Fleiri fréttir

Lætur gervigreind semja Íslendingasögur

Helgi Páll Helgason hefur látið gervigreindarbúnað smíða Íslendingasögur með ágætum árangri. Fikrar sig nú í átt að handritum fyrir Hollywood-myndir og lagasmíðum. Gervigreindin náði stílbrigðum fornsagnanna ágætlega.

Yfir 60 fyrirtæki minnka losun

Rúmlega sextíu fyrirtæki munu skuldbinda sig til að setja sér markmið í loftslagsmálum og fylgja þeim eftir með aðgerðum sem miða að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og minnka myndun úrgangs.

Lögreglan rannsaki hatursummæli

Ríkissaksóknari gerir lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins að rannsaka hatursummæli sem átta einstaklingar létu falla. Hluti þeirra féll í útvarpsþætti í umsjón Péturs Gunnlaugssonar útvarpsmanns á Útvarpi Sögu og á lokaða vefsvæðinu Barnaskjól.

Litlir fingur leiki ekki með Neyðarkallinn

Slysavarnafélaginu Landsbjörg hafa borist ábendingar um það að á einstaka Neyðarkalli er drifskaft sem karlinn heldur á ekki nógu vel límt og getur losnað við lítið átak.

Annar grunuðu farinn úr landi?

Maðurinn birti mynd af brottfaraspjaldi og vegabréfi ásamt bjórglasi á samfélagsmiðli í morgun en samkvæmt færslunni var hann staddur á Keflavíkurflugvelli.

Fékk að ræða við móður sína

Greindarskertur ­hollenskur maður sem hefur verið í einangrun á Litla-Hrauni síðan 29. september hefur fengið að hafa samband við móður sína undir eftirliti lögreglu.

Nemendur vilja láta halda sér við efnið

Framhaldsskólanemendur vilja fjölbreytt náms­umhverfi, meiri sveigjanleika og brjóta upp gömlu skólastofuna sem þeir hafa setið í frá sex ára aldri.

Lögreglan leitar að gluggagægi sem beraði sig í miðborginni

Lögreglan leitar nú manns, sem beraði kynfæri sín fyrir utan glugga á íbúð í fjölbýlishúsi í miðborginni um klukkan hálf tvö í nótt. Íbúi þar tilkynnti lögreglunni um athæfi mannsins, en hann var hrofinn þegar lögreglu bar að.

Mikil hálka suðvestanlands í nótt

Mikill hálka myndaðist víða á vegum suðvestanlands í nótt og voru saltbílar kallaðir út á höfuðborgarsvæðinu undir morgun. Bíll valt út af þjóðvegi eitt austan við Þjórsárbrú um klukkan hálf tvö í nótt, sem rekja má til mikillar hálku þar um slóðir.

Byggja kannski leiguíbúðir

„Ljóst er að húsnæðisskortur er á svæðinu og staðan alvarleg,“ segir í fundargerð bæjarstjórnar Hornafjarðar sem á fimmtudag ræddi um skýrslu félagsmálastjóra sveitarfélagsins um húsnæðismarkaðinn.

Fleiri brot í landhelginni

Það sem af er þessu ári hefur Landhelgisgæslan merkt talsverða aukningu í landhelgisbrotum.

Stærsta sérverslun með bútasaumsefni í Evrópu

Hjónin Guðfinna og Helgi hafa rekið vefnaðarvöruverslunina Virku í 39 ár. Þau segja hana stærstu bútasaumsverslun Evrópu og eina þá stærstu í heiminum. Guðfinna hefur boðið erlendum ferðamönnum bútasaumsnámskeið í 20 ár.

Prestur segir sóknargjöld nýtt án leyfis

Um 175 milljónir af félagsgjöldum meðlima Þjóðkirkjunnar voru nýttar til á biskupstofu og í laun presta án lagaheimildar sagði séra Geir Waage á Kirkjuþingi. Var gert til að koma í veg fyrir fækkun starfsmanna.

Sjá næstu 50 fréttir