HM Enski landsliðsframherjinn Jermain Defoe segir að Spánverjar hljóti að teljast vera sigurstranglegastir á HM eins og staðan sé í dag. 8.12.2009 10:45
Ferguson: Þetta er gömul saga Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, gerir lítið úr þeim sögum að Man. Utd ætli sér að bjóða í Edin Dzeko, framherja Wolfsburg, í janúar. 8.12.2009 10:15
Gerrard: Ég er engin goðsögn Steven Gerrard viðurkennir að það fari verulega í taugarnar á honum að Liverpool skuli ekki vera með í toppbaráttunni í enska boltanum í vetur. 8.12.2009 09:45
Fulham og Sunderland sýna Sölva áhuga Varnarmaðurinn Sölvi Geir Ottesen er enn eina ferðina orðaður við lið á Englandi og að þessu sinni við lið í ensku úrvalsdeildinni. 8.12.2009 09:13
NBA: Iverson tapaði í endurkomuleiknum Allen Iverson snéri aftur í NBA-boltann í nótt er hann lék á ný með Philadelphia Sixers. Liðið mætti hans gamla félagi, Denver, og varð að sætta sig við tap. Góðu tíðindin fyrir Sixers voru þau að uppselt var í fyrsta skipti á leik hjá liðinu í vetur. 8.12.2009 09:04
Evans og O'Shea frá þar til í janúar Þeir Jonny Evans og John O'Shea, leikmenn Manchester United, verða báðir frá vegna meiðsla þar til í næsta mánuði. 7.12.2009 23:16
Guðmundur: Skemmtun fyrir allan peninginn „Það er nokkuð ljóst að áhorfendur fengu skemmtun fyrir allan peninginn, þetta tók á taugarnar ansi mikið," sagði Guðmundur Sigfússon, aðstoðarþjálfari Gróttu, eftir dramatískan sigur á Víking í Eimskipsbikarnum í handknattleik í kvöld. 7.12.2009 22:44
Sveinn: Maður var orðinn dofinn undir lokin „Við gáfum allt í þetta og mér fannst allir leikmennirnir vera taka þátt í leiknum og skila sínu. Við skiptum mörkum vel á milli okkar og það mjög gott," sagði Sveinn Þorgeirsson, leikmaður Víkings, eftir tap gegn Gróttu í tvíframlengdum leik í kvöld. 7.12.2009 22:42
Arnór Þór: Ætlum að taka bikarinn þriðja árið í röð Arnór Þór Gunnarsson, leikmaður Vals, sagði það hreint út að leikurinn gegn Fram í kvöld hafi einfaldlega verið léttur. Valur vann með ellefu marka mun. 7.12.2009 22:07
Óskar Bjarni: Virkilega ánægður með Elvar Valsmenn komust auðveldlega í undanúrslit bikarsins með því að leggja Fram með ellefu marka mun í kvöld. Jafnræði var með liðunum í byrjun en svo stakk Valur af. 7.12.2009 21:51
Umfjöllun: Grótta marði Víking í tvíframlengdum leik Í kvöld tók Víkingur á móti Gróttu í fjórðungsúrslitum Eimskips-bikar karla í handknattleik. Leiknum lauk með, 34-35, sigri Gróttu og þurfti að tvíframlengja leikinn til að fá úrslit. 7.12.2009 21:37
Hiddink ætlar ekki að stýra liði á HM Guus Hiddink hefur útilokað að hann muni taka að sér að stýra liði á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem fer fram í Suður-Afríku næsta sumar. 7.12.2009 21:15
Umfjöllun: Valssigur í óspennandi bikarslag Skemmtanagildið var ekki hátt á Hlíðarenda í kvöld þegar Reykjavíkurliðin Valur og Fram mættust. Þessi lið hafa lengi eldað grátt silfur saman en leikurinn í kvöld var óspennandi og hreinlega leiðinlegur áhorfs. 7.12.2009 20:57
Smith ætlar að vinna hjá Rangers án samnings Walter Smith ætlar að halda áfram að vinna hjá Rangers eftir að samningur hans við félagið rennur út í næsta mánuði. 7.12.2009 20:30
Terry getur líklega spilað á morgun Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, á von á því að fyrirliðinn og varnaramaðurinn John Terry verði orðinn leikfær fyrir leik liðsins gegn Apoel Nicosia í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 7.12.2009 19:45
Benitez sannfærður um að Reina verði áfram Rafa Benitez hefur ekki áhyggjur af því að hann muni missa Pepe Reina markvörð á næstunni og telur að hann muni fljótlega skrifa undir nýjan samning við Liverpool. 7.12.2009 19:00
Stoke mun rannsaka meint slagsmál Pulis og Beattie Knattspyrnufélagið Stoke ætlar að rannsaka meint slagsmál knattspyrnustjórans Tony Pulis og James Beattie í búningsklefa liðsins eftir leik liðsins gegn Arsenal um helgina. 7.12.2009 18:15
Reading og Esbjerg hafa komist að samkomulagi Enska B-deildarliðið Reading og Esbjerg frá Danmörku hafa komist að samkomulagi um að Gunnar Heiðar Þorvaldsson fari á láni til Reading frá og með næstu áramótum. 7.12.2009 17:45
Þrír frá Barca og tveir frá Real tilnefndir Alþjóða knattspyrnusambandið hefur gefið út hvaða fimm leikmenn fengu flest atkvæði í kjöri landsliðsþjálfara og -fyrirliða á leikmanni ársins sem nú er að líða. 7.12.2009 17:16
Palacios rifbeinsbrotinn Wilson Palacios, leikmaður Tottenham, er rifbeinsbrotinn eftir leik liðsins gegn Everton í gær en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. 7.12.2009 16:45
Zlatan vill ekki spila í vináttulandsleikjum Zlatan Ibrahimovic segir að hann muni ekki gefa kost á sér í sænska landsliðinu á næstunni þar sem að því mistókst að koma sér á HM í knattspyrnu. 7.12.2009 16:15
Fjórðungsúrslitin klárast í kvöld Í kvöld fara fram síðari tveir leikirnir í fjórðungsúrslitum karla í Eimskipsbikarkeppni karla í handbolta. 7.12.2009 15:45
Mourinho rekinn ef Inter tapar gegn Rubin Kazan Gamla Inter-goðsögnin, Sandro Mazzola, trúir því að Jose Mourinho verði rekinn sem þjálfari Inter ef liðinu tekst ekki að komast í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. 7.12.2009 15:00
Arsenal talið vera á eftir Krkic Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Arsenal sé að íhuga tilboð í framherjann unga, Bojan Krkic, sem leikur með Barcelona. 7.12.2009 14:30
De Jong: Sjálfstraustið komið aftur Hollendingurinn Nigel De Jong, leikmaður Man. City, segir að sjálfstraust leikmanna Man. City sé í hæstu hæðum eftir sigurinn glæsilega gegn Chelsea um helgina. 7.12.2009 14:30
Gattuso líklega á förum í janúar Harðjaxlinn Gennaro Gattuso íhugar það alvarlega þessa dagana að hafa vistaskipti í janúar. Tækifærin hafa verið af skornum skammti hjá AC Milan í vetur og því íhugar Gattuso að fara annað. 7.12.2009 14:00
Colts búið að vinna 21 leik í röð Það er ótrúleg sigling á liði Indianapolis Colts í NFL-deildinni þessa dagana en liðið er búið að vinna alla 12 leiki sína í deildinni í vetur og 21 leik í röð í deildinni. Liðið vann níu síðustu leiki sína í deildinni í fyrra. 7.12.2009 13:30
Giggs vill að Scholes haldi áfram Ryan Giggs vill að félagi hans hjá Man. Utd, Paul Scholes, haldi áfram að spila með liðinu eftir þessa leiktíð. Scholes gaf það í skyn í síðustu viku að hann myndi hugsanlega leggja skóna á hilluna eftir þessa leiktíð. 7.12.2009 13:00
Kaká: Erum ekki að skemmta áhorfendum Brasilíumaðurinn Kaká er einn af þeim leikmönnum Real Madrid sem hefur verið gagnrýndur fyrir að standa ekki undir væntingum í vetur. 7.12.2009 12:30
Formúla 1 á Silverstone til 2027 Mótshaldarar á Silverstone hafa tryggt að breski kappaksturinn fer fram á Silverstone á næsta ári. Rekstraraðilum Donington mistókst að fjármagna endurbætur á braut sinni, en þeir voru búnir að semja um Formúlu 1 mótshald til 17 ára til ársins 2027 7.12.2009 12:27
Fjölskyldustemning lykillinn að árangri Milan Brasilíumaðurinn Alexandre Pato hjá AC Milan hefur greint frá ástæðu þess að Milan komst á beinu brautina eftir brösótt gengi í upphafi tímabils. 7.12.2009 12:00
Vidic ekki með gegn Wolfsburg Vandræði varnarmannsins Nemanja Vidic, leikmanns Man. Utd, halda áfram en nú er ljóst að hann leikur ekki með liðinu gegn Wolfsburg í Meistaradeildinni á morgun. 7.12.2009 11:30
Fær líflátshótanir frá mafíunni Fyrrum NBA-dómarinn Tim Donaghy reynir það sem hann getur til þess að bjarga glötuðu orðspori sínu. Hann heldur því nú fram að hann hafi ekki reynt að hagræða úrslitum leikja þó svo það þýddi að hann tapaði peningum og fengi mafíuna upp á móti sér. 7.12.2009 11:00
Ballack hefur ekki áhyggjur af tapinu um helgina Þjóðverjinn Michael Ballack, leikmaður Chelsea, hefur ekki stórar áhyggjur þó svo Chelsea hafi tapað gegn Man. City um helgina. 7.12.2009 10:30
Arsenal ekki á eftir Nistelrooy Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hlær að þeim sögusögnum að hann ætli sér að kaupa Hollendinginn Ruud Van Nistelrooy í janúarglugganum. 7.12.2009 10:00
Rooney svaf meðan dregið var í riðla á HM Wayne Rooney var ekki eins spenntur og margir þegar dregið var í riðla fyrir HM í Suður-Afríku. Hann svaf nefnilega eins og ungabarn þegar dregið var í riðlana og vissi ekki hvernig drátturinn fór fyrr en fimm tímum síðar. 7.12.2009 09:30
NBA: Níu sigrar hjá Lakers í röð Los Angeles Lakers er á mikilli siglingu í NBA-deildinni. Liðið rúllaði yfir Phoenix í nótt og vann um leið sinn níunda leik í röð. Lakers varð aðeins þriðja liðið í vetur sem tekst að halda Suns undir 100 stigum. 7.12.2009 09:00
Tony Pulis og James Beattie slógust eftir Arsenal-leikinn Tony Pulis, stjóri Stoke og leikmaður liðsins, James Beattie, lentu í hörku rifildi eftir 0-2 tap Stoke fyrir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Það þurfti á endanum að skilja þá í sundur þegar þeir voru farnir að slást. Þetta kemur fram í frétt hjá Guardian. 7.12.2009 06:00
Carlos Tevez: Hrifnari af Wayne Rooney en Messi Carlos Tevez segir að Wayne Rooney sé besti leikmaður sem hann hefur spilað með og sé þar með betri en Lionel Messi og Cristiano Ronaldo sem hafa verið kosnir knattspyrnumenn Evrópu tvö síðustu ár. 6.12.2009 23:30
Eggert Gunnþór skoraði og lenti í átökum eftir leik Eggert Gunnþór Jónsson skoraði eina mark Hearts í 1-2 tapi fyrir Hamilton í skosku úrvalsdeildinni í dag. Eggert minnkaði muninn í lok fyrri hálfleiks en Hearts lék manni færri frá 49. mínútu og voru síðan aðeins níu síðustu níu mínútur leiksins. 6.12.2009 23:00
Skoraði 48 af 55 stigum sínum með þriggja stiga skotum Sean Burton, bandarískur bakvörður Snæfellinga, var heldur betur í stuði í 130-75 sigurleik liðsins á Hamar í Subwaybikarnum í kvöld. Burton skoraði 55 stig þar af 48 þeirra úr þriggja stiga skotum. Burton hitti úr 16 af 20 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. 6.12.2009 22:30
Ólafur Stefánsson með níu mörk og sigurmarkið í kvöld Ólafur Stefánsson var markahæstur hjá Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar hann skoraði 9 mörk í 30-29 sigri á Göppingen. 6.12.2009 22:06
Ágúst: Virkilega stoltur af mínu liði Ágúst Björgvinsson, þjálfari kvennaliðs Hamars, var kampakátur með sigurinn á KR í kvöld. Hamarsliðið er nú komið áfram í átta liða úrslit Subway-bikarsins. 6.12.2009 21:33
Benedikt: Vörnin náði sér ekki á strik Kvennalið Hamars vann KR með tíu stiga mun í Vesturbænum í kvöld. Þetta var fyrsta tap KR á tímabilinu og er liðið úr leik í Subway-bikarnum en Hamar fer áfram í átta liða úrslit. 6.12.2009 21:26
Pálmar: Orð formanns dómaranefndar segja meira en ég get sagt „Svekkelsið er rosalegt því mér fannst við verskulda það að fara áfram. Ég var ekki að finna mig í leiknum en Daníel átti frábæra innkomu í markinu í dag." sagði Húsvíkingurinn, Pálmar Pétursson eftir tap gegn Haukum í dag. 6.12.2009 21:15