Fleiri fréttir

Sala á kannabis hugsanlega leyfð í New York

New York ríki hefur ráðgert að leyfa neyslu kannabisefna í litlu mæli fyrir þá sem eiga við alvarlega veikindi að stríða en þetta kemur fram í erlendum miðlum.

Lögðu hald á 145 kíló af kókaíni

Norskir tollastarfsmenn lögðu hald á 145 kíló af kókaíni í bananasendingu frá Ekvador í síðasta mánuði en Dagbladet greinir frá þessu í dag.

Útigangsmenn í Amsterdam tína rusl fyrir bjór

Borgaryfirvöld í Amsterdam hafa sett af stað verkefni sem vakið hefur athygli víða en í því felst að útigangsmenn borgarinnar tína rusl af götum og í almenningsgörðum á ákveðnu svæði og fá greitt fyrir vinnuna í bjór og heitum máltíðum.

Kveikt í yfir 100 lögreglustöðvum

Lögregla í Bangladess skaut á mótmælendur og aðgerðasinnar úr röðum stjórnarandstöðu kveiktu í meira en hundrað lögreglustöðvum við upphaf þingkosninga í landinu í gær. Átján mótmælendur voru skotnir.

Offita eykst í þróunarríkjunum

Fjöldi fólks sem er yfir kjörþyngd og þjáist af offitu í þróunarríkjunum hefur næstum fjórfaldast frá árinu 1980 og er kominn í tæpan einn milljarð, samkvæmt skýrslu bresku stofnunarinnar ODI.

Mannfall í hrinu sprenginga í Baghdad

Höfuðborg Írak, Baghdad, er í 60 kílómetra fjarlægð frá borginni Fallujah þar sem uppreisnarmenn hafa nú yfirhöndina en írakskar öryggissveitir eru nú að skipuleggja áhlaup í Fallujah til að ná henni aftur á sitt band.

Óeirðir í Bangladesh vegna kosninga

Miklar óeirðir voru í höfuðborginni Dhaka í nótt þar sem einn lögreglumaður og tveir úr röðum mótmælenda létust í átökunum. Herskáir stjórnarandstæðingar hafa kveikt í ríflega 150 kjörstöðum en mikil andstaða er við framkvæmd kosninganna í landinu.

Kerry segir hermenn ekki verða senda til Írak

Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, John Kerry, sagði í gær að hann sé sannfærður um að Íraksstjórn nái að berja niður skæruliða tengda Al-Kaída í Fallujah en stjórnvöld hafa ekki lengur stjórn yfir borginni.

Vilja herða skotvopnalöggjöf

Ríkisstjórn Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, hefur tilkynnt aðgerðir til að herða skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna og draga úr aðgengi geðsjúkra að skotvopnum.

Uppfinningamenn sem græddu ekkert

Tólf uppfinningamenn sem högnuðust ekkert á uppfinningum sínum eru taldir upp af Huffington Post. Margir þeirra klikkuðu á að fá einkaleyfi á uppfinningum sínum.

Var fleygt fyrir svanga hunda

Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, er sagður hafa látið hunda éta Jang Song-thaek, eiginmann föðursystur sinnar.

Skotinn til bana af ísraelskum hermanni

Adnan Abu Khater, 16 ára drengur frá Palestínu, var skotinn til bana af ísraelskum hermanni í gær en hann var þá staddur við landamæri landanna.

NSA kemur sér upp ofurtölvu

Ný tegund af tölvum, svokallaðar skammtatölvur, gætu brotist í gegnum nánast öll dulkóðunarkerfi.

Óttast mikil flóð á Bretlandseyjum

Á Bretlandseyjum er veðurspáin fyrir daginn í dag slæm og eru flóðaviðvaranir í gildi víðast hvar. Búist er við því að verst veðri ástandið á Suðvesturströnd Englands.

Aðdáendur Schumacher safnast saman á afmælisdaginn

Aðdáendur kappaksturshetjunnar Michaels Schumacher, sem nú liggur í dái á spítala í Frakklandi eftir að hafa fengið höfuðhögg á skíðum á sunnudag, ætla að safnast saman fyrir utan spítalann í dag.

Heitasta ár í Ástralíu frá upphafi mælinga

Árið 2013 var það heitasta í Ástralíu frá því mælingar hófust, árið 1910. Veðurfræðingar segja að hitinn í fyrra hafi verið einu komma tveimur stigum fyrir ofan meðaltalið að því er fram kemur í ársskýrslu veðurstofunnar þar í landi.

Brjálað veður í Bandaríkjunum

Gríðarlegur snjóstormur gengur nú yfir norðausturhluta Bandaríkjanna síðustu klukkutímana og hefur þurft að aflýsa þúsundum flugferða í miðvesturríkjunum svokölluðu.

Féll í yfirlið í miðju viðtali

Bandarísk fréttakona varð fyrir því óláni á dögunum að falla í yfirlið er hún tók viðtal við skíðakennara á skíðasvæði í Utah.

Musharraf á spítala

Pervez Musharraf, fyrrverandi leiðtogi Pakistana var fluttur í flýti á sjúkrahús í morgun þegar hann var á leið í réttarsal. Musharraf, sem er sjötugur, hefur verið ákærður fyrir landráð en svo virðist sem hann hafi fengið fyrir hjartað.

Heilsu Sharon hrakar ört

Heilsu Ariels Sharon, fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels, hefur hrakað mjög síðustu daga. Sharon hefur legið í dái í átta ár en talsmaður spítalans sem hefur annast hann sagði í morgun að nýru hans séu nú hætt að starfa. Sharon, sem var hershöfðingi í her Ísraelsmanna áður en hann sneri sér að stjórnmálum, er dáður af mörgum samlanda sinna, en hataður af Palestínumönnum.

Sjá næstu 50 fréttir