Fleiri fréttir Átta ára stúlka reyndi að sprengja sig upp í Afganistan Átta ára afgönsk stúlka er í haldi lögreglu eftir að hún reyndi að fremja sjálfmorðsárás í suður Afganistan. 6.1.2014 12:45 Sala á kannabis hugsanlega leyfð í New York New York ríki hefur ráðgert að leyfa neyslu kannabisefna í litlu mæli fyrir þá sem eiga við alvarlega veikindi að stríða en þetta kemur fram í erlendum miðlum. 6.1.2014 11:32 Angela Merkel í skíðaslysi Angela Merkel, kanslari Þýskalands, slasaðist í morgun á skíðum í Sviss. 6.1.2014 11:11 Rodman kominn með lið til Norður-Kóreu Fyrrverandi körfuknattleiksmaðurinn Dennis Rodman er kominn til Norður-Kóreu með lið fyrrverandi leikmanna NBA deildarinnar. 6.1.2014 10:09 Lögðu hald á 145 kíló af kókaíni Norskir tollastarfsmenn lögðu hald á 145 kíló af kókaíni í bananasendingu frá Ekvador í síðasta mánuði en Dagbladet greinir frá þessu í dag. 6.1.2014 10:08 Útigangsmenn í Amsterdam tína rusl fyrir bjór Borgaryfirvöld í Amsterdam hafa sett af stað verkefni sem vakið hefur athygli víða en í því felst að útigangsmenn borgarinnar tína rusl af götum og í almenningsgörðum á ákveðnu svæði og fá greitt fyrir vinnuna í bjór og heitum máltíðum. 6.1.2014 08:47 Kveikt í yfir 100 lögreglustöðvum Lögregla í Bangladess skaut á mótmælendur og aðgerðasinnar úr röðum stjórnarandstöðu kveiktu í meira en hundrað lögreglustöðvum við upphaf þingkosninga í landinu í gær. Átján mótmælendur voru skotnir. 6.1.2014 07:00 Offita eykst í þróunarríkjunum Fjöldi fólks sem er yfir kjörþyngd og þjáist af offitu í þróunarríkjunum hefur næstum fjórfaldast frá árinu 1980 og er kominn í tæpan einn milljarð, samkvæmt skýrslu bresku stofnunarinnar ODI. 6.1.2014 07:00 Fjöldi fólks féll í hrinu sprengjuárása í Bagdad Mannskæðar sprengjuárásir voru gerðar í Írak í dag. Örrygissveitir sitja um tvær borgir sem eru í höndum vígamanna. 5.1.2014 19:05 Saksóknari vill fá upptöku af skíðaslysi Schumacher Héraðssaksóknari í Frakklandi hefur farið þess á leit að fá afhenta upptöku af skíðaslysi ökumaþórsins Michael Schumacher. 5.1.2014 16:00 JFK flugvöllur lokaður eftir að flugvél rann út af ísilagðri braut Miklar vetrahörkur herja nú á íbúa Bandaríkjanna og hefur þurft að aflýsa þúsundum flugferða víða um land vegna þessa. Ekki hefur verið tilkynnt hvenær flugvöllurinn verður opnaður á ný. 5.1.2014 15:45 Mannfall í hrinu sprenginga í Baghdad Höfuðborg Írak, Baghdad, er í 60 kílómetra fjarlægð frá borginni Fallujah þar sem uppreisnarmenn hafa nú yfirhöndina en írakskar öryggissveitir eru nú að skipuleggja áhlaup í Fallujah til að ná henni aftur á sitt band. 5.1.2014 13:45 Innan við helmingur hlynntur því að Spánn verði áfram konungsveldi Jóhann Karl, konungur Spánar, á 76 ára afmæli í dag en stuðningur við konunginn fer dvínandi og vilja tveir þriðju þjóðarinnar að hann segi af sér. 5.1.2014 12:00 Óeirðir í Bangladesh vegna kosninga Miklar óeirðir voru í höfuðborginni Dhaka í nótt þar sem einn lögreglumaður og tveir úr röðum mótmælenda létust í átökunum. Herskáir stjórnarandstæðingar hafa kveikt í ríflega 150 kjörstöðum en mikil andstaða er við framkvæmd kosninganna í landinu. 5.1.2014 11:15 Kerry segir hermenn ekki verða senda til Írak Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, John Kerry, sagði í gær að hann sé sannfærður um að Íraksstjórn nái að berja niður skæruliða tengda Al-Kaída í Fallujah en stjórnvöld hafa ekki lengur stjórn yfir borginni. 5.1.2014 11:15 Morrissey líkir kjötáti við barnaníð og morð Segist ganga í burtu ef hann er kynntur fyrir einhverjum sem borðar verur. 4.1.2014 21:37 Gruna innbrotsþjófa um aðild að hvarfi Madeline McCann Samkvæmt greiningu á símagögnum var gengi innbrotsþjófa á ferðinni nálægt þeim stað sem hún hvarf á um sama leyti. 4.1.2014 20:15 Gríðarlega kalt í Bandaríkjunum Fólk varað við því að fara út og talað um lífshættulegt kuldastig. 4.1.2014 19:44 Var blind í þrettán ár en endurheimti sjónina Ulla Sjöö, 71 árs sænsk kona, hefur endurheimt sjónina eftir að hafa verið blind í rúman áratug. 4.1.2014 12:02 Sextán látnir í óveðrinu í Bandaríkjunum Sextán eru látnir í óveðri og kulda sem nú gengur yfir norðausturhluta Bandaríkjanna 4.1.2014 09:41 Vilja herða skotvopnalöggjöf Ríkisstjórn Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, hefur tilkynnt aðgerðir til að herða skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna og draga úr aðgengi geðsjúkra að skotvopnum. 3.1.2014 23:18 Uppfinningamenn sem græddu ekkert Tólf uppfinningamenn sem högnuðust ekkert á uppfinningum sínum eru taldir upp af Huffington Post. Margir þeirra klikkuðu á að fá einkaleyfi á uppfinningum sínum. 3.1.2014 22:39 Telja hið opinbera vanhæft til að leysa vandamál Bandaríkjamenn hafa mjög litla trú á að kjörnir fulltrúar geti eða muni leysa mörg af þeim stóru vandamálum sem blasa við þjóðinni samkvæmt nýrri könnun. 3.1.2014 22:00 "Ég hélt að rúðurnar myndu koma inn í stofu" Margrét Hügemann, Íslendingur sem býr í Euskirchen í Þýskalandi, varð vitni að sprengingunni sem dró einn til bana og slasaði að minnsta kosti átta aðra fyrr í dag. 3.1.2014 21:30 "Ef þú vilt gera Snapchat aðganginn þinn öruggan skaltu eyða honum" Stjórnendur Snapchat hafa verið sakaðir um vanrækslu í tengslum við öryggisgalla sem blasti við í forritinu í marga mánuði án þess að nokkuð væri aðhafst. 3.1.2014 17:44 Var fleygt fyrir svanga hunda Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, er sagður hafa látið hunda éta Jang Song-thaek, eiginmann föðursystur sinnar. 3.1.2014 14:17 Friðarviðræður um vopnahlé í Suður-Súdan að hefjast Friðarviðræður hófust í Addis Ababa, höfuðborg Eþíópíu, í morgun en markmiðið er að stöðva blóðuga bardaga í Suður-Súdan sem hafa geisað þar í landi milli uppreisnarmanna og stjórnvalda. 3.1.2014 13:33 Læknir segir daga Ariels Sharons talda Heilsu Ariels Sharons hrakar nú hratt og er svo komið að líffæri hans bregðast hvert af öðru. 3.1.2014 12:00 Skotinn til bana af ísraelskum hermanni Adnan Abu Khater, 16 ára drengur frá Palestínu, var skotinn til bana af ísraelskum hermanni í gær en hann var þá staddur við landamæri landanna. 3.1.2014 11:27 Björgunarskip í vanda við Suðurskautið Tvísýnt er nú um hvort kínverski ísbrjóturinn Xue Long komist burt frá Suðurskautinu eftir björgunarstörf. 3.1.2014 10:30 NSA kemur sér upp ofurtölvu Ný tegund af tölvum, svokallaðar skammtatölvur, gætu brotist í gegnum nánast öll dulkóðunarkerfi. 3.1.2014 10:00 Óttast mikil flóð á Bretlandseyjum Á Bretlandseyjum er veðurspáin fyrir daginn í dag slæm og eru flóðaviðvaranir í gildi víðast hvar. Búist er við því að verst veðri ástandið á Suðvesturströnd Englands. 3.1.2014 08:28 Aðdáendur Schumacher safnast saman á afmælisdaginn Aðdáendur kappaksturshetjunnar Michaels Schumacher, sem nú liggur í dái á spítala í Frakklandi eftir að hafa fengið höfuðhögg á skíðum á sunnudag, ætla að safnast saman fyrir utan spítalann í dag. 3.1.2014 08:25 Heitasta ár í Ástralíu frá upphafi mælinga Árið 2013 var það heitasta í Ástralíu frá því mælingar hófust, árið 1910. Veðurfræðingar segja að hitinn í fyrra hafi verið einu komma tveimur stigum fyrir ofan meðaltalið að því er fram kemur í ársskýrslu veðurstofunnar þar í landi. 3.1.2014 08:23 Brjálað veður í Bandaríkjunum Gríðarlegur snjóstormur gengur nú yfir norðausturhluta Bandaríkjanna síðustu klukkutímana og hefur þurft að aflýsa þúsundum flugferða í miðvesturríkjunum svokölluðu. 3.1.2014 08:05 80 svipuhögg fyrir að saka konu um framhjáhald á Twitter Maður í Sádi-Arabíu hefur verið dæmdur í fangelsi í þrjá mánuði og til að þola 80 svipuhögg fyrir að saka konu um framhjáhald og birta falsaðar myndir af henni. 2.1.2014 22:13 Rob Ford ætlar að sækjast eftir endurkjöri "Ég hef verið besti borgarstjóri sem þessi borg hefur nokkru sinni haft," segir Rob Ford, sem er meðal annars frægur fyrir krakkreykingar sínar. 2.1.2014 21:00 Vígamenn stjórna stórum svæðum borga í Írak Vopnaðar sveitir herrskárra íslamista hafa hertekið stór svæði tveggja borga í Írak og ráðist á lögreglustöðvar. 2.1.2014 20:55 Mars-landnemar valdir í raunveruleikaþætti Samtökin Mars One, sem hyggjast senda fjörutíu landnema til Mars árið 2025, munu setja af stað raunveruleikaþátt til þess að velja heppilegustu landnemana. 2.1.2014 17:10 Féll í yfirlið í miðju viðtali Bandarísk fréttakona varð fyrir því óláni á dögunum að falla í yfirlið er hún tók viðtal við skíðakennara á skíðasvæði í Utah. 2.1.2014 12:20 Sala kannabisefna leyfð í Colorado Löggjafarþing ríkisins samþykkti lög þess efnis á síðasta ári, og tóku þau gildi 1. janúar. 2.1.2014 12:00 Musharraf á spítala Pervez Musharraf, fyrrverandi leiðtogi Pakistana var fluttur í flýti á sjúkrahús í morgun þegar hann var á leið í réttarsal. Musharraf, sem er sjötugur, hefur verið ákærður fyrir landráð en svo virðist sem hann hafi fengið fyrir hjartað. 2.1.2014 11:30 Bill de Blasio nýr borgarstjóri New York Blasio er númer 109 í röð borgarstjóra New York borgar. 2.1.2014 10:44 Langar raðir eftir kannabis í Colorado Fólk kom víðs vegar að frá Bandaríkjunum til þess að kaupa sér efnið. 2.1.2014 10:12 Heilsu Sharon hrakar ört Heilsu Ariels Sharon, fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels, hefur hrakað mjög síðustu daga. Sharon hefur legið í dái í átta ár en talsmaður spítalans sem hefur annast hann sagði í morgun að nýru hans séu nú hætt að starfa. Sharon, sem var hershöfðingi í her Ísraelsmanna áður en hann sneri sér að stjórnmálum, er dáður af mörgum samlanda sinna, en hataður af Palestínumönnum. 2.1.2014 08:22 Sjá næstu 50 fréttir
Átta ára stúlka reyndi að sprengja sig upp í Afganistan Átta ára afgönsk stúlka er í haldi lögreglu eftir að hún reyndi að fremja sjálfmorðsárás í suður Afganistan. 6.1.2014 12:45
Sala á kannabis hugsanlega leyfð í New York New York ríki hefur ráðgert að leyfa neyslu kannabisefna í litlu mæli fyrir þá sem eiga við alvarlega veikindi að stríða en þetta kemur fram í erlendum miðlum. 6.1.2014 11:32
Angela Merkel í skíðaslysi Angela Merkel, kanslari Þýskalands, slasaðist í morgun á skíðum í Sviss. 6.1.2014 11:11
Rodman kominn með lið til Norður-Kóreu Fyrrverandi körfuknattleiksmaðurinn Dennis Rodman er kominn til Norður-Kóreu með lið fyrrverandi leikmanna NBA deildarinnar. 6.1.2014 10:09
Lögðu hald á 145 kíló af kókaíni Norskir tollastarfsmenn lögðu hald á 145 kíló af kókaíni í bananasendingu frá Ekvador í síðasta mánuði en Dagbladet greinir frá þessu í dag. 6.1.2014 10:08
Útigangsmenn í Amsterdam tína rusl fyrir bjór Borgaryfirvöld í Amsterdam hafa sett af stað verkefni sem vakið hefur athygli víða en í því felst að útigangsmenn borgarinnar tína rusl af götum og í almenningsgörðum á ákveðnu svæði og fá greitt fyrir vinnuna í bjór og heitum máltíðum. 6.1.2014 08:47
Kveikt í yfir 100 lögreglustöðvum Lögregla í Bangladess skaut á mótmælendur og aðgerðasinnar úr röðum stjórnarandstöðu kveiktu í meira en hundrað lögreglustöðvum við upphaf þingkosninga í landinu í gær. Átján mótmælendur voru skotnir. 6.1.2014 07:00
Offita eykst í þróunarríkjunum Fjöldi fólks sem er yfir kjörþyngd og þjáist af offitu í þróunarríkjunum hefur næstum fjórfaldast frá árinu 1980 og er kominn í tæpan einn milljarð, samkvæmt skýrslu bresku stofnunarinnar ODI. 6.1.2014 07:00
Fjöldi fólks féll í hrinu sprengjuárása í Bagdad Mannskæðar sprengjuárásir voru gerðar í Írak í dag. Örrygissveitir sitja um tvær borgir sem eru í höndum vígamanna. 5.1.2014 19:05
Saksóknari vill fá upptöku af skíðaslysi Schumacher Héraðssaksóknari í Frakklandi hefur farið þess á leit að fá afhenta upptöku af skíðaslysi ökumaþórsins Michael Schumacher. 5.1.2014 16:00
JFK flugvöllur lokaður eftir að flugvél rann út af ísilagðri braut Miklar vetrahörkur herja nú á íbúa Bandaríkjanna og hefur þurft að aflýsa þúsundum flugferða víða um land vegna þessa. Ekki hefur verið tilkynnt hvenær flugvöllurinn verður opnaður á ný. 5.1.2014 15:45
Mannfall í hrinu sprenginga í Baghdad Höfuðborg Írak, Baghdad, er í 60 kílómetra fjarlægð frá borginni Fallujah þar sem uppreisnarmenn hafa nú yfirhöndina en írakskar öryggissveitir eru nú að skipuleggja áhlaup í Fallujah til að ná henni aftur á sitt band. 5.1.2014 13:45
Innan við helmingur hlynntur því að Spánn verði áfram konungsveldi Jóhann Karl, konungur Spánar, á 76 ára afmæli í dag en stuðningur við konunginn fer dvínandi og vilja tveir þriðju þjóðarinnar að hann segi af sér. 5.1.2014 12:00
Óeirðir í Bangladesh vegna kosninga Miklar óeirðir voru í höfuðborginni Dhaka í nótt þar sem einn lögreglumaður og tveir úr röðum mótmælenda létust í átökunum. Herskáir stjórnarandstæðingar hafa kveikt í ríflega 150 kjörstöðum en mikil andstaða er við framkvæmd kosninganna í landinu. 5.1.2014 11:15
Kerry segir hermenn ekki verða senda til Írak Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, John Kerry, sagði í gær að hann sé sannfærður um að Íraksstjórn nái að berja niður skæruliða tengda Al-Kaída í Fallujah en stjórnvöld hafa ekki lengur stjórn yfir borginni. 5.1.2014 11:15
Morrissey líkir kjötáti við barnaníð og morð Segist ganga í burtu ef hann er kynntur fyrir einhverjum sem borðar verur. 4.1.2014 21:37
Gruna innbrotsþjófa um aðild að hvarfi Madeline McCann Samkvæmt greiningu á símagögnum var gengi innbrotsþjófa á ferðinni nálægt þeim stað sem hún hvarf á um sama leyti. 4.1.2014 20:15
Gríðarlega kalt í Bandaríkjunum Fólk varað við því að fara út og talað um lífshættulegt kuldastig. 4.1.2014 19:44
Var blind í þrettán ár en endurheimti sjónina Ulla Sjöö, 71 árs sænsk kona, hefur endurheimt sjónina eftir að hafa verið blind í rúman áratug. 4.1.2014 12:02
Sextán látnir í óveðrinu í Bandaríkjunum Sextán eru látnir í óveðri og kulda sem nú gengur yfir norðausturhluta Bandaríkjanna 4.1.2014 09:41
Vilja herða skotvopnalöggjöf Ríkisstjórn Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, hefur tilkynnt aðgerðir til að herða skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna og draga úr aðgengi geðsjúkra að skotvopnum. 3.1.2014 23:18
Uppfinningamenn sem græddu ekkert Tólf uppfinningamenn sem högnuðust ekkert á uppfinningum sínum eru taldir upp af Huffington Post. Margir þeirra klikkuðu á að fá einkaleyfi á uppfinningum sínum. 3.1.2014 22:39
Telja hið opinbera vanhæft til að leysa vandamál Bandaríkjamenn hafa mjög litla trú á að kjörnir fulltrúar geti eða muni leysa mörg af þeim stóru vandamálum sem blasa við þjóðinni samkvæmt nýrri könnun. 3.1.2014 22:00
"Ég hélt að rúðurnar myndu koma inn í stofu" Margrét Hügemann, Íslendingur sem býr í Euskirchen í Þýskalandi, varð vitni að sprengingunni sem dró einn til bana og slasaði að minnsta kosti átta aðra fyrr í dag. 3.1.2014 21:30
"Ef þú vilt gera Snapchat aðganginn þinn öruggan skaltu eyða honum" Stjórnendur Snapchat hafa verið sakaðir um vanrækslu í tengslum við öryggisgalla sem blasti við í forritinu í marga mánuði án þess að nokkuð væri aðhafst. 3.1.2014 17:44
Var fleygt fyrir svanga hunda Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, er sagður hafa látið hunda éta Jang Song-thaek, eiginmann föðursystur sinnar. 3.1.2014 14:17
Friðarviðræður um vopnahlé í Suður-Súdan að hefjast Friðarviðræður hófust í Addis Ababa, höfuðborg Eþíópíu, í morgun en markmiðið er að stöðva blóðuga bardaga í Suður-Súdan sem hafa geisað þar í landi milli uppreisnarmanna og stjórnvalda. 3.1.2014 13:33
Læknir segir daga Ariels Sharons talda Heilsu Ariels Sharons hrakar nú hratt og er svo komið að líffæri hans bregðast hvert af öðru. 3.1.2014 12:00
Skotinn til bana af ísraelskum hermanni Adnan Abu Khater, 16 ára drengur frá Palestínu, var skotinn til bana af ísraelskum hermanni í gær en hann var þá staddur við landamæri landanna. 3.1.2014 11:27
Björgunarskip í vanda við Suðurskautið Tvísýnt er nú um hvort kínverski ísbrjóturinn Xue Long komist burt frá Suðurskautinu eftir björgunarstörf. 3.1.2014 10:30
NSA kemur sér upp ofurtölvu Ný tegund af tölvum, svokallaðar skammtatölvur, gætu brotist í gegnum nánast öll dulkóðunarkerfi. 3.1.2014 10:00
Óttast mikil flóð á Bretlandseyjum Á Bretlandseyjum er veðurspáin fyrir daginn í dag slæm og eru flóðaviðvaranir í gildi víðast hvar. Búist er við því að verst veðri ástandið á Suðvesturströnd Englands. 3.1.2014 08:28
Aðdáendur Schumacher safnast saman á afmælisdaginn Aðdáendur kappaksturshetjunnar Michaels Schumacher, sem nú liggur í dái á spítala í Frakklandi eftir að hafa fengið höfuðhögg á skíðum á sunnudag, ætla að safnast saman fyrir utan spítalann í dag. 3.1.2014 08:25
Heitasta ár í Ástralíu frá upphafi mælinga Árið 2013 var það heitasta í Ástralíu frá því mælingar hófust, árið 1910. Veðurfræðingar segja að hitinn í fyrra hafi verið einu komma tveimur stigum fyrir ofan meðaltalið að því er fram kemur í ársskýrslu veðurstofunnar þar í landi. 3.1.2014 08:23
Brjálað veður í Bandaríkjunum Gríðarlegur snjóstormur gengur nú yfir norðausturhluta Bandaríkjanna síðustu klukkutímana og hefur þurft að aflýsa þúsundum flugferða í miðvesturríkjunum svokölluðu. 3.1.2014 08:05
80 svipuhögg fyrir að saka konu um framhjáhald á Twitter Maður í Sádi-Arabíu hefur verið dæmdur í fangelsi í þrjá mánuði og til að þola 80 svipuhögg fyrir að saka konu um framhjáhald og birta falsaðar myndir af henni. 2.1.2014 22:13
Rob Ford ætlar að sækjast eftir endurkjöri "Ég hef verið besti borgarstjóri sem þessi borg hefur nokkru sinni haft," segir Rob Ford, sem er meðal annars frægur fyrir krakkreykingar sínar. 2.1.2014 21:00
Vígamenn stjórna stórum svæðum borga í Írak Vopnaðar sveitir herrskárra íslamista hafa hertekið stór svæði tveggja borga í Írak og ráðist á lögreglustöðvar. 2.1.2014 20:55
Mars-landnemar valdir í raunveruleikaþætti Samtökin Mars One, sem hyggjast senda fjörutíu landnema til Mars árið 2025, munu setja af stað raunveruleikaþátt til þess að velja heppilegustu landnemana. 2.1.2014 17:10
Féll í yfirlið í miðju viðtali Bandarísk fréttakona varð fyrir því óláni á dögunum að falla í yfirlið er hún tók viðtal við skíðakennara á skíðasvæði í Utah. 2.1.2014 12:20
Sala kannabisefna leyfð í Colorado Löggjafarþing ríkisins samþykkti lög þess efnis á síðasta ári, og tóku þau gildi 1. janúar. 2.1.2014 12:00
Musharraf á spítala Pervez Musharraf, fyrrverandi leiðtogi Pakistana var fluttur í flýti á sjúkrahús í morgun þegar hann var á leið í réttarsal. Musharraf, sem er sjötugur, hefur verið ákærður fyrir landráð en svo virðist sem hann hafi fengið fyrir hjartað. 2.1.2014 11:30
Bill de Blasio nýr borgarstjóri New York Blasio er númer 109 í röð borgarstjóra New York borgar. 2.1.2014 10:44
Langar raðir eftir kannabis í Colorado Fólk kom víðs vegar að frá Bandaríkjunum til þess að kaupa sér efnið. 2.1.2014 10:12
Heilsu Sharon hrakar ört Heilsu Ariels Sharon, fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels, hefur hrakað mjög síðustu daga. Sharon hefur legið í dái í átta ár en talsmaður spítalans sem hefur annast hann sagði í morgun að nýru hans séu nú hætt að starfa. Sharon, sem var hershöfðingi í her Ísraelsmanna áður en hann sneri sér að stjórnmálum, er dáður af mörgum samlanda sinna, en hataður af Palestínumönnum. 2.1.2014 08:22
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent