Fótbolti

O´Donnel heitinn heiðraður hjá Motherwell

NordicPhotos/GettyImages
Skoska knattspyrnufélagið Motherwell ætlar að skíra aðalstúkuna á heimavelli sínum í höfuðið á fyrrum fyrirliða sínum Phil O´Donnel sem lést úr hjartagalla í deildarleik í síðasta mánuði. Stúkan mun heita O´Donnel stúkan frá og með fyrsta leik á næsta tímabili.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×