Fleiri fréttir Tekinn próflaus á stolinni bifreið undir áhrifum fíkniefna Hefur brotið ítrekað af sér, að sögn lögreglu. 21.3.2016 07:49 Laun gjaldkera og stjórnenda hækkað mest í bönkunum Laun starfsmanna fjármálafyrirtækja hafa hækkað um allt að fjórðung síðustu þrjú ár. Mest hafa laun gjaldkera og stjórnenda hækkað. Fleiri segjast ánægðir með laun sín en áður. 21.3.2016 07:00 Þingmenn ræða vantraust á Sigmund Formaður Bjartrar framtíðar segir koma til greina að leggja fram vantrauststillögu á forsætisráðherra. Ástæðan er upplýsingar sem birtust um fjármál eiginkonu ráðherrans í síðustu viku. 21.3.2016 07:00 Vill sálfræðiþjónustu í alla framhaldsskólana Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hefur lagt fram á Alþingi þingsályktunartillögu þess efnis að öllum framhaldsskólanemum verði tryggt aðgengi að sálfræðiþjónustu. 21.3.2016 07:00 Vill að bændur felli nýgerðan samning Jóhann Pétur Ágústsson, formaður Félags sauðfjárbænda á Vestfjörðum, segir bændur á sínu svæði koma mjög illa út úr nýjum sauðfjársamningum. 21.3.2016 07:00 Fjölgun fulltrúa gæti kostað meira en 56 milljónir króna Að öllu óbreyttu stendur til að fjölga borgarfulltrúum í Reykjavík um átta fyrir næstu sveitastjórnarkosningar. 21.3.2016 07:00 Eftirlitsmyndavélar nú hluti af daglegu lífi Mikil aukning í sölu á eftirlitsmyndavélum. Tæknin betri og búnaðurinn ódýrari. Dæmi um að foreldrar noti búnaðinn til að fylgjast með börnunum. 21.3.2016 07:00 Fyrsta heildstæða stefnan á landsvísu samþykkt Alþingi samþykkti í liðinni viku þingsályktun Sigrúnar Magnúsdóttur umhverfisráðherra um landsskipulagsstefnu 2015-2026. 21.3.2016 07:00 Sema Erla birtir fleiri hatursummæli Sema Erla Serdar segist hafa áhyggjur af rasismanum sem hún segir vera að festa sig í sessi í íslensku samfélagi. 20.3.2016 23:43 Barðstrendingar berjast gegn lokun sveitaskólans Íbúar á Barðaströnd óttast að sveitin leggist í eyði verði skólahaldi hætt. 20.3.2016 20:15 Tilfinningalegt ofbeldi að hindra umgengni föður og barns Forstjóri Barnaverndarstofu segir það vera veruleg áhyggjuefni hversu úrræðalaust kerfið sé gagnvart því þegar foreldri er meinað að umgangast barn sitt. Börn geti borið mikinn skaða af slíku tilfinningalegu ofbeldi. 20.3.2016 20:00 „Ég veit ekki hversu harðan slag maður vill fara í“ Hrafn Gunnlaugsson segist ekki skilja hvers vegna sumarhús sem verið hefur í eigu fjölskyldu hans í áratugi teljist nú vera ógn við vatnsvernd borgarbúa. Hrafn stendur í málaferlum við Orkuveitu Reykjavíkur en segist óviss um hve harðan slag hann treysti sér í. 20.3.2016 19:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Kvöldfréttatími Stöðvar 2 hefst að klukkan 18:30. 20.3.2016 18:00 Sumarhús Hrafns ógn við vatnsvernd Reykvíkinga Sumarhús í eigu Hrafns Gunnlaugssonar telst nú ógn við vatnsvernd Reykvíkinga og stendur Hrafn í málaferlum við Orkuveituna. 20.3.2016 16:46 Ferðamaður fótbrotnaði á blautum stíg við Kerið Talsmaður eigenda segir tilgangslaust að setja möl á stíginn svo stuttu eftir að snjóa leysir. 20.3.2016 14:45 Tenerife íslensk nýlenda um páskana Talið er að hátt í þrjú þúsund Íslendingar verði á staðnum yfir páskana. 20.3.2016 13:20 Íri en ekki Íslendingur sem særðist í Istanbúl Tyrknesk stjórnvöld hafa nú staðfest að það var ekki íslenskur ríkisborgari sem særðist í sprengjuárásinni í Istanbúl í gær. 20.3.2016 12:06 Guðmundur Franklín gefur kost á sér til forseta Vill halda merki Ólafs Ragnars á lofti. 20.3.2016 11:46 Líkamsárás og hnífaburður í miðbænum Nokkur útköll hjá lögreglu í nótt. 20.3.2016 11:31 Heitavatnslaust í Selási á morgun Verði kalt á morgun er ráðlegt að hafa glugga og útidyr ekki opin lengur en þörf krefur. 20.3.2016 10:02 Þuríður sundafyllir dæmi um samískar rætur Íslendinga? Þuríður sundafyllir er ein fárra landnámskvenna sem getið er um fornsögunum. Vísbendingar eru um að hún gæti hafa verið Sami. 20.3.2016 09:45 Hrannar Pétursson kynnir forsetaframboð Mun kynna framboðið á fundi á heimili sínu klukkan ellefu. 20.3.2016 09:30 Segist ekki þekkja framsóknarmann sem treysti Vilhjálmi Aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs segir það "pínu fyndið“ að í hvert skipti sem Vilhjálmur gagnrýnir Framsóknarflokkinn, sé því slegið upp af fjölmiðlum. 19.3.2016 21:04 Óstaðfest að Íslendingur hafi særst Tyrknesk stjórnvöld sögðu svo vera en borgaraþjónusta Utanríkisráðuneytisins hefur ekki staðfest það þrátt fyrir miklar eftirgrennslanir. 19.3.2016 19:16 Stjórnarþingmaður segir Wintris-málið rýra traust milli stjórnarflokkanna Vilhjálmur Bjarnason segir skráningu eigna nánast aukaatriði. 19.3.2016 18:15 Féll niður í fjöru Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga var kölluð út vegna manns sem hafði slasast í fjöru við Skarð á Vatnsnesi. 19.3.2016 18:07 Vilja kanna þörf og áhuga á vöggugjöf frá ríkinu til verðandi foreldra Sjö þingmenn úr þremur flokkum hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að skipaður verði starfshópur til að kanna þörf, áhuga, fýsileika og kostnað slíkrar vöggugjafar. 19.3.2016 15:40 Ætti að leyfa sölu áfengis í verslunum? Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, og Rafn Magnús Jónsson, verkefnisstjóri hjá embætti Landlæknis, eru ekki á einu máli um hvort eigi að leyfa sölu áfengis í verslunum. Björt vill ekki að ríkið skipti sér af verslunarrekstri, en Rafn segir slík rök lítilvæg í samanburði við lýðheilsusjónarmið. Aukið aðgengi þýði aukna neyslu. 19.3.2016 15:00 Fékk skjól í boði velgjörðarmanns í nótt Sómalskur flóttamaður sem sá fram á að sofa á götunni eftir að hafa verið vísað úr húsnæði Útlendingastofnunar fékk inni á hóteli í nótt í boði velgjörðarmanns. 19.3.2016 12:27 Mál á hendur Gunnari í Krossinum fellt niður Stjórn áfangaheimilisins Krossgatna sakaði Gunnar Þorsteinsson um fjármálamisferli. 19.3.2016 12:21 Húsbílamálið: Smyglaði fíkniefnum til Íslands eftir að hafa verið kennt um að kannabisræktun fór úrskeiðis Hollenskt par kom til landsins í september með umtalsvert magn fíkniefna. Konan vissi ekki af efnunum og samþykkti að fara í ferðina til að vinna í sambandi þeirra. 19.3.2016 11:30 Kristján Björn sigraði Mottukeppni Mottumars Kristján Björn Tryggvason sigraði Mottukeppni Mottumars með yfirburðum en hann safnaði alls um 1,6 milljónum króna. 19.3.2016 11:06 Angraði fólk og með skotvopn í bílnum Lögregla hafði afskipti af manninum á hóteli í austurbæ Reykjavíkur á öðrum tímanum í nótt. 19.3.2016 09:38 Samfylkingin á tímamótum með sögulega lágt fylgi Samfylkingin kemur til með að velja sér framtíðarsýn í formannskosningum. Hverju mun kosningin breyta? 19.3.2016 08:30 Ungt fólk geti lent í fátækragildru Hækkun skyldulífeyrisgreiðslna með SALEK-samkomulaginu gætu stuðlað að því að fólk lendi í fátæktrargildru að sögn Ásgeirs Jónssonar hagfræðings. 19.3.2016 07:00 Komdu norður fylgir í dag Fréttablaðinu í dag fylgir sérblaðið Komdu norður. 19.3.2016 07:00 Sérhæfa sig í þjónustu við erlendar stjörnur Servio sérhæfir sig í hágæða þjónustu sem felst í akstri, lífvörslu og almennum "reddingum“ fyrir stórstjörnur. Erlendir kvikmynda- og auglýsingagerðarmenn helstu viðskiptamenn. 19.3.2016 07:00 Þriðjungur blóðgjafa konur Á hverju ári koma átta til níu þúsund manns til að gefa blóð hjá Blóðbankanum og nýliðun þarf að vera um það bil tvö þúsund blóðgjafar á ári til þess að viðhalda blóðgjafahópnum. 19.3.2016 07:00 Tíundi hver maður með heilaskaða í endurhæfingu Fimm hundruð manns fá áverkatengdan heilaskaða á ári hverju. Áttatíu af þeim þurfa á sérhæfðri endurhæfingu að halda en eingöngu tíu komast að á Grensás. Þetta er meðal þess sem kom fram á ráðstefnu Hugarfars, félags fólks með ákominn heilaskaða. 19.3.2016 07:00 Forstjóri SS sakar talsmenn verslunar um blekkingar og áróður "Það er þekkt áróðurstækni að síendurtaka ranga hluti og gera þá með þeim hætti að viðurkenndum staðreyndum í huga fólks,“ segir Steinþór Skúlason, forstjóri Sláturfélags Suðurlands, í ársskýrslu félagsins. 19.3.2016 07:00 Miðhálendið verði sett á heimsminjaskrá Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga um að fela ríkisstjórninni að setja miðhálendi Íslands á yfirlitsskrá yfir heimsminjar UNESCO og fela heimsminjanefnd Íslands að undirbúa umsókn þar að lútandi. 19.3.2016 07:00 Sérlög þýða stóraukna ábyrgð Umhverfisráðuneytið segir að enginn dragi í efa að stjórnvöld bera aukna ábyrgð á náttúruvernd við Mývatn og Laxá vegna sérlaga sem um svæðið gilda. Unnið er að málinu á grunni gagnasöfnunar í fyrra. 19.3.2016 07:00 Vilja svör um áhrif hitaveitu í Kjós Veiðifélag Kjósarhrepps hefur óskað eftir svörum frá sveitarfélaginu um áhrif fyrirhugaðrar hitaveitu í Kjósinni á lífríki. 19.3.2016 07:00 Sjálfstæðar hönnunarbúðir að hverfa úr miðbænum? Fjöldi sjálfstæðra hönnunarbúða í miðbænum eru í húsnæðisvanda. Hækkandi húsaleiga og annað að kæfa reksturinn. 18.3.2016 13:48 Ríkið hyggst leggja meira fé til reksturs hjúkrunarheimila Ríkisstjórnin samþykkti í dag að fela ráðherrum heilbrigðis- og fjármála að ræða við rekstraraðila um mögulega styrkingu á rekstrargrunni heimilanna. 18.3.2016 22:15 Sjá næstu 50 fréttir
Tekinn próflaus á stolinni bifreið undir áhrifum fíkniefna Hefur brotið ítrekað af sér, að sögn lögreglu. 21.3.2016 07:49
Laun gjaldkera og stjórnenda hækkað mest í bönkunum Laun starfsmanna fjármálafyrirtækja hafa hækkað um allt að fjórðung síðustu þrjú ár. Mest hafa laun gjaldkera og stjórnenda hækkað. Fleiri segjast ánægðir með laun sín en áður. 21.3.2016 07:00
Þingmenn ræða vantraust á Sigmund Formaður Bjartrar framtíðar segir koma til greina að leggja fram vantrauststillögu á forsætisráðherra. Ástæðan er upplýsingar sem birtust um fjármál eiginkonu ráðherrans í síðustu viku. 21.3.2016 07:00
Vill sálfræðiþjónustu í alla framhaldsskólana Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hefur lagt fram á Alþingi þingsályktunartillögu þess efnis að öllum framhaldsskólanemum verði tryggt aðgengi að sálfræðiþjónustu. 21.3.2016 07:00
Vill að bændur felli nýgerðan samning Jóhann Pétur Ágústsson, formaður Félags sauðfjárbænda á Vestfjörðum, segir bændur á sínu svæði koma mjög illa út úr nýjum sauðfjársamningum. 21.3.2016 07:00
Fjölgun fulltrúa gæti kostað meira en 56 milljónir króna Að öllu óbreyttu stendur til að fjölga borgarfulltrúum í Reykjavík um átta fyrir næstu sveitastjórnarkosningar. 21.3.2016 07:00
Eftirlitsmyndavélar nú hluti af daglegu lífi Mikil aukning í sölu á eftirlitsmyndavélum. Tæknin betri og búnaðurinn ódýrari. Dæmi um að foreldrar noti búnaðinn til að fylgjast með börnunum. 21.3.2016 07:00
Fyrsta heildstæða stefnan á landsvísu samþykkt Alþingi samþykkti í liðinni viku þingsályktun Sigrúnar Magnúsdóttur umhverfisráðherra um landsskipulagsstefnu 2015-2026. 21.3.2016 07:00
Sema Erla birtir fleiri hatursummæli Sema Erla Serdar segist hafa áhyggjur af rasismanum sem hún segir vera að festa sig í sessi í íslensku samfélagi. 20.3.2016 23:43
Barðstrendingar berjast gegn lokun sveitaskólans Íbúar á Barðaströnd óttast að sveitin leggist í eyði verði skólahaldi hætt. 20.3.2016 20:15
Tilfinningalegt ofbeldi að hindra umgengni föður og barns Forstjóri Barnaverndarstofu segir það vera veruleg áhyggjuefni hversu úrræðalaust kerfið sé gagnvart því þegar foreldri er meinað að umgangast barn sitt. Börn geti borið mikinn skaða af slíku tilfinningalegu ofbeldi. 20.3.2016 20:00
„Ég veit ekki hversu harðan slag maður vill fara í“ Hrafn Gunnlaugsson segist ekki skilja hvers vegna sumarhús sem verið hefur í eigu fjölskyldu hans í áratugi teljist nú vera ógn við vatnsvernd borgarbúa. Hrafn stendur í málaferlum við Orkuveitu Reykjavíkur en segist óviss um hve harðan slag hann treysti sér í. 20.3.2016 19:00
Sumarhús Hrafns ógn við vatnsvernd Reykvíkinga Sumarhús í eigu Hrafns Gunnlaugssonar telst nú ógn við vatnsvernd Reykvíkinga og stendur Hrafn í málaferlum við Orkuveituna. 20.3.2016 16:46
Ferðamaður fótbrotnaði á blautum stíg við Kerið Talsmaður eigenda segir tilgangslaust að setja möl á stíginn svo stuttu eftir að snjóa leysir. 20.3.2016 14:45
Tenerife íslensk nýlenda um páskana Talið er að hátt í þrjú þúsund Íslendingar verði á staðnum yfir páskana. 20.3.2016 13:20
Íri en ekki Íslendingur sem særðist í Istanbúl Tyrknesk stjórnvöld hafa nú staðfest að það var ekki íslenskur ríkisborgari sem særðist í sprengjuárásinni í Istanbúl í gær. 20.3.2016 12:06
Guðmundur Franklín gefur kost á sér til forseta Vill halda merki Ólafs Ragnars á lofti. 20.3.2016 11:46
Heitavatnslaust í Selási á morgun Verði kalt á morgun er ráðlegt að hafa glugga og útidyr ekki opin lengur en þörf krefur. 20.3.2016 10:02
Þuríður sundafyllir dæmi um samískar rætur Íslendinga? Þuríður sundafyllir er ein fárra landnámskvenna sem getið er um fornsögunum. Vísbendingar eru um að hún gæti hafa verið Sami. 20.3.2016 09:45
Hrannar Pétursson kynnir forsetaframboð Mun kynna framboðið á fundi á heimili sínu klukkan ellefu. 20.3.2016 09:30
Segist ekki þekkja framsóknarmann sem treysti Vilhjálmi Aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs segir það "pínu fyndið“ að í hvert skipti sem Vilhjálmur gagnrýnir Framsóknarflokkinn, sé því slegið upp af fjölmiðlum. 19.3.2016 21:04
Óstaðfest að Íslendingur hafi særst Tyrknesk stjórnvöld sögðu svo vera en borgaraþjónusta Utanríkisráðuneytisins hefur ekki staðfest það þrátt fyrir miklar eftirgrennslanir. 19.3.2016 19:16
Stjórnarþingmaður segir Wintris-málið rýra traust milli stjórnarflokkanna Vilhjálmur Bjarnason segir skráningu eigna nánast aukaatriði. 19.3.2016 18:15
Féll niður í fjöru Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga var kölluð út vegna manns sem hafði slasast í fjöru við Skarð á Vatnsnesi. 19.3.2016 18:07
Vilja kanna þörf og áhuga á vöggugjöf frá ríkinu til verðandi foreldra Sjö þingmenn úr þremur flokkum hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að skipaður verði starfshópur til að kanna þörf, áhuga, fýsileika og kostnað slíkrar vöggugjafar. 19.3.2016 15:40
Ætti að leyfa sölu áfengis í verslunum? Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, og Rafn Magnús Jónsson, verkefnisstjóri hjá embætti Landlæknis, eru ekki á einu máli um hvort eigi að leyfa sölu áfengis í verslunum. Björt vill ekki að ríkið skipti sér af verslunarrekstri, en Rafn segir slík rök lítilvæg í samanburði við lýðheilsusjónarmið. Aukið aðgengi þýði aukna neyslu. 19.3.2016 15:00
Fékk skjól í boði velgjörðarmanns í nótt Sómalskur flóttamaður sem sá fram á að sofa á götunni eftir að hafa verið vísað úr húsnæði Útlendingastofnunar fékk inni á hóteli í nótt í boði velgjörðarmanns. 19.3.2016 12:27
Mál á hendur Gunnari í Krossinum fellt niður Stjórn áfangaheimilisins Krossgatna sakaði Gunnar Þorsteinsson um fjármálamisferli. 19.3.2016 12:21
Húsbílamálið: Smyglaði fíkniefnum til Íslands eftir að hafa verið kennt um að kannabisræktun fór úrskeiðis Hollenskt par kom til landsins í september með umtalsvert magn fíkniefna. Konan vissi ekki af efnunum og samþykkti að fara í ferðina til að vinna í sambandi þeirra. 19.3.2016 11:30
Kristján Björn sigraði Mottukeppni Mottumars Kristján Björn Tryggvason sigraði Mottukeppni Mottumars með yfirburðum en hann safnaði alls um 1,6 milljónum króna. 19.3.2016 11:06
Angraði fólk og með skotvopn í bílnum Lögregla hafði afskipti af manninum á hóteli í austurbæ Reykjavíkur á öðrum tímanum í nótt. 19.3.2016 09:38
Samfylkingin á tímamótum með sögulega lágt fylgi Samfylkingin kemur til með að velja sér framtíðarsýn í formannskosningum. Hverju mun kosningin breyta? 19.3.2016 08:30
Ungt fólk geti lent í fátækragildru Hækkun skyldulífeyrisgreiðslna með SALEK-samkomulaginu gætu stuðlað að því að fólk lendi í fátæktrargildru að sögn Ásgeirs Jónssonar hagfræðings. 19.3.2016 07:00
Sérhæfa sig í þjónustu við erlendar stjörnur Servio sérhæfir sig í hágæða þjónustu sem felst í akstri, lífvörslu og almennum "reddingum“ fyrir stórstjörnur. Erlendir kvikmynda- og auglýsingagerðarmenn helstu viðskiptamenn. 19.3.2016 07:00
Þriðjungur blóðgjafa konur Á hverju ári koma átta til níu þúsund manns til að gefa blóð hjá Blóðbankanum og nýliðun þarf að vera um það bil tvö þúsund blóðgjafar á ári til þess að viðhalda blóðgjafahópnum. 19.3.2016 07:00
Tíundi hver maður með heilaskaða í endurhæfingu Fimm hundruð manns fá áverkatengdan heilaskaða á ári hverju. Áttatíu af þeim þurfa á sérhæfðri endurhæfingu að halda en eingöngu tíu komast að á Grensás. Þetta er meðal þess sem kom fram á ráðstefnu Hugarfars, félags fólks með ákominn heilaskaða. 19.3.2016 07:00
Forstjóri SS sakar talsmenn verslunar um blekkingar og áróður "Það er þekkt áróðurstækni að síendurtaka ranga hluti og gera þá með þeim hætti að viðurkenndum staðreyndum í huga fólks,“ segir Steinþór Skúlason, forstjóri Sláturfélags Suðurlands, í ársskýrslu félagsins. 19.3.2016 07:00
Miðhálendið verði sett á heimsminjaskrá Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga um að fela ríkisstjórninni að setja miðhálendi Íslands á yfirlitsskrá yfir heimsminjar UNESCO og fela heimsminjanefnd Íslands að undirbúa umsókn þar að lútandi. 19.3.2016 07:00
Sérlög þýða stóraukna ábyrgð Umhverfisráðuneytið segir að enginn dragi í efa að stjórnvöld bera aukna ábyrgð á náttúruvernd við Mývatn og Laxá vegna sérlaga sem um svæðið gilda. Unnið er að málinu á grunni gagnasöfnunar í fyrra. 19.3.2016 07:00
Vilja svör um áhrif hitaveitu í Kjós Veiðifélag Kjósarhrepps hefur óskað eftir svörum frá sveitarfélaginu um áhrif fyrirhugaðrar hitaveitu í Kjósinni á lífríki. 19.3.2016 07:00
Sjálfstæðar hönnunarbúðir að hverfa úr miðbænum? Fjöldi sjálfstæðra hönnunarbúða í miðbænum eru í húsnæðisvanda. Hækkandi húsaleiga og annað að kæfa reksturinn. 18.3.2016 13:48
Ríkið hyggst leggja meira fé til reksturs hjúkrunarheimila Ríkisstjórnin samþykkti í dag að fela ráðherrum heilbrigðis- og fjármála að ræða við rekstraraðila um mögulega styrkingu á rekstrargrunni heimilanna. 18.3.2016 22:15