Fleiri fréttir Leikurinn í kvöld í beinni á Vísi Vísir mun vera með beina textalýsingu frá seinni æfingalandsleik Íslands og Tékklands í Laugardalshöllinni í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:30. 14.1.2008 17:02 Smith í tveggja leikja bann Alan Smith hjá Newcastle hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann af aganefnd enska knattspyrnusambandsins fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í leiknum gegn Manchester United um helgina. 14.1.2008 16:16 Endurkomu Agger seinkar Varnarmaðurinn Daniel Agger hjá Liverpool hefur þurft að fresta endurkomu sinni enn og aftur eftir að meiðsli hans tóku sig upp á ný. Agger ristarbrotnaði í september og hefur aðeins spilað fimm leiki með Liverpool í deildinni. 14.1.2008 15:31 Íslenska liðið grófast á Posten Cup Íslenska landsliðið fékk flest refsistig á Posten Cup sem lauk í Noregi í gær en íslensku strákarnir voru reknir 17 sinnum útaf í tvær mínútur í leikjunum þremur á mótinu. 14.1.2008 14:55 Hannes Jón markahæstur Hannes Jón Jónsson varð markahæsti leikmaðurinn á Posten Cup sem lauk í Noregi í gær en hann skoraði fimmtán mörk í þremur leikjum íslenska liðsins. 14.1.2008 14:49 EM hópur Slóvaka klár Slóvakar hafa tilkynnt landsliðshóp sinn fyrir EM í Noregi sem hefst á fimmtudaginn. Hópurinn er að miklu leiti skipaður leikmönnum sem spila í heimalandinu en þó eru þar inn á milli leikmenn sem íslensku landsliðsmennirnir ættu að þekkja vel. 14.1.2008 14:34 PSG og Tottenham hafa rætt við Fred Brasilíski framherjinn Fred hjá Lyon segir að PSG í Frakklandi og Tottenham á Englandi hafi þegar sett sig í samband með það fyrir augum að kaupa hann í janúar. 14.1.2008 13:34 Pato skoraði í sínum fyrsta leik Brasilíska undrabarnið Pato hjá AC Milan skoraði í gær í sínum fyrsta leik fyrir liðið þegar það burstaði Napoli 5-2. Hann uppskar hrós frá þjálfarar sínum Carlo Ancelotti. 14.1.2008 13:09 Edman á leið í úrvalsdeildina á ný? Sænski landsliðsmaðurinn Erik Edman hjá Rennes í Frakklandi gæti verið á leið í ensku úrvalsdeildina á ný í janúar. Þetta staðfestir framkvæmdastjóri franska félagsins. 14.1.2008 13:02 Nýr BMW F1 08 frumsýndur BMW liðið frumsýndi í dag nýjan keppnisbíl og bíllinn er þriðja útgáfa Formúlu 1 bíls sem fyrirtækið smíðar, eftir að fyrirtækið keypti liðið af Peter Sauber. Nick Heidfeld og Robert Kubica verða ökumenn BMW, rétt eins og í fyrra. 14.1.2008 12:46 Wenger reyndi að kaupa Beckham Arsene Wenger hefur viðurkennt að hafa reynt að kaupa David Beckham til Arsenal árið 2004 og segir litlu hafa munað að Beckham sneri aftur til Englands. 14.1.2008 12:18 Klinsmann átti að taka við af Benitez Tom Hicks, annar aðaleigenda Liverpool, hefur viðurkennt að hafa rætt við Jurgen Klinsmann um að taka við stjórn liðsins af Rafa Benitez. 14.1.2008 12:09 Björgólfur að loka buddunni Breska blaðið Daily Mail segir að Björgólfur Guðmundsson ætli að halda að sér höndum í leikmannakaupum á næstunni til að forðast að auka skuldir félagsins. 14.1.2008 11:27 Fá vindverki af megrunarlyfjum stjórans Eitt af fyrstu verkum Juande Ramos þegar hann tók við Tottenham hafi verið að senda menn á borð við Tom Huddlestona og Aaron Lennon í megrun. Honum blöskraði formið á leikmönnum liðsins og setti þá á sérstakan megrunarkúr. 14.1.2008 11:17 Eiður: Henry á mikið inni Eiður Smári Guðjohnsen vildi lítið tjá sig um sína eigin frammistöðu um helgina þegar hann átti skínandi leik í 4-0 sigri Barcelona á Murcia. 14.1.2008 10:42 Keegan útilokar ekki Newcastle Fyrrum Newcastle stjórinn Kevin Keegan segist ekki útiloka að taka til starfa á ný hjá félaginu eftir að hver kandídatinn á fætur öðrum hefur útilokað sig frá því að taka við af Sam Allardyce. 14.1.2008 10:25 Ramos skoðar leikmenn á Spáni Tottenham hefur nú verið orðað við tvo leikmenn hjá spænska smáliðinu Almeria sem er í fallbaráttu í spænsku úrvalsdeildinni. Þetta eru þeir Alvaro Negredo og Mane. 14.1.2008 10:19 James nappaður á 160 Stjörnuleikmaðurinn LeBron James hjá Cleveland Cavaliers var tekinn fyrir hraðakstur sunnan við Cleveland í síðasta mánuði. James ók á 160 kílómetra hraða þar sem leyfilegur hámarkshraði var í kring um 90 kílómetra. 14.1.2008 09:47 Bynum meiddist á hné Miðherjinn Andrew Bynum verður ekki með liði sínu LA Lakers næstu daga eftir að hann meiddist á hné í sigri liðsins á Memphis í nótt. Bynum verður rannsakaður frekar í kvöld en þegar er ljóst að hann missir af næsta leik liðsins gegn Seattle. 14.1.2008 09:37 Ronaldo er leikmaður 22. umferðar Vængmaðurinn Cristiano Ronaldo hjá Manchester United fór hamförum um helgina þegar liðið rótburstaði Newcastle 6-0. Ronaldo skoraði þrennu í leiknum, þá fyrstu fyrir United á ferlinum. 14.1.2008 08:57 Leeds er stærra en Derby Dennis Wise, stjóri Leeds í ensku 1. deildinni, segir félagið stærra en Derby þó síðarnefnda liðið sé í úrvalsdeildinni. 14.1.2008 08:42 Ekkert fararsnið á Hughes Mark Hughes, stjóri Blackburn, hefur þótt líklegasti eftirmaður Sam Allardyce hjá Newcastle síðastliðinn sólarhring að mati breskra veðbanka. Hughes hefur nú strikað nafn sitt út úr því kapphlaupi með því að segjast ekki hlusta á tilboð um að fara annað. 14.1.2008 08:35 Mourinho hefur ekki rætt við Liverpool Talsmaður Jose Mourinho segir ekkert hæft í þeim orðrómi sem gengið hefur á Englandi um að Mourinho verði arftaki Rafa Benitez hjá Liverpool. 14.1.2008 08:17 Detroit niðurlægt í New York Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Detroit var nálægt því að setja félagsmet þegar liðið steinlá fyrir slöku liði New York á útivelli 89-65. 14.1.2008 05:47 Alfreð: Verðum að læra af þessum leik „Ég var ótrúlega óánægður með fyrri hálfleikinn því við gerðum ekkert af því sem talað var um að gera. Hálfleikurinn minnti hreinlega á Úkraínuleikinn á HM. 14.1.2008 00:01 Real Madrid enn með sjö stiga forskot Real Madrid vann í dag 2-0 sigur á botnliði Levante og heldur sjö stiga foyrstu sinni í spænsku úrvalsdeildinni. 13.1.2008 23:37 KR og Keflavík úr leik Fjórðungsúrslitum Lýsingabikarkeppni karla og kvenna lauk í dag og þá fór einn leikur fram í Iceland Express deild karla. 13.1.2008 23:25 NFL: Meistararnir úr leik Afar óvænt úrslit urðu í undanúrslitum Ameríkudeildarinnar í NFL-deildarinnar í dag er San Diego Chargers sló út Indianapolis Colts. 13.1.2008 23:15 Tíu marka sigur Þýskalands í Danmörku Þjóðverjar fóru heldur létt með Dani í lokaleik liðanna fyrir EM í Noregi sem hefst á fimmtudaginn. Þýskaland vann öruggan tíu marka sigur, 34-24. 13.1.2008 22:50 Norski hópurinn klár Gunnar Pettersen hefur valið þá sextán leikmenn sem skipa munu norska landsliðshópinn á EM þar í landi. 13.1.2008 22:43 Einar og Birkir Ívar í lið mótsins Einar Hólmgeirsson og Birkir Ívar Guðmundsson voru báðir valdir í lið Posten Cup-mótsins sem fór fram í Noregi um helgina. 13.1.2008 22:27 Van Gaal: Grétar byrjaður að hugsa um England Louis Van Gaal, þjálfari hollenska úrvalsdeildarliðsins AZ Alkmaar, segir að Grétar Rafn Steinsson sé þegar farinn að hugsa um ensku úrvalsdeildina. 13.1.2008 20:35 Sorgleg frammistaða í síðari hálfleik í Noregi Norðmenn unnu sautján marka sigur á B-liði Íslendinga í lokaleik Posten Cup-mótsins í dag, 36-19. Íslenska liðið var þó mjög gott í fyrri hálfleik. 13.1.2008 18:12 Roberts tryggði Blackburn sigur Varamaðurinn Jason Roberts var hetja Blackburn sem vann 2-1 sigur á Bolton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 13.1.2008 17:58 Tveggja marka sigur á Tékkum Ísland vann í dag góðan sigur á Tékkum í fyrri æfingaleik liðanna í Laugardalshöll, 32-30. 13.1.2008 15:56 Góður sigur Sunderland á Portsmouth Sunderland vann dýrmætan sigur á Portsmouth í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 13.1.2008 15:21 Báðir leikir Íslands í beinni á Vísi Vísir mun vera með beina textalýsingu frá báðum leikjum íslenska handboltalandsliðsins í dag. 13.1.2008 15:00 Fróðlegt að sjá Vigni og Ásgeir „Ég held að aðalatriðið í leikjunum við Tékka er að við spilum góðan varnarleik. Það er nauðsynlegt að spila góða vörn til að ná árangri í Noregi,“ sagði Aron Kristjánsson, einn þriggja sérfræðinga Vísis um EM í handbolta. 13.1.2008 14:08 Frakkar töpuðu fyrir Spánverjum Spánn vann Frakkland um helgina á æfingamóti á Spáni þar sem heimamenn unnu alla sína leiki. 13.1.2008 13:51 McClaren ánægður með ráðningu Capello Steve McClaren segir að Fabio Capello sé rétti maðurinn til að koma enska landsliðinu aftur á rétta braut. 13.1.2008 13:08 Helena og María Ben töpuðu báðar í nótt Háskólalið Helenu Sverrisdóttur og Maríu Ben Erlingsdóttur töpuðu bæði sínum leikjum sínum í A-deild háskólaboltans í Bandaríkjunum í gær. 13.1.2008 13:02 Logi með sjö stig í tapleik Logi Gunnarsson skoraði sjö stig þegar lið hans, Gijon, tapaði fyrir Axarquia á heimavelli í spænsku C-deildinni í körfubolta í gær. 13.1.2008 12:58 Ashley skiptir út Newcastle-treyjunni fyrir bindið Mike Ashley, eigandi Newcastle, sagði í samtali við News of the World í dag að hann ætlar að skipta sér meira af rekstri félagsins. 13.1.2008 12:31 Engin leikmannakaup hjá United í janúar David Gill, framkvæmdarstjóri Manchester United, segir að félagið muni hvorki selja né kaupa leikmenn í félagaskiptaglugganum í janúar. 13.1.2008 12:23 Eiður Smári: Leið vel frá fyrstu mínútu Eiður Smári Guðjohnsen sagði eftir leik Barcelona og Real Murcia í gær að hann væri hæstánægður með sigur sinna manna. 13.1.2008 12:16 Sjá næstu 50 fréttir
Leikurinn í kvöld í beinni á Vísi Vísir mun vera með beina textalýsingu frá seinni æfingalandsleik Íslands og Tékklands í Laugardalshöllinni í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:30. 14.1.2008 17:02
Smith í tveggja leikja bann Alan Smith hjá Newcastle hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann af aganefnd enska knattspyrnusambandsins fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í leiknum gegn Manchester United um helgina. 14.1.2008 16:16
Endurkomu Agger seinkar Varnarmaðurinn Daniel Agger hjá Liverpool hefur þurft að fresta endurkomu sinni enn og aftur eftir að meiðsli hans tóku sig upp á ný. Agger ristarbrotnaði í september og hefur aðeins spilað fimm leiki með Liverpool í deildinni. 14.1.2008 15:31
Íslenska liðið grófast á Posten Cup Íslenska landsliðið fékk flest refsistig á Posten Cup sem lauk í Noregi í gær en íslensku strákarnir voru reknir 17 sinnum útaf í tvær mínútur í leikjunum þremur á mótinu. 14.1.2008 14:55
Hannes Jón markahæstur Hannes Jón Jónsson varð markahæsti leikmaðurinn á Posten Cup sem lauk í Noregi í gær en hann skoraði fimmtán mörk í þremur leikjum íslenska liðsins. 14.1.2008 14:49
EM hópur Slóvaka klár Slóvakar hafa tilkynnt landsliðshóp sinn fyrir EM í Noregi sem hefst á fimmtudaginn. Hópurinn er að miklu leiti skipaður leikmönnum sem spila í heimalandinu en þó eru þar inn á milli leikmenn sem íslensku landsliðsmennirnir ættu að þekkja vel. 14.1.2008 14:34
PSG og Tottenham hafa rætt við Fred Brasilíski framherjinn Fred hjá Lyon segir að PSG í Frakklandi og Tottenham á Englandi hafi þegar sett sig í samband með það fyrir augum að kaupa hann í janúar. 14.1.2008 13:34
Pato skoraði í sínum fyrsta leik Brasilíska undrabarnið Pato hjá AC Milan skoraði í gær í sínum fyrsta leik fyrir liðið þegar það burstaði Napoli 5-2. Hann uppskar hrós frá þjálfarar sínum Carlo Ancelotti. 14.1.2008 13:09
Edman á leið í úrvalsdeildina á ný? Sænski landsliðsmaðurinn Erik Edman hjá Rennes í Frakklandi gæti verið á leið í ensku úrvalsdeildina á ný í janúar. Þetta staðfestir framkvæmdastjóri franska félagsins. 14.1.2008 13:02
Nýr BMW F1 08 frumsýndur BMW liðið frumsýndi í dag nýjan keppnisbíl og bíllinn er þriðja útgáfa Formúlu 1 bíls sem fyrirtækið smíðar, eftir að fyrirtækið keypti liðið af Peter Sauber. Nick Heidfeld og Robert Kubica verða ökumenn BMW, rétt eins og í fyrra. 14.1.2008 12:46
Wenger reyndi að kaupa Beckham Arsene Wenger hefur viðurkennt að hafa reynt að kaupa David Beckham til Arsenal árið 2004 og segir litlu hafa munað að Beckham sneri aftur til Englands. 14.1.2008 12:18
Klinsmann átti að taka við af Benitez Tom Hicks, annar aðaleigenda Liverpool, hefur viðurkennt að hafa rætt við Jurgen Klinsmann um að taka við stjórn liðsins af Rafa Benitez. 14.1.2008 12:09
Björgólfur að loka buddunni Breska blaðið Daily Mail segir að Björgólfur Guðmundsson ætli að halda að sér höndum í leikmannakaupum á næstunni til að forðast að auka skuldir félagsins. 14.1.2008 11:27
Fá vindverki af megrunarlyfjum stjórans Eitt af fyrstu verkum Juande Ramos þegar hann tók við Tottenham hafi verið að senda menn á borð við Tom Huddlestona og Aaron Lennon í megrun. Honum blöskraði formið á leikmönnum liðsins og setti þá á sérstakan megrunarkúr. 14.1.2008 11:17
Eiður: Henry á mikið inni Eiður Smári Guðjohnsen vildi lítið tjá sig um sína eigin frammistöðu um helgina þegar hann átti skínandi leik í 4-0 sigri Barcelona á Murcia. 14.1.2008 10:42
Keegan útilokar ekki Newcastle Fyrrum Newcastle stjórinn Kevin Keegan segist ekki útiloka að taka til starfa á ný hjá félaginu eftir að hver kandídatinn á fætur öðrum hefur útilokað sig frá því að taka við af Sam Allardyce. 14.1.2008 10:25
Ramos skoðar leikmenn á Spáni Tottenham hefur nú verið orðað við tvo leikmenn hjá spænska smáliðinu Almeria sem er í fallbaráttu í spænsku úrvalsdeildinni. Þetta eru þeir Alvaro Negredo og Mane. 14.1.2008 10:19
James nappaður á 160 Stjörnuleikmaðurinn LeBron James hjá Cleveland Cavaliers var tekinn fyrir hraðakstur sunnan við Cleveland í síðasta mánuði. James ók á 160 kílómetra hraða þar sem leyfilegur hámarkshraði var í kring um 90 kílómetra. 14.1.2008 09:47
Bynum meiddist á hné Miðherjinn Andrew Bynum verður ekki með liði sínu LA Lakers næstu daga eftir að hann meiddist á hné í sigri liðsins á Memphis í nótt. Bynum verður rannsakaður frekar í kvöld en þegar er ljóst að hann missir af næsta leik liðsins gegn Seattle. 14.1.2008 09:37
Ronaldo er leikmaður 22. umferðar Vængmaðurinn Cristiano Ronaldo hjá Manchester United fór hamförum um helgina þegar liðið rótburstaði Newcastle 6-0. Ronaldo skoraði þrennu í leiknum, þá fyrstu fyrir United á ferlinum. 14.1.2008 08:57
Leeds er stærra en Derby Dennis Wise, stjóri Leeds í ensku 1. deildinni, segir félagið stærra en Derby þó síðarnefnda liðið sé í úrvalsdeildinni. 14.1.2008 08:42
Ekkert fararsnið á Hughes Mark Hughes, stjóri Blackburn, hefur þótt líklegasti eftirmaður Sam Allardyce hjá Newcastle síðastliðinn sólarhring að mati breskra veðbanka. Hughes hefur nú strikað nafn sitt út úr því kapphlaupi með því að segjast ekki hlusta á tilboð um að fara annað. 14.1.2008 08:35
Mourinho hefur ekki rætt við Liverpool Talsmaður Jose Mourinho segir ekkert hæft í þeim orðrómi sem gengið hefur á Englandi um að Mourinho verði arftaki Rafa Benitez hjá Liverpool. 14.1.2008 08:17
Detroit niðurlægt í New York Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Detroit var nálægt því að setja félagsmet þegar liðið steinlá fyrir slöku liði New York á útivelli 89-65. 14.1.2008 05:47
Alfreð: Verðum að læra af þessum leik „Ég var ótrúlega óánægður með fyrri hálfleikinn því við gerðum ekkert af því sem talað var um að gera. Hálfleikurinn minnti hreinlega á Úkraínuleikinn á HM. 14.1.2008 00:01
Real Madrid enn með sjö stiga forskot Real Madrid vann í dag 2-0 sigur á botnliði Levante og heldur sjö stiga foyrstu sinni í spænsku úrvalsdeildinni. 13.1.2008 23:37
KR og Keflavík úr leik Fjórðungsúrslitum Lýsingabikarkeppni karla og kvenna lauk í dag og þá fór einn leikur fram í Iceland Express deild karla. 13.1.2008 23:25
NFL: Meistararnir úr leik Afar óvænt úrslit urðu í undanúrslitum Ameríkudeildarinnar í NFL-deildarinnar í dag er San Diego Chargers sló út Indianapolis Colts. 13.1.2008 23:15
Tíu marka sigur Þýskalands í Danmörku Þjóðverjar fóru heldur létt með Dani í lokaleik liðanna fyrir EM í Noregi sem hefst á fimmtudaginn. Þýskaland vann öruggan tíu marka sigur, 34-24. 13.1.2008 22:50
Norski hópurinn klár Gunnar Pettersen hefur valið þá sextán leikmenn sem skipa munu norska landsliðshópinn á EM þar í landi. 13.1.2008 22:43
Einar og Birkir Ívar í lið mótsins Einar Hólmgeirsson og Birkir Ívar Guðmundsson voru báðir valdir í lið Posten Cup-mótsins sem fór fram í Noregi um helgina. 13.1.2008 22:27
Van Gaal: Grétar byrjaður að hugsa um England Louis Van Gaal, þjálfari hollenska úrvalsdeildarliðsins AZ Alkmaar, segir að Grétar Rafn Steinsson sé þegar farinn að hugsa um ensku úrvalsdeildina. 13.1.2008 20:35
Sorgleg frammistaða í síðari hálfleik í Noregi Norðmenn unnu sautján marka sigur á B-liði Íslendinga í lokaleik Posten Cup-mótsins í dag, 36-19. Íslenska liðið var þó mjög gott í fyrri hálfleik. 13.1.2008 18:12
Roberts tryggði Blackburn sigur Varamaðurinn Jason Roberts var hetja Blackburn sem vann 2-1 sigur á Bolton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 13.1.2008 17:58
Tveggja marka sigur á Tékkum Ísland vann í dag góðan sigur á Tékkum í fyrri æfingaleik liðanna í Laugardalshöll, 32-30. 13.1.2008 15:56
Góður sigur Sunderland á Portsmouth Sunderland vann dýrmætan sigur á Portsmouth í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 13.1.2008 15:21
Báðir leikir Íslands í beinni á Vísi Vísir mun vera með beina textalýsingu frá báðum leikjum íslenska handboltalandsliðsins í dag. 13.1.2008 15:00
Fróðlegt að sjá Vigni og Ásgeir „Ég held að aðalatriðið í leikjunum við Tékka er að við spilum góðan varnarleik. Það er nauðsynlegt að spila góða vörn til að ná árangri í Noregi,“ sagði Aron Kristjánsson, einn þriggja sérfræðinga Vísis um EM í handbolta. 13.1.2008 14:08
Frakkar töpuðu fyrir Spánverjum Spánn vann Frakkland um helgina á æfingamóti á Spáni þar sem heimamenn unnu alla sína leiki. 13.1.2008 13:51
McClaren ánægður með ráðningu Capello Steve McClaren segir að Fabio Capello sé rétti maðurinn til að koma enska landsliðinu aftur á rétta braut. 13.1.2008 13:08
Helena og María Ben töpuðu báðar í nótt Háskólalið Helenu Sverrisdóttur og Maríu Ben Erlingsdóttur töpuðu bæði sínum leikjum sínum í A-deild háskólaboltans í Bandaríkjunum í gær. 13.1.2008 13:02
Logi með sjö stig í tapleik Logi Gunnarsson skoraði sjö stig þegar lið hans, Gijon, tapaði fyrir Axarquia á heimavelli í spænsku C-deildinni í körfubolta í gær. 13.1.2008 12:58
Ashley skiptir út Newcastle-treyjunni fyrir bindið Mike Ashley, eigandi Newcastle, sagði í samtali við News of the World í dag að hann ætlar að skipta sér meira af rekstri félagsins. 13.1.2008 12:31
Engin leikmannakaup hjá United í janúar David Gill, framkvæmdarstjóri Manchester United, segir að félagið muni hvorki selja né kaupa leikmenn í félagaskiptaglugganum í janúar. 13.1.2008 12:23
Eiður Smári: Leið vel frá fyrstu mínútu Eiður Smári Guðjohnsen sagði eftir leik Barcelona og Real Murcia í gær að hann væri hæstánægður með sigur sinna manna. 13.1.2008 12:16