Fleiri fréttir

Mínútu þögn í Evrópu í dag

Boðað hefur verið til mínútu þagnar um gervalla Evrópu til minningar um fórnarlömb hryðjuverkanna í París.

Hrútar unnu til þrennra verðlauna um helgina

Kvikmyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson heldur áfram að vinna til verðlauna á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum. Myndin vann til tvennra verðlauna í Minsk í Hvíta Rússlandi á föstudagskvöldið og var auk þess valin besta myndin í Þessalóníku í Grikklandi á laugardagskvöldið. Það er elsta og virtasta kvikmyndahátíðin á Balkanskaga.

Vopnin mega ekki vera hlaðin

Í 21. grein vopnalaga er sérstaklega tiltekið að sá sem fer með eða notar skotvopn skuli ætíð gæta fyllstu varúðar. Við burð og flutning á skotvopnum milli staða skuli þau vera óhlaðin og í umbúðum. Brot gegn lögum þessum og reglum varða sektum eða fangelsi allt að 4 árum.

Þjóðin klofin í afstöðu til aðskilnaðar

Rúmlega helmingur svarenda er hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju. Unga fólkið er hlynntara hugmyndinni en þeir eldri. Héraðsprestur bjóst við að stuðningurinn væri meiri.

Ungt fólk fái skattlaust ár

„Við höfum áhyggjur af því að fólk festist í viðjum leigumarkaðar og það nái aldrei að verða til eignarmyndun,“ segir Aron Ólafsson, formaður Stúdentaráðs HÍ. Hann heldur erindi á ráðstefnu Reykjavíkurborgar um íbúðamarkaðinn um helgina.

Samskipti eftir ofbeldi geta haft áhrif á ákæru

Vararíkissaksóknari segir að ef sönnun sé veik í kynferðisbroti geti jákvæð samskipti þolanda og geranda í kjölfar brotsins skapað málinu erfiða stöðu. Sálfræðingur segir mikla skömm geta fylgt samskiptunum þegar unnið er úr broti

Fangelsisfrumvarp viðhaldi vandanum

„Við bentum á það að frumvarpið er samið að mestu leyti af Fangelsismálastofnun um Fangelsismálastofnun. Svo bentum við á það að Íslendingar eru ekki komnir með betrunarstefnu, heldur erum við með refsikerfi,“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, félags fanga.

Sjá næstu 50 fréttir