Fleiri fréttir

Kommúnistastjórnin reyklaus

Kínastjórn hefur blásið til nýs átaks til að draga úr reykingum í landinu. Hvergi í heiminum eru fleiri ánetjaðir sígarettum.

Græddi rúmar 79 milljónir á málverki

Breskur prestur datt heldur betur í lukkupottinn þegar það uppgötvaðist að málverk sem hann hafði keypt fyrir 80 þúsund krónur í fornminjabúð var í raun verk eftir hinn þekkta barokkmálara Anthonis van Dyck.

Líbanon fær 350 milljarða

Stjórnvöld í Sádi-Arabíu hafa heitið því að gefa Líbanon þrjá milljarða dala, um 350 milljarða króna.

Um 500 drepnir í loftárásum

Að minnsta kosti 21 manneskja fórst í loftárás á vegum sýrlensku ríkisstjórnarinnar sem var gerð á grænmetismarkað í borginni Aleppo í Sýrlandi á laugardag.

Hitaeiningafjöldi á sjálfsölum

Þeir sem kaupa sér vörur í bandarískum sjálfsölum geta framvegis séð hversu margar hitaeiningar þær hafa að geyma, samkvæmt lögum sem forsetinn Barack Obama hefur fengið samþykkt.

Auschwitz-skilti til Póllands

Stjórnendur Auschwitz-Birkenau-safnsins segja að helmingur hins sögufræga skiltis útrýmingarbúðanna, sem hafði verið í láni í Bandaríkjunum, sé kominn aftur til Póllands.

Schumacher í lífshættu

Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er í lífshættu eftir skíðaslys í morgun. Honum er haldið sofandi í öndunarvél og telja læknar að hann hafi hlotið alvarlegan heilaskaða.

Ekki lengur eitt barn á fjölskyldu

Kínversk stjórnvöld afnámu í dag regluna um "eitt barn á fjölskyldu“, en reglan hefur verið umdeild í landinu um árabil.

Fjöldamorðin tóku 11 mínútur

Lögregluyfirvöld í Connecticut-ríki í Bandaríkjunum hafa birt þúsundir gagna í tengslum við rannsókn á fjöldamorðinu í Sandy Hook-grunnskólanum í bænum Newtown. Árásin átti sér stað fyrir rétt rúmu ári.

Tveir ólíkir dómar um njósnir

Alríkisdómari í Bandaríkjunum hefur úrskurðað að Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna hafi verið heimilt að safna gögnum um símnotkun.

100 atriði sem við vissum ekki í fyrra

Nú er árið senn á enda og hefur vefsíða BBC af því tilefni tekið saman hundrað áhugaverðar staðreyndir sem komu fram í fréttum héðan og þaðan á árinu.

Býður upp á mat úr ruslinu

Veitingastaðurinn Rub & Stub í Kaupmannahöfn býður viðskiptavinum sínum upp á mat sem búinn er til úr ávöxtum og grænmeti sem stórmarkaðir og bændur myndu annars fleygja.

Barist á götum úti í Taílandi

Kjörnefnd í Taílandi hefur hvatt til þess að fyrirhuguðum kosningum verði frestað vegna götubardaga sem hafa geysað milli öryggissveita og mótmælenda.

Ráðist á mótmælendur í Kíev

Mikilsmetinn úkraínskur aðgerðarsinni og blaðamaður, Tetíana Tsjernóvíl, varð fyrir alvarlegri líkamsárás á jóladag rétt fyrir utan höfuðborgina Kíev.

Minni líkur á hnetuofnæmi

Börn eru ekki eins líkleg til að fá hnetuofnæmi ef mæður þeirra borða hentur á meðgöngunni.

Fá sakaruppgjöf í Rússlandi

Rússnesk yfirvöld leyfðu 30 meðlimum Greenpeace-samtakanna að yfirgefa landið og felldu niður kærur gegn þeim vegna mótmæla við olíuborpall við Norðurskautið.

Arafat var ekki myrtur

Rússneskir meinafræðingar hafa komist að þeirri niðurstöðu ekki hafi verið eitrað fyrir Yasser Arafat, fyrrverandi leiðtoga Palestínumanna.

Hákarlar vara við sér á Twitter

Vísindamenn í vesturhluta Ástralíu hafa fest staðsetningarflögur við 320 hákarla og vonast þannig til að geta komið í veg fyrir að strandgestir verði fyrir árásum þeirra.

Bílsprengja á jóladag

Kristnir Írakar voru skotmark hryðjuverkamanna í Baghdad í morgun. Að minnsta kosti 15 þeirra létust þegar bílsprengja sprakk nærri kirkju í Dora hverfinu í morgun.

Páfinn hélt sína fyrstu jólamessu

Fæðingu Jesús Krists var fagnað víða um heim. Mikill mannfjöldi kom saman í Betlehem. Frans páfi hél messu á torgi hins heilags Péturs í Róm og hlýddu tugþúsundir á hann.

Hönnuður Kalashnikov riffilsins látinn

Hönnuður Kalahnikov riffilsins, Mikhail Kalashnikov, er látinn, 94 ára að aldri. Hann var lagður inn á spítala með innvortis blæðingar í nóvember síðastliðnum.

Sjá næstu 50 fréttir