Fleiri fréttir

Ferðamenn skulda 160 milljónir í sektir

Aðeins um helmingur ferðamanna sem myndast í hraðamyndavélum landsins greiðir sektir sínar. Fjöldi slíkra mynda sem teknar eru hefur margfaldast á síðustu árum.

Prófessor segir skilaboðin frá MDE misvísandi

Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) í máli Egils Einarssonar gegn íslenska ríkinu sendir misvísandi skilaboð til landsdómstóla, segir í grein Davíðs Þórs Björgvinssonar, prófessors í lögfræði.

Breytt borg og horfnar sjoppur

Á Þjóðminjasafninu er nú haldin yfirlitssýning um hálfrar aldrar feril Guðmundar Ingólfssonar ljósmyndara. Erla Björg Gunnarsdóttir hitti Guðmund og ræddi við hann um síbreytilega ásýnd borgarinnar, sjoppusjarma og mikilvægi fjölskyldualbúma

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokks telur rétt að hann fái umboð til stjórnarmyndunar. Rætt verður við Bjarna í fréttum Stöðvar tvö og ítarlega farið yfir stöðuna í stjórnarmyndunarviðræðum.

Játar manndráp af gáleysi

Maðurinn ók ónýtum bíl sínum á ógnarhraða undir áhrifum deyfilyfja og varð valdur að þriggja bíla árekstri.

Snjóar í dag

Þá mun líklega örla á rigningu eða slyddu á sunnanverðu landinu.

Deilt um forsæti og stólafjölda

Barátta um völd einkennir nú þreifingar um myndun ríkisstjórnar. Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur gera bæði tilkall til embættis forsætisráðherra og fjöldi ráðherrastóla er Sjálfstæðismönnum mjög hugleikinn.

Kynlífsleikföng rjúka út í skammdeginu fyrir jól

Fjögur tonn, eða 20 vörubretti af jóladagatölum fyrir fullorðna fara til eigenda sinna um miðjan mánuðinn. Hver dagur inniheldur nýtt kynlífsleiktæki. Sprenging í eftirspurn, segir eigandi kynlífstækjaverslunar.

Sjá næstu 50 fréttir