Fleiri fréttir Manchester United kjöldró Newcastle Manchester United gerði sér lítið fyrir og skoraði sex mörk gegn lánlausu liði Newcastle á heimavelli sínum í dag. Liðið er þar með komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar á nýjan leik. 12.1.2008 19:13 Ekkert óvænt í N1-deild kvenna Þrír leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag og einn er á dagská klukkan 20.00 í kvöld. 12.1.2008 19:06 Danir unnu Þjóðverja Danir unnu í dag heimsmeistara Þjóðverja í æfingaleik í Árósum í dag, 30-26. Þýskaland hafði eins marks forystu í hálfleik, 16-15. 12.1.2008 18:41 Manuel Fernandes aftur til Everton Everton og Valencia hafa gengið frá lánssamningi þess efnis að Manuel Fernandes leiki með fyrrnefnda liðinu út leiktíðina. 12.1.2008 18:27 Jóhannes Karl lék í sigurleik Burnley Jóhannes Karl Guðjónsson var í byrjunarliði Burnley í dag sem vann sinn fyrsta heimasigur í síðustu tíu tilraunum. 12.1.2008 18:12 Enginn Íslendinganna með í Skotlandi Eggert Gunnþór Jónsson og Haraldur Björnsson sátu báðir á varamannabekk Hearts sem gerði 2-2 jafntefli við Motherwell í skosku bikarkeppninni í dag. 12.1.2008 18:07 Keflavík og Grindavík í undanúrslit Fjórðungsúrslit Lýsingabikarkeppni kvenna hófust í dag með tveimur leikjum. Keflavík og Grindavík tryggðu sér sæti í undanúrslitum. 12.1.2008 17:55 Allt um leiki dagsins: Arsenal og Liverpool töpuðu stigum Liverpool gerði í dag 1-1 jafntefli við Middlesbrough á útivelli og er ljóst að Rafael Benitez má fara að óttast um starfið sitt. 12.1.2008 15:51 Alex: Vil fara í undanúrslit Alexander Petersson segir í viðtali við Vísi að hann stefni á undanúrslit á EM í Noregi með íslenska landsliðinu. 12.1.2008 15:30 Arnór: Danir þurfa fyrst að vinna okkur Arnór Atlason gefur lítið fyrir yfirlýsingar Dana um að vinna gullið á EM í Noregi. Þeir verði fyrst að vinna íslenska liðið. 12.1.2008 13:15 Yfirburðasigur Íslands á Portúgal Íslenska B-landsliðið í handbolta vann auðveldan sigur á Portúgal, 32-27, á Posten Cup-mótinu í Noregi í dag. 12.1.2008 12:16 Sundsvall einnig á eftir Sverri Sænska úrvalsdeildarliðið GIF Sundsvall hefur áhuga á að fá Sverri Garðarsson, leikmann FH, til liðs við sig. 12.1.2008 12:11 Twente hefur áhuga á Bjarna Þór Hollenska úrvalsdeildarliðið Twente hefur sýnt Bjarna Þór Viðarssyni mikinn áhuga og segist Bjarni sjálfur vel tilbúinn að skoða málið. 12.1.2008 11:57 AZ staðfestir áhuga Bolton á Grétari Rafni Marcel Brands, yfirmaður tæknimála hjá AZ Alkmaar, hefur staðfest áhuga Bolton á Grétari Rafni Steinssyni og segir enska úrvalsdeildarfélaginu frjálst að gera tilboð í hann. 12.1.2008 11:46 Gæti spilað á EM ári eftir heilaskurðaðgerð Árið hjá línumanninnum þýska Jens Tiedtke hefur verið viðburðarríkt. Fyrir ári gekkst hann undir heilaskurðaðgerð en svo gæti farið að hann spili með þýska landsliðinu á EM í næstu viku. 12.1.2008 11:13 Létt hjá Svíum Svíþjóð vann í gær auðveldan sigur á Sviss í æfingaleik í Uppsala, 35-21. Þetta var síðasti leikur Svía áður en þeir mæta Íslendingum í EM á fimmtudaginn. 12.1.2008 11:06 NBA í nótt: 30. sigur Boston á tímabilinu Boston Celtics vann sinn 30. sigur á tímabilinu í nótt með því að bera sigurorð af New Jersey á útivelli, 86-77. 12.1.2008 10:41 Redknapp hafnaði Newcastle Harry Redknapp verður áfram knattspyrnustjóri Portsmouth en hann útilokaði í samtali við fréttamenn í morgun að taka við Newcastle. 12.1.2008 10:30 Handtekinn fyrir að lúskra á vini fyrrverandi Fyrrum stórskyttan Glen Rice í NBA deildinni var handtekinn í gær eftir að hafa gengið í skrokk á manni sem hann fann inni í skáp á heimili fyrrum eiginkonu sinnar Christinu Rice. 12.1.2008 05:10 Keflvíkingar aftur á toppinn Keflvíkingar eru komnir aftur í toppsætið í Iceland Express deild karla eftir góðan sigur á Snæfelli á heimavelli í kvöld 98-95 í hnífjöfnum leik. 11.1.2008 22:01 Miami og Atlanta endurtaka lokamínútuna Sá sjaldgæfi atburður mun eiga sér stað í NBA deildinni í mars að tæp mínúta úr leik Miami og Atlanta frá því þann 19. desember verður leikin upp á nýtt vegna mistaka á ritaraborði í fyrri leiknum. 11.1.2008 22:32 Shearer eða Redknapp? Alan Shearer hefur áhuga á því að taka við Newcastle ef til hans verður formlega leitað. Þetta hefur Sky fréttastofan eftir heimildamönnum sínum sem þekkja til fyrrum fyrirliða liðsins. 11.1.2008 22:20 Mykhaylychenko tekinn við Úkraínu Fyrrum landsliðsmaðurinn Olexiy Mykhaylychenko var í dag ráðinn landsliðsþjálfari Úkraínu í knattspyrnu og tekur hann við af Oleh Blokhin sem sagði af sér í síðasta mánuði í kjölfar þess að liðið náði ekki að tryggja sér sæti á EM. 11.1.2008 21:44 Hrósar Adriano í hástert Þjálfari Sao Paulo í Brasilíu er ekki í nokkrum einasta vafa um að framherjinn Adriano eigi eftir að nýtast liðinu vel á sex mánaða lánssamningi sínum frá Inter á Ítalíu. 11.1.2008 21:32 Lyfjaherferð hafin í hafnaboltanum Bandaríska hafnaboltadeildin MLB tilkynnti í dag að stofnuð hefði verið sérstök lyfjadeild sem ætlað verður að fara fyrir hörðu átaki gegn meintri lyfjamisnotkun í deildinni. 11.1.2008 21:18 Gaf nafna sínum geldollu í beinni Landsliðsmaðurinn Logi Geirsson kom að venju færandi hendi þegar hann var gestur í spjallþætti nafna síns Bergmanns á Stöð 2 í kvöld. Handboltamaðurinn geðþekki gaf sjónvarpsmanninum dollu af heimatilbúnu hárgeli sem hann blandar sjálfur. 11.1.2008 20:48 Enn hægt að fá ódýrari EM-pakkann Enn er hægt að kaupa aðgang að útsendingum af öllum leikjunum á EM í handbolta fyrir tæpar 1.900 krónur. 11.1.2008 20:26 Fengu þeir að leggja rútu á vellinum? Juande Ramos, stjóri Tottenham, segir sitt handbragð smátt og smátt vera að koma í ljós á liðinu eftir að hann tók við í haust. Hans bíður nú erfitt verkefni með liðið á móti Chelsea á Stamford Bridge á morgun. 11.1.2008 20:25 Léttur sigur hjá Norðmönnum Noregur vann afar léttan sigur á Portúgal, 33-20, í síðari leik dagsins á Posten Cup-mótinu í Noregi í kvöld. 11.1.2008 20:05 Ellefu milljarða Anelka Franski framherjinn Nicolas Anelka er orðinn dýrasti knattspyrnumaður sögunnar í kjölfar þess að hann gekk í raði Chelsea í dag fyrir 1860 milljónir króna. Enginn leikmaður hefur kostað jafn háa fjárhæð samanlagt og þessi 28 ára gamli framherji. 11.1.2008 19:49 Sven langar í tangó Breska blaðið Sun birti í dag safaríkar fréttir af nýjasta skotmarki kvennabósans Sven-Göran Eriksson, stjóra Manchester City. Sven mun hafa fallið fyrir hinni glæsilegu Aleshu Dixon og mun ætla að dansa hana upp úr skónum. 11.1.2008 19:23 Roman nartari Milljarðamæringurinn Roman Abramovich hjá Chelsea nýtur nú lífsins í karabíska hafinu með kærustu sinni, fyrirsætunni Dariu Zhukovu. Paparazzi ljósmyndarar náðu mynd af eiganda Chelsea þar em hann nartar í lærið á kærustunni í sundlaug um borð í lúxussnekkju sinni. 11.1.2008 19:06 Fredi er til í Tottenham Framherjinn Fredi Kanoute segist vera vel til í að skoða þann möguleika að snúa aftur til Tottenham á Englandi. Kanoute hefur slegið í gegn síðan hann fór frá Englandi til Spánar en getur hugsað sér að spila aftur undir stjórn Juande Ramos. 11.1.2008 18:58 O´Donnel heitinn heiðraður hjá Motherwell Skoska knattspyrnufélagið Motherwell ætlar að skíra aðalstúkuna á heimavelli sínum í höfuðið á fyrrum fyrirliða sínum Phil O´Donnel sem lést úr hjartagalla í deildarleik í síðasta mánuði. Stúkan mun heita O´Donnel stúkan frá og með fyrsta leik á næsta tímabili. 11.1.2008 18:42 Skrtel skrifar undir hjá Liverpool Slóvakinn Martin Skrtel skrifaði í dag undir fjörurra og hálfs árs samning við Liverpool eftir að hafa verið keyptur frá rússneska félaginu Zenit í Pétursborg. Kaupverðið á hinum 23 ára gamla varnarmanns er sagt um 4,5 milljónir punda. 11.1.2008 18:37 Hættur við að fara til Þýskalands Þýski markvörðurinn Jens Lehmann hjá Arsenal er hættur við að ganga í raðir fyrrum félaga sinna í Dortmund í Þýskalandi og ber við persónulegum ástæðum. Landsliðsþjálfari Þjóðverja segir þessa ákvörðun hans ekki útiloka að markvörðurinn fái sæti í landsliðinu þó sýnt þyki að hann muni minna fá að spila hjá enska liðinu. 11.1.2008 18:18 Klaufalegt tap Íslands í Noregi Ísland tapaði afar klaufalega fyrir Ungverjalandi á Posten Cup-mótinu í Noregi. Ungverjar skoruðu síðustu fimm mörk leiksins og unnu, 28-27. 11.1.2008 17:33 Marion Jones í fangelsi Bandaríska frjálsíþróttakonan Marion Jones hefur verið dæmd í sex mánaða fangelsi fyrir meinsæri, en hún laug því að hún hefði ekki notað steralyf þrátt fyrir að annað hefði komið á daginn. 11.1.2008 17:31 Santa Cruz bestur í desember Framherjinn Roque Santa Cruz hjá Blackburn var í dag útnefndur leikmaður desembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Þá var Arsene Wenger hjá Arsenal útnefndur þjálfari mánaðarins. 11.1.2008 17:17 Landsliðsþjálfari Noregs ósáttur við HSÍ Gunnar Pettersen, landsliðsþjálfari Noregs, er allt annað en sáttur við að HSÍ hafi sent B-landslið Íslands til þátttöku á æfingamóti í Noregi um helgina. 11.1.2008 16:25 EM-vefur Vísis í loftið Aðeins sex dagar eru í Evrópumeistaramótið í handbolta sem fram fer í Noregi og opnar Vísir í dag sérstakan EM-vef þar sem fjallað verður um mótið á ítarlegan máta. 11.1.2008 16:00 Óttast ekki rassskellingu í Noregi „Ég er viss um að strákarnir í B-landsliðinu munu leggja sig 100 prósent fram í Noregi,“ sagði Patrekur Jóhannesson sem er nú staddur í Noregi með liðinu. 11.1.2008 15:57 Worthington áfram með landslið Norður-Íra Nigel Worthington hefur samþykkt að halda áfram sem landsliðsþjálfari Norður-Íra næstu tvö árin. 11.1.2008 15:25 Tvísýnt með Sverre og Garcia Einar Þorvarðarson segir það enn óljóst hvort að Sverre Andreas Jakobsson og Jaliesky Garcia verði orðnir leikfærir þegar íslenska landsliðið mætir Tékkum á sunnudag. 11.1.2008 14:45 Kevin Blackwell hættir hjá Luton Stjórn enska C-deildarliðsins Luton hefur ákveðið að Kevin Blackwell hætti sem knattspyrnustjóri liðsins í næsta mánuði. 11.1.2008 14:02 Sjá næstu 50 fréttir
Manchester United kjöldró Newcastle Manchester United gerði sér lítið fyrir og skoraði sex mörk gegn lánlausu liði Newcastle á heimavelli sínum í dag. Liðið er þar með komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar á nýjan leik. 12.1.2008 19:13
Ekkert óvænt í N1-deild kvenna Þrír leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag og einn er á dagská klukkan 20.00 í kvöld. 12.1.2008 19:06
Danir unnu Þjóðverja Danir unnu í dag heimsmeistara Þjóðverja í æfingaleik í Árósum í dag, 30-26. Þýskaland hafði eins marks forystu í hálfleik, 16-15. 12.1.2008 18:41
Manuel Fernandes aftur til Everton Everton og Valencia hafa gengið frá lánssamningi þess efnis að Manuel Fernandes leiki með fyrrnefnda liðinu út leiktíðina. 12.1.2008 18:27
Jóhannes Karl lék í sigurleik Burnley Jóhannes Karl Guðjónsson var í byrjunarliði Burnley í dag sem vann sinn fyrsta heimasigur í síðustu tíu tilraunum. 12.1.2008 18:12
Enginn Íslendinganna með í Skotlandi Eggert Gunnþór Jónsson og Haraldur Björnsson sátu báðir á varamannabekk Hearts sem gerði 2-2 jafntefli við Motherwell í skosku bikarkeppninni í dag. 12.1.2008 18:07
Keflavík og Grindavík í undanúrslit Fjórðungsúrslit Lýsingabikarkeppni kvenna hófust í dag með tveimur leikjum. Keflavík og Grindavík tryggðu sér sæti í undanúrslitum. 12.1.2008 17:55
Allt um leiki dagsins: Arsenal og Liverpool töpuðu stigum Liverpool gerði í dag 1-1 jafntefli við Middlesbrough á útivelli og er ljóst að Rafael Benitez má fara að óttast um starfið sitt. 12.1.2008 15:51
Alex: Vil fara í undanúrslit Alexander Petersson segir í viðtali við Vísi að hann stefni á undanúrslit á EM í Noregi með íslenska landsliðinu. 12.1.2008 15:30
Arnór: Danir þurfa fyrst að vinna okkur Arnór Atlason gefur lítið fyrir yfirlýsingar Dana um að vinna gullið á EM í Noregi. Þeir verði fyrst að vinna íslenska liðið. 12.1.2008 13:15
Yfirburðasigur Íslands á Portúgal Íslenska B-landsliðið í handbolta vann auðveldan sigur á Portúgal, 32-27, á Posten Cup-mótinu í Noregi í dag. 12.1.2008 12:16
Sundsvall einnig á eftir Sverri Sænska úrvalsdeildarliðið GIF Sundsvall hefur áhuga á að fá Sverri Garðarsson, leikmann FH, til liðs við sig. 12.1.2008 12:11
Twente hefur áhuga á Bjarna Þór Hollenska úrvalsdeildarliðið Twente hefur sýnt Bjarna Þór Viðarssyni mikinn áhuga og segist Bjarni sjálfur vel tilbúinn að skoða málið. 12.1.2008 11:57
AZ staðfestir áhuga Bolton á Grétari Rafni Marcel Brands, yfirmaður tæknimála hjá AZ Alkmaar, hefur staðfest áhuga Bolton á Grétari Rafni Steinssyni og segir enska úrvalsdeildarfélaginu frjálst að gera tilboð í hann. 12.1.2008 11:46
Gæti spilað á EM ári eftir heilaskurðaðgerð Árið hjá línumanninnum þýska Jens Tiedtke hefur verið viðburðarríkt. Fyrir ári gekkst hann undir heilaskurðaðgerð en svo gæti farið að hann spili með þýska landsliðinu á EM í næstu viku. 12.1.2008 11:13
Létt hjá Svíum Svíþjóð vann í gær auðveldan sigur á Sviss í æfingaleik í Uppsala, 35-21. Þetta var síðasti leikur Svía áður en þeir mæta Íslendingum í EM á fimmtudaginn. 12.1.2008 11:06
NBA í nótt: 30. sigur Boston á tímabilinu Boston Celtics vann sinn 30. sigur á tímabilinu í nótt með því að bera sigurorð af New Jersey á útivelli, 86-77. 12.1.2008 10:41
Redknapp hafnaði Newcastle Harry Redknapp verður áfram knattspyrnustjóri Portsmouth en hann útilokaði í samtali við fréttamenn í morgun að taka við Newcastle. 12.1.2008 10:30
Handtekinn fyrir að lúskra á vini fyrrverandi Fyrrum stórskyttan Glen Rice í NBA deildinni var handtekinn í gær eftir að hafa gengið í skrokk á manni sem hann fann inni í skáp á heimili fyrrum eiginkonu sinnar Christinu Rice. 12.1.2008 05:10
Keflvíkingar aftur á toppinn Keflvíkingar eru komnir aftur í toppsætið í Iceland Express deild karla eftir góðan sigur á Snæfelli á heimavelli í kvöld 98-95 í hnífjöfnum leik. 11.1.2008 22:01
Miami og Atlanta endurtaka lokamínútuna Sá sjaldgæfi atburður mun eiga sér stað í NBA deildinni í mars að tæp mínúta úr leik Miami og Atlanta frá því þann 19. desember verður leikin upp á nýtt vegna mistaka á ritaraborði í fyrri leiknum. 11.1.2008 22:32
Shearer eða Redknapp? Alan Shearer hefur áhuga á því að taka við Newcastle ef til hans verður formlega leitað. Þetta hefur Sky fréttastofan eftir heimildamönnum sínum sem þekkja til fyrrum fyrirliða liðsins. 11.1.2008 22:20
Mykhaylychenko tekinn við Úkraínu Fyrrum landsliðsmaðurinn Olexiy Mykhaylychenko var í dag ráðinn landsliðsþjálfari Úkraínu í knattspyrnu og tekur hann við af Oleh Blokhin sem sagði af sér í síðasta mánuði í kjölfar þess að liðið náði ekki að tryggja sér sæti á EM. 11.1.2008 21:44
Hrósar Adriano í hástert Þjálfari Sao Paulo í Brasilíu er ekki í nokkrum einasta vafa um að framherjinn Adriano eigi eftir að nýtast liðinu vel á sex mánaða lánssamningi sínum frá Inter á Ítalíu. 11.1.2008 21:32
Lyfjaherferð hafin í hafnaboltanum Bandaríska hafnaboltadeildin MLB tilkynnti í dag að stofnuð hefði verið sérstök lyfjadeild sem ætlað verður að fara fyrir hörðu átaki gegn meintri lyfjamisnotkun í deildinni. 11.1.2008 21:18
Gaf nafna sínum geldollu í beinni Landsliðsmaðurinn Logi Geirsson kom að venju færandi hendi þegar hann var gestur í spjallþætti nafna síns Bergmanns á Stöð 2 í kvöld. Handboltamaðurinn geðþekki gaf sjónvarpsmanninum dollu af heimatilbúnu hárgeli sem hann blandar sjálfur. 11.1.2008 20:48
Enn hægt að fá ódýrari EM-pakkann Enn er hægt að kaupa aðgang að útsendingum af öllum leikjunum á EM í handbolta fyrir tæpar 1.900 krónur. 11.1.2008 20:26
Fengu þeir að leggja rútu á vellinum? Juande Ramos, stjóri Tottenham, segir sitt handbragð smátt og smátt vera að koma í ljós á liðinu eftir að hann tók við í haust. Hans bíður nú erfitt verkefni með liðið á móti Chelsea á Stamford Bridge á morgun. 11.1.2008 20:25
Léttur sigur hjá Norðmönnum Noregur vann afar léttan sigur á Portúgal, 33-20, í síðari leik dagsins á Posten Cup-mótinu í Noregi í kvöld. 11.1.2008 20:05
Ellefu milljarða Anelka Franski framherjinn Nicolas Anelka er orðinn dýrasti knattspyrnumaður sögunnar í kjölfar þess að hann gekk í raði Chelsea í dag fyrir 1860 milljónir króna. Enginn leikmaður hefur kostað jafn háa fjárhæð samanlagt og þessi 28 ára gamli framherji. 11.1.2008 19:49
Sven langar í tangó Breska blaðið Sun birti í dag safaríkar fréttir af nýjasta skotmarki kvennabósans Sven-Göran Eriksson, stjóra Manchester City. Sven mun hafa fallið fyrir hinni glæsilegu Aleshu Dixon og mun ætla að dansa hana upp úr skónum. 11.1.2008 19:23
Roman nartari Milljarðamæringurinn Roman Abramovich hjá Chelsea nýtur nú lífsins í karabíska hafinu með kærustu sinni, fyrirsætunni Dariu Zhukovu. Paparazzi ljósmyndarar náðu mynd af eiganda Chelsea þar em hann nartar í lærið á kærustunni í sundlaug um borð í lúxussnekkju sinni. 11.1.2008 19:06
Fredi er til í Tottenham Framherjinn Fredi Kanoute segist vera vel til í að skoða þann möguleika að snúa aftur til Tottenham á Englandi. Kanoute hefur slegið í gegn síðan hann fór frá Englandi til Spánar en getur hugsað sér að spila aftur undir stjórn Juande Ramos. 11.1.2008 18:58
O´Donnel heitinn heiðraður hjá Motherwell Skoska knattspyrnufélagið Motherwell ætlar að skíra aðalstúkuna á heimavelli sínum í höfuðið á fyrrum fyrirliða sínum Phil O´Donnel sem lést úr hjartagalla í deildarleik í síðasta mánuði. Stúkan mun heita O´Donnel stúkan frá og með fyrsta leik á næsta tímabili. 11.1.2008 18:42
Skrtel skrifar undir hjá Liverpool Slóvakinn Martin Skrtel skrifaði í dag undir fjörurra og hálfs árs samning við Liverpool eftir að hafa verið keyptur frá rússneska félaginu Zenit í Pétursborg. Kaupverðið á hinum 23 ára gamla varnarmanns er sagt um 4,5 milljónir punda. 11.1.2008 18:37
Hættur við að fara til Þýskalands Þýski markvörðurinn Jens Lehmann hjá Arsenal er hættur við að ganga í raðir fyrrum félaga sinna í Dortmund í Þýskalandi og ber við persónulegum ástæðum. Landsliðsþjálfari Þjóðverja segir þessa ákvörðun hans ekki útiloka að markvörðurinn fái sæti í landsliðinu þó sýnt þyki að hann muni minna fá að spila hjá enska liðinu. 11.1.2008 18:18
Klaufalegt tap Íslands í Noregi Ísland tapaði afar klaufalega fyrir Ungverjalandi á Posten Cup-mótinu í Noregi. Ungverjar skoruðu síðustu fimm mörk leiksins og unnu, 28-27. 11.1.2008 17:33
Marion Jones í fangelsi Bandaríska frjálsíþróttakonan Marion Jones hefur verið dæmd í sex mánaða fangelsi fyrir meinsæri, en hún laug því að hún hefði ekki notað steralyf þrátt fyrir að annað hefði komið á daginn. 11.1.2008 17:31
Santa Cruz bestur í desember Framherjinn Roque Santa Cruz hjá Blackburn var í dag útnefndur leikmaður desembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Þá var Arsene Wenger hjá Arsenal útnefndur þjálfari mánaðarins. 11.1.2008 17:17
Landsliðsþjálfari Noregs ósáttur við HSÍ Gunnar Pettersen, landsliðsþjálfari Noregs, er allt annað en sáttur við að HSÍ hafi sent B-landslið Íslands til þátttöku á æfingamóti í Noregi um helgina. 11.1.2008 16:25
EM-vefur Vísis í loftið Aðeins sex dagar eru í Evrópumeistaramótið í handbolta sem fram fer í Noregi og opnar Vísir í dag sérstakan EM-vef þar sem fjallað verður um mótið á ítarlegan máta. 11.1.2008 16:00
Óttast ekki rassskellingu í Noregi „Ég er viss um að strákarnir í B-landsliðinu munu leggja sig 100 prósent fram í Noregi,“ sagði Patrekur Jóhannesson sem er nú staddur í Noregi með liðinu. 11.1.2008 15:57
Worthington áfram með landslið Norður-Íra Nigel Worthington hefur samþykkt að halda áfram sem landsliðsþjálfari Norður-Íra næstu tvö árin. 11.1.2008 15:25
Tvísýnt með Sverre og Garcia Einar Þorvarðarson segir það enn óljóst hvort að Sverre Andreas Jakobsson og Jaliesky Garcia verði orðnir leikfærir þegar íslenska landsliðið mætir Tékkum á sunnudag. 11.1.2008 14:45
Kevin Blackwell hættir hjá Luton Stjórn enska C-deildarliðsins Luton hefur ákveðið að Kevin Blackwell hætti sem knattspyrnustjóri liðsins í næsta mánuði. 11.1.2008 14:02