Innlent

Tveir á slysadeild og hluta Miklubrautar lokað

Bjarki Ármannsson skrifar
Frá vettvangi.
Frá vettvangi. Vísir/JHH
Hluta Miklubrautar var lokað og umferð beint um Stakkahlíð vegna tveggja bíla áreksturs á gatnamótum Miklubrautar og Lönguhlíðar fyrr í kvöld. Opnað hefur verið fyrir umferð um götuna á ný. 

Tveir voru fluttir á slysadeild eftir óhappið og nokkrar tafir urðu á umferð í vesturátt.

vísir/vilhelm



Fleiri fréttir

Sjá meira


×