Enski boltinn

Skrtel skrifar undir hjá Liverpool

Slóvakinn Martin Skrtel skrifaði í dag undir fjörurra og hálfs árs samning við Liverpool eftir að hafa verið keyptur frá rússneska félaginu Zenit í Pétursborg. Kaupverðið á hinum 23 ára gamla varnarmanns er sagt um 4,5 milljónir punda.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×