Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. október 2025 21:14 Sótti sigur í Skírisskógi. EPA/TIM KEETON Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki Midtjylland þegar liðið lagði Nottingham Forest á útivelli í Evrópudeildinni í fótbolta, lokatölur á City Ground-vellinum 2-3. Gestirnir byrjuðu af miklum krafti og kom Ousmane Diao þeim yfir á 18. mínútu eftir sendingu Mads Bech Sörensen. Leikmenn Forest voru ekki lengi að jafna metin, þar var að verki Dan Ndoye eftir undirbúning Morgan Gibbs-White. Aftur var stutt á milli marka og tveimur mínútum síðar hafi Bech Sörensen skorað annað mark gestanna, staðan 1-2 í hálfleik. Hinn tvítugi Valdemar Byskov gulltryggði svo sigurinn með marki á 88. mínútu. Sem betur fer fyrir gestina því Gibbs-White skoraði úr vítaspyrnu í uppbótatíma. Midtjylland hefur nú unnið báða leiki sína í Evrópudeildinni á meðan Forest er með eitt stig. Elías Rafn grípur inn í.EPA/TIM KEETON Aston Villa vann 2-0 útisigur á Feyenoord. Emi Buendía og John McGinn með mörkin. Villa er einnig með 6 stig. Í Sambandsdeild Evrópu lagði Albert Guðmundsson upp annað mark Fiorentina í 2-0 sigri á Sigma Olamouc. Fyrra mark heimaliðsins skoraði Roberto Piccoli eftir sendingu Cher Ndour. Það var svo Ndour sjálfur sem skoraði annað markið eftir sendingu Alberts sem hafði komið inn af bekknum á 72. mínútu. Um var að ræða 1. umferð Sambandsdeildarinnar. Fótbolti Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Palace neitar að tapa Enska fótboltaliðið Crystal Palace hefur nú leikið 19 leiki án þess að bíða ósigur. Í kvöld lagði liði Dynamo Kyiv í Evrópudeildinni. 2. október 2025 19:59 Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Þá með sanni segja að Breiðhyltingurinn Sævar Atli Magnússon kunni vel við sig í Bergen í Noregi. Leiknismaðurinn fyrrverandi skoraði eina markið þegar lærisveinar Freys Alexanderssonar í Brann unnu 1-0 sigur á FC Utrecht í Evrópudeildinni. 2. október 2025 18:58 Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Breiðablik tapaði 3-0 fyrir svissneska liðinu Lausanne í fyrstu umferð Sambandsdeildarinnar. 2. október 2025 19:00 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Sjá meira
Gestirnir byrjuðu af miklum krafti og kom Ousmane Diao þeim yfir á 18. mínútu eftir sendingu Mads Bech Sörensen. Leikmenn Forest voru ekki lengi að jafna metin, þar var að verki Dan Ndoye eftir undirbúning Morgan Gibbs-White. Aftur var stutt á milli marka og tveimur mínútum síðar hafi Bech Sörensen skorað annað mark gestanna, staðan 1-2 í hálfleik. Hinn tvítugi Valdemar Byskov gulltryggði svo sigurinn með marki á 88. mínútu. Sem betur fer fyrir gestina því Gibbs-White skoraði úr vítaspyrnu í uppbótatíma. Midtjylland hefur nú unnið báða leiki sína í Evrópudeildinni á meðan Forest er með eitt stig. Elías Rafn grípur inn í.EPA/TIM KEETON Aston Villa vann 2-0 útisigur á Feyenoord. Emi Buendía og John McGinn með mörkin. Villa er einnig með 6 stig. Í Sambandsdeild Evrópu lagði Albert Guðmundsson upp annað mark Fiorentina í 2-0 sigri á Sigma Olamouc. Fyrra mark heimaliðsins skoraði Roberto Piccoli eftir sendingu Cher Ndour. Það var svo Ndour sjálfur sem skoraði annað markið eftir sendingu Alberts sem hafði komið inn af bekknum á 72. mínútu. Um var að ræða 1. umferð Sambandsdeildarinnar.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Palace neitar að tapa Enska fótboltaliðið Crystal Palace hefur nú leikið 19 leiki án þess að bíða ósigur. Í kvöld lagði liði Dynamo Kyiv í Evrópudeildinni. 2. október 2025 19:59 Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Þá með sanni segja að Breiðhyltingurinn Sævar Atli Magnússon kunni vel við sig í Bergen í Noregi. Leiknismaðurinn fyrrverandi skoraði eina markið þegar lærisveinar Freys Alexanderssonar í Brann unnu 1-0 sigur á FC Utrecht í Evrópudeildinni. 2. október 2025 18:58 Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Breiðablik tapaði 3-0 fyrir svissneska liðinu Lausanne í fyrstu umferð Sambandsdeildarinnar. 2. október 2025 19:00 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Sjá meira
Palace neitar að tapa Enska fótboltaliðið Crystal Palace hefur nú leikið 19 leiki án þess að bíða ósigur. Í kvöld lagði liði Dynamo Kyiv í Evrópudeildinni. 2. október 2025 19:59
Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Þá með sanni segja að Breiðhyltingurinn Sævar Atli Magnússon kunni vel við sig í Bergen í Noregi. Leiknismaðurinn fyrrverandi skoraði eina markið þegar lærisveinar Freys Alexanderssonar í Brann unnu 1-0 sigur á FC Utrecht í Evrópudeildinni. 2. október 2025 18:58
Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Breiðablik tapaði 3-0 fyrir svissneska liðinu Lausanne í fyrstu umferð Sambandsdeildarinnar. 2. október 2025 19:00