Heimsmeistarinn fór í vörn gagnvart fréttamönnum Heimir Már Pétursson skrifar 15. nóvember 2015 19:47 Magnus Carlsen heimsmeistari í skák lék sinn fyrsta leik á evrópumóti landsliða í Laugardalshöll í dag. Hannes Hlífar Stefánsson stórmeistari segir að gaman yrði ef íslenska sveitin fengi tækifæri til að tefla við þá norsku. Fyrsta umferð Evrópumóts landsliða í skák var tefld á föstudag en þetta er sterkasta skákmót í Evrópu á þessu ári. Margir sterkir skákmenn taka þátt í mótinu en enginn þeirra þó eins sterkur og frægur og heimsmeistarinn Magnus Carlsen sem telfdi í fyrsta skipti á mótinu í dag. Fréttamenn Stöðvar 2 og Ríkissjónvarpsins gengu að heimsmeistaranum í von um smá viðtal áður en hann settist að tafli en fékk snubbótt svör. „Jeg beklager, har ikke tvo minute,“ sagði Magnús einbeittur og strunsaði inn í Laugardalshöllina. Nei heimsmeistarinn var ekki tilbúin í viðtal við auðmjúka íslenska fréttamenn og strunsaði beint inn í skáksalinn þar sem hann vakti óskipta athygli annarra skákmanna og áhorfenda, sem sumir hverjir fengu eiginhandaráritun hjá stjörnunni. Hannes Hlífar Stefánsson stórmeistari hefur telft við Magnús. „Jú jú, það væri mjög gaman að tefla við hann aftur. Hann var mjög ungur þegar ég tefldi við hann, bara fjórtan, fimmtán ára,“ segir Hannes Hlífar.Hvernig fóru þær skákir? „Ég tapaði fyrir honum síðast en ég vann hann þegar hann var fimmtán ára. Það var einmitt hér í reykjavík 2004,“ segir Hannes Hlífar. Hannes Hlífar telur að til séu skákmenn sem geti ógnað veldi Magnúsar. „Kannski ekki í Evrópu en aðallega í Kína. Það er kannski meiri ógn þar og í Asíu en hér í Evrópu,“ segir Hannes Hlífar. Aðalsveit Íslands telfdi við lið Þjóðverja í dag og gamla kempan Friðrik Ólafsson telfdi með gullaldarliði Íslands gegn Tyrklandi. Friðrik var hinn rólegasti eftir fyrsta leik sinn og gekk spekingslega um salinn á meðan mótherji hans frá Tyrklandi svitnaði yfir næsta leik fyrrverandi forseta FIDE. Íslenska sveitin gerði jafntefli á öllum borðum á móti Þjóðverjum en gullaldarliðið hafði ekki lokið öllum sínum skákum. Kvennalandsliðið gerði 2-2 jafntefli við Belga. Tengdar fréttir Skákheimurinn horfir til Íslands á ný Evrópumótið er stærsti skákviðburður sem fram hefur farið á Íslandi síðan Fischer og Spasskí mættust árið 1972. Rjóminn af sterkustu skákmeisturum heims mætir til leiks. Þrjár sveitir tefla fyrir Íslands hönd. 13. nóvember 2015 07:00 Skákhátíð hafin í Laugardalshöll Evrópumót landsliða í skák stendur yfir í Reykjavík til 22. nóvember. Fyrsti dagurinn gekk stóráfallalaust fyrir sig. 13. nóvember 2015 19:45 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Magnus Carlsen heimsmeistari í skák lék sinn fyrsta leik á evrópumóti landsliða í Laugardalshöll í dag. Hannes Hlífar Stefánsson stórmeistari segir að gaman yrði ef íslenska sveitin fengi tækifæri til að tefla við þá norsku. Fyrsta umferð Evrópumóts landsliða í skák var tefld á föstudag en þetta er sterkasta skákmót í Evrópu á þessu ári. Margir sterkir skákmenn taka þátt í mótinu en enginn þeirra þó eins sterkur og frægur og heimsmeistarinn Magnus Carlsen sem telfdi í fyrsta skipti á mótinu í dag. Fréttamenn Stöðvar 2 og Ríkissjónvarpsins gengu að heimsmeistaranum í von um smá viðtal áður en hann settist að tafli en fékk snubbótt svör. „Jeg beklager, har ikke tvo minute,“ sagði Magnús einbeittur og strunsaði inn í Laugardalshöllina. Nei heimsmeistarinn var ekki tilbúin í viðtal við auðmjúka íslenska fréttamenn og strunsaði beint inn í skáksalinn þar sem hann vakti óskipta athygli annarra skákmanna og áhorfenda, sem sumir hverjir fengu eiginhandaráritun hjá stjörnunni. Hannes Hlífar Stefánsson stórmeistari hefur telft við Magnús. „Jú jú, það væri mjög gaman að tefla við hann aftur. Hann var mjög ungur þegar ég tefldi við hann, bara fjórtan, fimmtán ára,“ segir Hannes Hlífar.Hvernig fóru þær skákir? „Ég tapaði fyrir honum síðast en ég vann hann þegar hann var fimmtán ára. Það var einmitt hér í reykjavík 2004,“ segir Hannes Hlífar. Hannes Hlífar telur að til séu skákmenn sem geti ógnað veldi Magnúsar. „Kannski ekki í Evrópu en aðallega í Kína. Það er kannski meiri ógn þar og í Asíu en hér í Evrópu,“ segir Hannes Hlífar. Aðalsveit Íslands telfdi við lið Þjóðverja í dag og gamla kempan Friðrik Ólafsson telfdi með gullaldarliði Íslands gegn Tyrklandi. Friðrik var hinn rólegasti eftir fyrsta leik sinn og gekk spekingslega um salinn á meðan mótherji hans frá Tyrklandi svitnaði yfir næsta leik fyrrverandi forseta FIDE. Íslenska sveitin gerði jafntefli á öllum borðum á móti Þjóðverjum en gullaldarliðið hafði ekki lokið öllum sínum skákum. Kvennalandsliðið gerði 2-2 jafntefli við Belga.
Tengdar fréttir Skákheimurinn horfir til Íslands á ný Evrópumótið er stærsti skákviðburður sem fram hefur farið á Íslandi síðan Fischer og Spasskí mættust árið 1972. Rjóminn af sterkustu skákmeisturum heims mætir til leiks. Þrjár sveitir tefla fyrir Íslands hönd. 13. nóvember 2015 07:00 Skákhátíð hafin í Laugardalshöll Evrópumót landsliða í skák stendur yfir í Reykjavík til 22. nóvember. Fyrsti dagurinn gekk stóráfallalaust fyrir sig. 13. nóvember 2015 19:45 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Skákheimurinn horfir til Íslands á ný Evrópumótið er stærsti skákviðburður sem fram hefur farið á Íslandi síðan Fischer og Spasskí mættust árið 1972. Rjóminn af sterkustu skákmeisturum heims mætir til leiks. Þrjár sveitir tefla fyrir Íslands hönd. 13. nóvember 2015 07:00
Skákhátíð hafin í Laugardalshöll Evrópumót landsliða í skák stendur yfir í Reykjavík til 22. nóvember. Fyrsti dagurinn gekk stóráfallalaust fyrir sig. 13. nóvember 2015 19:45