Fleiri fréttir Rafleiðnin svipuð og í gær Útlit er fyrir að jarðvísindamenn munu fljúga yfir Vatnajökul í dag. 9.11.2017 08:34 Segir eineltismálið prófstein á Húsavík "Fjöldi fólks víðs vegar um landið steig fram til að fordæma alla íbúa Húsavíkur og orð voru rituð sem var hálf lamandi að lesa.“ 9.11.2017 08:00 Ferðamenn skulda 160 milljónir í sektir Aðeins um helmingur ferðamanna sem myndast í hraðamyndavélum landsins greiðir sektir sínar. Fjöldi slíkra mynda sem teknar eru hefur margfaldast á síðustu árum. 9.11.2017 07:00 Katrín stendur frammi fyrir erfiðri ákvörðun um myndun stjórnar Kostum í stjórnarmyndun hefur fjölgað og fækkað á víxl þá tíu daga sem þreifingar um stjórnarmyndun hafa staðið. 9.11.2017 07:00 Segja Hveragerðisbæ brjóta á rétti sínum og sýna valdníðslu Hveragerðisbær afturkallaði úthlutun lóðar í Ölfusdal sem Orteka Partners höfðu fengið úthlutað undir starfsemi í ferðaþjónustu. 9.11.2017 07:00 Vilja fljúga yfir Jökulsá á Fjöllum og taka sýni úr ánum í dag Allar vísbendingar benda til þess að aukna rafleiðni í Jökulsá á Fjöllum megi rekja til vatnslosunar úr svokölluðu Gengissigi í Kverkfjöllum. 9.11.2017 07:00 Skilur ekki af hverju álitamál um kjörgengi endar hjá forsætisnefnd Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi segir óskiljanlegt að umræða um kjörgengi Kristínar Soffíu Jónsdóttur fari fram á forsætisnefndarfundum borgarstjórnar en ekki á borgarstjórnarfundum. 9.11.2017 07:00 Sjókvíar á Íslandi menga á við óhreinsað skólp Reykvíkinga Samkvæmt tölum Landssambands fiskeldisstöðva er mengun frá sjókvíum líkt og óhreinsað skólp Reykjavíkur rynni í sjó fram. 9.11.2017 07:00 Leitar gamals bekkjarbróður síns á Íslandi Bandarísk kona leitar manns sem hún þekkti fyrir næstum sextíu árum. Hefur hlýjar minningar um manninn, sem heitir Helgi. 9.11.2017 07:00 Prófessor segir skilaboðin frá MDE misvísandi Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) í máli Egils Einarssonar gegn íslenska ríkinu sendir misvísandi skilaboð til landsdómstóla, segir í grein Davíðs Þórs Björgvinssonar, prófessors í lögfræði. 9.11.2017 06:45 Gular viðvaranir á morgun Veðurstofan telur að aðgát skuli því höfð þegar ferðast er um svæðin. 9.11.2017 06:19 Heilsuspursmál að Sigurbjörg fái að halda hundinum sínum Læknir mælir eindregið með því að Sigurbjörg Hlöðversdóttir fái að halda hundinum Hrolli, heilsu sinnar vegna. 9.11.2017 06:00 Gangandi og hjólandi gert hátt undir höfði í nýrri byggð við Kringlu Tillaga Kanon arkitekta varð hlutskörpust í samkeppni um skipulag á Kringlureit. 8.11.2017 23:37 Sigrún og Almar þakka stuðninginn: „Undanfarnir dagar hafa verið afskaplega dýrmætir“ Í síðustu viku stigu Sigrún og Almar fram og sögðu frá einelti sem dóttir þeirra hafði orðið fyrir á Húsavík í átta ár. 8.11.2017 23:15 Telur yfirlýsingu Vöku ekki fyllilega í samræmi við raunveruleikann Ragna Sigurðardóttir formaður Stúdentaráðs furðar sig á vantraustsyfirlýsingu Vöku vegna framgöngu hennar í máli er varðar byggingu nýrra stúdentaíbúða við Gamla garð. 8.11.2017 22:00 Nýir þingmenn fullir eftirvæntingar Þingstörfin leggjast vel í þá nýu þingmenn sem náðu kjöri í alþingiskosningunum í síðasta mánuði. 8.11.2017 21:30 Faðir ADHD-drengja: „Lyfjagjöf er meðferð til að auka lífsgæði“ Faðir tveggja barna með ADHD, sem sjálfur er með sömu greiningu, segir fordóma ríkja gagnvart lyfjanotkun sem veiti sannarlega betri lífsgæði. Aftur á móti verði að veita börnum ókeypis sálfræðiaðstoð meðfram lyfjagjöfinni svo þau eflist félagslega. 8.11.2017 21:00 Lögreglan lýsir eftir Toyota Rav Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir bíl sem var stolið í Grófarsmára í Kópavogi um síðustu helgi. 8.11.2017 20:44 Gervihnattamyndir gefa til kynna að eitthvað sé að gerast í Kverkfjöllum Hugsanlegt er að uppruni aukinnar rafleiðni í Jökulsá á Fjöllum sé í Kverkfjöllum en Vísindamenn hafa ekki getað flogið yfir svæðið í dag vegna veðurs. 8.11.2017 20:00 Breytt borg og horfnar sjoppur Á Þjóðminjasafninu er nú haldin yfirlitssýning um hálfrar aldrar feril Guðmundar Ingólfssonar ljósmyndara. Erla Björg Gunnarsdóttir hitti Guðmund og ræddi við hann um síbreytilega ásýnd borgarinnar, sjoppusjarma og mikilvægi fjölskyldualbúma 8.11.2017 20:00 „Stjórnarsamstarf á ekki að snúast um vopnahlé milli hægri og vinstri“ Sigmundur Davíð telur að kjósendur verðskuldi ríkisstjórn sem mynduð er á grundvelli málefna, í stað breiðrar skírskotunar frá hægri til vinstri. 8.11.2017 19:30 Tveir stjórnarkostir líklegri en aðrir Formaður Sjálfstæðisflokksins segir eðlilegt næsta skref að hann fái umboð til að láta reyna á samstarf við aðra flokka. 8.11.2017 19:00 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokks telur rétt að hann fái umboð til stjórnarmyndunar. Rætt verður við Bjarna í fréttum Stöðvar tvö og ítarlega farið yfir stöðuna í stjórnarmyndunarviðræðum. 8.11.2017 18:15 LungA hlaut heiðursviðurkenningu Erasmus+ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veitti í dag LungA – Listahátíð ungs fólks á Austurlandi, heiðursviðurkenningu. 8.11.2017 18:01 Öryggismál hafna verða tekin til endurskoðunar í kjölfar banaslyss á Árskógssandi Gísli Gíslason hafnarstjóri segir að taka eigi fastar á öryggismálum við hafnir landsins. 8.11.2017 18:00 Pottur gleymdist á eldavél í íbúðarhúsnæði Eldur kviknaði í íbúð á Miklubraut en Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu er nú þar að störfum. 8.11.2017 17:46 Langtímaspár benda til nokkurra vikna friðar frá lægðum Gangi langtímaspár eftir gæti verið von á úrkomulitlu, hægu og svölu veðri í jafnvel nokkrar vikur síðar í þessum mánuði. 8.11.2017 16:45 Konur mega nú heita Aríel en ekki Mia Mannanafnanefnd hefur samþykkt nafnið Aríel sem kvenmannsnafn en það hefur verið til í mannanafnaskrá sem karlmannsnafn í mörg ár. 8.11.2017 15:49 Nafn mannsins sem lést í umferðarslysi á Sæbraut Maðurinn sem lést í umferðarslysi á gatnamótum Sæbrautar og Kirkjusands í Reykjavík á mánudag hét Eggert Þorfinnsson. 8.11.2017 14:43 Segja formann Stúdentaráðs vanhæfan til að fjalla um nýja stúdentagarða Vaka – félag lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands, hefur lýst yfir vantrausti á Rögnu Sigurðardóttur, formann Stúdentaráðs skólans, í máli er varðar byggingu nýrra stúdentagarða við Gamla Garð við Hringbraut. 8.11.2017 13:46 Tíu vikna atburðarás sem lauk með ríkisstjórn sem sprakk eftir 247 daga Tíu dagar eru nú liðnir frá því að landsmenn kusu til Alþingis í annað skiptið á einu ári. Vísir rifjar því upp atburðarásina í kringum stjórnarmyndunarviðræðurnar í fyrra sem voru nokkuð ólíkar þeim sem fara fram núna, að minnsta kosti enn sem komið er. 8.11.2017 13:45 Katrín: Allir meðvitaðir um að gera þurfi málamiðlanir ef mynda á starfhæfa ríkisstjórn Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir flokkinn vilja taka þátt í ríkisstjórn svo fremi sem þau geti verið sátt við áhrif sín og málefni stjórnarinnar. 8.11.2017 11:27 Játar manndráp af gáleysi Maðurinn ók ónýtum bíl sínum á ógnarhraða undir áhrifum deyfilyfja og varð valdur að þriggja bíla árekstri. 8.11.2017 11:15 Nýir þingmenn setjast á skólabekk Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, brá sér í hlutverk kennara á Alþingi í morgun. 8.11.2017 10:39 Fljúga ekki yfir Vatnajökul í dag vegna veðurs "Það er einhver bráðnun sem orsakar þetta.“ 8.11.2017 10:13 Ísland góður félagi fyrir Evrópsku geimstofnunina Forstjóri ESA vill auka samskipti og samstarf við Íslendinga. Utanríkisráðuneytið vinnur að skoðun umsóknar um aðild að stofnuninni. 8.11.2017 09:00 Íslenskur matur svívirðilega dýr og svo kostar á klósettin "11 ráðleggingar sem enginn gefur þér áður en þú ferð til Íslands“ 8.11.2017 08:41 Rafleiðni sveiflaðist upp og niður í nótt Veðurstofan telur að hærri rafleiðni við upptök Jökulsár á Fjöllum kunni að stafa af truflunum af krapa eða aur. 8.11.2017 08:26 Umferðaróhapp lokar Fjarðarheiði Flughált er víða um land. 8.11.2017 07:53 Rök Hæstaréttar ófullnægjandi í meiðyrðamáli Gillzeneggers Íslenska ríkið var í gær dæmt fyrir að hafa brotið gegn friðhelgi einkalífs Egils Einarssonar með dómi Hæstaréttar í máli hans. 8.11.2017 07:30 Rimaskóli og Réttarholtsskóli keppa til úrslita Annað undanúrslitakvöld Skrekks, hæfileikahátíðar skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur, fór fram í Borgarleikhúsinu í gærkvöld. 8.11.2017 07:00 Snjóar í dag Þá mun líklega örla á rigningu eða slyddu á sunnanverðu landinu. 8.11.2017 06:25 Byggingakranarnir álíka margir og árið 2007 Ástæða er til að varpa því upp hvort við séum að fara fram úr okkur að mati hagfræðiprófessors. 8.11.2017 06:15 Deilt um forsæti og stólafjölda Barátta um völd einkennir nú þreifingar um myndun ríkisstjórnar. Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur gera bæði tilkall til embættis forsætisráðherra og fjöldi ráðherrastóla er Sjálfstæðismönnum mjög hugleikinn. 8.11.2017 06:00 Kynlífsleikföng rjúka út í skammdeginu fyrir jól Fjögur tonn, eða 20 vörubretti af jóladagatölum fyrir fullorðna fara til eigenda sinna um miðjan mánuðinn. Hver dagur inniheldur nýtt kynlífsleiktæki. Sprenging í eftirspurn, segir eigandi kynlífstækjaverslunar. 8.11.2017 05:00 Sjá næstu 50 fréttir
Rafleiðnin svipuð og í gær Útlit er fyrir að jarðvísindamenn munu fljúga yfir Vatnajökul í dag. 9.11.2017 08:34
Segir eineltismálið prófstein á Húsavík "Fjöldi fólks víðs vegar um landið steig fram til að fordæma alla íbúa Húsavíkur og orð voru rituð sem var hálf lamandi að lesa.“ 9.11.2017 08:00
Ferðamenn skulda 160 milljónir í sektir Aðeins um helmingur ferðamanna sem myndast í hraðamyndavélum landsins greiðir sektir sínar. Fjöldi slíkra mynda sem teknar eru hefur margfaldast á síðustu árum. 9.11.2017 07:00
Katrín stendur frammi fyrir erfiðri ákvörðun um myndun stjórnar Kostum í stjórnarmyndun hefur fjölgað og fækkað á víxl þá tíu daga sem þreifingar um stjórnarmyndun hafa staðið. 9.11.2017 07:00
Segja Hveragerðisbæ brjóta á rétti sínum og sýna valdníðslu Hveragerðisbær afturkallaði úthlutun lóðar í Ölfusdal sem Orteka Partners höfðu fengið úthlutað undir starfsemi í ferðaþjónustu. 9.11.2017 07:00
Vilja fljúga yfir Jökulsá á Fjöllum og taka sýni úr ánum í dag Allar vísbendingar benda til þess að aukna rafleiðni í Jökulsá á Fjöllum megi rekja til vatnslosunar úr svokölluðu Gengissigi í Kverkfjöllum. 9.11.2017 07:00
Skilur ekki af hverju álitamál um kjörgengi endar hjá forsætisnefnd Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi segir óskiljanlegt að umræða um kjörgengi Kristínar Soffíu Jónsdóttur fari fram á forsætisnefndarfundum borgarstjórnar en ekki á borgarstjórnarfundum. 9.11.2017 07:00
Sjókvíar á Íslandi menga á við óhreinsað skólp Reykvíkinga Samkvæmt tölum Landssambands fiskeldisstöðva er mengun frá sjókvíum líkt og óhreinsað skólp Reykjavíkur rynni í sjó fram. 9.11.2017 07:00
Leitar gamals bekkjarbróður síns á Íslandi Bandarísk kona leitar manns sem hún þekkti fyrir næstum sextíu árum. Hefur hlýjar minningar um manninn, sem heitir Helgi. 9.11.2017 07:00
Prófessor segir skilaboðin frá MDE misvísandi Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) í máli Egils Einarssonar gegn íslenska ríkinu sendir misvísandi skilaboð til landsdómstóla, segir í grein Davíðs Þórs Björgvinssonar, prófessors í lögfræði. 9.11.2017 06:45
Gular viðvaranir á morgun Veðurstofan telur að aðgát skuli því höfð þegar ferðast er um svæðin. 9.11.2017 06:19
Heilsuspursmál að Sigurbjörg fái að halda hundinum sínum Læknir mælir eindregið með því að Sigurbjörg Hlöðversdóttir fái að halda hundinum Hrolli, heilsu sinnar vegna. 9.11.2017 06:00
Gangandi og hjólandi gert hátt undir höfði í nýrri byggð við Kringlu Tillaga Kanon arkitekta varð hlutskörpust í samkeppni um skipulag á Kringlureit. 8.11.2017 23:37
Sigrún og Almar þakka stuðninginn: „Undanfarnir dagar hafa verið afskaplega dýrmætir“ Í síðustu viku stigu Sigrún og Almar fram og sögðu frá einelti sem dóttir þeirra hafði orðið fyrir á Húsavík í átta ár. 8.11.2017 23:15
Telur yfirlýsingu Vöku ekki fyllilega í samræmi við raunveruleikann Ragna Sigurðardóttir formaður Stúdentaráðs furðar sig á vantraustsyfirlýsingu Vöku vegna framgöngu hennar í máli er varðar byggingu nýrra stúdentaíbúða við Gamla garð. 8.11.2017 22:00
Nýir þingmenn fullir eftirvæntingar Þingstörfin leggjast vel í þá nýu þingmenn sem náðu kjöri í alþingiskosningunum í síðasta mánuði. 8.11.2017 21:30
Faðir ADHD-drengja: „Lyfjagjöf er meðferð til að auka lífsgæði“ Faðir tveggja barna með ADHD, sem sjálfur er með sömu greiningu, segir fordóma ríkja gagnvart lyfjanotkun sem veiti sannarlega betri lífsgæði. Aftur á móti verði að veita börnum ókeypis sálfræðiaðstoð meðfram lyfjagjöfinni svo þau eflist félagslega. 8.11.2017 21:00
Lögreglan lýsir eftir Toyota Rav Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir bíl sem var stolið í Grófarsmára í Kópavogi um síðustu helgi. 8.11.2017 20:44
Gervihnattamyndir gefa til kynna að eitthvað sé að gerast í Kverkfjöllum Hugsanlegt er að uppruni aukinnar rafleiðni í Jökulsá á Fjöllum sé í Kverkfjöllum en Vísindamenn hafa ekki getað flogið yfir svæðið í dag vegna veðurs. 8.11.2017 20:00
Breytt borg og horfnar sjoppur Á Þjóðminjasafninu er nú haldin yfirlitssýning um hálfrar aldrar feril Guðmundar Ingólfssonar ljósmyndara. Erla Björg Gunnarsdóttir hitti Guðmund og ræddi við hann um síbreytilega ásýnd borgarinnar, sjoppusjarma og mikilvægi fjölskyldualbúma 8.11.2017 20:00
„Stjórnarsamstarf á ekki að snúast um vopnahlé milli hægri og vinstri“ Sigmundur Davíð telur að kjósendur verðskuldi ríkisstjórn sem mynduð er á grundvelli málefna, í stað breiðrar skírskotunar frá hægri til vinstri. 8.11.2017 19:30
Tveir stjórnarkostir líklegri en aðrir Formaður Sjálfstæðisflokksins segir eðlilegt næsta skref að hann fái umboð til að láta reyna á samstarf við aðra flokka. 8.11.2017 19:00
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokks telur rétt að hann fái umboð til stjórnarmyndunar. Rætt verður við Bjarna í fréttum Stöðvar tvö og ítarlega farið yfir stöðuna í stjórnarmyndunarviðræðum. 8.11.2017 18:15
LungA hlaut heiðursviðurkenningu Erasmus+ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veitti í dag LungA – Listahátíð ungs fólks á Austurlandi, heiðursviðurkenningu. 8.11.2017 18:01
Öryggismál hafna verða tekin til endurskoðunar í kjölfar banaslyss á Árskógssandi Gísli Gíslason hafnarstjóri segir að taka eigi fastar á öryggismálum við hafnir landsins. 8.11.2017 18:00
Pottur gleymdist á eldavél í íbúðarhúsnæði Eldur kviknaði í íbúð á Miklubraut en Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu er nú þar að störfum. 8.11.2017 17:46
Langtímaspár benda til nokkurra vikna friðar frá lægðum Gangi langtímaspár eftir gæti verið von á úrkomulitlu, hægu og svölu veðri í jafnvel nokkrar vikur síðar í þessum mánuði. 8.11.2017 16:45
Konur mega nú heita Aríel en ekki Mia Mannanafnanefnd hefur samþykkt nafnið Aríel sem kvenmannsnafn en það hefur verið til í mannanafnaskrá sem karlmannsnafn í mörg ár. 8.11.2017 15:49
Nafn mannsins sem lést í umferðarslysi á Sæbraut Maðurinn sem lést í umferðarslysi á gatnamótum Sæbrautar og Kirkjusands í Reykjavík á mánudag hét Eggert Þorfinnsson. 8.11.2017 14:43
Segja formann Stúdentaráðs vanhæfan til að fjalla um nýja stúdentagarða Vaka – félag lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands, hefur lýst yfir vantrausti á Rögnu Sigurðardóttur, formann Stúdentaráðs skólans, í máli er varðar byggingu nýrra stúdentagarða við Gamla Garð við Hringbraut. 8.11.2017 13:46
Tíu vikna atburðarás sem lauk með ríkisstjórn sem sprakk eftir 247 daga Tíu dagar eru nú liðnir frá því að landsmenn kusu til Alþingis í annað skiptið á einu ári. Vísir rifjar því upp atburðarásina í kringum stjórnarmyndunarviðræðurnar í fyrra sem voru nokkuð ólíkar þeim sem fara fram núna, að minnsta kosti enn sem komið er. 8.11.2017 13:45
Katrín: Allir meðvitaðir um að gera þurfi málamiðlanir ef mynda á starfhæfa ríkisstjórn Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir flokkinn vilja taka þátt í ríkisstjórn svo fremi sem þau geti verið sátt við áhrif sín og málefni stjórnarinnar. 8.11.2017 11:27
Játar manndráp af gáleysi Maðurinn ók ónýtum bíl sínum á ógnarhraða undir áhrifum deyfilyfja og varð valdur að þriggja bíla árekstri. 8.11.2017 11:15
Nýir þingmenn setjast á skólabekk Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, brá sér í hlutverk kennara á Alþingi í morgun. 8.11.2017 10:39
Fljúga ekki yfir Vatnajökul í dag vegna veðurs "Það er einhver bráðnun sem orsakar þetta.“ 8.11.2017 10:13
Ísland góður félagi fyrir Evrópsku geimstofnunina Forstjóri ESA vill auka samskipti og samstarf við Íslendinga. Utanríkisráðuneytið vinnur að skoðun umsóknar um aðild að stofnuninni. 8.11.2017 09:00
Íslenskur matur svívirðilega dýr og svo kostar á klósettin "11 ráðleggingar sem enginn gefur þér áður en þú ferð til Íslands“ 8.11.2017 08:41
Rafleiðni sveiflaðist upp og niður í nótt Veðurstofan telur að hærri rafleiðni við upptök Jökulsár á Fjöllum kunni að stafa af truflunum af krapa eða aur. 8.11.2017 08:26
Rök Hæstaréttar ófullnægjandi í meiðyrðamáli Gillzeneggers Íslenska ríkið var í gær dæmt fyrir að hafa brotið gegn friðhelgi einkalífs Egils Einarssonar með dómi Hæstaréttar í máli hans. 8.11.2017 07:30
Rimaskóli og Réttarholtsskóli keppa til úrslita Annað undanúrslitakvöld Skrekks, hæfileikahátíðar skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur, fór fram í Borgarleikhúsinu í gærkvöld. 8.11.2017 07:00
Byggingakranarnir álíka margir og árið 2007 Ástæða er til að varpa því upp hvort við séum að fara fram úr okkur að mati hagfræðiprófessors. 8.11.2017 06:15
Deilt um forsæti og stólafjölda Barátta um völd einkennir nú þreifingar um myndun ríkisstjórnar. Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur gera bæði tilkall til embættis forsætisráðherra og fjöldi ráðherrastóla er Sjálfstæðismönnum mjög hugleikinn. 8.11.2017 06:00
Kynlífsleikföng rjúka út í skammdeginu fyrir jól Fjögur tonn, eða 20 vörubretti af jóladagatölum fyrir fullorðna fara til eigenda sinna um miðjan mánuðinn. Hver dagur inniheldur nýtt kynlífsleiktæki. Sprenging í eftirspurn, segir eigandi kynlífstækjaverslunar. 8.11.2017 05:00