Fleiri fréttir Lætur gervigreind semja Íslendingasögur Helgi Páll Helgason hefur látið gervigreindarbúnað smíða Íslendingasögur með ágætum árangri. Fikrar sig nú í átt að handritum fyrir Hollywood-myndir og lagasmíðum. Gervigreindin náði stílbrigðum fornsagnanna ágætlega. 10.11.2015 07:00 Yfir 60 fyrirtæki minnka losun Rúmlega sextíu fyrirtæki munu skuldbinda sig til að setja sér markmið í loftslagsmálum og fylgja þeim eftir með aðgerðum sem miða að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og minnka myndun úrgangs. 10.11.2015 07:00 Lögreglan rannsaki hatursummæli Ríkissaksóknari gerir lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins að rannsaka hatursummæli sem átta einstaklingar létu falla. Hluti þeirra féll í útvarpsþætti í umsjón Péturs Gunnlaugssonar útvarpsmanns á Útvarpi Sögu og á lokaða vefsvæðinu Barnaskjól. 10.11.2015 07:00 Meinað að setja mál á dagskrá Meirihlutinn segir tillögurnar koma of seint. 10.11.2015 06:00 Alda Hrönn í Íslandi í dag: „Við viljum aðstoða brotaþola í þessum málum“ Aðstoðarlögreglustjóri ræddi rannsókn á nauðgunarkærum, sem vakið hefur mikla athygli í dag. 9.11.2015 20:52 Trúi varla að meirihlutinn sé í góðum málum í þessu ferli Formaður Hjartans í Vatnsmýri segir borgarstjórnarmeirihlutann í Reykjavík kominn langt fram úr sjálfum sér með því að leyfa framkvæmdir við flugbrautarenda. 9.11.2015 19:45 Móðir greindarskerta fangans: „Þetta er algert hneyksli“ Hollensk móðir segir son sinn, sem dvelur í íslensku fangelsi, hafa lítið annað gert en grátið þegar hún fékk að tala við hann í nokkrar mínútur símleiðis. 9.11.2015 19:34 „Hefði íbúðin verið útbúin til nauðgana, þá hefðum við farið fram á gæsluvarðhald“ Yfirlögfræðingur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir ekki allar upplýsingar sem komið hafa fram í fjölmiðlum um rannsókn Hlíðarmálsins alveg réttar. 9.11.2015 17:52 Hiti í mótmælendum: Púað og kallað að lögreglustjóra Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, fékk óblíðar móttökur þegar hún ávarpaði mannahafið við Hverfisgötu nú á sjötta tímanum. 9.11.2015 17:51 „Við viljum bara að eitthvað verði gert“ Nokkur hundruð eru nú saman komin á Hverfisgötu til að mótmæla aðgerðarleysi lögreglunnar í kynferðisbrotamálum í kjölfar frétta dagsins. 9.11.2015 17:25 Grunaður um að stela fatnaði fyrir hátt í milljón króna Hæstiréttur hefur úrskurðað karlmann í gæsluvarðhald til 17. nóvember næstkomandi en hann er grunaður um fjársvik og þjófnað. 9.11.2015 17:01 Aðstoðarlögreglustjóri í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 og Íslandi í dag Óhætt er að segja að samfélagsmiðlar hafi logað í dag vegna fregna af kynferðisbrotamáli sem lögreglan hefur til rannsóknar. 9.11.2015 16:44 Getur ekki svarað af eða á hvort lögreglan hafi gert mistök við rannsókn á meintum kynferðisbrotum Þarf að vera sterkur rökstuddur grunur fyrir gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna, segir yfirlögfræðingur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 9.11.2015 16:09 Ísland greiddi atkvæði gegn útrýmingu kjarnorkuvopna Tillaga þess efnis var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta á vettvangi SÞ en Ísland var eitt af 29 ríkjum sem kaus gegn henni. 9.11.2015 15:32 Lögreglan segir allt kapp lagt á að upplýsa meint kynferðisbrot Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frétta af rannsóknum tveggja kynferðisbrota sem Fréttablaðið hefur fjallað um síðustu daga. 9.11.2015 15:17 Litlir fingur leiki ekki með Neyðarkallinn Slysavarnafélaginu Landsbjörg hafa borist ábendingar um það að á einstaka Neyðarkalli er drifskaft sem karlinn heldur á ekki nógu vel límt og getur losnað við lítið átak. 9.11.2015 15:00 Nafn- og myndbirtingar á samfélagsmiðlum: Kennslubókardæmi um ærumeiðingar Þeir sem taka þátt í nafn- og myndbirtingum á netinu á mönnum sem ekki hafa hlotið dóm eiga á hættu að vera stefnt fyrir ærumeiðingar. Hæstaréttarlögmaður segir ljóst hvernig þau mál myndu enda. 9.11.2015 14:45 Strawberries þarf að greiða dæmdum nauðgara vangoldin laun Maðurinn var á dögunum dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot sem átti sér stað gagnvart fjórtán ára stúlku vorið 2010. 9.11.2015 14:12 Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum frá ferðum til Sharm el Sheikh Ferðaviðvörunin er gefin út vegna ótryggs ástands eftir að flugvél Metrojet hrapaði yfir Sínai-skaga. 9.11.2015 13:25 Ætla að mótmæla aðgerðaleysi lögreglunnar í kynferðisbrotamálum Lögreglan harðlega gagnrýnd á samfélagsmiðlum. 9.11.2015 13:17 Draga vélarvana bát til hafnar á Húsavík Björgunarsveitin Garðar á Húsavík var kölluð út í morgun vegna vélarvana báts á Skjálfanda. 9.11.2015 12:17 Aukið Norðurslóðasamstarf ofarlega á baugi í Seúl Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson átti fund í Seúl með Park Geun-hye, forseta Suður-Kóreu í dag. 9.11.2015 12:10 Annar grunuðu farinn úr landi? Maðurinn birti mynd af brottfaraspjaldi og vegabréfi ásamt bjórglasi á samfélagsmiðli í morgun en samkvæmt færslunni var hann staddur á Keflavíkurflugvelli. 9.11.2015 12:06 Straumhvörf í útgáfu rafbóka Forlagið komið með bækur sínar á Amazon og þær nú aðgengilegar á Kindle-lestrarvélina. 9.11.2015 12:01 Þriggja mánaða skilorð fyrir að bíta barnsmóður sína Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás á hendur barnsmóður sinni. 9.11.2015 11:50 „Ég get ekki hugsað mér mikið alvarlegri nauðgunarmál“ "Fyrst og síðast minnir þetta mig á bókina Fifty Shades of Grey,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta. 9.11.2015 11:03 Þótti ekki ástæða til að fara fram á gæsluvarðhald yfir sakborningum Hart deilt á lögregluna vegna ákvörðunarinnar. 9.11.2015 10:40 Bíða eftir hollenskum rannsóknargögnum sem tengjast fíkniefnainnflutningi með Norrænu Hollenskur karlmaður sem grunaður er um að smygla hátt í 80 kílóum af MDMA hingað til lands hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 2. desember. 9.11.2015 10:30 Stærri íbúðir eru að detta úr tísku Eftirspurn eftir minni íbúðum hefur aukist töluvert og er fermetraverð þeirra orðið 50 prósentum hærra en stærra húsnæðis. 9.11.2015 09:00 Fékk að ræða við móður sína Greindarskertur hollenskur maður sem hefur verið í einangrun á Litla-Hrauni síðan 29. september hefur fengið að hafa samband við móður sína undir eftirliti lögreglu. 9.11.2015 08:00 Marklausar skýrslur notaðar til að hafna kröfum um bætur Dómstólar hafa ítrekað hafnað gildi skýrslna sem tryggingarfélögin nota til að rökstyðja höfnun um bætur eftir umferðarslys. Skýrslurnar eru unnar af fyrirtæki sem gefur sig út fyrir að aðstoða tjónþola. 9.11.2015 08:00 Nemendur vilja láta halda sér við efnið Framhaldsskólanemendur vilja fjölbreytt námsumhverfi, meiri sveigjanleika og brjóta upp gömlu skólastofuna sem þeir hafa setið í frá sex ára aldri. 9.11.2015 08:00 Lögreglan leitar að gluggagægi sem beraði sig í miðborginni Lögreglan leitar nú manns, sem beraði kynfæri sín fyrir utan glugga á íbúð í fjölbýlishúsi í miðborginni um klukkan hálf tvö í nótt. Íbúi þar tilkynnti lögreglunni um athæfi mannsins, en hann var hrofinn þegar lögreglu bar að. 9.11.2015 07:41 Mikil hálka suðvestanlands í nótt Mikill hálka myndaðist víða á vegum suðvestanlands í nótt og voru saltbílar kallaðir út á höfuðborgarsvæðinu undir morgun. Bíll valt út af þjóðvegi eitt austan við Þjórsárbrú um klukkan hálf tvö í nótt, sem rekja má til mikillar hálku þar um slóðir. 9.11.2015 06:58 Slökkvilið kallað út vegna elds í Hellisheiðarvirkjun Mikill viðbúnaður var hjá slökkviliði í nótt eftir að tilkynnt var um eld í Hellisheiðarvirkjun upp úr klukkan tvö. Slökkvilið voru send frá Selfossi, Hveragerði og Reykjavík. 9.11.2015 06:54 Íbúð í Hlíðunum var útbúin til nauðgana Tveir karlar grunaðir um hrottaleg kynferðisbrot ganga lausir. 9.11.2015 06:00 Tvöfalt fleiri ferðir verða farnar til Tenerife Í byrjun næsta árs verður pláss fyrir 750 farþega í viku til Tenerife og 550 til Kanaríeyja. Um er að ræða um tvöfalt meira framboð á ferðum en á sama tíma í ár. 9.11.2015 06:00 Þrettán milljónir króna renna til hjálparstarfs á Grikklandi Rauði krossinn á Íslandi hefur ákveðið að veita 13 milljónir króna til að fjármagna áríðandi hjálparaðgerðir vegna neyðarástands á Grikklandi og svara með því kalli Alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða hálfmánans. 9.11.2015 06:00 Byggja kannski leiguíbúðir „Ljóst er að húsnæðisskortur er á svæðinu og staðan alvarleg,“ segir í fundargerð bæjarstjórnar Hornafjarðar sem á fimmtudag ræddi um skýrslu félagsmálastjóra sveitarfélagsins um húsnæðismarkaðinn. 9.11.2015 06:00 Fleiri brot í landhelginni Það sem af er þessu ári hefur Landhelgisgæslan merkt talsverða aukningu í landhelgisbrotum. 9.11.2015 06:00 Stærsta sérverslun með bútasaumsefni í Evrópu Hjónin Guðfinna og Helgi hafa rekið vefnaðarvöruverslunina Virku í 39 ár. Þau segja hana stærstu bútasaumsverslun Evrópu og eina þá stærstu í heiminum. Guðfinna hefur boðið erlendum ferðamönnum bútasaumsnámskeið í 20 ár. 9.11.2015 06:00 Leita íslenskra söngvara 9.11.2015 05:00 Prestur segir sóknargjöld nýtt án leyfis Um 175 milljónir af félagsgjöldum meðlima Þjóðkirkjunnar voru nýttar til á biskupstofu og í laun presta án lagaheimildar sagði séra Geir Waage á Kirkjuþingi. Var gert til að koma í veg fyrir fækkun starfsmanna. 9.11.2015 05:00 #þettahefðigetaðveriðég: Sýna samhug með hjúkrunarfræðingnum Stofnaður hefur verið styrktarreikningur til stuðnings hjúkrunarfræðingsins sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi. 8.11.2015 22:01 60 til 70 milljóna króna kostnaður við að skipta út gúmmíkurli í Árborg Í sveitarfélaginu eru fimm gervigrasvellir, allir með gúmmíkorn úr möluðum bíldekkjum. 8.11.2015 21:45 Sjá næstu 50 fréttir
Lætur gervigreind semja Íslendingasögur Helgi Páll Helgason hefur látið gervigreindarbúnað smíða Íslendingasögur með ágætum árangri. Fikrar sig nú í átt að handritum fyrir Hollywood-myndir og lagasmíðum. Gervigreindin náði stílbrigðum fornsagnanna ágætlega. 10.11.2015 07:00
Yfir 60 fyrirtæki minnka losun Rúmlega sextíu fyrirtæki munu skuldbinda sig til að setja sér markmið í loftslagsmálum og fylgja þeim eftir með aðgerðum sem miða að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og minnka myndun úrgangs. 10.11.2015 07:00
Lögreglan rannsaki hatursummæli Ríkissaksóknari gerir lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins að rannsaka hatursummæli sem átta einstaklingar létu falla. Hluti þeirra féll í útvarpsþætti í umsjón Péturs Gunnlaugssonar útvarpsmanns á Útvarpi Sögu og á lokaða vefsvæðinu Barnaskjól. 10.11.2015 07:00
Alda Hrönn í Íslandi í dag: „Við viljum aðstoða brotaþola í þessum málum“ Aðstoðarlögreglustjóri ræddi rannsókn á nauðgunarkærum, sem vakið hefur mikla athygli í dag. 9.11.2015 20:52
Trúi varla að meirihlutinn sé í góðum málum í þessu ferli Formaður Hjartans í Vatnsmýri segir borgarstjórnarmeirihlutann í Reykjavík kominn langt fram úr sjálfum sér með því að leyfa framkvæmdir við flugbrautarenda. 9.11.2015 19:45
Móðir greindarskerta fangans: „Þetta er algert hneyksli“ Hollensk móðir segir son sinn, sem dvelur í íslensku fangelsi, hafa lítið annað gert en grátið þegar hún fékk að tala við hann í nokkrar mínútur símleiðis. 9.11.2015 19:34
„Hefði íbúðin verið útbúin til nauðgana, þá hefðum við farið fram á gæsluvarðhald“ Yfirlögfræðingur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir ekki allar upplýsingar sem komið hafa fram í fjölmiðlum um rannsókn Hlíðarmálsins alveg réttar. 9.11.2015 17:52
Hiti í mótmælendum: Púað og kallað að lögreglustjóra Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, fékk óblíðar móttökur þegar hún ávarpaði mannahafið við Hverfisgötu nú á sjötta tímanum. 9.11.2015 17:51
„Við viljum bara að eitthvað verði gert“ Nokkur hundruð eru nú saman komin á Hverfisgötu til að mótmæla aðgerðarleysi lögreglunnar í kynferðisbrotamálum í kjölfar frétta dagsins. 9.11.2015 17:25
Grunaður um að stela fatnaði fyrir hátt í milljón króna Hæstiréttur hefur úrskurðað karlmann í gæsluvarðhald til 17. nóvember næstkomandi en hann er grunaður um fjársvik og þjófnað. 9.11.2015 17:01
Aðstoðarlögreglustjóri í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 og Íslandi í dag Óhætt er að segja að samfélagsmiðlar hafi logað í dag vegna fregna af kynferðisbrotamáli sem lögreglan hefur til rannsóknar. 9.11.2015 16:44
Getur ekki svarað af eða á hvort lögreglan hafi gert mistök við rannsókn á meintum kynferðisbrotum Þarf að vera sterkur rökstuddur grunur fyrir gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna, segir yfirlögfræðingur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 9.11.2015 16:09
Ísland greiddi atkvæði gegn útrýmingu kjarnorkuvopna Tillaga þess efnis var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta á vettvangi SÞ en Ísland var eitt af 29 ríkjum sem kaus gegn henni. 9.11.2015 15:32
Lögreglan segir allt kapp lagt á að upplýsa meint kynferðisbrot Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frétta af rannsóknum tveggja kynferðisbrota sem Fréttablaðið hefur fjallað um síðustu daga. 9.11.2015 15:17
Litlir fingur leiki ekki með Neyðarkallinn Slysavarnafélaginu Landsbjörg hafa borist ábendingar um það að á einstaka Neyðarkalli er drifskaft sem karlinn heldur á ekki nógu vel límt og getur losnað við lítið átak. 9.11.2015 15:00
Nafn- og myndbirtingar á samfélagsmiðlum: Kennslubókardæmi um ærumeiðingar Þeir sem taka þátt í nafn- og myndbirtingum á netinu á mönnum sem ekki hafa hlotið dóm eiga á hættu að vera stefnt fyrir ærumeiðingar. Hæstaréttarlögmaður segir ljóst hvernig þau mál myndu enda. 9.11.2015 14:45
Strawberries þarf að greiða dæmdum nauðgara vangoldin laun Maðurinn var á dögunum dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot sem átti sér stað gagnvart fjórtán ára stúlku vorið 2010. 9.11.2015 14:12
Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum frá ferðum til Sharm el Sheikh Ferðaviðvörunin er gefin út vegna ótryggs ástands eftir að flugvél Metrojet hrapaði yfir Sínai-skaga. 9.11.2015 13:25
Ætla að mótmæla aðgerðaleysi lögreglunnar í kynferðisbrotamálum Lögreglan harðlega gagnrýnd á samfélagsmiðlum. 9.11.2015 13:17
Draga vélarvana bát til hafnar á Húsavík Björgunarsveitin Garðar á Húsavík var kölluð út í morgun vegna vélarvana báts á Skjálfanda. 9.11.2015 12:17
Aukið Norðurslóðasamstarf ofarlega á baugi í Seúl Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson átti fund í Seúl með Park Geun-hye, forseta Suður-Kóreu í dag. 9.11.2015 12:10
Annar grunuðu farinn úr landi? Maðurinn birti mynd af brottfaraspjaldi og vegabréfi ásamt bjórglasi á samfélagsmiðli í morgun en samkvæmt færslunni var hann staddur á Keflavíkurflugvelli. 9.11.2015 12:06
Straumhvörf í útgáfu rafbóka Forlagið komið með bækur sínar á Amazon og þær nú aðgengilegar á Kindle-lestrarvélina. 9.11.2015 12:01
Þriggja mánaða skilorð fyrir að bíta barnsmóður sína Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás á hendur barnsmóður sinni. 9.11.2015 11:50
„Ég get ekki hugsað mér mikið alvarlegri nauðgunarmál“ "Fyrst og síðast minnir þetta mig á bókina Fifty Shades of Grey,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta. 9.11.2015 11:03
Þótti ekki ástæða til að fara fram á gæsluvarðhald yfir sakborningum Hart deilt á lögregluna vegna ákvörðunarinnar. 9.11.2015 10:40
Bíða eftir hollenskum rannsóknargögnum sem tengjast fíkniefnainnflutningi með Norrænu Hollenskur karlmaður sem grunaður er um að smygla hátt í 80 kílóum af MDMA hingað til lands hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 2. desember. 9.11.2015 10:30
Stærri íbúðir eru að detta úr tísku Eftirspurn eftir minni íbúðum hefur aukist töluvert og er fermetraverð þeirra orðið 50 prósentum hærra en stærra húsnæðis. 9.11.2015 09:00
Fékk að ræða við móður sína Greindarskertur hollenskur maður sem hefur verið í einangrun á Litla-Hrauni síðan 29. september hefur fengið að hafa samband við móður sína undir eftirliti lögreglu. 9.11.2015 08:00
Marklausar skýrslur notaðar til að hafna kröfum um bætur Dómstólar hafa ítrekað hafnað gildi skýrslna sem tryggingarfélögin nota til að rökstyðja höfnun um bætur eftir umferðarslys. Skýrslurnar eru unnar af fyrirtæki sem gefur sig út fyrir að aðstoða tjónþola. 9.11.2015 08:00
Nemendur vilja láta halda sér við efnið Framhaldsskólanemendur vilja fjölbreytt námsumhverfi, meiri sveigjanleika og brjóta upp gömlu skólastofuna sem þeir hafa setið í frá sex ára aldri. 9.11.2015 08:00
Lögreglan leitar að gluggagægi sem beraði sig í miðborginni Lögreglan leitar nú manns, sem beraði kynfæri sín fyrir utan glugga á íbúð í fjölbýlishúsi í miðborginni um klukkan hálf tvö í nótt. Íbúi þar tilkynnti lögreglunni um athæfi mannsins, en hann var hrofinn þegar lögreglu bar að. 9.11.2015 07:41
Mikil hálka suðvestanlands í nótt Mikill hálka myndaðist víða á vegum suðvestanlands í nótt og voru saltbílar kallaðir út á höfuðborgarsvæðinu undir morgun. Bíll valt út af þjóðvegi eitt austan við Þjórsárbrú um klukkan hálf tvö í nótt, sem rekja má til mikillar hálku þar um slóðir. 9.11.2015 06:58
Slökkvilið kallað út vegna elds í Hellisheiðarvirkjun Mikill viðbúnaður var hjá slökkviliði í nótt eftir að tilkynnt var um eld í Hellisheiðarvirkjun upp úr klukkan tvö. Slökkvilið voru send frá Selfossi, Hveragerði og Reykjavík. 9.11.2015 06:54
Íbúð í Hlíðunum var útbúin til nauðgana Tveir karlar grunaðir um hrottaleg kynferðisbrot ganga lausir. 9.11.2015 06:00
Tvöfalt fleiri ferðir verða farnar til Tenerife Í byrjun næsta árs verður pláss fyrir 750 farþega í viku til Tenerife og 550 til Kanaríeyja. Um er að ræða um tvöfalt meira framboð á ferðum en á sama tíma í ár. 9.11.2015 06:00
Þrettán milljónir króna renna til hjálparstarfs á Grikklandi Rauði krossinn á Íslandi hefur ákveðið að veita 13 milljónir króna til að fjármagna áríðandi hjálparaðgerðir vegna neyðarástands á Grikklandi og svara með því kalli Alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða hálfmánans. 9.11.2015 06:00
Byggja kannski leiguíbúðir „Ljóst er að húsnæðisskortur er á svæðinu og staðan alvarleg,“ segir í fundargerð bæjarstjórnar Hornafjarðar sem á fimmtudag ræddi um skýrslu félagsmálastjóra sveitarfélagsins um húsnæðismarkaðinn. 9.11.2015 06:00
Fleiri brot í landhelginni Það sem af er þessu ári hefur Landhelgisgæslan merkt talsverða aukningu í landhelgisbrotum. 9.11.2015 06:00
Stærsta sérverslun með bútasaumsefni í Evrópu Hjónin Guðfinna og Helgi hafa rekið vefnaðarvöruverslunina Virku í 39 ár. Þau segja hana stærstu bútasaumsverslun Evrópu og eina þá stærstu í heiminum. Guðfinna hefur boðið erlendum ferðamönnum bútasaumsnámskeið í 20 ár. 9.11.2015 06:00
Prestur segir sóknargjöld nýtt án leyfis Um 175 milljónir af félagsgjöldum meðlima Þjóðkirkjunnar voru nýttar til á biskupstofu og í laun presta án lagaheimildar sagði séra Geir Waage á Kirkjuþingi. Var gert til að koma í veg fyrir fækkun starfsmanna. 9.11.2015 05:00
#þettahefðigetaðveriðég: Sýna samhug með hjúkrunarfræðingnum Stofnaður hefur verið styrktarreikningur til stuðnings hjúkrunarfræðingsins sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi. 8.11.2015 22:01
60 til 70 milljóna króna kostnaður við að skipta út gúmmíkurli í Árborg Í sveitarfélaginu eru fimm gervigrasvellir, allir með gúmmíkorn úr möluðum bíldekkjum. 8.11.2015 21:45