Fleiri fréttir Ikea lokar vegna veðurs Þórarinn Ævarsson segir að sérstakur viðbúnaður verði vegna Ikea-geitarinnar. 7.12.2015 10:12 Almannavarnarnefnd Árnessýslu reiknar ekki með að koma saman vegna veðursins "Þess má vænta að röskun verði á starfsemi sveitarfélaga á Suðurlandi,“ segir Ásta Stefánsdóttir, bæjarstjóri í Árborg og formaður Almannavarnarnefndar Árnessýslu. 7.12.2015 10:05 Sóttu veikan gönguskíðamann á Melrakkasléttu Maðurinn hafi verið á ferð ásamt fjórum öðrum og þar sem hópurinn hugðist ganga yfir Ísland. 7.12.2015 09:59 Óveðrið: Aukafréttatími á Stöð 2 kl.12 á hádegi Sjónvarpsfréttatími um óveðrið sem búast má við í dag verður sendur út kl.12, á Stöð 2 og Vísi. 7.12.2015 09:53 Yfirmaður segir fjarskiptavandamál hafa orðið til þess að sendisveinn var handtekinn "Það er ekki hægt að flokka þetta sem mistök. Aðstæður breyttust skyndilega,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 7.12.2015 09:30 Búist við röskun á flugi vegna veðurs Farþegar eru beðnir að fylgjast vel með tilkynningum frá flugfélögum og flugáætlunum. 7.12.2015 08:27 Það sem þú þarft að vita um veðrið Stefnir í ofsaveður eða fárviðri á landinu öllu í kvöld. 7.12.2015 07:29 Þingmenn vilja "írska módelið“ Fjórir þingmenn minnihluta í utanríkismálanefnd Alþingis leggja til nýja sátt um Þróunarsamvinnustofnun Íslands (ÞSSÍ) með innleiðingu "írska módelsins“. Þingmennirnir rita Gunnari Braga Sveinssyni utanríkisráðherra og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, formanni utanríkismálanefndar, opið bréf í Fréttablaðinu í dag. 7.12.2015 07:00 Sænska fyrirtækið IVF lætur til sín taka í tæknifrjóvgun á Íslandi Sænska fyrirtækið IVF Sverige ætlar að opna nýja tæknifrjóvgunardeild í Reykjavík. Deildin, sem mun heita IVF klíníkin Reykjavík, verður rekin í samstarfi við fæðingar- og kvensjúkdómalæknana Snorra Einarsson og Ingunni Jónsdóttur, sem hafa bæði lært fagið og starfað við það í Svíþjóð, og Steinunni Þorsteinsdóttur lífeindafræðing. 7.12.2015 07:00 Breytingartillögur meirihlutans eru á þriðja hundrað talsins Meirihluti fjárlaganefndar hefur skilað breytingartillögum við frumvarp fjármálaráðherra til fjárlaga 2016. Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingar, segir vanta fé til Landspítala og kjarabóta fyrir eldri borgara. 7.12.2015 07:00 Heildarfjöldi ferðamanna um 1,3 milljónir Heildarfjöldi erlendra ferðamanna á þessu ári gæti farið í 1.307 þúsund, samkvæmt áætlun Samtaka ferðaþjónustunnar. 7.12.2015 07:00 Finnar leggja til laun fyrir borgarana grunnframfærslu Finnska ríkisstjórnin leggur um þessar mundir drög að innleiðingu grunnframfærslu sem nemur 800 evrum, jafnvirði 113 þúsund íslenskra króna, skattfrjálst til allra í hverjum mánuði. Í staðinn verða allar bætur lagðar niður. 7.12.2015 07:00 Von á ofsaveðri sem kemur á áratuga fresti Veðurstofa Íslands spáir ofsaveðri í dag. Á morgun er búist við góðu vetrarveðri. Slysavarnafélagið Landsbjörg biður fólk að vara erlenda ferðamenn við veðrinu. 7.12.2015 07:00 Gistinóttum á hótelum fjölgað um fimmtung Á fyrstu tíu mánuðum ársins nemur fjöldi gistinátta á hótelum 2,43 milljónum. Þetta er 20 prósenta aukning miðað við sama tímabil árið 2014 þegar þær námu 2,02 milljónum. 7.12.2015 07:00 Bærinn greinir hagsmuni sína af álverinu Taka á saman heildstætt yfirlit yfir alla hagsmuni Hafnarfjarðarbæjar af rekstri og staðsetningu álversins í Straumsvík. 7.12.2015 07:00 Ráðherra hrindi tillögum í framkvæmd Félag atvinnurekenda og Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda lýsa undrun yfir því að Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra „hafi kosið að aðhafast ekkert til að hrinda tilmælum Samkeppniseftirlitsins í framkvæmd“. Þetta segir í bréfi samtakanna til ráðherra þar sem þau kalla eftir afstöðu hans. 7.12.2015 07:00 Veitinghús á Hakinu fær samþykki Þingvallanefnd hefur samþykkt að hefja strax undirbúning að veitinga- og móttökuhúsi á Hakinu. 7.12.2015 07:00 Kalla á viðræður um kaup á Reiðhöllinni Reykjavík Riding Center hefur óskað eftir viðræðum við Reykjavíkurborg um kaup á Reiðhöllinni í Víðidal til að bjóða upp á reiðsýningar fyrir ferðamenn. 7.12.2015 07:00 Fylgstu með óveðrinu koma Gagnvirkt spákort sýnir hvernig vindurinn kemur að landinu. 7.12.2015 06:30 Hellisheiði, Þrengslum og Mosfellsheiði líklega lokað á morgun Þegar búið að ákveða að loka hringveginum frá Markarfljóti að Breiðamerkurlóni. 6.12.2015 22:59 Andaði að sér eiturgufum af sýru í Helguvík Sjúkrabíll og rannsóknardeild lögreglunnar fóru á staðinn. 6.12.2015 21:57 „Þetta er versti vindur sem hefur komið hérna í 20-25 ár“ Verkefnisstjóri slysavarna hjá Landsbjörgu segir að fólk eigi fyrst og fremst að hlíða fyrirmælum í fárviðrinu á morgun. 6.12.2015 20:35 Allt að smella fyrir komu flóttafólksins Rauði krossinn vinnur nú að því að búa flóttafjölskyldunum heimili. Fólkið kemur hingað allslaust úr flóttamannabúðum og vantar því allt frá hnífapörum til húsgagna. 6.12.2015 20:00 Þurfti að bíða í sólarhring eftir að vera lagður inn Maður, sem hefur verið hjartveikur í sextán ár og þurft að nýta sér þjónustu Landspítala reglulega í þann tíma, segir ástandið á spítalanum hafa farið hratt versnandi undanfarin ár og aldrei verið jafn slæmt og nú. Í vikunni þurfti hann að bíða í sólarhring á bráðamóttöku eftir að vera lagður inn á hjartadeild. 6.12.2015 19:15 Skammsýni að styðja ekki við námsmenn erlendis Skorið verður niður á fjárlögum til Lánasjóðs íslenskra námsmanna á næsta ári, með þeim rökum að nýjum lánþegum hafi fækkað. Samtök íslenskra námsmanna erlendis telja það skammsýni af hálfu stjórnvalda að hvetja ekki ungt fólk til að mennta sig erlendis. 6.12.2015 19:00 Sjúklingar sofa á göngum, kaffistofum og í tækjageymslum Formaður prófessoraráðs Landspítalans segir óásættanlegt að ríkisstjórnin leggi ekki meira fé til heilbrigðismála þegar ríkissjóður er rekinn með afgangi. Hann segist sjaldan muna eftir jafn miklum önnum á spítalanum sem sé yfirfullur og sjúklingar sofi á göngum, kaffistofum og í tækjageymslum. 6.12.2015 19:00 Viðvörun vegna fárviðris: „Glórulaus bylur“ í aðsigi Veðurstofa Íslands varar við ofsaveðri eða fárviðri á landinu síðdegis á morgun og annað kvöld 6.12.2015 13:13 Þingmaðurinn sjálfur farið vopnaður í útköll Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir ekki nóg að einungis sérsveitin beri vopn. 6.12.2015 12:54 „Kaþólska kirkjan bara núll og nix" Maðurinn sem rauf þögnina um ofbeldi gagnvart börnum innan kaþólsku kirkjunnar á Íslandi segir allt vera bjartara eftir að Alþingi samþykkti frumvarp um sanngirnisbætur þeim til handa. 6.12.2015 10:00 Logi vill fjármagna gerð styttu af Fidda Fiddi vissi að hann var dauðvona og nú hefur Logi Geirsson hefur lagt upp jarðarför Hafnfirðingsins. 6.12.2015 10:00 Íbúagötur á Akureyri flestar ófærar Unnið að mokstri. 6.12.2015 09:58 Búist við að létti í dag Lognið á undan storminum, því fárviðri er spáð á morgun. 6.12.2015 09:48 Sjö líkamsárásir í Reykjavík í nótt Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt vegna ölvaðs fólks. 6.12.2015 09:35 Forstjóri Landspítalans fagnar fyrirhugaðri greiningu Mikilvæg leið og skynsamleg, segir Páll Matthíasson. 5.12.2015 22:50 Íslensk fóstureyðingarlög úrelt og niðurlægjandi Íslenskir heilbrigðisstarfsmenn segja tímabært að endurmeta fóstureyðingarlög, en ólíkt nágrannalöndum okkar eru fóstureyðingar ekki frjálsar hér á landi. Sérfræðingur segir ferlið eins og það er í dag niðurlægjandi og lögin brjóta á sjálfsákvörðunarrétti kvenna. 5.12.2015 19:15 Biggi lögga leggur Bigga löggu á hilluna: „Mér finnst sorglegt að þurfa að gera þetta“ Lögreglumaðurinn Birgir Örn Guðjónsson er hættur að tjá sig undir nafninu Biggi lögga. 5.12.2015 15:49 Fimm milljarðar minni afgangur: Þjóðkirkjan og RÚV fá aukafjárveitingu Búið er að afgreiða fjárlagafrumvarp úr nefnd til annarar umræðu. Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar er ánægð með breytingartillögurnar sem gerðar hafa verið. 5.12.2015 15:15 Hellisheiði enn lokuð og búið að loka Kjalarnesi aftur Vonskuveður og vegir lokaðir víða um land. 5.12.2015 15:09 Hviður gætu farið yfir fimmtíu metra á mánudag „Eins og þetta lítur út núna er þetta austanvonskuveður,“ segir veðurfræðingur. 5.12.2015 13:42 Bað Margréti Frímanns afsökunar úr pontu á Alþingi Helgi Hrafn Gunnarsson pírati hringdi líka í fráfarandi fangelsisstjórann á Litla-Hrauni til að biðja hana afsökunar. 5.12.2015 13:22 Kaldlyndir strákar og niðurlægðar stúlkur Hvaða skilaboð sendir klám um kynlíf, konur, karla og sambönd? Hver eru áhrif þess á börn og unglinga? Er klámvæðingin komin til að vera? Hvernig er hún að þróast? Ástrós Erla Benediktsdóttir og Þórður Kristinsson eru sérfróð um áhrif kláms á ungmenni og eru sammála um að aukin kynfræðsla sé algjör nauðsyn. 5.12.2015 09:30 Búið að loka nokkrum Strætóleiðum Búast má við miklum töfum á leiðarkerfi Strætó í dag. 5.12.2015 09:17 Vegir víða lokaðir vegna óveðursins Allur akstur er bannaður um Kjalarnes og Mosfellsheiði og margir fjallvegir lokaðir. 5.12.2015 09:12 Fólki í Grafarvogi og Grafarholti sagt að halda sig innandyra Björgunarsveitir vinna nú að því að grafa fólk út úr föstum bílum á svæðinu. 5.12.2015 09:01 Lögmenn óska skýringa "Ég held að það eigi að vera mjög auðvelt fyrir lögregluna að hafa uppi á lögmönnum sem eru tilbúnir að mæta,“ segir Ingimar Ingason, framkvæmdastjóri Lögmannafélags Íslands. Á mánudag greindi Fréttablaðið frá bréfi Afstöðu, félags fanga, til lögmannafélagsins þar sem fram kom óánægja með þá verjendur sem lögregla skipar sakborningum. 5.12.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ikea lokar vegna veðurs Þórarinn Ævarsson segir að sérstakur viðbúnaður verði vegna Ikea-geitarinnar. 7.12.2015 10:12
Almannavarnarnefnd Árnessýslu reiknar ekki með að koma saman vegna veðursins "Þess má vænta að röskun verði á starfsemi sveitarfélaga á Suðurlandi,“ segir Ásta Stefánsdóttir, bæjarstjóri í Árborg og formaður Almannavarnarnefndar Árnessýslu. 7.12.2015 10:05
Sóttu veikan gönguskíðamann á Melrakkasléttu Maðurinn hafi verið á ferð ásamt fjórum öðrum og þar sem hópurinn hugðist ganga yfir Ísland. 7.12.2015 09:59
Óveðrið: Aukafréttatími á Stöð 2 kl.12 á hádegi Sjónvarpsfréttatími um óveðrið sem búast má við í dag verður sendur út kl.12, á Stöð 2 og Vísi. 7.12.2015 09:53
Yfirmaður segir fjarskiptavandamál hafa orðið til þess að sendisveinn var handtekinn "Það er ekki hægt að flokka þetta sem mistök. Aðstæður breyttust skyndilega,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 7.12.2015 09:30
Búist við röskun á flugi vegna veðurs Farþegar eru beðnir að fylgjast vel með tilkynningum frá flugfélögum og flugáætlunum. 7.12.2015 08:27
Það sem þú þarft að vita um veðrið Stefnir í ofsaveður eða fárviðri á landinu öllu í kvöld. 7.12.2015 07:29
Þingmenn vilja "írska módelið“ Fjórir þingmenn minnihluta í utanríkismálanefnd Alþingis leggja til nýja sátt um Þróunarsamvinnustofnun Íslands (ÞSSÍ) með innleiðingu "írska módelsins“. Þingmennirnir rita Gunnari Braga Sveinssyni utanríkisráðherra og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, formanni utanríkismálanefndar, opið bréf í Fréttablaðinu í dag. 7.12.2015 07:00
Sænska fyrirtækið IVF lætur til sín taka í tæknifrjóvgun á Íslandi Sænska fyrirtækið IVF Sverige ætlar að opna nýja tæknifrjóvgunardeild í Reykjavík. Deildin, sem mun heita IVF klíníkin Reykjavík, verður rekin í samstarfi við fæðingar- og kvensjúkdómalæknana Snorra Einarsson og Ingunni Jónsdóttur, sem hafa bæði lært fagið og starfað við það í Svíþjóð, og Steinunni Þorsteinsdóttur lífeindafræðing. 7.12.2015 07:00
Breytingartillögur meirihlutans eru á þriðja hundrað talsins Meirihluti fjárlaganefndar hefur skilað breytingartillögum við frumvarp fjármálaráðherra til fjárlaga 2016. Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingar, segir vanta fé til Landspítala og kjarabóta fyrir eldri borgara. 7.12.2015 07:00
Heildarfjöldi ferðamanna um 1,3 milljónir Heildarfjöldi erlendra ferðamanna á þessu ári gæti farið í 1.307 þúsund, samkvæmt áætlun Samtaka ferðaþjónustunnar. 7.12.2015 07:00
Finnar leggja til laun fyrir borgarana grunnframfærslu Finnska ríkisstjórnin leggur um þessar mundir drög að innleiðingu grunnframfærslu sem nemur 800 evrum, jafnvirði 113 þúsund íslenskra króna, skattfrjálst til allra í hverjum mánuði. Í staðinn verða allar bætur lagðar niður. 7.12.2015 07:00
Von á ofsaveðri sem kemur á áratuga fresti Veðurstofa Íslands spáir ofsaveðri í dag. Á morgun er búist við góðu vetrarveðri. Slysavarnafélagið Landsbjörg biður fólk að vara erlenda ferðamenn við veðrinu. 7.12.2015 07:00
Gistinóttum á hótelum fjölgað um fimmtung Á fyrstu tíu mánuðum ársins nemur fjöldi gistinátta á hótelum 2,43 milljónum. Þetta er 20 prósenta aukning miðað við sama tímabil árið 2014 þegar þær námu 2,02 milljónum. 7.12.2015 07:00
Bærinn greinir hagsmuni sína af álverinu Taka á saman heildstætt yfirlit yfir alla hagsmuni Hafnarfjarðarbæjar af rekstri og staðsetningu álversins í Straumsvík. 7.12.2015 07:00
Ráðherra hrindi tillögum í framkvæmd Félag atvinnurekenda og Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda lýsa undrun yfir því að Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra „hafi kosið að aðhafast ekkert til að hrinda tilmælum Samkeppniseftirlitsins í framkvæmd“. Þetta segir í bréfi samtakanna til ráðherra þar sem þau kalla eftir afstöðu hans. 7.12.2015 07:00
Veitinghús á Hakinu fær samþykki Þingvallanefnd hefur samþykkt að hefja strax undirbúning að veitinga- og móttökuhúsi á Hakinu. 7.12.2015 07:00
Kalla á viðræður um kaup á Reiðhöllinni Reykjavík Riding Center hefur óskað eftir viðræðum við Reykjavíkurborg um kaup á Reiðhöllinni í Víðidal til að bjóða upp á reiðsýningar fyrir ferðamenn. 7.12.2015 07:00
Fylgstu með óveðrinu koma Gagnvirkt spákort sýnir hvernig vindurinn kemur að landinu. 7.12.2015 06:30
Hellisheiði, Þrengslum og Mosfellsheiði líklega lokað á morgun Þegar búið að ákveða að loka hringveginum frá Markarfljóti að Breiðamerkurlóni. 6.12.2015 22:59
Andaði að sér eiturgufum af sýru í Helguvík Sjúkrabíll og rannsóknardeild lögreglunnar fóru á staðinn. 6.12.2015 21:57
„Þetta er versti vindur sem hefur komið hérna í 20-25 ár“ Verkefnisstjóri slysavarna hjá Landsbjörgu segir að fólk eigi fyrst og fremst að hlíða fyrirmælum í fárviðrinu á morgun. 6.12.2015 20:35
Allt að smella fyrir komu flóttafólksins Rauði krossinn vinnur nú að því að búa flóttafjölskyldunum heimili. Fólkið kemur hingað allslaust úr flóttamannabúðum og vantar því allt frá hnífapörum til húsgagna. 6.12.2015 20:00
Þurfti að bíða í sólarhring eftir að vera lagður inn Maður, sem hefur verið hjartveikur í sextán ár og þurft að nýta sér þjónustu Landspítala reglulega í þann tíma, segir ástandið á spítalanum hafa farið hratt versnandi undanfarin ár og aldrei verið jafn slæmt og nú. Í vikunni þurfti hann að bíða í sólarhring á bráðamóttöku eftir að vera lagður inn á hjartadeild. 6.12.2015 19:15
Skammsýni að styðja ekki við námsmenn erlendis Skorið verður niður á fjárlögum til Lánasjóðs íslenskra námsmanna á næsta ári, með þeim rökum að nýjum lánþegum hafi fækkað. Samtök íslenskra námsmanna erlendis telja það skammsýni af hálfu stjórnvalda að hvetja ekki ungt fólk til að mennta sig erlendis. 6.12.2015 19:00
Sjúklingar sofa á göngum, kaffistofum og í tækjageymslum Formaður prófessoraráðs Landspítalans segir óásættanlegt að ríkisstjórnin leggi ekki meira fé til heilbrigðismála þegar ríkissjóður er rekinn með afgangi. Hann segist sjaldan muna eftir jafn miklum önnum á spítalanum sem sé yfirfullur og sjúklingar sofi á göngum, kaffistofum og í tækjageymslum. 6.12.2015 19:00
Viðvörun vegna fárviðris: „Glórulaus bylur“ í aðsigi Veðurstofa Íslands varar við ofsaveðri eða fárviðri á landinu síðdegis á morgun og annað kvöld 6.12.2015 13:13
Þingmaðurinn sjálfur farið vopnaður í útköll Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir ekki nóg að einungis sérsveitin beri vopn. 6.12.2015 12:54
„Kaþólska kirkjan bara núll og nix" Maðurinn sem rauf þögnina um ofbeldi gagnvart börnum innan kaþólsku kirkjunnar á Íslandi segir allt vera bjartara eftir að Alþingi samþykkti frumvarp um sanngirnisbætur þeim til handa. 6.12.2015 10:00
Logi vill fjármagna gerð styttu af Fidda Fiddi vissi að hann var dauðvona og nú hefur Logi Geirsson hefur lagt upp jarðarför Hafnfirðingsins. 6.12.2015 10:00
Sjö líkamsárásir í Reykjavík í nótt Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt vegna ölvaðs fólks. 6.12.2015 09:35
Forstjóri Landspítalans fagnar fyrirhugaðri greiningu Mikilvæg leið og skynsamleg, segir Páll Matthíasson. 5.12.2015 22:50
Íslensk fóstureyðingarlög úrelt og niðurlægjandi Íslenskir heilbrigðisstarfsmenn segja tímabært að endurmeta fóstureyðingarlög, en ólíkt nágrannalöndum okkar eru fóstureyðingar ekki frjálsar hér á landi. Sérfræðingur segir ferlið eins og það er í dag niðurlægjandi og lögin brjóta á sjálfsákvörðunarrétti kvenna. 5.12.2015 19:15
Biggi lögga leggur Bigga löggu á hilluna: „Mér finnst sorglegt að þurfa að gera þetta“ Lögreglumaðurinn Birgir Örn Guðjónsson er hættur að tjá sig undir nafninu Biggi lögga. 5.12.2015 15:49
Fimm milljarðar minni afgangur: Þjóðkirkjan og RÚV fá aukafjárveitingu Búið er að afgreiða fjárlagafrumvarp úr nefnd til annarar umræðu. Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar er ánægð með breytingartillögurnar sem gerðar hafa verið. 5.12.2015 15:15
Hellisheiði enn lokuð og búið að loka Kjalarnesi aftur Vonskuveður og vegir lokaðir víða um land. 5.12.2015 15:09
Hviður gætu farið yfir fimmtíu metra á mánudag „Eins og þetta lítur út núna er þetta austanvonskuveður,“ segir veðurfræðingur. 5.12.2015 13:42
Bað Margréti Frímanns afsökunar úr pontu á Alþingi Helgi Hrafn Gunnarsson pírati hringdi líka í fráfarandi fangelsisstjórann á Litla-Hrauni til að biðja hana afsökunar. 5.12.2015 13:22
Kaldlyndir strákar og niðurlægðar stúlkur Hvaða skilaboð sendir klám um kynlíf, konur, karla og sambönd? Hver eru áhrif þess á börn og unglinga? Er klámvæðingin komin til að vera? Hvernig er hún að þróast? Ástrós Erla Benediktsdóttir og Þórður Kristinsson eru sérfróð um áhrif kláms á ungmenni og eru sammála um að aukin kynfræðsla sé algjör nauðsyn. 5.12.2015 09:30
Búið að loka nokkrum Strætóleiðum Búast má við miklum töfum á leiðarkerfi Strætó í dag. 5.12.2015 09:17
Vegir víða lokaðir vegna óveðursins Allur akstur er bannaður um Kjalarnes og Mosfellsheiði og margir fjallvegir lokaðir. 5.12.2015 09:12
Fólki í Grafarvogi og Grafarholti sagt að halda sig innandyra Björgunarsveitir vinna nú að því að grafa fólk út úr föstum bílum á svæðinu. 5.12.2015 09:01
Lögmenn óska skýringa "Ég held að það eigi að vera mjög auðvelt fyrir lögregluna að hafa uppi á lögmönnum sem eru tilbúnir að mæta,“ segir Ingimar Ingason, framkvæmdastjóri Lögmannafélags Íslands. Á mánudag greindi Fréttablaðið frá bréfi Afstöðu, félags fanga, til lögmannafélagsins þar sem fram kom óánægja með þá verjendur sem lögregla skipar sakborningum. 5.12.2015 07:00