Fleiri fréttir

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Áttatíu og fjögur börn voru ættleidd hingað til lands frá Srí Lanka á níunda áratugnum, en líkur eru á að ættleiðingarnar hafi í einhverjum tilfellum verið ólöglegar og gögnin fölsuð. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar 2 í opinni dagskrá klukkan 18.30.

Innköllun á Gammeldags Lakrids frá Kólus

Kólus hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað Gammeldags Lakrids í 350 gr. umbúðum vegna þess að varan gæti innihaldið aðskotahlut, brot úr hörðu plasti.

Tómas sendur í leyfi frá störfum

Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítala, hefur verið sendur í leyfi frá störfum. Var ákvörðun tekin um þetta eftir að sérfræðinganefnd birti í gær niðurstöður sínar á úttekt á störfum íslenskra heilbrigðisstarfsmanna í tenglsum við Plastbarkamálið svokallaða.

„Ekki hægt að útiloka eitt eða neitt mynstur“

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, segir stöðuna í íslenskum stjórnmálum þannig að ekki sé hægt að útiloka eitthvað tiltekið mynstur þegar kemur að myndun ríkisstjórnar.

Íslenska ríkið braut á mannréttindum Egils

Mannréttindadómstóll Evrópu hefur komist að þeirri niðurstöðu að dómur Hæstaréttar í máli Egils Einarssonar, betur þekktur sem Gillzenegger, gegn Inga Kristjáni Sigurmarssyni hafi verið brot á áttundu grein mannréttindasáttmálans.

105 þingmenn hætt á þingi á átta árum

Hundrað og fimm þingmenn hafa hætt eða fallið af þingi frá og með kosningunum árið 2009. Kostnaður Alþingis vegna biðlauna þeirra er tæplega hálfur milljarður króna.

Laumufarþeginn Abú sást stefna á Hlemm

"Hann er svolítið forvitinn en þetta hefur aldrei gerst áður,“ segir Heiðdís Snorradóttir, eigandi kattarins Abú, sem hvarf nýlega á ævintýralegan hátt.

Viðbætur Tómasar við tilvísun sjúklings ekki í samræmi við læknalög

Viðbætur Tómasar Guðbjartssonar læknis á tilvísun fyrir sjúkling sem fór í plastbarkaígræðslu á Karólínska sjúkrahúsinu í Svíþjóð að beiðni ítalska læknisins Palo Macchiarini voru ekki í samræmi við ákvæði þágildandi læknalaga. Þetta er mat rannsóknarnefndar um plastbarkamálið en skýrsla nefndarinnar kom út í dag.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Breytingar Tómasar Guðbjartssonar læknis á tilvísun fyrir sjúkling sem fór í plastbarkaígræðslu á Karólínska sjúkrahúsinu í Svíþjóð voru ekki í samræmi við ákvæði þágildandi læknalaga. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar tvö í opinni dagskrá klukkan 18.30.

Guðni hyggst ræða við formenn annarra flokka

Katrín Jakobsdóttir skilaði umboði til stjórnarmyndunar á Bessastaði í dag. Í tilkynningu frá forsetanum kemur fram að hann muni nú ræða við formenn annarra flokka sem eiga sæti á Alþingi

Sjá næstu 50 fréttir