Fleiri fréttir 250 þúsund mótmæltu í Brasilíu Loforð forsetans um umbætur í opinbera kerfinu virðast ekki hafa skilað tilætluðum árangri. 23.6.2013 10:00 Snowden flýgur til Moskvu Bandaríski uppljóstrarinn er sagður mögulega á leið til Kúbu eða Ekvador í framhaldinu. 23.6.2013 09:37 Níu ferðamenn skotnir til bana Byssumenn réðust inn á hótel í norðurhluta Pakistan. 23.6.2013 09:34 Vatni sprautað á mótmælendur í Istanbúl Óeirðalögregla sprautaði vatni á mótmælendur á Taksim-torgi í Istanbúl í dag við minningarathöfn um þá sem látið hafa lífið í undangengnum mótmælum. 22.6.2013 20:24 Þrír látnir og um 100 þúsund hafa flúið heimili sín vegna flóða Vesturhluti Kanada er á floti eftir gríðarlega mikla úrkomu síðustu daga. 22.6.2013 16:15 Íhuga málsókn vegna reyks Stjórnvöld í Singapúr hugleiða málsókn á hendur tveggja fyrirtækja í tengslum við reykjarmökk af völdum skógarelda á eyjunni Súmötru. 22.6.2013 15:55 Brasilísk stjórnvöld boða umbætur Vilja bæta almenningssamgöngur, menntun og heilbrigðisþjónustu til að reyna að lægja mótmælaöldur. 22.6.2013 10:54 Konan í vatnstankinum lést af slysförum Elisa Lam, 21 árs gömul kanadísk kona sem fannst látin í vatnstanki á þaki Cecil-hótelsins í Los Angeles í febrúar, lést af slysförum. 22.6.2013 09:52 Yfir 600 látnir í aurskriðum og flóðum Mikil flóð og aurskriður hafa orðið yfir sex hundruð manns að bana í Indlandi síðustu daga. Þúsunda er enn saknað. Neyðargögnum er komið til innilokaðs fólks með flugi, en aðstandendur hafa gagnrýnt seinagang í björgunaraðgerðum. 22.6.2013 07:00 Snowden ákærður fyrir njósnir Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa ákært uppljóstrarann Edward Snowden fyrir njósnir og hafa farið þess á leit við yfirvöld í Hong Kong að hann verði handtekinn. Það er blaðið Washington Post sem greinir frá þessu á vefsíðu sinni í kvöld. 22.6.2013 00:02 Tólf ára stúlka ófrísk eftir nauðgun í fangelsi Tólf ára stúlka er gengin tvo mánuði á leið eftir að hafa verið nauðgað af föður sínum og frænda. Misnotkunin hefur staðið yfir í fjölda ára í San Pedro fangelsinu í borginni La Paz í Bólivíu. 21.6.2013 19:54 Frönsk yfirvöld vilja banna ósanngjarna samkeppni Amazon Ríkisstjórn Francois Hollande, frakklandsforseta, áformar að banna ódýrar bækur og fríar heimsendingar vefrisans Amazon, enda slíkt ósanngjarnt gagnvart öðrum bókasölum. 21.6.2013 16:47 Einkaleyfið á Viagra að renna út í dag Einkaleyfi Pfizer á stinningarlyfinu rennur út í Bretlandi í dag svo búast má við að aðrir framleiðendur muni hefja markaðssetningu á lyfinu þar í landi á mun lægra verði. 21.6.2013 16:17 Hyggjast stunda líffærabúskap Japanskir vísindamenn eygja möguleikann á að fá að rækta mannalíffæri í svínum á næstu árum. 21.6.2013 15:15 Tvær milljónir mótmæla í Brasilíu Forseti Brasilíu, Dilma Rousseff, boðaði til neyðarfundar með ríkisstjórn sinni í dag vegna fjölmennra mótmæla víðsvegar um landið. Talið er að um tvær milljónir manns í yfir 80 borgum hafi tekið þátt í mótmælunum í nótt. 21.6.2013 14:05 Læða með bulldog-hvolp á spena Læðan Lurlene tók að sér munaðarlausan pitbull-hvolp og hefur hann á spena ásamt eigin kettlingum. 21.6.2013 10:00 Misræmi í ferilsskrá Snowdens Snowden var ráðinn á sínum tíma til NSA á Hawaii þrátt fyrir að fundist hafi misræmi í umsókn hans er varðar námsferil. 21.6.2013 07:51 Flúgandi furðuhlutir yfir breska þinghúsinu Breska varnarmálaráðuneytið birti í dag skýrslu um fljúgandi furðuhluti sem nær sextíu ár aftur í tímann. Fjöldi vitna hefur séð furðuhluti yfir Stonehenge í Wiltshire og breska þinghúsinu. 21.6.2013 07:33 Er verið að fylgjast með þér inni í stofu? Það er ekki útilokað Er verið að fylgjast með þér heima í stofu? Rannsókn breska ríkisútvarpsins hefur leitt í ljós að það er ekki ólíklegt. 20.6.2013 22:48 Ofbeldi gegn konum faraldur á heimsvísu Fleiri en ein af hverjum þremur konum hefur orðið fyrir líkamlegu ofbeldi, kynferðislegu eða öðru, samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar. 20.6.2013 16:55 Stungin til bana á Frægðarstéttinni Þrír betlarar handteknir vegna gruns um morð á ungri konu. 20.6.2013 12:42 Biðst afsökunar á ummælum um nauðgunarmál Tennisstjarnan Serena Williams vakti reiði í síðustu viku. 20.6.2013 11:38 Þrettán teknir í Tyrklandi í nótt Lögreglan í Tyrklandi handtók þrettán mótmælendur í nótt, en þeir eru grunaðir um að hafa tekið þátt í ofbeldisverkum í óeirðunum sem hafa geysað um landið síðustu vikur. 20.6.2013 10:00 Talibanar bjóða fangaskipti Talibanar hafa gert Bandaríkjamönnum tilboð um að sleppa bandarískum hermanni úr haldi gegn því að fimm hátt settum liðsmönnum þeirra verði sleppt úr fangabúðunum í Guantanamo. 20.6.2013 09:30 Tugmilljónir á flótta um allan heim Skýrsla Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna sýnir ófremdarástand þar sem um 45 milljónir manna, fleiri en síðustu 18 ár, hafa hrakist frá heimilum sínum vegna átaka og annars konar áfalla. Borgarastríðið í Sýrlandi er stór áhrifaþáttur. 20.6.2013 08:15 15 ára danskar stúlkur fái að ráða fóstureyðingu Dönsk sjálfseignastofnun um siðferðileg álitaefni telur einráðið að fimmtán ára stúlkur fái að taka sjálfstæða ákvörðun um fóstureyðingar. 20.6.2013 08:00 Óvæntur vinningur Örlögin gripu heldur betur inn í hjá Ricardo Cerezo og eiginkonu hans í Illinois í Bandaríkjunum. 20.6.2013 07:59 Skógareldar í Denver Miklir kjarr- og skógareldar hafa enn á ný blossað upp í hlíðum í suðvesturhluta Denver. 20.6.2013 07:55 WikiLeaks mun birta fleiri uppljóstranir frá Snowden Julian Assange sagði að WikiLeaks væru að aðstoða Snowden við að fá hæli á Íslandi og gaf til kynna að frekari uppljósrana væri að vænta frá honum, með fulltingi WikiLeaks. 20.6.2013 07:36 Obama gegn gróðurhúsaáhrifum Barack Obama hyggst grípa til stórtækra aðgerða til að bregðast við mengun þeirri sem talin er valda hlýnun jarðar. 20.6.2013 07:18 James Gandolfini látinn James Gandolfini er látinn samkvæmt TMZ fréttaveitunni. Þar segir að leikarinn hafi fengið hjartaáfall á Ítalíu í dag þar sem hann var viðstaddur kvikmyndahátíð. 19.6.2013 23:43 Fundu líkamsleifar í garði Goodfellas-mafíósa Bandaríska alríkislögreglan í samstarfi við lögregluna í New York fundu í vikunni líkamsleifar heima hjá mafíósanum Jimmy „the gent“ Burke, sem lést árið 1996 í fangelsi. 19.6.2013 22:06 "Rangt að ætla að njósna um alla" Kim Dotcom segir yfirvöld í Bandaríkjunum og fyrirtækið Leaseweb hafa eytt persónulegum gögnum þúsenda notenda Megaupload vefsins viðvörunarlaust. 19.6.2013 20:00 Mæðgur beittar ofbeldi og látnar borða hundamat Þrjú grunuð um að hafa haldið fatlaðri konu og barni hennar nauðugum í meira en ár. 19.6.2013 16:45 Hersveitir sendar út Enn er mótmælt kröftuglega í Brasilíu. Boðað hefur verið til samstöðumótmæla við Hallgrímskirkju á morgun. 19.6.2013 11:45 Ferðamenn brottfluttir vegna mikilla flóða Mikil flóð í Suðvestur Frakklandi hafa þvingað borgaryfirvöld í Lourdes til þess að loka hinum heilaga pílagrímastað og hefja brottflutning ferðamanna. 19.6.2013 10:04 Segja sýknudóm yfir Knox gallaðan Hæstiréttur Ítalíu deildi í gær harkalega á vinnubrögð áfrýjunardómstóls sem sýknaði hina bandarísku Amöndu Knox af morðákæru. Leggur rétturinn til að annar dómstóll verði skipaður til að taka málið upp á ný. 19.6.2013 09:00 Svínskökk í stíum sínum William von Scheneidau, bóndi í í Seattle í Bandaríkjunum, hefur hafið framleiðslu á Marijuanaöldum svínum. 19.6.2013 08:53 Skafmiðasnillingur í Washington Cary Collings í Washington, Bandaríkjunum er heppnari en flestir. Hann vann nýverið tvo stóra happadrættisvinninga á einum og sama sólarhringnum. 19.6.2013 07:36 Tyrkneskir mótmælendur efndu til kyrrstöðumótmæla Mótmælin í Tyrklandi tóku á sig nýja mynd í gær þar sem hópur andófsmanna gegn meintu ofríki stjórnvalda stóð einfaldlega grafkyrr á opinberum stöðum í stærstu borgum landsins. 19.6.2013 07:30 Grunuð um að hafa reynt að kæfa ungan son sinn Rúmlega tvítug norsk kona úrskurðuð í tveggja vikna gæsluvarðhald. 19.6.2013 07:00 Enn leitað að Jimmy Hoffa Alríkislögreglan í Bandaríkjunum hefur hafið uppgröft á landspildu rétt utan við Detroit í von um að finna lík verkalýðsforkólfsins Jimmy Hoffa. 18.6.2013 23:41 Segir Íslendinga heltekna af golfi Fréttastofan Reuters fjallar um golfáhuga Íslendinga á vefsíðu sinni en þar kemur fram að hér á landi séu flestir golfvellir miðað við höfðatölu í heiminum. Alls eru 65 golfvellir á Íslandi og eru því einn golfvöllur á hverja 5000 íbúa. 18.6.2013 23:40 Karzai boðar friðarviðræður við talibana Stjórnvöld í Afganistan tóku í dag formlega við stjórn öryggismála í landinu. Stefnt er að því að allar erlendar hersveitir verði farnar fyrir lok næsta árs. Hamid Karzai forseti boðar friðarviðræður við talibana og Bandaríkin vilja taka þátt. 18.6.2013 23:30 Játar ofbeldi fyrir lögreglu en neitar í fjölmiðlum Listjöfurinn Charles Saatchi heldur enn fram sakleysi sínu, þrátt fyrir að hafa játað fyrir lögreglu í Lundúnum að hafa veist að eiginkonu sinni, sjónvarpskokknum Nigellu Lawson, með ofbeldi. 18.6.2013 21:18 Sjá næstu 50 fréttir
250 þúsund mótmæltu í Brasilíu Loforð forsetans um umbætur í opinbera kerfinu virðast ekki hafa skilað tilætluðum árangri. 23.6.2013 10:00
Snowden flýgur til Moskvu Bandaríski uppljóstrarinn er sagður mögulega á leið til Kúbu eða Ekvador í framhaldinu. 23.6.2013 09:37
Vatni sprautað á mótmælendur í Istanbúl Óeirðalögregla sprautaði vatni á mótmælendur á Taksim-torgi í Istanbúl í dag við minningarathöfn um þá sem látið hafa lífið í undangengnum mótmælum. 22.6.2013 20:24
Þrír látnir og um 100 þúsund hafa flúið heimili sín vegna flóða Vesturhluti Kanada er á floti eftir gríðarlega mikla úrkomu síðustu daga. 22.6.2013 16:15
Íhuga málsókn vegna reyks Stjórnvöld í Singapúr hugleiða málsókn á hendur tveggja fyrirtækja í tengslum við reykjarmökk af völdum skógarelda á eyjunni Súmötru. 22.6.2013 15:55
Brasilísk stjórnvöld boða umbætur Vilja bæta almenningssamgöngur, menntun og heilbrigðisþjónustu til að reyna að lægja mótmælaöldur. 22.6.2013 10:54
Konan í vatnstankinum lést af slysförum Elisa Lam, 21 árs gömul kanadísk kona sem fannst látin í vatnstanki á þaki Cecil-hótelsins í Los Angeles í febrúar, lést af slysförum. 22.6.2013 09:52
Yfir 600 látnir í aurskriðum og flóðum Mikil flóð og aurskriður hafa orðið yfir sex hundruð manns að bana í Indlandi síðustu daga. Þúsunda er enn saknað. Neyðargögnum er komið til innilokaðs fólks með flugi, en aðstandendur hafa gagnrýnt seinagang í björgunaraðgerðum. 22.6.2013 07:00
Snowden ákærður fyrir njósnir Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa ákært uppljóstrarann Edward Snowden fyrir njósnir og hafa farið þess á leit við yfirvöld í Hong Kong að hann verði handtekinn. Það er blaðið Washington Post sem greinir frá þessu á vefsíðu sinni í kvöld. 22.6.2013 00:02
Tólf ára stúlka ófrísk eftir nauðgun í fangelsi Tólf ára stúlka er gengin tvo mánuði á leið eftir að hafa verið nauðgað af föður sínum og frænda. Misnotkunin hefur staðið yfir í fjölda ára í San Pedro fangelsinu í borginni La Paz í Bólivíu. 21.6.2013 19:54
Frönsk yfirvöld vilja banna ósanngjarna samkeppni Amazon Ríkisstjórn Francois Hollande, frakklandsforseta, áformar að banna ódýrar bækur og fríar heimsendingar vefrisans Amazon, enda slíkt ósanngjarnt gagnvart öðrum bókasölum. 21.6.2013 16:47
Einkaleyfið á Viagra að renna út í dag Einkaleyfi Pfizer á stinningarlyfinu rennur út í Bretlandi í dag svo búast má við að aðrir framleiðendur muni hefja markaðssetningu á lyfinu þar í landi á mun lægra verði. 21.6.2013 16:17
Hyggjast stunda líffærabúskap Japanskir vísindamenn eygja möguleikann á að fá að rækta mannalíffæri í svínum á næstu árum. 21.6.2013 15:15
Tvær milljónir mótmæla í Brasilíu Forseti Brasilíu, Dilma Rousseff, boðaði til neyðarfundar með ríkisstjórn sinni í dag vegna fjölmennra mótmæla víðsvegar um landið. Talið er að um tvær milljónir manns í yfir 80 borgum hafi tekið þátt í mótmælunum í nótt. 21.6.2013 14:05
Læða með bulldog-hvolp á spena Læðan Lurlene tók að sér munaðarlausan pitbull-hvolp og hefur hann á spena ásamt eigin kettlingum. 21.6.2013 10:00
Misræmi í ferilsskrá Snowdens Snowden var ráðinn á sínum tíma til NSA á Hawaii þrátt fyrir að fundist hafi misræmi í umsókn hans er varðar námsferil. 21.6.2013 07:51
Flúgandi furðuhlutir yfir breska þinghúsinu Breska varnarmálaráðuneytið birti í dag skýrslu um fljúgandi furðuhluti sem nær sextíu ár aftur í tímann. Fjöldi vitna hefur séð furðuhluti yfir Stonehenge í Wiltshire og breska þinghúsinu. 21.6.2013 07:33
Er verið að fylgjast með þér inni í stofu? Það er ekki útilokað Er verið að fylgjast með þér heima í stofu? Rannsókn breska ríkisútvarpsins hefur leitt í ljós að það er ekki ólíklegt. 20.6.2013 22:48
Ofbeldi gegn konum faraldur á heimsvísu Fleiri en ein af hverjum þremur konum hefur orðið fyrir líkamlegu ofbeldi, kynferðislegu eða öðru, samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar. 20.6.2013 16:55
Stungin til bana á Frægðarstéttinni Þrír betlarar handteknir vegna gruns um morð á ungri konu. 20.6.2013 12:42
Biðst afsökunar á ummælum um nauðgunarmál Tennisstjarnan Serena Williams vakti reiði í síðustu viku. 20.6.2013 11:38
Þrettán teknir í Tyrklandi í nótt Lögreglan í Tyrklandi handtók þrettán mótmælendur í nótt, en þeir eru grunaðir um að hafa tekið þátt í ofbeldisverkum í óeirðunum sem hafa geysað um landið síðustu vikur. 20.6.2013 10:00
Talibanar bjóða fangaskipti Talibanar hafa gert Bandaríkjamönnum tilboð um að sleppa bandarískum hermanni úr haldi gegn því að fimm hátt settum liðsmönnum þeirra verði sleppt úr fangabúðunum í Guantanamo. 20.6.2013 09:30
Tugmilljónir á flótta um allan heim Skýrsla Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna sýnir ófremdarástand þar sem um 45 milljónir manna, fleiri en síðustu 18 ár, hafa hrakist frá heimilum sínum vegna átaka og annars konar áfalla. Borgarastríðið í Sýrlandi er stór áhrifaþáttur. 20.6.2013 08:15
15 ára danskar stúlkur fái að ráða fóstureyðingu Dönsk sjálfseignastofnun um siðferðileg álitaefni telur einráðið að fimmtán ára stúlkur fái að taka sjálfstæða ákvörðun um fóstureyðingar. 20.6.2013 08:00
Óvæntur vinningur Örlögin gripu heldur betur inn í hjá Ricardo Cerezo og eiginkonu hans í Illinois í Bandaríkjunum. 20.6.2013 07:59
Skógareldar í Denver Miklir kjarr- og skógareldar hafa enn á ný blossað upp í hlíðum í suðvesturhluta Denver. 20.6.2013 07:55
WikiLeaks mun birta fleiri uppljóstranir frá Snowden Julian Assange sagði að WikiLeaks væru að aðstoða Snowden við að fá hæli á Íslandi og gaf til kynna að frekari uppljósrana væri að vænta frá honum, með fulltingi WikiLeaks. 20.6.2013 07:36
Obama gegn gróðurhúsaáhrifum Barack Obama hyggst grípa til stórtækra aðgerða til að bregðast við mengun þeirri sem talin er valda hlýnun jarðar. 20.6.2013 07:18
James Gandolfini látinn James Gandolfini er látinn samkvæmt TMZ fréttaveitunni. Þar segir að leikarinn hafi fengið hjartaáfall á Ítalíu í dag þar sem hann var viðstaddur kvikmyndahátíð. 19.6.2013 23:43
Fundu líkamsleifar í garði Goodfellas-mafíósa Bandaríska alríkislögreglan í samstarfi við lögregluna í New York fundu í vikunni líkamsleifar heima hjá mafíósanum Jimmy „the gent“ Burke, sem lést árið 1996 í fangelsi. 19.6.2013 22:06
"Rangt að ætla að njósna um alla" Kim Dotcom segir yfirvöld í Bandaríkjunum og fyrirtækið Leaseweb hafa eytt persónulegum gögnum þúsenda notenda Megaupload vefsins viðvörunarlaust. 19.6.2013 20:00
Mæðgur beittar ofbeldi og látnar borða hundamat Þrjú grunuð um að hafa haldið fatlaðri konu og barni hennar nauðugum í meira en ár. 19.6.2013 16:45
Hersveitir sendar út Enn er mótmælt kröftuglega í Brasilíu. Boðað hefur verið til samstöðumótmæla við Hallgrímskirkju á morgun. 19.6.2013 11:45
Ferðamenn brottfluttir vegna mikilla flóða Mikil flóð í Suðvestur Frakklandi hafa þvingað borgaryfirvöld í Lourdes til þess að loka hinum heilaga pílagrímastað og hefja brottflutning ferðamanna. 19.6.2013 10:04
Segja sýknudóm yfir Knox gallaðan Hæstiréttur Ítalíu deildi í gær harkalega á vinnubrögð áfrýjunardómstóls sem sýknaði hina bandarísku Amöndu Knox af morðákæru. Leggur rétturinn til að annar dómstóll verði skipaður til að taka málið upp á ný. 19.6.2013 09:00
Svínskökk í stíum sínum William von Scheneidau, bóndi í í Seattle í Bandaríkjunum, hefur hafið framleiðslu á Marijuanaöldum svínum. 19.6.2013 08:53
Skafmiðasnillingur í Washington Cary Collings í Washington, Bandaríkjunum er heppnari en flestir. Hann vann nýverið tvo stóra happadrættisvinninga á einum og sama sólarhringnum. 19.6.2013 07:36
Tyrkneskir mótmælendur efndu til kyrrstöðumótmæla Mótmælin í Tyrklandi tóku á sig nýja mynd í gær þar sem hópur andófsmanna gegn meintu ofríki stjórnvalda stóð einfaldlega grafkyrr á opinberum stöðum í stærstu borgum landsins. 19.6.2013 07:30
Grunuð um að hafa reynt að kæfa ungan son sinn Rúmlega tvítug norsk kona úrskurðuð í tveggja vikna gæsluvarðhald. 19.6.2013 07:00
Enn leitað að Jimmy Hoffa Alríkislögreglan í Bandaríkjunum hefur hafið uppgröft á landspildu rétt utan við Detroit í von um að finna lík verkalýðsforkólfsins Jimmy Hoffa. 18.6.2013 23:41
Segir Íslendinga heltekna af golfi Fréttastofan Reuters fjallar um golfáhuga Íslendinga á vefsíðu sinni en þar kemur fram að hér á landi séu flestir golfvellir miðað við höfðatölu í heiminum. Alls eru 65 golfvellir á Íslandi og eru því einn golfvöllur á hverja 5000 íbúa. 18.6.2013 23:40
Karzai boðar friðarviðræður við talibana Stjórnvöld í Afganistan tóku í dag formlega við stjórn öryggismála í landinu. Stefnt er að því að allar erlendar hersveitir verði farnar fyrir lok næsta árs. Hamid Karzai forseti boðar friðarviðræður við talibana og Bandaríkin vilja taka þátt. 18.6.2013 23:30
Játar ofbeldi fyrir lögreglu en neitar í fjölmiðlum Listjöfurinn Charles Saatchi heldur enn fram sakleysi sínu, þrátt fyrir að hafa játað fyrir lögreglu í Lundúnum að hafa veist að eiginkonu sinni, sjónvarpskokknum Nigellu Lawson, með ofbeldi. 18.6.2013 21:18
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent