Fleiri fréttir Styrkur afgreiddur með stuðningi minnihlutans Skógarmenn KFUM fá tvö hundruð þúsund króna styrk til að ljúka byggingu Birkiskála II, æskulýðsmiðstöðvar fyrir börn og ungmenni í Vatnaskógi. 18.11.2015 07:00 Grímsey komin í var Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í gær margþættar aðgerðir til að bjarga byggð í Grímsey. Byggðalaginu verði gefinn aukinn kvóti frá ríkinu, samgöngur bættar til og frá eynni og endurmetinn verði kostnaður við húshitun í eynni. 18.11.2015 07:00 Segja uppbyggingu á höfuðborgarsvæðinu of hæga Uppbygging íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu gengur of hægt að mati borgarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina. 17.11.2015 21:47 Tveir á slysadeild og hluta Miklubrautar lokað Árekstur varð við gatnamót Lönguhlíðar og Miklubrautar. 17.11.2015 20:59 Íslendingur taldi sig öruggan í París eftir að hafa flúið frá Sýrlandi Hending réði því að frönsk sambýliskona Finnboga Rúts Finnbogasonar lét ekki lífið í hryðjuverkaárásunum í París á föstudaginn. 17.11.2015 20:46 Vilja öruggari gönguleið yfir Miklubraut Vilja göngubrú eða undirgöng. 17.11.2015 20:15 Framlengd vegabréf falla úr gildi eftir viku Vegabréf þrjú þúsund Íslendinga falla úr gildi. 17.11.2015 19:49 Vigdís spyr hvort rafrænn búnaður mæli skoðanir fólks Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur lagt fram fyrirspurn um rafrænar mælingar á fjölmiðlanotkun og um skoðanakannanir. 17.11.2015 19:45 Íslendingar þurfi að vera á varðbergi Þingmenn sammála um að hryðjuverkin í París og víðar megi ekki spilla grunngildum lýðræðislegra samfélaga í Evrópu. 17.11.2015 19:34 Segir Schengen-samstarfið ónýtt Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknar, segir að endurskoða þurfi Schengen-samstarfið. 17.11.2015 19:12 Ölvaður ók utan í sex bíla í Kópavogi Mildi þykir að engan hafi sakað þegar ölvaður ökumaður ók utan í að minnsta kosti sex bíla við Kárnesbraut. 17.11.2015 18:58 Nöfnin Mírey, Diljar og Emir í lagi, Bjarkarr ekki Fjögur ný nöfn hafa verið færð á mannanafnaskrá. 17.11.2015 17:59 Fréttir Stöðvar 2: Vilja stuðla að jafnréttisumræðu Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld verður rætt í beinni útsendingu við krakkana á bak við siguratriði Skrekks, sem vakið hefur mikla athygli í dag. 17.11.2015 16:41 Fréttir Stöðvar 2: Ungir Frakkar sem hneigðust að öfgahyggju Tveir árásarmannanna á föstudag voru franskir ríkisborgarar á þrítugsaldri. Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld verður rætt við helsta sérfræðing France 24 stöðvarinnar um mögulegar ástæður þess að þeir réðust á samlanda sína. 17.11.2015 16:26 Forsetanum ýmist fagnað eða hann fordæmdur Viðtal við Ólaf Ragnar Grímsson í morgun ætlar að reynast umdeilt. 17.11.2015 15:00 Önnur konan kærð fyrir kynferðislega áreitni og nauðgun Vilhjálmur H. Vilhjálmsson segir umbjóðanda sinn búast við breiðum stuðningi úr samfélaginu. 17.11.2015 14:49 Fréttir Stöðvar 2 kl.18.30: Átökin eltu uppi Íslending í París Ungur Íslendingur þurfti að flýja Damaskus vegna borgarastríðsins í Sýrlandi. Hann taldi sig öruggan í París en frönsk sambýliskona hans særðist í hryðjuverkaárásunum á föstudag. Rætt verður við hann í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 17.11.2015 14:27 Gefa út fræðslumynd fyrir börn gegn kynferðislegu ofbeldi Er markmiðið að stuðla að aukinni umræðu og samfélagsvitund um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum 17.11.2015 14:08 Dularfullt trúfélag á Íslandi ætlar að endurgreiða meðlimum sínum sóknargjaldið Trúfélagið Zuism hefur verið endurvakið hér á landi og er ætlunin að greiða sóknargjöld félagsmanna aftur í vasa þeirra. 17.11.2015 14:00 Bókaútgefendur syrgja ritstjóra Lola Salines barnabókaritstjóri er meðal þeirra sem fórust í árásunum í París. 17.11.2015 13:58 Flugkennsla hafin á ný Flugskóli Íslands hefur hafið flugkennslu á ný eftir flugslysið í síðustu viku þar sem tveir kennarar skólans létust. 17.11.2015 12:33 Rauði krossinn og Eimskip endurnýja samning til fimm ára 10 þúsund tonn af fatnaði flutt frá árinu 2009. 17.11.2015 10:58 Segir samningstöðu hafa verið þrönga Formaður Félags prófessora segir samning sem skrifað var undir í gær vera ásættanlegan. 17.11.2015 10:26 Prófessorar búnir að semja Verði samningurinn staðfestur verður verkfallsaðgerðum í desember aflýst. 17.11.2015 09:30 Forsetinn segir barnalega einfeldni ekki lausnina Ólafur Ragnar Grímsson er herskár og upplýsti að hann hefði upplýsingar um að erlent ríki vilji skipta sér af trúarbrögðum á Íslandi. 17.11.2015 09:30 Fimm handteknir í Breiðholti fyrir brot á vopnalögum Fimm aðilar voru handteknir í Breiðholti á ellefta tímanum í gærkvöldi , grunaðir um brot á vopnalögum. Þeir voru allir visaðir í fangageymslum og verða yfirheyrðir í dag vegna frekari rannsókn málsins. 17.11.2015 08:13 Varar við því að alið verði á ótta í kjölfar hryðjuverkaárása í París Viðbrögð við árásum á borð við þær sem gerðar voru í París á föstudag mega ekki ala á ótta í okkar samfélagi. Þetta sagði Ólöf Nordal innanríkisráðherra í umræðum um hryðjuverkaógn í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í gær. 17.11.2015 07:00 Borga hönnun á umdeildri Álftaneslóð og íhuga að breyta í útivistarsvæði Fyrrverandi eigendur sjávarlóðar á Álftanesi fá 2,5 milljónir fyrir hönnun sem ekki nýttist eftir skipulagsbreytingar sem síðar voru þó ógiltar. 17.11.2015 07:00 Sanddæluskipið Perla reis úr sæ Byrjað var að dæla sjó úr sanddæluskipinu Perlu í gær. Um fimmleytið var stórhluti skipsins kominn úr kafi. Verkinu var nánast lokið á níunda tímanum. Skipið var á kafi í höfninni í nákvæmlega hálfan mánuð. 17.11.2015 06:00 Segir flugfélagið hafa brugðist Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, segir flugfélag sem hann ferðaðist með hafa brugðist þegar hann ferðaðist innan Schengen með Glock-skammbyssu. 17.11.2015 06:00 Farsímasala eykst stórum Söluvelta farsíma jókst um 77,5 prósent í október miðað við sama mánuð í fyrra, að því er Rannsóknarsetur verslunarinnar segir. Þá hefur salan síðustu tólf mánuðii verið 30 prósentum meiri en á tólf mánaða tímabili þar á undan. 17.11.2015 06:00 Á sakaskrá vegna 0,03 gramma af kannabis Kolbrún Benediktsdóttir saksóknari veltir vöngum yfir refsingum vegna fíkniefnabrota á málþingi um kannabis. Smávægileg brot eru skráð í sakaskrá í þrjú ár. 17.11.2015 06:00 Ræða druslustimplun í slúðurblaði skólans Formaður NFME segir slúðurblað skólans, Pésann, vera barn síns tíma. Nemendur í MH hafa fengið áminningar vegna alvarlegra aðdróttana og eineltis í Fréttapésa skólans. Stúlkur eru ekki síður aðgangsharðar við stúlkur en strákar. 17.11.2015 06:00 Landsnet lagði Landvernd fyrir dómi Landvernd þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Landsneti hf. í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun. Kröfur Landverndar sneru að því að viðurkennt yrði að áætlun Landsnets um uppbyggingu flutningskerfis raforku yrði úrskurðuð ólögmæt. 17.11.2015 06:00 Perla komin á flot Sanddæluskipið Perla, sem legið hefur á botni Reykjavíkurhafnar í um hálfan mánuð, er komið aftur á flot. 16.11.2015 22:38 Blásið í baráttulúðra á Austurvelli Hópur fólks kom saman á Austurvelli í kvöld og krafðist þess að hálendinu verði hlíft. 16.11.2015 22:05 Skuldbinda sig til að reyna að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda Yfirlýsing um aðgerðir í loftslagsmálum var undirrituð í Höfða í dag. 16.11.2015 21:08 "Staðfesting á því að ég hafi gert eitthvað af viti á ferlinum” Guðjón Friðriksson hlaut í dag verðlaun Jónasar Hallgrímssonar. 16.11.2015 20:08 Segir innanríkisráðherra tefja uppbyggingu nýrra íbúða Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, sakaði innanríkisráðherra á Alþingi í dag um að draga lappirnar varðandi málefni Reykjavíkurflugvallar. 16.11.2015 20:00 Alþingi að falla á tíma til að klára stjórnarskrárbreytingar Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að Alþingi sé að renna út á tíma til að klára stjórnarskrárbreytingar á yfirstandandi kjörtímabili. 16.11.2015 19:27 Úthrópaður fyrir að segja hluti sem allir vita Snorri Magnússon fór hörðum orðum um Schengen-samstarfið á Facebook í kjölfar hryðjuverkanna í París. 16.11.2015 19:15 Menningarsetur múslima fordæmir árásirnar í París „Þessi grimmdarverk eru í raun árás á siðferði og mennsku.“ 16.11.2015 18:49 Grípa til sérstakra öryggisráðstafana hér á landi Tekin hefur verið ákvörðun um að auka sérstakar öryggisráðstafanir hér á landi vegna hryðjuverkaárásanna í París 16.11.2015 18:21 Nærri 20 stiga frosti spáð á Akureyri Íbúar Norðausturlands munu finna fyrir talsverðu frosti á föstudaginn. 16.11.2015 17:51 Perla komin hálfa leið upp Unnið að því að tryggja stöðugleika skipsins. 16.11.2015 17:28 Sjá næstu 50 fréttir
Styrkur afgreiddur með stuðningi minnihlutans Skógarmenn KFUM fá tvö hundruð þúsund króna styrk til að ljúka byggingu Birkiskála II, æskulýðsmiðstöðvar fyrir börn og ungmenni í Vatnaskógi. 18.11.2015 07:00
Grímsey komin í var Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í gær margþættar aðgerðir til að bjarga byggð í Grímsey. Byggðalaginu verði gefinn aukinn kvóti frá ríkinu, samgöngur bættar til og frá eynni og endurmetinn verði kostnaður við húshitun í eynni. 18.11.2015 07:00
Segja uppbyggingu á höfuðborgarsvæðinu of hæga Uppbygging íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu gengur of hægt að mati borgarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina. 17.11.2015 21:47
Tveir á slysadeild og hluta Miklubrautar lokað Árekstur varð við gatnamót Lönguhlíðar og Miklubrautar. 17.11.2015 20:59
Íslendingur taldi sig öruggan í París eftir að hafa flúið frá Sýrlandi Hending réði því að frönsk sambýliskona Finnboga Rúts Finnbogasonar lét ekki lífið í hryðjuverkaárásunum í París á föstudaginn. 17.11.2015 20:46
Framlengd vegabréf falla úr gildi eftir viku Vegabréf þrjú þúsund Íslendinga falla úr gildi. 17.11.2015 19:49
Vigdís spyr hvort rafrænn búnaður mæli skoðanir fólks Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur lagt fram fyrirspurn um rafrænar mælingar á fjölmiðlanotkun og um skoðanakannanir. 17.11.2015 19:45
Íslendingar þurfi að vera á varðbergi Þingmenn sammála um að hryðjuverkin í París og víðar megi ekki spilla grunngildum lýðræðislegra samfélaga í Evrópu. 17.11.2015 19:34
Segir Schengen-samstarfið ónýtt Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknar, segir að endurskoða þurfi Schengen-samstarfið. 17.11.2015 19:12
Ölvaður ók utan í sex bíla í Kópavogi Mildi þykir að engan hafi sakað þegar ölvaður ökumaður ók utan í að minnsta kosti sex bíla við Kárnesbraut. 17.11.2015 18:58
Nöfnin Mírey, Diljar og Emir í lagi, Bjarkarr ekki Fjögur ný nöfn hafa verið færð á mannanafnaskrá. 17.11.2015 17:59
Fréttir Stöðvar 2: Vilja stuðla að jafnréttisumræðu Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld verður rætt í beinni útsendingu við krakkana á bak við siguratriði Skrekks, sem vakið hefur mikla athygli í dag. 17.11.2015 16:41
Fréttir Stöðvar 2: Ungir Frakkar sem hneigðust að öfgahyggju Tveir árásarmannanna á föstudag voru franskir ríkisborgarar á þrítugsaldri. Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld verður rætt við helsta sérfræðing France 24 stöðvarinnar um mögulegar ástæður þess að þeir réðust á samlanda sína. 17.11.2015 16:26
Forsetanum ýmist fagnað eða hann fordæmdur Viðtal við Ólaf Ragnar Grímsson í morgun ætlar að reynast umdeilt. 17.11.2015 15:00
Önnur konan kærð fyrir kynferðislega áreitni og nauðgun Vilhjálmur H. Vilhjálmsson segir umbjóðanda sinn búast við breiðum stuðningi úr samfélaginu. 17.11.2015 14:49
Fréttir Stöðvar 2 kl.18.30: Átökin eltu uppi Íslending í París Ungur Íslendingur þurfti að flýja Damaskus vegna borgarastríðsins í Sýrlandi. Hann taldi sig öruggan í París en frönsk sambýliskona hans særðist í hryðjuverkaárásunum á föstudag. Rætt verður við hann í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 17.11.2015 14:27
Gefa út fræðslumynd fyrir börn gegn kynferðislegu ofbeldi Er markmiðið að stuðla að aukinni umræðu og samfélagsvitund um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum 17.11.2015 14:08
Dularfullt trúfélag á Íslandi ætlar að endurgreiða meðlimum sínum sóknargjaldið Trúfélagið Zuism hefur verið endurvakið hér á landi og er ætlunin að greiða sóknargjöld félagsmanna aftur í vasa þeirra. 17.11.2015 14:00
Bókaútgefendur syrgja ritstjóra Lola Salines barnabókaritstjóri er meðal þeirra sem fórust í árásunum í París. 17.11.2015 13:58
Flugkennsla hafin á ný Flugskóli Íslands hefur hafið flugkennslu á ný eftir flugslysið í síðustu viku þar sem tveir kennarar skólans létust. 17.11.2015 12:33
Rauði krossinn og Eimskip endurnýja samning til fimm ára 10 þúsund tonn af fatnaði flutt frá árinu 2009. 17.11.2015 10:58
Segir samningstöðu hafa verið þrönga Formaður Félags prófessora segir samning sem skrifað var undir í gær vera ásættanlegan. 17.11.2015 10:26
Prófessorar búnir að semja Verði samningurinn staðfestur verður verkfallsaðgerðum í desember aflýst. 17.11.2015 09:30
Forsetinn segir barnalega einfeldni ekki lausnina Ólafur Ragnar Grímsson er herskár og upplýsti að hann hefði upplýsingar um að erlent ríki vilji skipta sér af trúarbrögðum á Íslandi. 17.11.2015 09:30
Fimm handteknir í Breiðholti fyrir brot á vopnalögum Fimm aðilar voru handteknir í Breiðholti á ellefta tímanum í gærkvöldi , grunaðir um brot á vopnalögum. Þeir voru allir visaðir í fangageymslum og verða yfirheyrðir í dag vegna frekari rannsókn málsins. 17.11.2015 08:13
Varar við því að alið verði á ótta í kjölfar hryðjuverkaárása í París Viðbrögð við árásum á borð við þær sem gerðar voru í París á föstudag mega ekki ala á ótta í okkar samfélagi. Þetta sagði Ólöf Nordal innanríkisráðherra í umræðum um hryðjuverkaógn í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í gær. 17.11.2015 07:00
Borga hönnun á umdeildri Álftaneslóð og íhuga að breyta í útivistarsvæði Fyrrverandi eigendur sjávarlóðar á Álftanesi fá 2,5 milljónir fyrir hönnun sem ekki nýttist eftir skipulagsbreytingar sem síðar voru þó ógiltar. 17.11.2015 07:00
Sanddæluskipið Perla reis úr sæ Byrjað var að dæla sjó úr sanddæluskipinu Perlu í gær. Um fimmleytið var stórhluti skipsins kominn úr kafi. Verkinu var nánast lokið á níunda tímanum. Skipið var á kafi í höfninni í nákvæmlega hálfan mánuð. 17.11.2015 06:00
Segir flugfélagið hafa brugðist Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, segir flugfélag sem hann ferðaðist með hafa brugðist þegar hann ferðaðist innan Schengen með Glock-skammbyssu. 17.11.2015 06:00
Farsímasala eykst stórum Söluvelta farsíma jókst um 77,5 prósent í október miðað við sama mánuð í fyrra, að því er Rannsóknarsetur verslunarinnar segir. Þá hefur salan síðustu tólf mánuðii verið 30 prósentum meiri en á tólf mánaða tímabili þar á undan. 17.11.2015 06:00
Á sakaskrá vegna 0,03 gramma af kannabis Kolbrún Benediktsdóttir saksóknari veltir vöngum yfir refsingum vegna fíkniefnabrota á málþingi um kannabis. Smávægileg brot eru skráð í sakaskrá í þrjú ár. 17.11.2015 06:00
Ræða druslustimplun í slúðurblaði skólans Formaður NFME segir slúðurblað skólans, Pésann, vera barn síns tíma. Nemendur í MH hafa fengið áminningar vegna alvarlegra aðdróttana og eineltis í Fréttapésa skólans. Stúlkur eru ekki síður aðgangsharðar við stúlkur en strákar. 17.11.2015 06:00
Landsnet lagði Landvernd fyrir dómi Landvernd þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Landsneti hf. í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun. Kröfur Landverndar sneru að því að viðurkennt yrði að áætlun Landsnets um uppbyggingu flutningskerfis raforku yrði úrskurðuð ólögmæt. 17.11.2015 06:00
Perla komin á flot Sanddæluskipið Perla, sem legið hefur á botni Reykjavíkurhafnar í um hálfan mánuð, er komið aftur á flot. 16.11.2015 22:38
Blásið í baráttulúðra á Austurvelli Hópur fólks kom saman á Austurvelli í kvöld og krafðist þess að hálendinu verði hlíft. 16.11.2015 22:05
Skuldbinda sig til að reyna að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda Yfirlýsing um aðgerðir í loftslagsmálum var undirrituð í Höfða í dag. 16.11.2015 21:08
"Staðfesting á því að ég hafi gert eitthvað af viti á ferlinum” Guðjón Friðriksson hlaut í dag verðlaun Jónasar Hallgrímssonar. 16.11.2015 20:08
Segir innanríkisráðherra tefja uppbyggingu nýrra íbúða Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, sakaði innanríkisráðherra á Alþingi í dag um að draga lappirnar varðandi málefni Reykjavíkurflugvallar. 16.11.2015 20:00
Alþingi að falla á tíma til að klára stjórnarskrárbreytingar Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að Alþingi sé að renna út á tíma til að klára stjórnarskrárbreytingar á yfirstandandi kjörtímabili. 16.11.2015 19:27
Úthrópaður fyrir að segja hluti sem allir vita Snorri Magnússon fór hörðum orðum um Schengen-samstarfið á Facebook í kjölfar hryðjuverkanna í París. 16.11.2015 19:15
Menningarsetur múslima fordæmir árásirnar í París „Þessi grimmdarverk eru í raun árás á siðferði og mennsku.“ 16.11.2015 18:49
Grípa til sérstakra öryggisráðstafana hér á landi Tekin hefur verið ákvörðun um að auka sérstakar öryggisráðstafanir hér á landi vegna hryðjuverkaárásanna í París 16.11.2015 18:21
Nærri 20 stiga frosti spáð á Akureyri Íbúar Norðausturlands munu finna fyrir talsverðu frosti á föstudaginn. 16.11.2015 17:51