Fleiri fréttir

„Annað orð yfir lýðræði, er jafnrétti“

Á hverjum einasta degi eru 39 þúsund stúlkur þvingaðar í hjónaband. Af þessum sökum er mæðradauði helsta dánarorsök unglingsstúlkna á aldrinum 15-19 ára í þróunarlöndum.

Með fíkniefnasprautu og hníf í innbroti

Lögreglan á Suðurnesjum barst nýlega tilkynning um innbrot og handtók tvo menn í kjölfarið sem grunur leikur á að hafi verið að undirbúa handrukkun þar þeir töldu íbúa húsnæðisins, sem þeir reyndu að brjótast inn í, skulda sér peninga.

Tæpur helmingur ekki með ADHD

"Einbeitingar­örðugleikar geta orsakast af öðru en ADHD,“ segir Páll Magnússon sálfræðingur sem er teymisstjóri ADHD-teymisins á geðsviði Landspítalans. Tæpur helmingur þeirra fullorðinna sem leita eftir greiningu greinist ekki með ADHD og fær ráðgjöf um að leita annað til að öðlast betri einbeitingu.

Þrjátíu prósent skráninga eru með villum

Gæðamat á lyfjagagnagrunni Embættis landlæknis gaf til kynna villur í þriðjungi tilvika. Misræmi í flokki tauga- og geðlyfja er talið áhyggjuefni. Læknir á Vogi segir svartan markað vera staðreynd.

Þingflokkur Pírata myndi áttfaldast

Helsti möguleikinn á myndun tveggja flokka stjórnar, ef kosið væri til Alþingis í dag, væri stjórn Pírata og Sjálfstæðisflokks. Pírati vill að stjórnmálaflokkar myndi skýrari línur fyrir kosningar.

Skákheimurinn horfir til Íslands á ný

Evrópumótið er stærsti skákviðburður sem fram hefur farið á Íslandi síðan Fischer og Spasskí mættust árið 1972. Rjóminn af sterkustu skákmeisturum heims mætir til leiks. Þrjár sveitir tefla fyrir Íslands hönd.

Tveir létust í flugslysi

Vélin var kennsluvél flugskóla Íslands og var tekin í notkun fyrr í þessum mánuði.

Byggja þarf 10.000 íbúðir næstu þrjú árin

Vonir standa til þess að jafnvægi náist á íbúðamarkaði á næstu árum og þúsundir íbúða verði byggðar, en uppsöfnuð þörf er mikil. Til að það gangi eftir þarf aðgerðir af hálfu yfirvalda, en boðuð húsnæðisfrumvörp hafa enn ekki litið dagsins ljós.

Drjúgur meirihluti á móti ríkisstjórninni

Ríkisstjórnin með minnihluta þjóðarinnar á bakvið sig en 60 prósent kjósenda styðja ekki ríkisstjórnina samkvæmt nýrri könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins.

Flókið regluverk ekki afsökun fyrir því að brjóta lög

Samtök ferðaþjónustunnar segja jákvætt að reglur séu einfaldaðar fyrir fólk sem leigi heimili sín tímabundið á airbnb. Skýlaus krafa sé hinsvegar að þeir sem hafi atvinnu af því að hýsa ferðamenn sæti sömu reglum og hótelin.

Sjá næstu 50 fréttir