Meinað að setja mál á dagskrá Sveinn Arnarsson skrifar 10. nóvember 2015 06:00 Hafnarfjörður. Fjárhagsáætlun meirihlutans hefur verið gagnrýnd af íbúm. Fréttablaðið/Valli Forsvarsmenn minnihlutans í bæjarstjórn Hafnarfjarðar saka meirihlutann um að hundsa beiðnir þeirra um að setja mál á dagskrá bæjarstjórnar. Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar, segir þetta rangt. Minnihlutinn fór fram á að ræddar yrðu tillögur í fjárhagsáætlun og áhrif þeirra á kjör eldri borgara og starfsemi leik- og grunnskóla. Þær umræður komust ekki á birta dagskrá fyrir bæjarstjórnarfund. „Það kom beiðni frá minnihlutanum rétt fyrir klukkan fjögur þess efnis að þrjú mál yrðu sett á dagskrá bæjarstjórnar næstkomandi miðvikudag. Á þeim tímapunkti var búið að senda út dagskrá og því ekki hægt að verða við óskum minnihlutans,“ segir Rósa. „Samkvæmt okkar reglum þurfa beiðnir sem þessar að hafa komið fyrir klukkan 11 um morguninn, tveimur sólarhringum fyrir bæjarstjórnarfund, til að þær komist á dagskrá.“ Gunnar Axel Axelsson, oddviti Samfylkingarinnar, segir umræður um fjárhagsáætlun í bæjarstjórn litlar sem engar og vill setja umræður um hana á dagskrá. „Þrátt fyrir rétt kjörinna fulltrúa til að setja mál á dagskrá, hafa forseti bæjarstjórnar og bæjarstjóri ákveðið að virða ekki þann rétt. Tilgangurinn virðist ekki annar en að koma í veg fyrir lýðræðislega umræðu um tillögur þeirra sjálfra,“ segir Gunnar Axel. Rósa telur hins vegar möguleika á að málin muni verða rædd þrátt fyrir að beiðni hafi borist of seint. „Ég vænti þess þá að þessi mál minnihlutans verði samt sem áður rædd næstkomandi miðvikudag og verði sett inn á dagskrá fundarins með afbrigðum,“ segir Rósa. Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira
Forsvarsmenn minnihlutans í bæjarstjórn Hafnarfjarðar saka meirihlutann um að hundsa beiðnir þeirra um að setja mál á dagskrá bæjarstjórnar. Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar, segir þetta rangt. Minnihlutinn fór fram á að ræddar yrðu tillögur í fjárhagsáætlun og áhrif þeirra á kjör eldri borgara og starfsemi leik- og grunnskóla. Þær umræður komust ekki á birta dagskrá fyrir bæjarstjórnarfund. „Það kom beiðni frá minnihlutanum rétt fyrir klukkan fjögur þess efnis að þrjú mál yrðu sett á dagskrá bæjarstjórnar næstkomandi miðvikudag. Á þeim tímapunkti var búið að senda út dagskrá og því ekki hægt að verða við óskum minnihlutans,“ segir Rósa. „Samkvæmt okkar reglum þurfa beiðnir sem þessar að hafa komið fyrir klukkan 11 um morguninn, tveimur sólarhringum fyrir bæjarstjórnarfund, til að þær komist á dagskrá.“ Gunnar Axel Axelsson, oddviti Samfylkingarinnar, segir umræður um fjárhagsáætlun í bæjarstjórn litlar sem engar og vill setja umræður um hana á dagskrá. „Þrátt fyrir rétt kjörinna fulltrúa til að setja mál á dagskrá, hafa forseti bæjarstjórnar og bæjarstjóri ákveðið að virða ekki þann rétt. Tilgangurinn virðist ekki annar en að koma í veg fyrir lýðræðislega umræðu um tillögur þeirra sjálfra,“ segir Gunnar Axel. Rósa telur hins vegar möguleika á að málin muni verða rædd þrátt fyrir að beiðni hafi borist of seint. „Ég vænti þess þá að þessi mál minnihlutans verði samt sem áður rædd næstkomandi miðvikudag og verði sett inn á dagskrá fundarins með afbrigðum,“ segir Rósa.
Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira