Fleiri fréttir Hollywoodleikarinn Ernst Borgnine er látinn Hollywoodleikarinn og Óskarsverðlaunahafinn Ernst Borgnine er látinn 95 ára að aldri. Dánarmein hans var nýrnabilun. 9.7.2012 06:31 Felldu vantrausttilögu gegn grísku stjórninni Ríkisstjórn Grikklands stóð af sér vantrausttilögu á gríska þinginu um helgina og eyddi þar með margra mánaða óvissu í grískum stjórnmálum. 9.7.2012 06:22 Assad segir Bandaríkjamenn stuðla að áframhaldandi óöld Bashar al-Assad, Sýrlandsforseti, sakar nú yfirvöld í Bandaríkjunum um að styðja við bakið á glæpahópum í landinu. Hann segir þetta vera liður í áætlun Bandaríkjunum um að viðhalda óstöðuleika í Sýrlandi. 8.7.2012 20:07 Mursi býður herforingjaráðinu birginn Það stefnir í hart milli Mohammed Mursi, nýkjörins forseta Egyptalands, og herforingjaráðs landsins. Mursi hefur nú kallað þingið saman á ný, rúmum mánuði eftir að hershöfðingjarnir leystu það frá störfum. 8.7.2012 17:57 Þúsundir tapa internetaðgangi á morgun Að minnsta 350 þúsund tölvur munu glata aðgangi sínum að veraldarvefnum á morgun. Þetta tilkynnti Alríkislögreglan í Bandaríkjunum fyrr í vikunni. 8.7.2012 14:30 Þetta er útsýnið á Mars Rannsóknarvélmennið Opportunity hefur nú ferðast um sléttur Mars í 3 þúsund daga. Sendiförin átti upphaflega að taka 90 daga en litla vélmennið heldur þó ótrautt áfram. 8.7.2012 11:12 Niðurstöðu beðið í Líbíu Kjörsókn í kosningunum í Líbíu í gær var 60%. Þetta voru fyrstu frjálsu kosningarnar í landinu í rúma hálfa öld en kosið var um bráðabirgðaþing sem á að velja forsætisráðherra og ríkisstjórn. 8.7.2012 10:45 Afganistan fær milljarða í aðstoð Nokkur af helstu iðnríkjum heims hafa heitið því að veita Afganistan rúmlega 16 milljarða dollara í þróunaraðstoð á næstu árum, eða það sem nemur 2.000 milljörðum íslenskra króna. 8.7.2012 10:30 Þjóðverjar treysta Merkel Angela Merkel, Þýskalandskanslari, nýtur vaxandi trausts og vinsælda heimafyrir þótt mikið hafi mætt á henni í björgunaraðgerðum á evrusvæðinu að undanförnu og eftir að hafa legið undir harðri gagnrýni fyrir að hafa slakað að nokkru leyti á ströngum kröfum sem hún hafði sett fyrir fjárhagslegri aðstoð handa ríkjum í skuldavanda. 8.7.2012 10:05 Flóð í Rússlandi - 134 látnir Að minnsta kosti 134 eru látnir eftir skyndiflóð í Krasnodar-héraðinu í suðurhluta Rússlands. Þetta ein skelfilegustu flóð í manna minnum á þessu svæði. 7.7.2012 23:30 Tanishq - Níu ára gamall stjarneðlisfræðingur Tanishq Abraham er enginn venjulegur piltur. Þessi níu ára gamli drengur mun nefnilega ljúka við háskólanám sitt á næstu mánuðum. 7.7.2012 23:00 Tala látinna í Rússlandi hækkar Tala látinna í skyndiflóðunum í Krasnodar-héraðinu í suðurhluta Rússlands heldur áfram að hækka. Nú áætla yfirvöld á svæðinu að 87 manns hafi látist í flóðunum. 7.7.2012 14:31 Skiptar skoðanir um Glerbrotið Hæsti skýjakljúfur Evrópu, The Shard, var opinberaður í Lundúnum í vikunni. Byggingin er 309.6 metrar á hæð og gnæfir yfir borginni. Ekki eru þó allir sáttir með þetta ótrúlega mannvirki. 7.7.2012 11:09 Kosið í Líbíu Fyrstu frjálsu kosningarnar í meira en hálfa öld fara fram í Líbíu í dag. Kjósa á bráðabirgðaþing sem fær það verkefni að velja ríkisstjórn og forsætisráðherra. 7.7.2012 10:30 Afganistan og Bandaríkin bandalagsþjóðir Bandaríkin hafa útnefnt Afganistan sem nána bandalagsþjóð sína utan Atlantshafsbandalagsins. 7.7.2012 09:43 Clinton vill þrýsting á Rússa Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, gagnrýndi rússnesk og kínversk stjórnvöld harðlega fyrir að standa í vegi fyrir því að alþjóðasamfélagið geti beitt Sýrlandsstjórn meiri þrýstingi. 7.7.2012 03:00 Flestir flokkarnir boða íslamskt ríki Líbíumenn hafa margir beðið óþreyjufullir eftir því að fá nýja stjórn í staðinn fyrir bráðabirgðaráðið sem stjórnað hefur landinu frá því Múammar Gaddafí var steypt af stóli síðasta sumar. 7.7.2012 02:00 Flóðaviðvaranir í Bretlandi vegna rigningar Flóðaviðvaranir hafa verið gefnar út í Bretlandi vegna úrhellisrigningar sem búist er við í landinu næsta sólarhringinn. Veðurfræðingar segja útlit fyrir verstu veðurskilyrði ársins í nótt og á morgun og segja líkur á að meira rigni næsta sólarhringinn en venjulega rignir í heilum mánuði. 6.7.2012 23:52 Pena Nieto forseti Mexíkó eftir endurtalningu Nú er staðfest að Enrique Pena Nieto er forseti Mexíkó eftir að um helmingur atkvæðanna úr forsetakosningunum síðustu helgi hefur verið tvítalinn. Lopez Obrador sem lenti í öðru sæti taldið að kosningalög hefðu verið brotin og fór fram á endurtalningu. 6.7.2012 21:04 Tóku rangar ákvarðanir Sambland bilunar í búnaði og mannlegra mistaka varð til þess að frönsk farþegaþota hrapaði í Atlantshaf 2009. Kröfur um að bæta þjálfun flugmanna. 6.7.2012 08:00 Yfir 180 börnum bjargað úr klóm glæpamanna í Kína Lögreglan í Kína hefur upprætt tvo stóra glæpahringi í landinu sem sérhæfðu sig í mansali á börnum. Jafnframt var yfir 180 börnum bjargað úr klóm þessara glæpamanna. 6.7.2012 06:56 Los Angelsbúar kjósa um smokka í klámmyndum Íbúar í Los Angeles munu kjósa um hvort lögleiða eigi smokka í klámmyndum samhliða forsetakosningunum í Bandaríkjunum í nóvember n.k. 6.7.2012 06:51 Fundu listaverkafjársjóð í höll í Mílanó Ítalskir listfræðingar hafa fundið um 100 teikningar og málverk eftir hinn þekkta endurreisnarmálara Caravaggio. Verkin fundust í höll í borginni Mílanó. 6.7.2012 06:47 Mikið þrumuveður og úrhelli hrjáir Dani í dag Mikið þrumuveður og úrhelli mun hrjá íbúa Danmerkur víðast hvar í landinu í dag. Talið er að úrkoman á sumum stöðum muni nema allt að 30 millimetrum á klukkutímann. 6.7.2012 06:43 Frosktegund skírð í höfuðið á Karli Bretaprins Frosktegund hefur verið skírð í höfuðið á Karli Bretaprins. Um er að ræða áður óþekkta tegund af trjáfroski sem nýlega var uppgvötvuð í þjóðgarði í Ekvador í Suður Ameríku. 6.7.2012 06:40 Spánverjar endurheimta einn helsta menningarfjársjóð sinn Spánverjar hafa endurheimt einn af helstu menningarfjársjóðum sínum. Um er að ræða trúarlegt handrit sem skrifað var árið 1150 en því var stolið fyrir ári síðan. 6.7.2012 06:32 Kemur sér illa fyrir báða aðila Gagnalekasíðan Wikileaks hefur hafið birtingu á 2,4 milljónum tölvupóstsendinga frá Sýrlandi. 6.7.2012 03:30 Hafa ekki náð markmiðum um aðhald Gríska stjórnin hefur viðurkennt að þau aðhaldsmarkmið í ríkisrekstri, sem voru skilyrði fjárhagsaðstoðar frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, hafi ekki náðst. 6.7.2012 03:00 Andlát Arafats verði rannsakað Palestínustjórn ætlar að láta rannsaka andlát Jassers Arafats, þáverandi leiðtoga Palestínumanna, sem nú er talið að hafi dáið af völdum póloneitrunar í nóvember 2004. 6.7.2012 02:00 Kynæsandi bók veldur barneignaræði Bandarískir sérfræðingar búa sig nú undir mikið barneignaræði í Bandaríkjunum. Ástæðan fyrir þessu er sögð vera rómantíska skáldsagan 50 Shades of Grey sem notið hefur gríðarlegra vinsælda víða um heim. 5.7.2012 23:48 Hawking lélegur í veðmálum - tapaði 100 dollurum á bóseindinni Eðlisfræðingar og vísindamenn víða um heim fagna rannsóknarniðurstöðum kollega sinna í CERN. Nægar sannanir eru nú fyrir hendi til að áætla að Higgs-bóseindin sé til. 5.7.2012 23:22 Risavaxin flugeldasýning á 20 sekúndum Bilun í tölvubúnaði varð til þess að 20 mínútna flugeldasýning í San Diego reið yfir á aðeins 20 sekúndum. Skipuleggjendur harma atvikið og segja það ótrúlega heppni að enginn hafi slasast. 5.7.2012 22:41 Gláptu á netið í milljarð stunda Notendur kvikmyndaveitunnar Netflix settu nýtt met í síðasta mánuði þegar þeir horfðu á rúman milljarð klukkustunda af bíómyndum og þáttum af vef fyrirtækisins. Netflix hefur um 26,5 milljónir áskrifenda og hefur þá hver notandi horft á um 38 klukkustundir af efni í júní. Forsvarsmenn fyrirtækisins búast við því að áhorf muni enn aukast eftir því sem fleiri snúa baki við hefðbundnum sjónvarpsrásum. Eins er stefnt að auknu framboði og betra notendaviðmóti á síðunni. 5.7.2012 21:00 Risaísbrjótur lagður af stað til Íslands Kínverski ísbrjóturinn Snædrekinn er lagður af stað yfir Norður Íshafið. Þessi stærsti ísbrjótur heims sem ekki er kjarnorkuknúinn mun koma við á Íslandi í ágúst í þeim tilgangi að styrkja enn frekar rannsóknasamstarf landanna. 5.7.2012 15:39 Þorskurinn við Nýfundnaland að taka við sér Allt bendir nú til að þorskstofninn við Nýfundnaland sé að rétta úr kútnum. Veiðibann var sett á stofninn þar við land fyrir um tveimur áratugum vegna mikillar ofveiði. 5.7.2012 15:12 Sextíu börn látist af völdum óþekkts sjúkdóms Heilbrigðisyfirvöld í Kambódíu eru að leita að orsökum óþekkts sjúkdóms sem hefur orðið meira en 60 börnum að bana á síðustu þremur mánuðum. Alþjóða heilbrigðismálastofnunin greindi frá þessu í morgun, samkvæmt frásögn AP fréttastofunnar. 5.7.2012 11:10 Harmleikurinn í Fukushima af manna völdum Harmleikurinn í Fukushima kjarnorkuverinu var að miklu leyti af manna völdum. Slysið átti að vera fyrirsjáanlegt og hægt hefði verið að koma í veg fyrir það. Þetta segir japönsk þingmannanefnd í nýbirtri skýrslu. 5.7.2012 10:56 Clinton baðst loks afsökunar Pakistanar hafa opnað á ný flutningaleið fyrir bandarísk hergögn til Afganistans, sem hefur verið lokuð í sjö mánuði, eða síðan Bandaríkjamenn felldu 24 pakistanska hermenn í loftárás. 5.7.2012 07:30 Strandvörður rekinn fyrir að bjarga lífi sundmanns Strandvörður í Flórída hefur verið rekinn úr starfi sínu sökum þess að hann fór og bjargaði sundmanni frá drukknum en sundmaðurinn var þá staddur utan þess öryggissvæðis sem strandvörðurinn átti að gæta. 5.7.2012 07:01 Suður Kórea hyggist taka upp hrefnuveiðar Suður Kóreumenn hyggjast taka upp vísindaveiðar á hrefnum undan ströndum landsins á svipuðum grunni og Japanir stunda sína vísindaveiðar á hvölum. 5.7.2012 06:57 Atkvæði í forsetakosningunum í Mexíkó endurtalin Yfirkjörstjórn í Mexíkó hefur ákveðið að endurtelja rúmlega helming atkvæða í forsetakosningunum þar. Kjörstjórnin segir að misræmi hafi komið upp í talningunni. 5.7.2012 06:52 Konunglegt brúðkaup er framundan í Mónakó Konunglegt brúðkaup er framundan í furstadæminu Mónakó. Andrea Casiraghi elsti sonur Karólínu prinsessu og kólumbíska fegurðardísin Tatiana Domingo ætla að gifta sig á næsta ári að því er segir í tilkynningu frá Karólínu. 5.7.2012 06:51 ACTA hafnað á Evrópuþingi Evrópuþingið hafnaði í gær upptöku hins umdeilda ACTA-samnings sem settur hefur verið til höfuðs höfundarlagabrotum. 5.7.2012 06:00 Fagna tímamótum í leit sinni að guðseindinni Vísindamenn í Sviss hafa eftir margra ára leit fundið bóseind, sem þeir segja líklega vera Higgs-bóseindina. Tilvist hennar er talin geta útskýrt bæði efnismassa hlutanna og þyngdaraflið sem honum fylgir. 5.7.2012 02:00 Líkamar þotuflugmannanna fundnir Líkamar tyrknesku þotuflugmannanna sem skotnir voru niður af Sýrlenskum öryggissveitum í síðasta mánuði eru fundnir. Þeir fundust á sjávarbotni Miðjarðarhafsins. 4.7.2012 16:06 Sjá næstu 50 fréttir
Hollywoodleikarinn Ernst Borgnine er látinn Hollywoodleikarinn og Óskarsverðlaunahafinn Ernst Borgnine er látinn 95 ára að aldri. Dánarmein hans var nýrnabilun. 9.7.2012 06:31
Felldu vantrausttilögu gegn grísku stjórninni Ríkisstjórn Grikklands stóð af sér vantrausttilögu á gríska þinginu um helgina og eyddi þar með margra mánaða óvissu í grískum stjórnmálum. 9.7.2012 06:22
Assad segir Bandaríkjamenn stuðla að áframhaldandi óöld Bashar al-Assad, Sýrlandsforseti, sakar nú yfirvöld í Bandaríkjunum um að styðja við bakið á glæpahópum í landinu. Hann segir þetta vera liður í áætlun Bandaríkjunum um að viðhalda óstöðuleika í Sýrlandi. 8.7.2012 20:07
Mursi býður herforingjaráðinu birginn Það stefnir í hart milli Mohammed Mursi, nýkjörins forseta Egyptalands, og herforingjaráðs landsins. Mursi hefur nú kallað þingið saman á ný, rúmum mánuði eftir að hershöfðingjarnir leystu það frá störfum. 8.7.2012 17:57
Þúsundir tapa internetaðgangi á morgun Að minnsta 350 þúsund tölvur munu glata aðgangi sínum að veraldarvefnum á morgun. Þetta tilkynnti Alríkislögreglan í Bandaríkjunum fyrr í vikunni. 8.7.2012 14:30
Þetta er útsýnið á Mars Rannsóknarvélmennið Opportunity hefur nú ferðast um sléttur Mars í 3 þúsund daga. Sendiförin átti upphaflega að taka 90 daga en litla vélmennið heldur þó ótrautt áfram. 8.7.2012 11:12
Niðurstöðu beðið í Líbíu Kjörsókn í kosningunum í Líbíu í gær var 60%. Þetta voru fyrstu frjálsu kosningarnar í landinu í rúma hálfa öld en kosið var um bráðabirgðaþing sem á að velja forsætisráðherra og ríkisstjórn. 8.7.2012 10:45
Afganistan fær milljarða í aðstoð Nokkur af helstu iðnríkjum heims hafa heitið því að veita Afganistan rúmlega 16 milljarða dollara í þróunaraðstoð á næstu árum, eða það sem nemur 2.000 milljörðum íslenskra króna. 8.7.2012 10:30
Þjóðverjar treysta Merkel Angela Merkel, Þýskalandskanslari, nýtur vaxandi trausts og vinsælda heimafyrir þótt mikið hafi mætt á henni í björgunaraðgerðum á evrusvæðinu að undanförnu og eftir að hafa legið undir harðri gagnrýni fyrir að hafa slakað að nokkru leyti á ströngum kröfum sem hún hafði sett fyrir fjárhagslegri aðstoð handa ríkjum í skuldavanda. 8.7.2012 10:05
Flóð í Rússlandi - 134 látnir Að minnsta kosti 134 eru látnir eftir skyndiflóð í Krasnodar-héraðinu í suðurhluta Rússlands. Þetta ein skelfilegustu flóð í manna minnum á þessu svæði. 7.7.2012 23:30
Tanishq - Níu ára gamall stjarneðlisfræðingur Tanishq Abraham er enginn venjulegur piltur. Þessi níu ára gamli drengur mun nefnilega ljúka við háskólanám sitt á næstu mánuðum. 7.7.2012 23:00
Tala látinna í Rússlandi hækkar Tala látinna í skyndiflóðunum í Krasnodar-héraðinu í suðurhluta Rússlands heldur áfram að hækka. Nú áætla yfirvöld á svæðinu að 87 manns hafi látist í flóðunum. 7.7.2012 14:31
Skiptar skoðanir um Glerbrotið Hæsti skýjakljúfur Evrópu, The Shard, var opinberaður í Lundúnum í vikunni. Byggingin er 309.6 metrar á hæð og gnæfir yfir borginni. Ekki eru þó allir sáttir með þetta ótrúlega mannvirki. 7.7.2012 11:09
Kosið í Líbíu Fyrstu frjálsu kosningarnar í meira en hálfa öld fara fram í Líbíu í dag. Kjósa á bráðabirgðaþing sem fær það verkefni að velja ríkisstjórn og forsætisráðherra. 7.7.2012 10:30
Afganistan og Bandaríkin bandalagsþjóðir Bandaríkin hafa útnefnt Afganistan sem nána bandalagsþjóð sína utan Atlantshafsbandalagsins. 7.7.2012 09:43
Clinton vill þrýsting á Rússa Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, gagnrýndi rússnesk og kínversk stjórnvöld harðlega fyrir að standa í vegi fyrir því að alþjóðasamfélagið geti beitt Sýrlandsstjórn meiri þrýstingi. 7.7.2012 03:00
Flestir flokkarnir boða íslamskt ríki Líbíumenn hafa margir beðið óþreyjufullir eftir því að fá nýja stjórn í staðinn fyrir bráðabirgðaráðið sem stjórnað hefur landinu frá því Múammar Gaddafí var steypt af stóli síðasta sumar. 7.7.2012 02:00
Flóðaviðvaranir í Bretlandi vegna rigningar Flóðaviðvaranir hafa verið gefnar út í Bretlandi vegna úrhellisrigningar sem búist er við í landinu næsta sólarhringinn. Veðurfræðingar segja útlit fyrir verstu veðurskilyrði ársins í nótt og á morgun og segja líkur á að meira rigni næsta sólarhringinn en venjulega rignir í heilum mánuði. 6.7.2012 23:52
Pena Nieto forseti Mexíkó eftir endurtalningu Nú er staðfest að Enrique Pena Nieto er forseti Mexíkó eftir að um helmingur atkvæðanna úr forsetakosningunum síðustu helgi hefur verið tvítalinn. Lopez Obrador sem lenti í öðru sæti taldið að kosningalög hefðu verið brotin og fór fram á endurtalningu. 6.7.2012 21:04
Tóku rangar ákvarðanir Sambland bilunar í búnaði og mannlegra mistaka varð til þess að frönsk farþegaþota hrapaði í Atlantshaf 2009. Kröfur um að bæta þjálfun flugmanna. 6.7.2012 08:00
Yfir 180 börnum bjargað úr klóm glæpamanna í Kína Lögreglan í Kína hefur upprætt tvo stóra glæpahringi í landinu sem sérhæfðu sig í mansali á börnum. Jafnframt var yfir 180 börnum bjargað úr klóm þessara glæpamanna. 6.7.2012 06:56
Los Angelsbúar kjósa um smokka í klámmyndum Íbúar í Los Angeles munu kjósa um hvort lögleiða eigi smokka í klámmyndum samhliða forsetakosningunum í Bandaríkjunum í nóvember n.k. 6.7.2012 06:51
Fundu listaverkafjársjóð í höll í Mílanó Ítalskir listfræðingar hafa fundið um 100 teikningar og málverk eftir hinn þekkta endurreisnarmálara Caravaggio. Verkin fundust í höll í borginni Mílanó. 6.7.2012 06:47
Mikið þrumuveður og úrhelli hrjáir Dani í dag Mikið þrumuveður og úrhelli mun hrjá íbúa Danmerkur víðast hvar í landinu í dag. Talið er að úrkoman á sumum stöðum muni nema allt að 30 millimetrum á klukkutímann. 6.7.2012 06:43
Frosktegund skírð í höfuðið á Karli Bretaprins Frosktegund hefur verið skírð í höfuðið á Karli Bretaprins. Um er að ræða áður óþekkta tegund af trjáfroski sem nýlega var uppgvötvuð í þjóðgarði í Ekvador í Suður Ameríku. 6.7.2012 06:40
Spánverjar endurheimta einn helsta menningarfjársjóð sinn Spánverjar hafa endurheimt einn af helstu menningarfjársjóðum sínum. Um er að ræða trúarlegt handrit sem skrifað var árið 1150 en því var stolið fyrir ári síðan. 6.7.2012 06:32
Kemur sér illa fyrir báða aðila Gagnalekasíðan Wikileaks hefur hafið birtingu á 2,4 milljónum tölvupóstsendinga frá Sýrlandi. 6.7.2012 03:30
Hafa ekki náð markmiðum um aðhald Gríska stjórnin hefur viðurkennt að þau aðhaldsmarkmið í ríkisrekstri, sem voru skilyrði fjárhagsaðstoðar frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, hafi ekki náðst. 6.7.2012 03:00
Andlát Arafats verði rannsakað Palestínustjórn ætlar að láta rannsaka andlát Jassers Arafats, þáverandi leiðtoga Palestínumanna, sem nú er talið að hafi dáið af völdum póloneitrunar í nóvember 2004. 6.7.2012 02:00
Kynæsandi bók veldur barneignaræði Bandarískir sérfræðingar búa sig nú undir mikið barneignaræði í Bandaríkjunum. Ástæðan fyrir þessu er sögð vera rómantíska skáldsagan 50 Shades of Grey sem notið hefur gríðarlegra vinsælda víða um heim. 5.7.2012 23:48
Hawking lélegur í veðmálum - tapaði 100 dollurum á bóseindinni Eðlisfræðingar og vísindamenn víða um heim fagna rannsóknarniðurstöðum kollega sinna í CERN. Nægar sannanir eru nú fyrir hendi til að áætla að Higgs-bóseindin sé til. 5.7.2012 23:22
Risavaxin flugeldasýning á 20 sekúndum Bilun í tölvubúnaði varð til þess að 20 mínútna flugeldasýning í San Diego reið yfir á aðeins 20 sekúndum. Skipuleggjendur harma atvikið og segja það ótrúlega heppni að enginn hafi slasast. 5.7.2012 22:41
Gláptu á netið í milljarð stunda Notendur kvikmyndaveitunnar Netflix settu nýtt met í síðasta mánuði þegar þeir horfðu á rúman milljarð klukkustunda af bíómyndum og þáttum af vef fyrirtækisins. Netflix hefur um 26,5 milljónir áskrifenda og hefur þá hver notandi horft á um 38 klukkustundir af efni í júní. Forsvarsmenn fyrirtækisins búast við því að áhorf muni enn aukast eftir því sem fleiri snúa baki við hefðbundnum sjónvarpsrásum. Eins er stefnt að auknu framboði og betra notendaviðmóti á síðunni. 5.7.2012 21:00
Risaísbrjótur lagður af stað til Íslands Kínverski ísbrjóturinn Snædrekinn er lagður af stað yfir Norður Íshafið. Þessi stærsti ísbrjótur heims sem ekki er kjarnorkuknúinn mun koma við á Íslandi í ágúst í þeim tilgangi að styrkja enn frekar rannsóknasamstarf landanna. 5.7.2012 15:39
Þorskurinn við Nýfundnaland að taka við sér Allt bendir nú til að þorskstofninn við Nýfundnaland sé að rétta úr kútnum. Veiðibann var sett á stofninn þar við land fyrir um tveimur áratugum vegna mikillar ofveiði. 5.7.2012 15:12
Sextíu börn látist af völdum óþekkts sjúkdóms Heilbrigðisyfirvöld í Kambódíu eru að leita að orsökum óþekkts sjúkdóms sem hefur orðið meira en 60 börnum að bana á síðustu þremur mánuðum. Alþjóða heilbrigðismálastofnunin greindi frá þessu í morgun, samkvæmt frásögn AP fréttastofunnar. 5.7.2012 11:10
Harmleikurinn í Fukushima af manna völdum Harmleikurinn í Fukushima kjarnorkuverinu var að miklu leyti af manna völdum. Slysið átti að vera fyrirsjáanlegt og hægt hefði verið að koma í veg fyrir það. Þetta segir japönsk þingmannanefnd í nýbirtri skýrslu. 5.7.2012 10:56
Clinton baðst loks afsökunar Pakistanar hafa opnað á ný flutningaleið fyrir bandarísk hergögn til Afganistans, sem hefur verið lokuð í sjö mánuði, eða síðan Bandaríkjamenn felldu 24 pakistanska hermenn í loftárás. 5.7.2012 07:30
Strandvörður rekinn fyrir að bjarga lífi sundmanns Strandvörður í Flórída hefur verið rekinn úr starfi sínu sökum þess að hann fór og bjargaði sundmanni frá drukknum en sundmaðurinn var þá staddur utan þess öryggissvæðis sem strandvörðurinn átti að gæta. 5.7.2012 07:01
Suður Kórea hyggist taka upp hrefnuveiðar Suður Kóreumenn hyggjast taka upp vísindaveiðar á hrefnum undan ströndum landsins á svipuðum grunni og Japanir stunda sína vísindaveiðar á hvölum. 5.7.2012 06:57
Atkvæði í forsetakosningunum í Mexíkó endurtalin Yfirkjörstjórn í Mexíkó hefur ákveðið að endurtelja rúmlega helming atkvæða í forsetakosningunum þar. Kjörstjórnin segir að misræmi hafi komið upp í talningunni. 5.7.2012 06:52
Konunglegt brúðkaup er framundan í Mónakó Konunglegt brúðkaup er framundan í furstadæminu Mónakó. Andrea Casiraghi elsti sonur Karólínu prinsessu og kólumbíska fegurðardísin Tatiana Domingo ætla að gifta sig á næsta ári að því er segir í tilkynningu frá Karólínu. 5.7.2012 06:51
ACTA hafnað á Evrópuþingi Evrópuþingið hafnaði í gær upptöku hins umdeilda ACTA-samnings sem settur hefur verið til höfuðs höfundarlagabrotum. 5.7.2012 06:00
Fagna tímamótum í leit sinni að guðseindinni Vísindamenn í Sviss hafa eftir margra ára leit fundið bóseind, sem þeir segja líklega vera Higgs-bóseindina. Tilvist hennar er talin geta útskýrt bæði efnismassa hlutanna og þyngdaraflið sem honum fylgir. 5.7.2012 02:00
Líkamar þotuflugmannanna fundnir Líkamar tyrknesku þotuflugmannanna sem skotnir voru niður af Sýrlenskum öryggissveitum í síðasta mánuði eru fundnir. Þeir fundust á sjávarbotni Miðjarðarhafsins. 4.7.2012 16:06