Fleiri fréttir

Gæsluvarðhaldsúrskurður kærður til Hæstaréttar

Guðmundína Ragnarsdóttir, lögmaður mannsins sem grunaður er um að hafa smitað konur vísvitandi af HIV með því að hafa haft við þær óvarin mök, ætlar að kæra gæsluvarðhaldsúrskurð yfir honum til Hæstaréttar.

Sendir úr landi án fyrirvara

Sérstök flugvél var leigð af ríkislögreglustjóra til að flytja sjö hælisleitendur úr landi á miðvikudagskvöld. Á meðal þeirra var fjölskylda, foreldrar og barn. Stór hópur íslenskra lögreglumanna fylgdi hælisleitendunum út.

Á annan tug kvenna mögulega smitaðar

Karlmaður var úrskurðaður í gæsluvarðhald í gær grunaður um að hafa haft óvarin kynmök við íslenskar konur vitandi það að hann væri smitaður af HIV-veirunni. Að minnsta kosti ein kona er smituð. Sóttvarnarlæknir rekur smitleiðir.

Samstarf við Malaví í 25 ár

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra lauk ferðalagi sínu til Malaví í gær en Ísland hefur verið í samstarfi við Malaví í 25 ár.

Vantar tekjur til að standa undir þjónustu við ferðamenn

Reykjavíkurborg hefur ekki notið aukins ferðamannafjölda í borginni í formi hærri skatttekna. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri vill að Reykjavík fái gistináttagjald á reykvískum hótelum til að standa straum af kostnaði vegna þjónustu við ferðamenn.

Gunnar Bragi fundaði í Malaví

Á fundinum var einnig rætt um viðræður um ný markmið í þróunarsamvinnu, jarðhitamál og mannréttindi en Ísland hefur starfað í þróunarsamvinnu við Malaví í 25 ár.

Ráðherra útilokar ekki gjaldtöku á Laugaveginum

Til þess að tryggja þær náttúruauðlindir sem farið sé að ganga á með auknum straumi ferðamanna telur Ragnheiður Elín Árnadóttir nauðsynlegt að leita leiða til að tryggja að „varan Íslands sé sem tærust og sem fallegust“

Norðmenn unnu á hatri með ást

Fjögur ár eru liðin frá árás Anders Behring Breivik í Útey og Osló. Ungir jafnaðarmenn minntust fórnarlambanna í Reykjavík. Safn sem sýnir muni tengda árásinni var opnað. Atburðanna var minnst víða um Noreg.

Sjá næstu 50 fréttir