Fleiri fréttir

Eriksson líst vel á Akram

Ekkert hefur orðið enn að því að Írakinn Nashat Akram hafi gengið formlega til liðs við Manchester City en Sven-Göran Eriksson hefur þó sagt að honum lítist vel á kappann.

United á eftir Huntelaar

Manchester United mun vera að undirbúa tólf milljóna punda tilboð í hollenska framherjann Klaas Jan Huntelaar, leikmann Ajax.

Skrtel skrifar undir í dag

Því var haldið fram í enskum fjölmiðlum í morgun að Liverpool muni í dag ganga formlega frá kaupunum á varnarmanninum Martin Skrtel.

Birgir Leifur ekki í gegnum niðurskurðinn

Birgir Leifur Hafþórsson lék í dag á 72 höggum á öðrum keppnisdegi opna Joburg-mótsins í Suður-Afríku en mótið er liður í Evrópumótaröðinni í golfi.

Klinsmann tekur við Bayern í sumar

Bayern München hefur tilkynnt að Jürgen Klinsmenn taki við starfi knattspyrnustjóra hjá liðinu frá og með 1. júlí næstkomandi.

Kitson neitaði að blása

Dave Kitson, leikmaður Íslendingaliðsins Reading, þarf að koma fyrir rétt í Bretlandi þar sem hann neitaði blása í áfengismæli þegar hann var stöðvaður af lögreglunni.

Munum aldrei selja Ronaldo

David Gill, framkvæmdarstjóri Manchester United, segir að félagið muni aldrei selja Cristiano Ronaldo frá félaginu.

Sterkasta liðið frá upphafi

„Ég held að við komumst í undanúrslit rétt eins og við gerðum á EM í Svíþjóð,“ sagði Sigurður Sveinsson, sérfræðingur Vísis um EM í handbolta.

Adebayor oftast rangstæður

Framherjinn Emmanuel Adebayor hjá Arsenal er þess vafasama heiðurs aðnjótandi að hafa oftast verið dæmdur rangstæður í ensku úrvalsdeildinni til þessa í vetur.

58 útileikir í röð án sigurs á þeim stóru

Tottenham hefur ekki sótt gull í greipar hinna fjögurra stóru á Englandi undanfarin ár. Í skemmtilegri samantekt Opta kemur í ljós að liðið hefur aðeins unnið tvo af 63 leikjum sínum gegn bestu liðum Englands á útivelli frá stofnun úrvalsdeildarinnar.

Grindvíkingar lögðu KR

Fjórir leikir fóru fram í Iceland Express deildinni í köfubolta í kvöld. Grindvíkingar gerðu góða ferð í vesturbæinn og lögðu KR-inga 87-76, þar sem gestirnir höfðu frumkvæðið frá fyrstu mínútu.

Tyson vill mæta Holyfield þriðja sinni

Fyrrum heimsmeistarinn Mike Tyson er sagður vilja mæta erkióvini sínum Evander Holyfield enn eina ferðina í hringnum. Tyson lýsti þessu yfir í viðtali fyrir nokkrum dögum, en bar það reyndar til baka í öðru viðtali skömmu síðar.

Bynum finnur peningalykt

Framganga miðherjans unga Andrew Bynum hefur að mörgu leiti verið ástæða góðs gengis LA Lakers í NBA deildinni í vetur. Þjálfarinn Phil Jackson hefur sínar kenningar um framfarir leikmannsins í vetur.

Kevin Garnett hefur fengið flest atkvæði

Kevin Garnett hjá Boston Celtics hefur fengið flest atkvæði allra leikmanna nú þegar staða mála í kosningunni fyrir NBA stjörnuleikinn í New Orleans í næsta mánuði hefur verið birt.

Briatore vill ekki sjá ítalska boltann

Flavio Briatore, liðsstjóri Renault í Formúlu 1 og meðeigandi í knattspyrnufélaginu QPR, segir ekki hafa komið til greina fyrir sig að fjárfesta í ítölsku knattspyrnufélagi.

Stórleikur í vesturbænum í kvöld

Fjórir leikir fara fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Stórleikur kvöldsins verður í DHL-höllinni í vesturbænum þar sem KR tekur á móti Grindavík.

Allardyce var aldrei fyrsti kostur

Vinur Mike Ashley, eiganda Newcastle, segir að eigandinn hafi ekki treyst Sam Allardyce fyrir því að kaupa leikmenn til félagsins. Hann segir Stóra-Sam aldrei hafa verið fyrsta kost Ashley í stjórastólinn, en Ashley keypti Newcastle skömmu eftir að Allardyce var ráðinn til starfa.

Hamilton sáttur við nýja bílinn

Lewis Hamilton segist nokkuð hrifinn af nýja keppnisbílnum úr smiðju McLaren liðsins í Formúlu 1 sem fengið hefur heitið MP4-23. Hamilton og nýr félagi hans Hekki Kovalainen hafa nú reynsluekið bílnum í fyrsta sinn.

Berbatov knattspyrnumaður ársins

Framherjinn Dimitar Berbatov hjá Tottenham hefur verið útnefndur knattspyrnumaður ársins í Búlgaríu í fjórða skipti. Þessi 26 ára gamli markahrókur hlaut einnig nafnbótina árin 2002,2004 og 2005.

Neville skoraði fyrir United

Gary Neville stefnir nú á enn eina endurkomuna með liði Manchester United, en hann hefur ekki spilað alvöruleik í tíu mánuði. Neville skoraði annað marka varaliðs United í 2-2 jafntefli við Everton og ættu nú að geta farið að spila með aðalliðinu.

Afonso fer frá Heerenveen

Brasilíumaðurinn Afonso Alves er á leið frá hollenska úrvalsdeildarliðinu Heerenveen nú í janúar. Þetta staðfesti knattspyrnustjóri liðsins.

Sissoko við það að fara til Juventus

Mohamed Sissoko sagði í dag að hann væri mjög nálægt því að semja við Juventus og býst við því að fregna sé að vænta af málinu á allra næstu dögum.

Redknapp neitar orðrómi um Newcastle

Harry Redknapp segir ekkert hæft í þeim orðrómi að hann verði næsti knattspyrnustjóri Newcastle en Sam Allardyce var rekinn frá félaginu í gær.

Allardyce er ekki bitur

Sam Allardyce segist ekki vera bitur vegna uppsagnarinnar hjá Newcastle í gær. „Þegar fólk hefur tekið sína ákvörðun er voðalega lítið hægt að gera,“ sagði hann.

Eto'o í landsliðshópi Kamerún

Otto Pfister tilkynnti í dag landsliðshóp Kamerún sem keppir á Afríkumótinu. Samuel Eto'o er á sínum stað en spilar þó með Barcelona um helgina.

Advocaat sér á eftir Skrtel

Dick Advocaat, þjálfari rússneska liðsins Zenit St. Pétursborg, sér mikið á eftir varnarmanninum Martin Skrtel sem er á leið til Liverpool.

Meistarinn hefur trú á Toyota

Heimsmeistarinn í GP 2 mótaröðinni, Þjóðverjinn Timo Glock kveðst hafa mikla trú á góður brautargengi liðsins í Formúlu 1 á þessu ári.

Nýr umræðuþáttur á Sýn

Í kvöld hefur göngu sína nýr umræðuþáttur um íþróttir sem ber heitið Utan vallar. Þátturinn í kvöld verður sendur út í opinni dagskrá en hann er í beinni útsendingu.

Jicha ekki með Tékkum á EM

Filip Jicha verður ekki með Tékkum á EM í Noregi en það staðfesti Uwe Schwenker, þjálfari Kiel, í samtali við Sport1.de.

Skoskt félag vill semja við Barry Smith

Skoska B-deildarliðið Greenock Morton vill semja við varnarmanninn Barry Smith og fá hann til að leika með liðinu út leiktíðina. Smith hefur leikið með Val undanfarin tvö ár.

Bobo Balde á leið til Bolton

Varnarmaðurinn Bobo Balde er sennilega á leið til enska úrvalsdeildarfélagsins Bolton frá Celtic í Skotlandi.

Ingimundur inn fyrir Arnór

Arnór Atlason fer ekki til Noregs með b-liði íslenska landsliðsins eins og til stóð. Hann þarf að vera undir eftirliti lækna vegna hnémeiðsla.

Lottomatica Roma nálgast 16-liða úrslitin

Ítalska liðið Lottomatica Roma tók stórt skref í átt að 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær með sigri á Brose Baskets á útivelli, 73-59.

Sjá næstu 50 fréttir