Fleiri fréttir

Villtir kettir fái lengra líf

Tilveruréttur viltra katta á Íslandi yrði í fyrsta skipti viðurkenndur ef breyting á reglugerð um velferð gæludýra nær fram að ganga. En forleifauppgröftur hefur sannað að kötturinn hefur fylgt Íslendingum allt frá landnámi. Dýraverndunarsamtök hafa barist fyrir málinu í sex ár.

Húsnæði lokað vegna lélegra brunavarna

Dæmi eru um að húsnæði þar sem fólk býr hafi verið lokað eftir úttekt Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins í framhaldi brunans á Bræðraborgarstíg

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fylgst með spennandi forsetakosningum sem fóru fram í Póllandi í dag og rætt við pólska kjósendur sem búsettir eru hér á landi. Þá verður rætt við slökkviliðsstjórann á höfuðborgarsvæðinu sem hefur gert úttekt á stöðu húsnæðismála eftir brunanna á Bræðraborgarstíg. 

At­vinnu­tekjur kvenna 1,8 milljónum krónum lægri en karla árið 2019

Framkvæmdastýra Kvenréttindafélags Íslands segir það mikið áhyggjuefni að meðallaun kvenna séu mun lægri en meðallaun karla enn þann dag í dag. Í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands kemur fram að munur á atvinnutekjum allra kvenna og karla árið 2019 voru 1,8 milljónir króna.

Ráðherrar ekki lengur smákonungar með stjórnarskrárbreytingum

Frumvarpi um stjórnarskrárbreytingar er meðal annars ætlað að sporna gegn því að ráðherrar upplifi sig sem smákonunga að sögn héraðsdómara sem vann frumvarpið. Breytingar á forsetakafla stjórnarskrárinnar myndu ekki hagga við grunnhlutverki forsetans að hans mati.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum fylgjumst við með fyrstu ferðamönnum sumarsins sem komu til Reykjavíkur í dag til að fara um borð í skemmtiferðaskip.

Andrés Indriðason látinn

Andrés Indriðason, frumkvöðull á sviði íslenskrar dagskrárgerðar í sjónvarpi, er látinn 78 ára að aldri.

Franskt skemmtiferðaskip brýtur ísinn

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins í Reykjavík lagðist að Miðbakka í morgun. Farþegar skipsins flugu frá París og lentu á Keflavíkurflugvelli nú rétt fyrir hádegi. Þeir fá ekki að fara um borð nema niðurstaða skimunar fyrir Covid-19 reynist neikvæð.

Tveir greindust við landamærin

Tveir greindust með kórónuveiruna við landamærin á síðasta sólarhring og bíða niðurstöðu mótefnamælingar.

Nánari svör hafi ekki fengist frá Ríkis­lög­reglu­stjóra

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir að eftir að umsögn frá Kjara- og mannnauðssýslu ríkisins hafi fengist um kjarasamning sem Haraldur Johannessen gerði við undirmenn sína hafi ekki fengist nánari svör frá ríkislögreglustjóra.

Samningafundi FFÍ og Icelandair lokið

Samningafundi samninganefnda Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair sem staðið hefur yfir í dag hjá Ríkissáttasemjara í Karphúsinu er lokið.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Dómsmálaráðherra hafði frumkvæði að því að fengið yrði lögfræðiálit um ákvörðun fyrrverandi ríkislögreglustjóra um kjarabætur til yfirmanna lögreglunnar. Við heyrum í Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Reglur um heimkomusmitgát taka gildi á mánudag

Íslenskir ríkisborgarar og aðrir sem búa á landinu þurfa að virða svonefnda heimkomusmitgát í fimm daga velji þeir að fara í sýnatöku við komuna til landsins frá og með mánudeginum 13. júlí. Reglurnar eru settar til að minnka líkur á að röng niðurstaða úr prófi á landamærunum leiði til stærri hópsmita á Íslandi.

Sjá næstu 50 fréttir