Fleiri fréttir Enginn bilbugur á Bloomberg Forsetaframbjóðandinn og fyrrum borgarstjóri New York, Mike Bloomberg segist ekki ætla að draga sig úr baráttunni í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í nóvember. 2.3.2020 21:25 Klobuchar dregur framboð sitt til baka og styður Biden Öldungadeildarþingmaðurinn Amy Klobuchar hefur ákveðið að draga framboð sitt í forvali Demókrata vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum til baka. 2.3.2020 19:00 Talibanar boða frekari árásir þrátt fyrir friðarsamning Snurða virðist þegar hlaupin á þráðinn í samkomulagi sem Bandaríkjastjórn gerði við talibana um helgina. Talibanar ætla ekki að taka þátt í frekari viðræðum fyrr en afgönsk stjórnvöld sleppa 5.000 liðsmönnum þeirra sem forseti landsins kannast ekki við að hafa fallist á. 2.3.2020 16:51 Grikkir hættir að taka á móti hælisumsóknum Yfirvöld Grikklands hafa lokað landamærum ríkisins við Tyrkland og eru hætt að taka á mótti hælisumsóknum vegna mikils fjölda flóttafólks sem vill komast frá Tyrklandi til Grikklands. 2.3.2020 11:13 Ráðgjafi æðstaklerks Íran látinn vegna Covid Fyrir utan landamæri Kína hafa flestir dáið í Íran vegna veirunnar. 2.3.2020 09:17 Kjósa í þriðja sinn á einu ári Síðustu tvær kosningar í Ísrael hafa ekki skilað afgerandi meirihluta og ekki hefur tekist að mynda ríkisstjórn. 2.3.2020 08:22 Um 30 manns í gíslingu í Manila Fyrrverandi öryggisvörður heldur fólkinu í verslunarmiðstöð. 2.3.2020 06:43 Tveimur eldflaugum skotið frá Norður-Kóreu Svo virðist sem forsvarsmenn einræðisríkisins ætli að halda bönnuðum tilraunum áfram eftir nokkurra mánaða hlé á eldflaugaskotum. 2.3.2020 06:35 Pete Buttigieg dregur framboð sitt til baka Pete Buttigieg, sem sóst hefur eftir því að verða forsetaefni Demókrataflokksins, hefur misst dampinn að undanförnu. 1.3.2020 23:21 Trúarleiðtogi í Suður-Kóreu ásakaður um morð vegna kórónuveirudauðsfalla Yfirvöld í Suður-Kóreu hyggjast hefja rannsókn á leiðtoga trúarhóps þar í landi en hann er sagður bera ábyrgð á þó nokkrum kórónuveirudauðsföllum. 1.3.2020 15:51 Loka Louvre-safninu vegna ótta við kórónuveirusmit Einu þekktasta og fjölsóttasta listasafni heims, Louvresafninu í París, var í dag lokað eftir að ríkisstjórn Frakklands tók ákvörðun um að banna fjöldasamkomur innandyra af ótta við útbreiðslu kórónuveirunnar. 1.3.2020 15:32 Frakkar banna stórar samkomur og mæla gegn kossaflensi Vegna mikillar fjölgunar kórónuveirusmita í Frakklandi hafa þarlend yfirvöld gripið til þess ráðs að banna stórar samkomur fólks, innandyra. Þá er mælt með því að Frakkar hætti að heilsast með kossum á kinn. 1.3.2020 12:10 Afganski forsetinn hafnar samkomulagi um fangaskipti Forseti Afganistan segir það ekki rétt að ríkið hafi lofað að frelsa 5000 Talíbana úr fangelsum ríkisins líkt og haldið er fram í friðarsamningi milli Bandaríkjanna og Talíbana. 1.3.2020 09:58 Dregur verulega úr mengun í Kína samhliða útbreiðslu kórónuveiru Mikið hefur dregið úr mengun í Kína á síðustu dögum. Þetta sýna myndir frá Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA. 1.3.2020 09:57 Bilið á milli Bernie og Biden minnkar Joe Biden, fyrrverandi varafroseti Bandaríkjanna, vann góðan sigur í forvali Demókrataflokksins í Suður-Karólínu í nótt. 1.3.2020 08:00 Fyrsta veirutengda dauðsfallið í Bandaríkjunum staðfest Um var að ræða mann á sextugsaldri með undirliggjandi heilsufarsvandamál. 1.3.2020 07:24 Bandarískir hermenn úr landi eftir 14 mánuði Bandaríkin og bandamenn þeirra heita því að draga allan herafla sinn frá Afghanistan eftir fjórtán mánuði standi Talibanar við loforð sem gefin eru í nýjum samningi sem undirritaður var í dag. 29.2.2020 14:04 Tyrkir standa ekki lengur í vegi fyrir flótta til ESB ríkja Tyrknesk yfirvöld segjast ekki ætla lengur að standa í vegi fyrir því að hópar sýrlenskra flóttamanna flýi til landa Evrópusambandsins. 29.2.2020 10:21 Sjávarútvegsráðherra sagði af sér vegna starfslokagreiðslu Sjávarútvegsráðherra Noregs, Geir Inge Sivertsen, baðst í gær lausnar frá ráðherraembætti, eftir aðeins einn mánuð í starfi. Ástæðan er sú að hann þáði starfslokagreiðslu sem bæjarstjóri. 29.2.2020 08:44 Fjöldi smitaðra í Suður-Kóreu tekur stökk Staðfest tilfelli kórónuveirunnar í Suður-Kóreu eru hátt í þrjú þúsund. 29.2.2020 07:38 Engin staðfest tilfelli kórónuveirunnar í Færeyjum Grunur vaknaði um að tveir væru sýktir af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 í Færeyjum í dag. 28.2.2020 23:08 Hæsta hættustigi lýst yfir á heimsvísu vegna kórónuveirunnar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) tilkynnti í dag að hættustig vegna kórónuveirunnar væri komið á hæsta stig. 28.2.2020 22:27 Helmingur Simbabvemanna glímir við matarskort Óvíða er matvælaöryggi jafnlítið og í Simbabve. Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna reynir nú að aðstoða þann helming þessarar fimmtán milljóna manna þjóðar sem er matarþurfi. 28.2.2020 20:00 Segir Tyrki ekki lengur munu stöðva sýrlenska flóttamenn á leið til Evrópu Fréttirnar koma í kjölfar þess að 33 tyrkneskir hermenn hið minnsta létu lífið í árásum sýrlenska stjórnarhersins í Idlib-héraði. 28.2.2020 11:31 Kórónuveirusmit staðfest á Nýja-Sjálandi, Litháen og Hvíta-Rússlandi Faraldurinn er í mikilli útbreiðslu og hefur nú náð til fimmtíu landa. 28.2.2020 08:33 Kanadamenn hætta brátt að borga reikninginn vegna öryggisgæslunnar Stjórnvöld í Kanada greindu frá því í gær að yfirvöld þar í landi muni senn hætta að sjá þeim Harry og Meghan fyrir öryggisgæslu í takt við breytt hlutverk þeirra. 28.2.2020 08:02 Fjöldi tyrkneskra hermanna felldur í loftárás Tyrkneskir embættismenn segja Assad-liða hafa gert árásina sem um ræðir og beinast spótin að Rússum. 27.2.2020 22:03 Átta ný tilfelli staðfest á Norðurlöndunum Fimm tilfelli kórónuveirunnar,sem valdið getur Covid-19-sjúkdómnum, greindust í Svíþjóð í dag, þá greindust þrjú ný tilfelli í Noregi. 27.2.2020 20:00 Hræðilegt ástand og mestu fólksflutningarnir í sögu stríðsins Héðinn Halldórsson, upplýsingafulltrúi hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni, er kominn að landamærum Tyrklands og Sýrlands. Neyðarástand er á svæðinu enda fólksflutningar frá Sýrlandi nú þeir mestu frá því stríð braust þar út fyrir tæpum áratug. 27.2.2020 19:15 Varð fyrir voðaskoti eftir myndatöku barnfóstrunnar 10 ára gamall drengur í Houston í Texas-ríki Bandaríkjanna varð fyrir voðaskoti eftir að barnfóstra hans hafði handleikið skotvopn sem hún taldi óhlaðið 27.2.2020 18:24 130 mega yfirgefa hótelið á Tenerife Á annað hundrað gestum hótelsins Costa Adeje Palace á Tenerife hefur verið leyft að yfirgefa hótelið. 27.2.2020 16:45 Stækkun Heathrow talin ólögleg í ljósi loftslagsmarkmiða Leyfi sem bresk stjórnvöld veittu fyrir framkvæmdum við þriðju flugbrautina á Heathrow var ólöglegt þar sem ekki var tekið tillit til loftslagsskuldbindinga stjórnvalda, að mati áfrýjunardómstóls í London. 27.2.2020 16:00 100 þúsund hungruðum öndum ætlað að tækla engisprettufaraldur Stjórnvöld í Kína vilja stöðva "innrás“ engispretta frá Pakistan með "lífrænum vopnum“ í formi anda. 27.2.2020 14:52 Domingo dregur í land með afsökunarbeiðni sína Aðeins tveimur dögum eftir að hann bað konur afsökunar á að hafa sært þær neitaði spænski söngvarinn Plácido Domingo því að hann hefði verið ágengur við konur eða reynt að koma höggi á þær í starfi. 27.2.2020 13:19 Leggja niður skólahald í mánuð til að hefta útbreiðslu veirunnar Lokun skóla í Japan hefur áhrif á tæpar þrettán milljónir nemenda í 34.847 skólum. 27.2.2020 12:41 Telja rauðar pöndur tvöfaldar í roðinu Erfðarannsóknir sýna að rauðar pöndur í Asíu skiptast í tvær tegundir. Báðar eru þær taldar í bráðri útrýmingarhættu. 27.2.2020 12:16 Greindist með kórónuveiru í annað sinn Um er að ræða fyrsta staðfesta tilfellið af þessu tagi í Japan en fregnir hafa þó borist af sambærilegum tilfellum í Kína. 27.2.2020 11:35 Fól Pence varaforseta að sjá um viðbrögð við veirunni Ákvörðun Trump hefur vakið umtal í ljósi þess að ákvarðanir Pence sem ríkisstjóra í Indiana voru taldar hafa stuðlað að HIV-faraldri þar. 27.2.2020 10:36 Beitti táragasi og gúmmíkúlum gegn mótmælendum á Lesbos Fólkið er ósátt fyrir fyrirætlanir grískra stjórnvalda um að reisa nýjar búðir fyrir flóttamenn á eyjunni. 27.2.2020 07:48 Vill bara vera kallaður Harry hér eftir Harry Bretaprins bað gesti á ferðaþjónusturáðstefnu í Edinborg í Skotlandi í gær að kalla sig „bara Harry“. 27.2.2020 07:37 Kórónuveiran komin til Danmerkur Maðurinn sem greindist með veiruna er starfsmaður dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV 2 og var nýkominn heim úr skíðaferð á Norður-Ítalíu. 27.2.2020 06:34 Fimm myrtir í höfuðstöðvum Molson Coors Sex eru látnir eftir að maður hóf skothríð í höfuðstöðvum bruggfyrirtækisins Molson Coors í Milwaukee í Bandaríkjunum í kvöld. 26.2.2020 23:22 Átökin koma sérstaklega niður á börnum Um milljón manna hafa flúið undan sókn stjórnarhers Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, í Idlib-héraði. Sóknin nýtur stuðnings Rússa, sem hafa verið sakaðir af mannréttindasamtökum um loftárásir á sjúkrahús og skóla. 26.2.2020 22:45 Kórónuveirusmit staðfest í Noregi Hin smitaða kom til landsins frá Kína um síðastliðna helgi og er nú í sóttkví. 26.2.2020 21:05 Segir Weinstein geta verið „einn versta raðnauðgara sögunnar“ Leikkonan Rose McGowan segir að sakfelling yfir bandaríska nauðgaranum og kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein marki vatnaskil í slíkum málum. 26.2.2020 18:09 Sjá næstu 50 fréttir
Enginn bilbugur á Bloomberg Forsetaframbjóðandinn og fyrrum borgarstjóri New York, Mike Bloomberg segist ekki ætla að draga sig úr baráttunni í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í nóvember. 2.3.2020 21:25
Klobuchar dregur framboð sitt til baka og styður Biden Öldungadeildarþingmaðurinn Amy Klobuchar hefur ákveðið að draga framboð sitt í forvali Demókrata vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum til baka. 2.3.2020 19:00
Talibanar boða frekari árásir þrátt fyrir friðarsamning Snurða virðist þegar hlaupin á þráðinn í samkomulagi sem Bandaríkjastjórn gerði við talibana um helgina. Talibanar ætla ekki að taka þátt í frekari viðræðum fyrr en afgönsk stjórnvöld sleppa 5.000 liðsmönnum þeirra sem forseti landsins kannast ekki við að hafa fallist á. 2.3.2020 16:51
Grikkir hættir að taka á móti hælisumsóknum Yfirvöld Grikklands hafa lokað landamærum ríkisins við Tyrkland og eru hætt að taka á mótti hælisumsóknum vegna mikils fjölda flóttafólks sem vill komast frá Tyrklandi til Grikklands. 2.3.2020 11:13
Ráðgjafi æðstaklerks Íran látinn vegna Covid Fyrir utan landamæri Kína hafa flestir dáið í Íran vegna veirunnar. 2.3.2020 09:17
Kjósa í þriðja sinn á einu ári Síðustu tvær kosningar í Ísrael hafa ekki skilað afgerandi meirihluta og ekki hefur tekist að mynda ríkisstjórn. 2.3.2020 08:22
Um 30 manns í gíslingu í Manila Fyrrverandi öryggisvörður heldur fólkinu í verslunarmiðstöð. 2.3.2020 06:43
Tveimur eldflaugum skotið frá Norður-Kóreu Svo virðist sem forsvarsmenn einræðisríkisins ætli að halda bönnuðum tilraunum áfram eftir nokkurra mánaða hlé á eldflaugaskotum. 2.3.2020 06:35
Pete Buttigieg dregur framboð sitt til baka Pete Buttigieg, sem sóst hefur eftir því að verða forsetaefni Demókrataflokksins, hefur misst dampinn að undanförnu. 1.3.2020 23:21
Trúarleiðtogi í Suður-Kóreu ásakaður um morð vegna kórónuveirudauðsfalla Yfirvöld í Suður-Kóreu hyggjast hefja rannsókn á leiðtoga trúarhóps þar í landi en hann er sagður bera ábyrgð á þó nokkrum kórónuveirudauðsföllum. 1.3.2020 15:51
Loka Louvre-safninu vegna ótta við kórónuveirusmit Einu þekktasta og fjölsóttasta listasafni heims, Louvresafninu í París, var í dag lokað eftir að ríkisstjórn Frakklands tók ákvörðun um að banna fjöldasamkomur innandyra af ótta við útbreiðslu kórónuveirunnar. 1.3.2020 15:32
Frakkar banna stórar samkomur og mæla gegn kossaflensi Vegna mikillar fjölgunar kórónuveirusmita í Frakklandi hafa þarlend yfirvöld gripið til þess ráðs að banna stórar samkomur fólks, innandyra. Þá er mælt með því að Frakkar hætti að heilsast með kossum á kinn. 1.3.2020 12:10
Afganski forsetinn hafnar samkomulagi um fangaskipti Forseti Afganistan segir það ekki rétt að ríkið hafi lofað að frelsa 5000 Talíbana úr fangelsum ríkisins líkt og haldið er fram í friðarsamningi milli Bandaríkjanna og Talíbana. 1.3.2020 09:58
Dregur verulega úr mengun í Kína samhliða útbreiðslu kórónuveiru Mikið hefur dregið úr mengun í Kína á síðustu dögum. Þetta sýna myndir frá Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA. 1.3.2020 09:57
Bilið á milli Bernie og Biden minnkar Joe Biden, fyrrverandi varafroseti Bandaríkjanna, vann góðan sigur í forvali Demókrataflokksins í Suður-Karólínu í nótt. 1.3.2020 08:00
Fyrsta veirutengda dauðsfallið í Bandaríkjunum staðfest Um var að ræða mann á sextugsaldri með undirliggjandi heilsufarsvandamál. 1.3.2020 07:24
Bandarískir hermenn úr landi eftir 14 mánuði Bandaríkin og bandamenn þeirra heita því að draga allan herafla sinn frá Afghanistan eftir fjórtán mánuði standi Talibanar við loforð sem gefin eru í nýjum samningi sem undirritaður var í dag. 29.2.2020 14:04
Tyrkir standa ekki lengur í vegi fyrir flótta til ESB ríkja Tyrknesk yfirvöld segjast ekki ætla lengur að standa í vegi fyrir því að hópar sýrlenskra flóttamanna flýi til landa Evrópusambandsins. 29.2.2020 10:21
Sjávarútvegsráðherra sagði af sér vegna starfslokagreiðslu Sjávarútvegsráðherra Noregs, Geir Inge Sivertsen, baðst í gær lausnar frá ráðherraembætti, eftir aðeins einn mánuð í starfi. Ástæðan er sú að hann þáði starfslokagreiðslu sem bæjarstjóri. 29.2.2020 08:44
Fjöldi smitaðra í Suður-Kóreu tekur stökk Staðfest tilfelli kórónuveirunnar í Suður-Kóreu eru hátt í þrjú þúsund. 29.2.2020 07:38
Engin staðfest tilfelli kórónuveirunnar í Færeyjum Grunur vaknaði um að tveir væru sýktir af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 í Færeyjum í dag. 28.2.2020 23:08
Hæsta hættustigi lýst yfir á heimsvísu vegna kórónuveirunnar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) tilkynnti í dag að hættustig vegna kórónuveirunnar væri komið á hæsta stig. 28.2.2020 22:27
Helmingur Simbabvemanna glímir við matarskort Óvíða er matvælaöryggi jafnlítið og í Simbabve. Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna reynir nú að aðstoða þann helming þessarar fimmtán milljóna manna þjóðar sem er matarþurfi. 28.2.2020 20:00
Segir Tyrki ekki lengur munu stöðva sýrlenska flóttamenn á leið til Evrópu Fréttirnar koma í kjölfar þess að 33 tyrkneskir hermenn hið minnsta létu lífið í árásum sýrlenska stjórnarhersins í Idlib-héraði. 28.2.2020 11:31
Kórónuveirusmit staðfest á Nýja-Sjálandi, Litháen og Hvíta-Rússlandi Faraldurinn er í mikilli útbreiðslu og hefur nú náð til fimmtíu landa. 28.2.2020 08:33
Kanadamenn hætta brátt að borga reikninginn vegna öryggisgæslunnar Stjórnvöld í Kanada greindu frá því í gær að yfirvöld þar í landi muni senn hætta að sjá þeim Harry og Meghan fyrir öryggisgæslu í takt við breytt hlutverk þeirra. 28.2.2020 08:02
Fjöldi tyrkneskra hermanna felldur í loftárás Tyrkneskir embættismenn segja Assad-liða hafa gert árásina sem um ræðir og beinast spótin að Rússum. 27.2.2020 22:03
Átta ný tilfelli staðfest á Norðurlöndunum Fimm tilfelli kórónuveirunnar,sem valdið getur Covid-19-sjúkdómnum, greindust í Svíþjóð í dag, þá greindust þrjú ný tilfelli í Noregi. 27.2.2020 20:00
Hræðilegt ástand og mestu fólksflutningarnir í sögu stríðsins Héðinn Halldórsson, upplýsingafulltrúi hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni, er kominn að landamærum Tyrklands og Sýrlands. Neyðarástand er á svæðinu enda fólksflutningar frá Sýrlandi nú þeir mestu frá því stríð braust þar út fyrir tæpum áratug. 27.2.2020 19:15
Varð fyrir voðaskoti eftir myndatöku barnfóstrunnar 10 ára gamall drengur í Houston í Texas-ríki Bandaríkjanna varð fyrir voðaskoti eftir að barnfóstra hans hafði handleikið skotvopn sem hún taldi óhlaðið 27.2.2020 18:24
130 mega yfirgefa hótelið á Tenerife Á annað hundrað gestum hótelsins Costa Adeje Palace á Tenerife hefur verið leyft að yfirgefa hótelið. 27.2.2020 16:45
Stækkun Heathrow talin ólögleg í ljósi loftslagsmarkmiða Leyfi sem bresk stjórnvöld veittu fyrir framkvæmdum við þriðju flugbrautina á Heathrow var ólöglegt þar sem ekki var tekið tillit til loftslagsskuldbindinga stjórnvalda, að mati áfrýjunardómstóls í London. 27.2.2020 16:00
100 þúsund hungruðum öndum ætlað að tækla engisprettufaraldur Stjórnvöld í Kína vilja stöðva "innrás“ engispretta frá Pakistan með "lífrænum vopnum“ í formi anda. 27.2.2020 14:52
Domingo dregur í land með afsökunarbeiðni sína Aðeins tveimur dögum eftir að hann bað konur afsökunar á að hafa sært þær neitaði spænski söngvarinn Plácido Domingo því að hann hefði verið ágengur við konur eða reynt að koma höggi á þær í starfi. 27.2.2020 13:19
Leggja niður skólahald í mánuð til að hefta útbreiðslu veirunnar Lokun skóla í Japan hefur áhrif á tæpar þrettán milljónir nemenda í 34.847 skólum. 27.2.2020 12:41
Telja rauðar pöndur tvöfaldar í roðinu Erfðarannsóknir sýna að rauðar pöndur í Asíu skiptast í tvær tegundir. Báðar eru þær taldar í bráðri útrýmingarhættu. 27.2.2020 12:16
Greindist með kórónuveiru í annað sinn Um er að ræða fyrsta staðfesta tilfellið af þessu tagi í Japan en fregnir hafa þó borist af sambærilegum tilfellum í Kína. 27.2.2020 11:35
Fól Pence varaforseta að sjá um viðbrögð við veirunni Ákvörðun Trump hefur vakið umtal í ljósi þess að ákvarðanir Pence sem ríkisstjóra í Indiana voru taldar hafa stuðlað að HIV-faraldri þar. 27.2.2020 10:36
Beitti táragasi og gúmmíkúlum gegn mótmælendum á Lesbos Fólkið er ósátt fyrir fyrirætlanir grískra stjórnvalda um að reisa nýjar búðir fyrir flóttamenn á eyjunni. 27.2.2020 07:48
Vill bara vera kallaður Harry hér eftir Harry Bretaprins bað gesti á ferðaþjónusturáðstefnu í Edinborg í Skotlandi í gær að kalla sig „bara Harry“. 27.2.2020 07:37
Kórónuveiran komin til Danmerkur Maðurinn sem greindist með veiruna er starfsmaður dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV 2 og var nýkominn heim úr skíðaferð á Norður-Ítalíu. 27.2.2020 06:34
Fimm myrtir í höfuðstöðvum Molson Coors Sex eru látnir eftir að maður hóf skothríð í höfuðstöðvum bruggfyrirtækisins Molson Coors í Milwaukee í Bandaríkjunum í kvöld. 26.2.2020 23:22
Átökin koma sérstaklega niður á börnum Um milljón manna hafa flúið undan sókn stjórnarhers Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, í Idlib-héraði. Sóknin nýtur stuðnings Rússa, sem hafa verið sakaðir af mannréttindasamtökum um loftárásir á sjúkrahús og skóla. 26.2.2020 22:45
Kórónuveirusmit staðfest í Noregi Hin smitaða kom til landsins frá Kína um síðastliðna helgi og er nú í sóttkví. 26.2.2020 21:05
Segir Weinstein geta verið „einn versta raðnauðgara sögunnar“ Leikkonan Rose McGowan segir að sakfelling yfir bandaríska nauðgaranum og kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein marki vatnaskil í slíkum málum. 26.2.2020 18:09