Fleiri fréttir Leiðtogar flokkanna halda spilunum fast að sér Það gæti skýrst á morgun hvort Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur reyna með sér myndun ríkisstjórnar með þátttöku Framsóknarflokksins. 7.11.2017 20:00 Meirihluta foreldra ráðlagt að gefa börnum geð- og svefnlyf Meirihluti foreldra barna með hegðunar- og svefnvanda er ráðlagt að gefa börnunum lyf og eru dæmi um að eins árs börn fái svefnlyf sem ætluð eru fullorðnum. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sálfræðinema í HR. 7.11.2017 20:00 Ætla að draga úr kolefnisspori Íslands með endurvinnslu á timbri Elkem Ísland og Sorpa hafa gert með sér formlegan samstarfssamning um að Elkem Ísland á Grundartanga taki við timbri sem fellur til hjá Sorpu. 7.11.2017 19:45 Aukin rafleiðni í Jökulsá á fjöllum Fólk er hvatt til þess að sýna aðgát við upptök Jökulsár á Fjöllum vegna mögulegs gasútstreymis við upptök. 7.11.2017 19:00 Líkur á að börn hafi verið ættleidd ólöglega hingað til lands Áttatíu og fjögur börn voru ættleidd hingað til lands frá Srí Lanka á níunda áratugnum en líkur eru á að ættleiðingarnar hafi í einhverjum tilfellum verið ólöglegar og gögn þeirra fölsuð. 7.11.2017 19:00 Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa stungið annan mann í höfuðið Hæstiréttur hefur framlengt gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um að hafa stungið annan mann í höfuðið í mars á þessu ári. 7.11.2017 18:29 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Áttatíu og fjögur börn voru ættleidd hingað til lands frá Srí Lanka á níunda áratugnum, en líkur eru á að ættleiðingarnar hafi í einhverjum tilfellum verið ólöglegar og gögnin fölsuð. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar 2 í opinni dagskrá klukkan 18.30. 7.11.2017 18:15 Mikið af kvörtunum í dag vegna ölvaðra manna Mennirnir eru sagðir hafa farið um bæinn stelandi og áreitandi samborgara sína. 7.11.2017 17:16 Innköllun á Gammeldags Lakrids frá Kólus Kólus hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað Gammeldags Lakrids í 350 gr. umbúðum vegna þess að varan gæti innihaldið aðskotahlut, brot úr hörðu plasti. 7.11.2017 17:01 Yfirlýsing frá Tómasi: Harmar að hafa ekki sýnt meiri aðgæslu Í yfirlýsingunni segist Tómas harma að hafa ekki sýnt meiri aðgæslu í samskiptum við Karolinska-sjúkrahúsið og Paolo Macchiarini. "Sem ég lagði of mikið traust á,“ segir Tómas um ítalska lækninn. 7.11.2017 15:51 Borgin gerir ráð fyrir jákvæðri rekstrarniðurstöðu Borgarfulltrúi segir áhyggjuefni að borgin nái ekki meiri árangri. 7.11.2017 15:39 Neyðarkallinn rokselst en tekjurnar fást ekki uppgefnar Menn hafa ekki viljað flækja málin með þessum tölum, segir upplýsingafulltrúinn Davíð Már Bjarnason. 7.11.2017 15:15 Ragnar Þór kjörinn formaður Kennarasambands Íslands Ragnar Þór Pétursson hefur verið kjörinn formaður Kennarasambands Íslands en þrjú voru í framboði til formanns og hlaut Ragnar 56,3 prósent atkvæða. 7.11.2017 14:59 Egill Einarsson segir illt að sitja undir ásökunum sem þessum Hamingjuóskum rignir yfir Egil Einarsson frá mannréttindalögmönnum. 7.11.2017 14:04 Dæmd í skilorðsbundið fangelsi fyrir að stinga mann í brjóstkassann Stungan var ekki talin banatilræði. 7.11.2017 13:55 Blaðamaður Stundarinnar sýknaður af meiðyrðakröfu fyrrverandi ritstjóra Grapevine Áslaug Karen Jóhannsdóttir, blaðamaður Stundarinnar, var í Héraðsdómi Reykjavíkur gær sýknuð af meiðyrðakröfu Hauks S. Magnússonar, fyrrverandi ritstjóra Reykjavík Grapevine. 7.11.2017 12:45 Tómas sendur í leyfi frá störfum Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítala, hefur verið sendur í leyfi frá störfum. Var ákvörðun tekin um þetta eftir að sérfræðinganefnd birti í gær niðurstöður sínar á úttekt á störfum íslenskra heilbrigðisstarfsmanna í tenglsum við Plastbarkamálið svokallaða. 7.11.2017 12:45 Stjórn Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknar líklegust að mati Brynjars Myndi hugsanlega draga úr mótmælum og orsaka minni reiði. 7.11.2017 12:40 Leiðtogarnir glíma við pólitískt púsluspil í dag Leiðtogar stjórnmálaflokkanna eiga í óformlegum viðræðum sínum á milli um möguleika á myndun ríkisstjórnar og hafa flestir ekki látið ná í sig í morgun. 7.11.2017 12:30 Framsókn neitar að greiða reikninga frá í tíð Sigmundar Viðar Garðsson hefur stefnt Framsóknarflokknum vegna vangoldinna reikninga. 7.11.2017 12:02 „Ekki hægt að útiloka eitt eða neitt mynstur“ Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, segir stöðuna í íslenskum stjórnmálum þannig að ekki sé hægt að útiloka eitthvað tiltekið mynstur þegar kemur að myndun ríkisstjórnar. 7.11.2017 11:12 Bílstjóri vörubílsins kastaðist út um glugga farþegamegin Var ekki talinn í lífshættu þegar hlúð var að honum á vettvangi. 7.11.2017 10:44 Íslenska ríkið braut á mannréttindum Egils Mannréttindadómstóll Evrópu hefur komist að þeirri niðurstöðu að dómur Hæstaréttar í máli Egils Einarssonar, betur þekktur sem Gillzenegger, gegn Inga Kristjáni Sigurmarssyni hafi verið brot á áttundu grein mannréttindasáttmálans. 7.11.2017 09:40 105 þingmenn hætt á þingi á átta árum Hundrað og fimm þingmenn hafa hætt eða fallið af þingi frá og með kosningunum árið 2009. Kostnaður Alþingis vegna biðlauna þeirra er tæplega hálfur milljarður króna. 7.11.2017 09:15 Hálka á vegum í öllum landshlutum Hálka er á Hellisheiði og í Þrengslum og sömuleiðis er hálka eða hálkublettir á flestum leiðum á Suðurlandi. 7.11.2017 08:07 Snjór og slydda í kortunum Það er betra að klæða sig ágætlega næstu daga. 7.11.2017 06:23 Alþjóðaflugvöllur í Árborg? Sveitarfélagið Árborg kannar nú möguleika á byggingu alþjóðaflugvallar í sveitarfélaginu. 7.11.2017 06:02 Vandséð stjórn án Sjálfstæðisflokksins Eftir atburði gærdagsins virðist ljóst að meirihlutastjórn verður ekki mynduð án Sjálfstæðisflokks. 7.11.2017 06:00 „Þetta mál gæti verið byrjunin á einhverju miklu meira milli Íslands og Karolinska“ Vottorð íslensks læknis í Plastbarkamálinu var ekki eins og best verður á kosið að mati rannsóknarnefndar. Leyfi skorti fyrir vísindarannsókn vegna málsins hér á landi. 7.11.2017 06:00 Deilan um húsið á Hellubraut verður útkljáð fyrir dómi Íbúar í tveimur húsum á Hamarsbraut í Hafnarfirði hafa stefnt Hafnarfjarðarbæ og endurskoðanda fyrir dóm vegna fyrirhugaðra breytinga á Hellubraut. 7.11.2017 06:00 Laumufarþeginn Abú sást stefna á Hlemm "Hann er svolítið forvitinn en þetta hefur aldrei gerst áður,“ segir Heiðdís Snorradóttir, eigandi kattarins Abú, sem hvarf nýlega á ævintýralegan hátt. 7.11.2017 06:00 Árbæjarskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekks Fyrsta undanúrslitakvöld Skrekks, hæfileikahátíðar skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur, fór fram í Borgarleikhúsinu í kvöld. 6.11.2017 23:55 Mörg útköll í óveðrinu tengd byggingarsvæðum: „Verktakar gætu gert betur“ Jón Svanberg Hjartarson framkvæmdastjóri Landsbjargar segir mikilvægt að vektakar hugsi vel um frágang og tryggi byggingarsvæði og lausamuni þar. 6.11.2017 23:15 Björn skipulagði „brotthvarfið“ og endaði á geðdeild: „Ég er búinn að finna frið“ Björn Steinbekk var fyrr á árinu sýknaður í miðasölumálinu svokallaða. Hann segir að hann hefi átt við mjög erfið mál en að hann hafi eytt síðasta árinu í að byggja sig upp eftir dvöl á geðdeild. 6.11.2017 22:45 Varað við hálku á Reykjanesbraut og víðar um landið Vegagerðin varar ökumenn við hálku, hálkublettum og snjóþekju víða á landinu. 6.11.2017 22:00 Vill gullna söguhringinn um sveitir Sturlunga til að styrkja Dalabyggð Svavar Gestsson, fyrrverandi ráðherra, vill treysta byggð í Dalasýslu með því að búa til gullna söguhringinn. Byrjað verður á minningarreit um Sturlu Þórðarson. 6.11.2017 21:54 Ekki útilokað að Katrín fái aftur umboðið: „Það eru margir leikir í stöðunni“ Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði segir að að fjöldi flokka í ríkisstjórn sé ekki aðalatriðið og að kannski sé kominn tími til að skoða möguleika á minnihlutastjórn. 6.11.2017 21:34 Óskar Einarsson heyrði fyrst af barkaígræðslunni eftir að henni var lokið Óskar Einarsson, lungnalæknir, sendi frá sér yfirlýsingu um plastbarkamálið í dag. 6.11.2017 20:44 Tveggja mánaða fangelsi fyrir að kýla sambýliskonu sína og skalla hana ítrekað Maðurinn játaði brot sín fyrir dómi. Hann á langan sakaferil að baki. 6.11.2017 20:30 Viðbætur Tómasar við tilvísun sjúklings ekki í samræmi við læknalög Viðbætur Tómasar Guðbjartssonar læknis á tilvísun fyrir sjúkling sem fór í plastbarkaígræðslu á Karólínska sjúkrahúsinu í Svíþjóð að beiðni ítalska læknisins Palo Macchiarini voru ekki í samræmi við ákvæði þágildandi læknalaga. Þetta er mat rannsóknarnefndar um plastbarkamálið en skýrsla nefndarinnar kom út í dag. 6.11.2017 19:30 Hjólreiðamaður lést í umferðarslysi á Sæbraut Reiðhjól og bíll rákust saman í dag. Lögreglan óskar eftir vitnum að slysinu. 6.11.2017 18:19 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Breytingar Tómasar Guðbjartssonar læknis á tilvísun fyrir sjúkling sem fór í plastbarkaígræðslu á Karólínska sjúkrahúsinu í Svíþjóð voru ekki í samræmi við ákvæði þágildandi læknalaga. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar tvö í opinni dagskrá klukkan 18.30. 6.11.2017 18:15 Guðni hyggst ræða við formenn annarra flokka Katrín Jakobsdóttir skilaði umboði til stjórnarmyndunar á Bessastaði í dag. Í tilkynningu frá forsetanum kemur fram að hann muni nú ræða við formenn annarra flokka sem eiga sæti á Alþingi 6.11.2017 17:53 Katrín skilaði umboðinu: „Það eru ýmsir aðrir möguleikar í stöðunni“ Katrín Jakobsdóttir skilaði stjórnarmyndunarumboðinu á Bessastöðum rétt í þessu. Þar lagði hún til við forsetann að hann myndi bíða með að veita öðrum umboðið og gefa formönnunum frekari svigrúm til að ræða saman áfram. 6.11.2017 17:36 Heilu brettin af Arnaldi mokast út Útgefandi metsöluhöfundarins fjallbrattur. 6.11.2017 15:48 Sjá næstu 50 fréttir
Leiðtogar flokkanna halda spilunum fast að sér Það gæti skýrst á morgun hvort Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur reyna með sér myndun ríkisstjórnar með þátttöku Framsóknarflokksins. 7.11.2017 20:00
Meirihluta foreldra ráðlagt að gefa börnum geð- og svefnlyf Meirihluti foreldra barna með hegðunar- og svefnvanda er ráðlagt að gefa börnunum lyf og eru dæmi um að eins árs börn fái svefnlyf sem ætluð eru fullorðnum. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sálfræðinema í HR. 7.11.2017 20:00
Ætla að draga úr kolefnisspori Íslands með endurvinnslu á timbri Elkem Ísland og Sorpa hafa gert með sér formlegan samstarfssamning um að Elkem Ísland á Grundartanga taki við timbri sem fellur til hjá Sorpu. 7.11.2017 19:45
Aukin rafleiðni í Jökulsá á fjöllum Fólk er hvatt til þess að sýna aðgát við upptök Jökulsár á Fjöllum vegna mögulegs gasútstreymis við upptök. 7.11.2017 19:00
Líkur á að börn hafi verið ættleidd ólöglega hingað til lands Áttatíu og fjögur börn voru ættleidd hingað til lands frá Srí Lanka á níunda áratugnum en líkur eru á að ættleiðingarnar hafi í einhverjum tilfellum verið ólöglegar og gögn þeirra fölsuð. 7.11.2017 19:00
Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa stungið annan mann í höfuðið Hæstiréttur hefur framlengt gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um að hafa stungið annan mann í höfuðið í mars á þessu ári. 7.11.2017 18:29
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Áttatíu og fjögur börn voru ættleidd hingað til lands frá Srí Lanka á níunda áratugnum, en líkur eru á að ættleiðingarnar hafi í einhverjum tilfellum verið ólöglegar og gögnin fölsuð. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar 2 í opinni dagskrá klukkan 18.30. 7.11.2017 18:15
Mikið af kvörtunum í dag vegna ölvaðra manna Mennirnir eru sagðir hafa farið um bæinn stelandi og áreitandi samborgara sína. 7.11.2017 17:16
Innköllun á Gammeldags Lakrids frá Kólus Kólus hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað Gammeldags Lakrids í 350 gr. umbúðum vegna þess að varan gæti innihaldið aðskotahlut, brot úr hörðu plasti. 7.11.2017 17:01
Yfirlýsing frá Tómasi: Harmar að hafa ekki sýnt meiri aðgæslu Í yfirlýsingunni segist Tómas harma að hafa ekki sýnt meiri aðgæslu í samskiptum við Karolinska-sjúkrahúsið og Paolo Macchiarini. "Sem ég lagði of mikið traust á,“ segir Tómas um ítalska lækninn. 7.11.2017 15:51
Borgin gerir ráð fyrir jákvæðri rekstrarniðurstöðu Borgarfulltrúi segir áhyggjuefni að borgin nái ekki meiri árangri. 7.11.2017 15:39
Neyðarkallinn rokselst en tekjurnar fást ekki uppgefnar Menn hafa ekki viljað flækja málin með þessum tölum, segir upplýsingafulltrúinn Davíð Már Bjarnason. 7.11.2017 15:15
Ragnar Þór kjörinn formaður Kennarasambands Íslands Ragnar Þór Pétursson hefur verið kjörinn formaður Kennarasambands Íslands en þrjú voru í framboði til formanns og hlaut Ragnar 56,3 prósent atkvæða. 7.11.2017 14:59
Egill Einarsson segir illt að sitja undir ásökunum sem þessum Hamingjuóskum rignir yfir Egil Einarsson frá mannréttindalögmönnum. 7.11.2017 14:04
Dæmd í skilorðsbundið fangelsi fyrir að stinga mann í brjóstkassann Stungan var ekki talin banatilræði. 7.11.2017 13:55
Blaðamaður Stundarinnar sýknaður af meiðyrðakröfu fyrrverandi ritstjóra Grapevine Áslaug Karen Jóhannsdóttir, blaðamaður Stundarinnar, var í Héraðsdómi Reykjavíkur gær sýknuð af meiðyrðakröfu Hauks S. Magnússonar, fyrrverandi ritstjóra Reykjavík Grapevine. 7.11.2017 12:45
Tómas sendur í leyfi frá störfum Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítala, hefur verið sendur í leyfi frá störfum. Var ákvörðun tekin um þetta eftir að sérfræðinganefnd birti í gær niðurstöður sínar á úttekt á störfum íslenskra heilbrigðisstarfsmanna í tenglsum við Plastbarkamálið svokallaða. 7.11.2017 12:45
Stjórn Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknar líklegust að mati Brynjars Myndi hugsanlega draga úr mótmælum og orsaka minni reiði. 7.11.2017 12:40
Leiðtogarnir glíma við pólitískt púsluspil í dag Leiðtogar stjórnmálaflokkanna eiga í óformlegum viðræðum sínum á milli um möguleika á myndun ríkisstjórnar og hafa flestir ekki látið ná í sig í morgun. 7.11.2017 12:30
Framsókn neitar að greiða reikninga frá í tíð Sigmundar Viðar Garðsson hefur stefnt Framsóknarflokknum vegna vangoldinna reikninga. 7.11.2017 12:02
„Ekki hægt að útiloka eitt eða neitt mynstur“ Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, segir stöðuna í íslenskum stjórnmálum þannig að ekki sé hægt að útiloka eitthvað tiltekið mynstur þegar kemur að myndun ríkisstjórnar. 7.11.2017 11:12
Bílstjóri vörubílsins kastaðist út um glugga farþegamegin Var ekki talinn í lífshættu þegar hlúð var að honum á vettvangi. 7.11.2017 10:44
Íslenska ríkið braut á mannréttindum Egils Mannréttindadómstóll Evrópu hefur komist að þeirri niðurstöðu að dómur Hæstaréttar í máli Egils Einarssonar, betur þekktur sem Gillzenegger, gegn Inga Kristjáni Sigurmarssyni hafi verið brot á áttundu grein mannréttindasáttmálans. 7.11.2017 09:40
105 þingmenn hætt á þingi á átta árum Hundrað og fimm þingmenn hafa hætt eða fallið af þingi frá og með kosningunum árið 2009. Kostnaður Alþingis vegna biðlauna þeirra er tæplega hálfur milljarður króna. 7.11.2017 09:15
Hálka á vegum í öllum landshlutum Hálka er á Hellisheiði og í Þrengslum og sömuleiðis er hálka eða hálkublettir á flestum leiðum á Suðurlandi. 7.11.2017 08:07
Alþjóðaflugvöllur í Árborg? Sveitarfélagið Árborg kannar nú möguleika á byggingu alþjóðaflugvallar í sveitarfélaginu. 7.11.2017 06:02
Vandséð stjórn án Sjálfstæðisflokksins Eftir atburði gærdagsins virðist ljóst að meirihlutastjórn verður ekki mynduð án Sjálfstæðisflokks. 7.11.2017 06:00
„Þetta mál gæti verið byrjunin á einhverju miklu meira milli Íslands og Karolinska“ Vottorð íslensks læknis í Plastbarkamálinu var ekki eins og best verður á kosið að mati rannsóknarnefndar. Leyfi skorti fyrir vísindarannsókn vegna málsins hér á landi. 7.11.2017 06:00
Deilan um húsið á Hellubraut verður útkljáð fyrir dómi Íbúar í tveimur húsum á Hamarsbraut í Hafnarfirði hafa stefnt Hafnarfjarðarbæ og endurskoðanda fyrir dóm vegna fyrirhugaðra breytinga á Hellubraut. 7.11.2017 06:00
Laumufarþeginn Abú sást stefna á Hlemm "Hann er svolítið forvitinn en þetta hefur aldrei gerst áður,“ segir Heiðdís Snorradóttir, eigandi kattarins Abú, sem hvarf nýlega á ævintýralegan hátt. 7.11.2017 06:00
Árbæjarskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekks Fyrsta undanúrslitakvöld Skrekks, hæfileikahátíðar skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur, fór fram í Borgarleikhúsinu í kvöld. 6.11.2017 23:55
Mörg útköll í óveðrinu tengd byggingarsvæðum: „Verktakar gætu gert betur“ Jón Svanberg Hjartarson framkvæmdastjóri Landsbjargar segir mikilvægt að vektakar hugsi vel um frágang og tryggi byggingarsvæði og lausamuni þar. 6.11.2017 23:15
Björn skipulagði „brotthvarfið“ og endaði á geðdeild: „Ég er búinn að finna frið“ Björn Steinbekk var fyrr á árinu sýknaður í miðasölumálinu svokallaða. Hann segir að hann hefi átt við mjög erfið mál en að hann hafi eytt síðasta árinu í að byggja sig upp eftir dvöl á geðdeild. 6.11.2017 22:45
Varað við hálku á Reykjanesbraut og víðar um landið Vegagerðin varar ökumenn við hálku, hálkublettum og snjóþekju víða á landinu. 6.11.2017 22:00
Vill gullna söguhringinn um sveitir Sturlunga til að styrkja Dalabyggð Svavar Gestsson, fyrrverandi ráðherra, vill treysta byggð í Dalasýslu með því að búa til gullna söguhringinn. Byrjað verður á minningarreit um Sturlu Þórðarson. 6.11.2017 21:54
Ekki útilokað að Katrín fái aftur umboðið: „Það eru margir leikir í stöðunni“ Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði segir að að fjöldi flokka í ríkisstjórn sé ekki aðalatriðið og að kannski sé kominn tími til að skoða möguleika á minnihlutastjórn. 6.11.2017 21:34
Óskar Einarsson heyrði fyrst af barkaígræðslunni eftir að henni var lokið Óskar Einarsson, lungnalæknir, sendi frá sér yfirlýsingu um plastbarkamálið í dag. 6.11.2017 20:44
Tveggja mánaða fangelsi fyrir að kýla sambýliskonu sína og skalla hana ítrekað Maðurinn játaði brot sín fyrir dómi. Hann á langan sakaferil að baki. 6.11.2017 20:30
Viðbætur Tómasar við tilvísun sjúklings ekki í samræmi við læknalög Viðbætur Tómasar Guðbjartssonar læknis á tilvísun fyrir sjúkling sem fór í plastbarkaígræðslu á Karólínska sjúkrahúsinu í Svíþjóð að beiðni ítalska læknisins Palo Macchiarini voru ekki í samræmi við ákvæði þágildandi læknalaga. Þetta er mat rannsóknarnefndar um plastbarkamálið en skýrsla nefndarinnar kom út í dag. 6.11.2017 19:30
Hjólreiðamaður lést í umferðarslysi á Sæbraut Reiðhjól og bíll rákust saman í dag. Lögreglan óskar eftir vitnum að slysinu. 6.11.2017 18:19
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Breytingar Tómasar Guðbjartssonar læknis á tilvísun fyrir sjúkling sem fór í plastbarkaígræðslu á Karólínska sjúkrahúsinu í Svíþjóð voru ekki í samræmi við ákvæði þágildandi læknalaga. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar tvö í opinni dagskrá klukkan 18.30. 6.11.2017 18:15
Guðni hyggst ræða við formenn annarra flokka Katrín Jakobsdóttir skilaði umboði til stjórnarmyndunar á Bessastaði í dag. Í tilkynningu frá forsetanum kemur fram að hann muni nú ræða við formenn annarra flokka sem eiga sæti á Alþingi 6.11.2017 17:53
Katrín skilaði umboðinu: „Það eru ýmsir aðrir möguleikar í stöðunni“ Katrín Jakobsdóttir skilaði stjórnarmyndunarumboðinu á Bessastöðum rétt í þessu. Þar lagði hún til við forsetann að hann myndi bíða með að veita öðrum umboðið og gefa formönnunum frekari svigrúm til að ræða saman áfram. 6.11.2017 17:36