Fleiri fréttir Vetrarhörkur í Kanada Að minnsta kosti ellefu hafa látið lífið í miklum vetrarhörkum í Norður Ameríku. 23.12.2013 07:40 Pussy Riot meðlimur látinn laus úr fangelsi Maria Alyokhina, meðlimur rússnesku pönkveitarinnar Pussy Riot hefur verið látin laus úr fangelsi. 23.12.2013 07:23 Spænska ríkið vinnur í happdrætti Stóra jólahappdrættið á Spáni nýtur jafnan mikilla vinsælda, en nú hefur spænska ríkið í fyrsta sinn skattlagt vinningana. 23.12.2013 07:00 Kettirnir fyrst tamdir í Kína Forfeður nútíma húskatta voru fyrst tamdir af kínverskum kornbændum fyrir um 5.300 árum síðan, samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem unnin var á fornum beinum. 23.12.2013 06:00 Fátt um ferðamenn í Betlehem Kristnum íbúum bæjarins Betlehem hefur fækkað jafnt og þétt á síðustu árum og ferðamenn tregir til að koma. 23.12.2013 00:00 „Ég legg hendur á konur. Flautið ef ég er skíthæll“ Karlmaður í Bandaríkjunum hafði fáa kosti aðra en að standa við gatnamót með skilti sem stóð á "Ég legg hendur á konur. Flautið ef ég er skíthæll.“ 22.12.2013 19:30 Óeirðarlögreglan beitti táragasi og háþrýstidælum á mótmælendur í Istanbúl Mikil mótmæli voru í miðborg Istanbúl í Tyrklandi í dag en þar er krafist þess að ráðherra, sem bendlaðir eru við spillingarmál, segi af sér. 22.12.2013 18:23 Múslimar þurfa ekki að afgreiða áfengi hjá Marks & Spencer Þeir viðskiptavinir Marks & Spencer sem hyggjast kaupa áfengi eða svínakjöt verða að færa sig á annan búðarkassa lendi þeir á starfsmanni sem neitar að afgreiða þá. 22.12.2013 12:25 Twitter ummæli almannatengils valda mikilli reiði Ummæli Justine Sacco: "Er á leið til Afríku, vonandi fæ ég ekki aids. Nei grín, ég er hvít!“ 22.12.2013 10:43 Eigendur ákærðir fyrir manndráp af gáleysi 111 manns létu lífið í brunanum í verksmiðju í Bangladesh sem framleiddi föt fyrir vestræn vörumerki, Walmart og C&A. 22.12.2013 10:12 Bandaríkjaforseti eyðir jólunum á Hawaii Obama fjölskyldan fer á hverju ári til Hawaii í frí en forsetinn er fæddur þar. 21.12.2013 16:58 Bandaríkjamenn aðstoða friðaviðræður í Suður-Súdan John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur sent starfshóp til Suður-Súdans til aðstoðar við friðarviðræður. 21.12.2013 12:30 Gervihjarta grætt í mann Franskt fyrirtæki hefur grætt fyrsta gervihjartanu svo vitað sé í líkama manns. Gervihjartað er hannað til að virka með sama hætti og hjarta mannslíkamans og á gervihjartað að endast í fimm ár. 21.12.2013 10:30 25 ár frá slysinu í Lockerbie 25 ár er liðin frá því að farþegaþota var sprengd í loft upp yfir bænum Lockerbie í Skotlandi með þeim afleiðingum að 270 létust. 21.12.2013 10:00 Hákarlar nálgast fólk aftanfrá Rannsókn á hegðun hákarla í kringum menn sýnir að þeir kjósa helst að nálgast manneskjur aftanfrá, og virðast í það minnsta sumir hákarlar átta sig á því hvernig fólk snýr þó það sé grafkyrrt á hafsbotni. 21.12.2013 07:00 Óttast þjóðernishreinsanir í Suður-Súdan Nýjasta þjóðríki heims gæti liðast í sundur í harðvítugum átökum stærstu ættbálka landsins. Á sjötta hundrað eru sagðir hafa fallið í átökum síðustu vikuna. 21.12.2013 06:00 Magnus Carlsen maður ársins hjá Verdens Gang Lesendur dagblaðsins Verdens Gang hafa valið skákmanninn Magnus Carlsen mann ársins 2013 en hann varð heimsmeistari í skák á dögunum. 20.12.2013 20:42 Lífstíðarfangelsi fyrir samkynhneigð í Úganda Lögþing Úganda hefur samþykkt frumvarp sem herðir refsiramma fyrir samkynhneigð, svo mögulegt verði að setja samkynhneigða í lífstíðarfangelsi. Hver sá sem ekki tilkynnir samkynhneigða einstaklinga til lögreglu gæti einnig farið í fangelsi. 20.12.2013 15:12 Dennis Rodman velur körfuboltalið í Norður-Kóreu Fyrrverandi körfuboltastjarnan Dennis Rodman hélt í dag prufur í Norður-Kóreu fyrir körfuboltalið, sem mun spila gegn fyrrum NBA leikmönnum. 20.12.2013 14:41 Heimilislausum fækkar hratt í Utah Langvarandi heimilisleysi í Utahríki í Bandaríkjunum hefur lækkað um 78% á síðustu átta árum. 20.12.2013 13:45 Aðstoðarkonur Nigellu sýknaðar af ákæru um fjárdrátt Systrunum Francescu og Elisabettu Grillo var gefið að sök að hafa misnotað aðstöðu sína með kreditkorti fyrirtækis Lawson. 20.12.2013 13:20 Vilja endurskoða lög um bann við kynlífi samkynhneigðra Ríkisstjórn Indlands hefur sent hæstarétti landsins beiðni um að endurskoða bann við kynlífi samkynhneigðra í landinu. 20.12.2013 13:09 Klessti á kýr á fleygiferð Ung kona frá Bandaríkjunum var á mikill ferð á löngu hjólabretti þegar hún lenti í árekstri við kýr sem hlupu fyrir hana. 20.12.2013 11:40 Khodorkovsky látinn laus Vladimír Pútín Rússlandsforseti náðaði í morgun auðkýfinginn fyrrverandi, Mikhail Khodorkovsky sem setið hefur í fangelsi síðustu ár. Forsetinn náðaði hann á grundvelli mannúðar en Khodorkovsky var fangelsaður fyrir skattsvik og þjófnað fyrir áratug síðan. 20.12.2013 10:40 Fimmtíu tonna flikki faldi sig undir bátnum Mögnuð mynd úr hvalaskoðun. 20.12.2013 09:45 O'Neal fær að halda Warhol myndinni af Fawcett Leikarinn Ryan O'Neal fær að halda málverki sem verið hefur í fórum hans síðustu ár og málað var af Andy Warhol. Kviðdómur í Los Angeles komst að þessari niðurstöðu í gærkvöldi en málverkið er af Förruh Fawcett, fyrrverandi konu O'Neal. Fawcett, sem á sínum tíma var ein helsta kynbomba heimsins og fræg fyrir hlutverk sitt í Charlies Angels sjónvarpsþáttunum, og lést fyrir nokkru. 20.12.2013 08:37 Stálu milljónum kreditkortanúmera hjá Target Kreditkortaupplýsingum um fjörutíu milljóna viðskiptavina stórverslanakeðjunnar Target í Bandaríkjunum virðist hafa verið stolið eftir að þeir notuðu kort sín í búðunum. 20.12.2013 08:00 Suður Súdan á barmi borgarastyrjaldar Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, segir að Suður - Súdan rambi nú á barmi borgarastríðs. Átök sem hófust á milli stríðandi fylkinga innan hersins í höfuðborginni Juba í byrjun vikunnar hafa nú breiðst út um landið. 20.12.2013 07:55 Túlkur lagður inn á geðsjúkrahús Táknmálstúlkurinn Thamsanqa Jantjie, sem vakti heimsathygli á minningarathöfn um Nelsons Mandela fyrir undarlega tilburði sína, hefur verið lagður inn á geðsjúkrahús. 20.12.2013 07:00 Brot úr halastjörnu talið hafa valdið hungursneyð Brot úr halastjörnu Halleys virðist hafa lent á Jörðinni árið 536, samkvæmt nýjum rannsóknum á ískjörnum frá Grænlandsjökli. Brotið lenti að öllum líkindum í sjónum. 20.12.2013 06:00 Áhorfendasvalir hrundu í miðri sýningu Áhorfendasvalir hrundu í miðri sýningu í Apollo leikhúsinu í London í kvöld. 19.12.2013 21:08 Putin ætlar að náða fyrrverandi olíubarón Vladimir Putin, forseti Rússlands ætlar að náða Mikhail Khodorkovsky. Sagðist hann hafa fengið beiðni frá fanganum um náðun á grundvelli mannréttinda, því móðir hans væri veik. 19.12.2013 16:11 Dæmdir fyrir að myrða hermann í Englandi Tveir karlmenn á þrítugsaldri hafa verið sakfelldir fyrir að myrða breska hermanninn Lee Rigby í Woolwich-hverfi Lundúna í maí. 19.12.2013 13:32 Blaðamenn hleruðu talhólf prinsanna Talhólf prinsanna Harry og Vilhjálms voru hleruð af blaðamönnum News of the World, þetta kom fram í réttarhöldum vegna hlerana blaðsins í dag. 19.12.2013 13:06 Fékk belju frá Bill Gates í leynivinaleik Reddit Notandi Reddit.com fékk óvæntan glaðning frá ríkasta manni heims. 19.12.2013 12:00 Páfinn styður brjóstagjöf á almannafæri „Gefið fólki að borða,“ segir Frans I. 19.12.2013 10:21 Fjölskylda Watkins er miður sín og reið „Ég myndi glaður eyða klukkutíma í hrista hann til og hrinda honum til og frá í fangaklefanum,“ segir Jon Davies, stjúpfaðir Ian Watkins. 19.12.2013 09:58 Fjórða bókin um stúlkuna með drekatattúið Aðdáendur Lisbeth Salander og Mikael Blomkvist hafa tilefni til að gleðjast því nú er orðið ljóst að gefin verður út fjórða bókin í seríunni um stúlkuna með drekatattúið. 19.12.2013 07:00 Samningurinn tryggi stöðugleika Mikil ánægja er á meðal leiðtoga í Úkraínu um fjárhagsaðstoð Rússa og segja þeir hana tryggja fjárhagslegan stöðugleika í landinu. 19.12.2013 07:00 Rannsókn sýnir að Neanderdalsmenn grófu fólk Ný rannsókn á beinum Neanderdalsmanna sem fundust í Frakklandi bendir sterklega til þess að Neanderdalsmenn hafi grafið látið fólk. 19.12.2013 06:00 Geta brotist inn í tölvukerfi bíla á ferð Hægt er að stýra bílum þráðlaust, aftengja bremsur eða drepa á vélum bíla með því að brjótast inn í tölvukerfi þeirra. Augljóst að hægt er að nota þetta til að drepa fólk segir sérfræðingur. Tæknin er enn sem komið er bara á færi sérfræðinga. 19.12.2013 06:00 FBI stærsti einstaki eigandi Bitcoin FBI haldlagði í september um 100 milljóna dala virði af Bitcoin en gjaldmiðillinn hefur hríðfallið síðustu daga 18.12.2013 22:00 Unnið að viðgerðum í Alþjóðlegu geimstöðinni yfir hátíðarnar Bilun varð í kælibúnaði stöðvarinnar þann 11. desember. 18.12.2013 16:17 Kortleggur vetrarbrautina með milljón pixla myndavél Geimsjónaukanum Gaia verður skotið á loft á morgun. 18.12.2013 15:58 Pussy Riot frjálsar á morgun Þjóðþingið í Rússlandi hefur samþykkt lög Vladimír Pútíns Rússlandsforseta um að náðanir fanga í Rússlandi. 18.12.2013 14:57 Sjá næstu 50 fréttir
Vetrarhörkur í Kanada Að minnsta kosti ellefu hafa látið lífið í miklum vetrarhörkum í Norður Ameríku. 23.12.2013 07:40
Pussy Riot meðlimur látinn laus úr fangelsi Maria Alyokhina, meðlimur rússnesku pönkveitarinnar Pussy Riot hefur verið látin laus úr fangelsi. 23.12.2013 07:23
Spænska ríkið vinnur í happdrætti Stóra jólahappdrættið á Spáni nýtur jafnan mikilla vinsælda, en nú hefur spænska ríkið í fyrsta sinn skattlagt vinningana. 23.12.2013 07:00
Kettirnir fyrst tamdir í Kína Forfeður nútíma húskatta voru fyrst tamdir af kínverskum kornbændum fyrir um 5.300 árum síðan, samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem unnin var á fornum beinum. 23.12.2013 06:00
Fátt um ferðamenn í Betlehem Kristnum íbúum bæjarins Betlehem hefur fækkað jafnt og þétt á síðustu árum og ferðamenn tregir til að koma. 23.12.2013 00:00
„Ég legg hendur á konur. Flautið ef ég er skíthæll“ Karlmaður í Bandaríkjunum hafði fáa kosti aðra en að standa við gatnamót með skilti sem stóð á "Ég legg hendur á konur. Flautið ef ég er skíthæll.“ 22.12.2013 19:30
Óeirðarlögreglan beitti táragasi og háþrýstidælum á mótmælendur í Istanbúl Mikil mótmæli voru í miðborg Istanbúl í Tyrklandi í dag en þar er krafist þess að ráðherra, sem bendlaðir eru við spillingarmál, segi af sér. 22.12.2013 18:23
Múslimar þurfa ekki að afgreiða áfengi hjá Marks & Spencer Þeir viðskiptavinir Marks & Spencer sem hyggjast kaupa áfengi eða svínakjöt verða að færa sig á annan búðarkassa lendi þeir á starfsmanni sem neitar að afgreiða þá. 22.12.2013 12:25
Twitter ummæli almannatengils valda mikilli reiði Ummæli Justine Sacco: "Er á leið til Afríku, vonandi fæ ég ekki aids. Nei grín, ég er hvít!“ 22.12.2013 10:43
Eigendur ákærðir fyrir manndráp af gáleysi 111 manns létu lífið í brunanum í verksmiðju í Bangladesh sem framleiddi föt fyrir vestræn vörumerki, Walmart og C&A. 22.12.2013 10:12
Bandaríkjaforseti eyðir jólunum á Hawaii Obama fjölskyldan fer á hverju ári til Hawaii í frí en forsetinn er fæddur þar. 21.12.2013 16:58
Bandaríkjamenn aðstoða friðaviðræður í Suður-Súdan John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur sent starfshóp til Suður-Súdans til aðstoðar við friðarviðræður. 21.12.2013 12:30
Gervihjarta grætt í mann Franskt fyrirtæki hefur grætt fyrsta gervihjartanu svo vitað sé í líkama manns. Gervihjartað er hannað til að virka með sama hætti og hjarta mannslíkamans og á gervihjartað að endast í fimm ár. 21.12.2013 10:30
25 ár frá slysinu í Lockerbie 25 ár er liðin frá því að farþegaþota var sprengd í loft upp yfir bænum Lockerbie í Skotlandi með þeim afleiðingum að 270 létust. 21.12.2013 10:00
Hákarlar nálgast fólk aftanfrá Rannsókn á hegðun hákarla í kringum menn sýnir að þeir kjósa helst að nálgast manneskjur aftanfrá, og virðast í það minnsta sumir hákarlar átta sig á því hvernig fólk snýr þó það sé grafkyrrt á hafsbotni. 21.12.2013 07:00
Óttast þjóðernishreinsanir í Suður-Súdan Nýjasta þjóðríki heims gæti liðast í sundur í harðvítugum átökum stærstu ættbálka landsins. Á sjötta hundrað eru sagðir hafa fallið í átökum síðustu vikuna. 21.12.2013 06:00
Magnus Carlsen maður ársins hjá Verdens Gang Lesendur dagblaðsins Verdens Gang hafa valið skákmanninn Magnus Carlsen mann ársins 2013 en hann varð heimsmeistari í skák á dögunum. 20.12.2013 20:42
Lífstíðarfangelsi fyrir samkynhneigð í Úganda Lögþing Úganda hefur samþykkt frumvarp sem herðir refsiramma fyrir samkynhneigð, svo mögulegt verði að setja samkynhneigða í lífstíðarfangelsi. Hver sá sem ekki tilkynnir samkynhneigða einstaklinga til lögreglu gæti einnig farið í fangelsi. 20.12.2013 15:12
Dennis Rodman velur körfuboltalið í Norður-Kóreu Fyrrverandi körfuboltastjarnan Dennis Rodman hélt í dag prufur í Norður-Kóreu fyrir körfuboltalið, sem mun spila gegn fyrrum NBA leikmönnum. 20.12.2013 14:41
Heimilislausum fækkar hratt í Utah Langvarandi heimilisleysi í Utahríki í Bandaríkjunum hefur lækkað um 78% á síðustu átta árum. 20.12.2013 13:45
Aðstoðarkonur Nigellu sýknaðar af ákæru um fjárdrátt Systrunum Francescu og Elisabettu Grillo var gefið að sök að hafa misnotað aðstöðu sína með kreditkorti fyrirtækis Lawson. 20.12.2013 13:20
Vilja endurskoða lög um bann við kynlífi samkynhneigðra Ríkisstjórn Indlands hefur sent hæstarétti landsins beiðni um að endurskoða bann við kynlífi samkynhneigðra í landinu. 20.12.2013 13:09
Klessti á kýr á fleygiferð Ung kona frá Bandaríkjunum var á mikill ferð á löngu hjólabretti þegar hún lenti í árekstri við kýr sem hlupu fyrir hana. 20.12.2013 11:40
Khodorkovsky látinn laus Vladimír Pútín Rússlandsforseti náðaði í morgun auðkýfinginn fyrrverandi, Mikhail Khodorkovsky sem setið hefur í fangelsi síðustu ár. Forsetinn náðaði hann á grundvelli mannúðar en Khodorkovsky var fangelsaður fyrir skattsvik og þjófnað fyrir áratug síðan. 20.12.2013 10:40
O'Neal fær að halda Warhol myndinni af Fawcett Leikarinn Ryan O'Neal fær að halda málverki sem verið hefur í fórum hans síðustu ár og málað var af Andy Warhol. Kviðdómur í Los Angeles komst að þessari niðurstöðu í gærkvöldi en málverkið er af Förruh Fawcett, fyrrverandi konu O'Neal. Fawcett, sem á sínum tíma var ein helsta kynbomba heimsins og fræg fyrir hlutverk sitt í Charlies Angels sjónvarpsþáttunum, og lést fyrir nokkru. 20.12.2013 08:37
Stálu milljónum kreditkortanúmera hjá Target Kreditkortaupplýsingum um fjörutíu milljóna viðskiptavina stórverslanakeðjunnar Target í Bandaríkjunum virðist hafa verið stolið eftir að þeir notuðu kort sín í búðunum. 20.12.2013 08:00
Suður Súdan á barmi borgarastyrjaldar Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, segir að Suður - Súdan rambi nú á barmi borgarastríðs. Átök sem hófust á milli stríðandi fylkinga innan hersins í höfuðborginni Juba í byrjun vikunnar hafa nú breiðst út um landið. 20.12.2013 07:55
Túlkur lagður inn á geðsjúkrahús Táknmálstúlkurinn Thamsanqa Jantjie, sem vakti heimsathygli á minningarathöfn um Nelsons Mandela fyrir undarlega tilburði sína, hefur verið lagður inn á geðsjúkrahús. 20.12.2013 07:00
Brot úr halastjörnu talið hafa valdið hungursneyð Brot úr halastjörnu Halleys virðist hafa lent á Jörðinni árið 536, samkvæmt nýjum rannsóknum á ískjörnum frá Grænlandsjökli. Brotið lenti að öllum líkindum í sjónum. 20.12.2013 06:00
Áhorfendasvalir hrundu í miðri sýningu Áhorfendasvalir hrundu í miðri sýningu í Apollo leikhúsinu í London í kvöld. 19.12.2013 21:08
Putin ætlar að náða fyrrverandi olíubarón Vladimir Putin, forseti Rússlands ætlar að náða Mikhail Khodorkovsky. Sagðist hann hafa fengið beiðni frá fanganum um náðun á grundvelli mannréttinda, því móðir hans væri veik. 19.12.2013 16:11
Dæmdir fyrir að myrða hermann í Englandi Tveir karlmenn á þrítugsaldri hafa verið sakfelldir fyrir að myrða breska hermanninn Lee Rigby í Woolwich-hverfi Lundúna í maí. 19.12.2013 13:32
Blaðamenn hleruðu talhólf prinsanna Talhólf prinsanna Harry og Vilhjálms voru hleruð af blaðamönnum News of the World, þetta kom fram í réttarhöldum vegna hlerana blaðsins í dag. 19.12.2013 13:06
Fékk belju frá Bill Gates í leynivinaleik Reddit Notandi Reddit.com fékk óvæntan glaðning frá ríkasta manni heims. 19.12.2013 12:00
Fjölskylda Watkins er miður sín og reið „Ég myndi glaður eyða klukkutíma í hrista hann til og hrinda honum til og frá í fangaklefanum,“ segir Jon Davies, stjúpfaðir Ian Watkins. 19.12.2013 09:58
Fjórða bókin um stúlkuna með drekatattúið Aðdáendur Lisbeth Salander og Mikael Blomkvist hafa tilefni til að gleðjast því nú er orðið ljóst að gefin verður út fjórða bókin í seríunni um stúlkuna með drekatattúið. 19.12.2013 07:00
Samningurinn tryggi stöðugleika Mikil ánægja er á meðal leiðtoga í Úkraínu um fjárhagsaðstoð Rússa og segja þeir hana tryggja fjárhagslegan stöðugleika í landinu. 19.12.2013 07:00
Rannsókn sýnir að Neanderdalsmenn grófu fólk Ný rannsókn á beinum Neanderdalsmanna sem fundust í Frakklandi bendir sterklega til þess að Neanderdalsmenn hafi grafið látið fólk. 19.12.2013 06:00
Geta brotist inn í tölvukerfi bíla á ferð Hægt er að stýra bílum þráðlaust, aftengja bremsur eða drepa á vélum bíla með því að brjótast inn í tölvukerfi þeirra. Augljóst að hægt er að nota þetta til að drepa fólk segir sérfræðingur. Tæknin er enn sem komið er bara á færi sérfræðinga. 19.12.2013 06:00
FBI stærsti einstaki eigandi Bitcoin FBI haldlagði í september um 100 milljóna dala virði af Bitcoin en gjaldmiðillinn hefur hríðfallið síðustu daga 18.12.2013 22:00
Unnið að viðgerðum í Alþjóðlegu geimstöðinni yfir hátíðarnar Bilun varð í kælibúnaði stöðvarinnar þann 11. desember. 18.12.2013 16:17
Kortleggur vetrarbrautina með milljón pixla myndavél Geimsjónaukanum Gaia verður skotið á loft á morgun. 18.12.2013 15:58
Pussy Riot frjálsar á morgun Þjóðþingið í Rússlandi hefur samþykkt lög Vladimír Pútíns Rússlandsforseta um að náðanir fanga í Rússlandi. 18.12.2013 14:57
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent