Innlent

Byggja kannski leiguíbúðir

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Á Höfn er húsnæðisskortur.
Á Höfn er húsnæðisskortur. vísir/pjétur
„Ljóst er að húsnæðisskortur er á svæðinu og staðan alvarleg,“ segir í fundargerð bæjarstjórnar Hornafjarðar sem á fimmtudag ræddi um skýrslu félagsmálastjóra sveitarfélagsins um húsnæðismarkaðinn.

„Aðgerðir sveitarfélagsins, til dæmis niðurfelling gatnagerðargjalda, hafa ekki borið tilætlaðan árangur. Í skoðun eru möguleikar á byggingu leiguíbúða,“ segir bæjarstjórnin.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×