Skipuleggjanda Druslugöngunnar var hópnauðgað: „Það skiptir miklu máli að segja frá“ Bjarki Ármannsson skrifar 23. júlí 2015 21:30 „Það er ótrúlegur léttir að segja frá,“ segir Eva Brá Önnudóttir, einn skipuleggjenda Druslugöngunnar. Vísir „Það er ótrúlegur léttir að segja frá,“ segir Eva Brá Önnudóttir, einn skipuleggjenda Druslugöngunnar, sem glímt hefur við áfallastreituröskun í kjölfar hópnauðgunar. Evu var nauðgað af þremur mönnum fyrir ekki svo löngu síðan og hún segist enn bera ósýnilega áverka ofbeldisins sem hún varð fyrir. „Ég get til dæmis ekki hlustað á tónlist þegar ég er ein heima,“ segir Eva Brá. „Ef einhver gengur framhjá húsinu mínu þegar ég er að hlusta á tónlist, þá slekk ég svo enginn heyri að ég sé heima. Bara núna í þessari viku hafði nágranni minn læst sig úti og var að banka á gluggann minn en ég fór í svo mikið „panic-mode“ að ég skreið bara í sturtu og þorði ekki að kíkja út.“ Eva lýsti reynslu sinni af áfallastreituröskun í Facebook-færslu sem vakið hefur mikla athygli í dag. Með færslunni birtir hún myndir af mari á fótleggjum sínum sem hún segist hafa fengið við að þrýsta fótum sínum saman í svefni vegna martraða tengdum áfallastreituröskuninni. Hún segir aukna umræðu um kynferðisofbeldi, fyrst og fremst með Druslugöngunni og Beauty Tips-byltingunni svokölluðu, ástæðuna fyrir því að hún þori nú að segja frá því að henni hafi verið nauðgað, en þar til í dag vissu aðeins nánustu vinir Evu af því. „Fyrir mánuði hefði ég örugglega ekki getað sagt frá þessu,“ segir hún. „Mér fannst mikilvægt að segja frá áfallastreituröskun, því mjög margir þolendur burðast með hana ótrúlega lengi. Hún hefur mikil áhrif á daglegt líf þitt, en það er ekkert sérstaklega mikil umræða um hana. Hvernig hún birtist, hvaða afleiðingar hún hefur.“ Til að mynda segir Eva það mjög erfitt að vera aðstandandi manneskju með áfallastreituröskun. „Nú skilur fjölskylda mín margt í hegðun minni, því þau vita hvað það var sem ég var að glíma við.“ Eva segir þrjár konur, sem allar lýsi svipaðri reynslu og hún, hafa haft samband við hana frá því að hún birti færsluna á Facebook til að þakka henni. „Mér þykir mjög vænt um það,“ segir hún. „Það sýnir hvað það skiptir miklu máli að segja frá.“ Færslu Evu Brár í heild sinni má lesa hér fyrir neðan.Fyrir ekki svo löngu síðan var mér nauðgað af þremur mönnum. (Fyrirgefðu mamma og allir hinir sem ég elska sem eru fyrst...Posted by Eva Brá Önnudóttir on 23. júlí 2015 Tengdar fréttir Drusluganga: Þjóðþekktir einstaklingar kalla eftir breytingu í nýju myndbandi Skipuleggjendur Druslugöngunnar birtu í dag myndbandið #drusluákall. 23. júlí 2015 14:07 Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49 Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00 Dyravörður á Druslupeppi áreitti stúlkur Maðurinn er kominn á bannlista eftir að hafa beðið stúlkur að fara í sleik ef þær vildu komast inn og kallað skipuleggjendur feministatussur. 23. júlí 2015 18:44 Annasamt hjá Stígamótum í kjölfar Beauty Tips byltingarinnar "Við sjáum alveg beina tengingu við þessa miklu umræðu," segir ráðgjafi hjá Stígamótum. 6. júní 2015 19:06 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira
„Það er ótrúlegur léttir að segja frá,“ segir Eva Brá Önnudóttir, einn skipuleggjenda Druslugöngunnar, sem glímt hefur við áfallastreituröskun í kjölfar hópnauðgunar. Evu var nauðgað af þremur mönnum fyrir ekki svo löngu síðan og hún segist enn bera ósýnilega áverka ofbeldisins sem hún varð fyrir. „Ég get til dæmis ekki hlustað á tónlist þegar ég er ein heima,“ segir Eva Brá. „Ef einhver gengur framhjá húsinu mínu þegar ég er að hlusta á tónlist, þá slekk ég svo enginn heyri að ég sé heima. Bara núna í þessari viku hafði nágranni minn læst sig úti og var að banka á gluggann minn en ég fór í svo mikið „panic-mode“ að ég skreið bara í sturtu og þorði ekki að kíkja út.“ Eva lýsti reynslu sinni af áfallastreituröskun í Facebook-færslu sem vakið hefur mikla athygli í dag. Með færslunni birtir hún myndir af mari á fótleggjum sínum sem hún segist hafa fengið við að þrýsta fótum sínum saman í svefni vegna martraða tengdum áfallastreituröskuninni. Hún segir aukna umræðu um kynferðisofbeldi, fyrst og fremst með Druslugöngunni og Beauty Tips-byltingunni svokölluðu, ástæðuna fyrir því að hún þori nú að segja frá því að henni hafi verið nauðgað, en þar til í dag vissu aðeins nánustu vinir Evu af því. „Fyrir mánuði hefði ég örugglega ekki getað sagt frá þessu,“ segir hún. „Mér fannst mikilvægt að segja frá áfallastreituröskun, því mjög margir þolendur burðast með hana ótrúlega lengi. Hún hefur mikil áhrif á daglegt líf þitt, en það er ekkert sérstaklega mikil umræða um hana. Hvernig hún birtist, hvaða afleiðingar hún hefur.“ Til að mynda segir Eva það mjög erfitt að vera aðstandandi manneskju með áfallastreituröskun. „Nú skilur fjölskylda mín margt í hegðun minni, því þau vita hvað það var sem ég var að glíma við.“ Eva segir þrjár konur, sem allar lýsi svipaðri reynslu og hún, hafa haft samband við hana frá því að hún birti færsluna á Facebook til að þakka henni. „Mér þykir mjög vænt um það,“ segir hún. „Það sýnir hvað það skiptir miklu máli að segja frá.“ Færslu Evu Brár í heild sinni má lesa hér fyrir neðan.Fyrir ekki svo löngu síðan var mér nauðgað af þremur mönnum. (Fyrirgefðu mamma og allir hinir sem ég elska sem eru fyrst...Posted by Eva Brá Önnudóttir on 23. júlí 2015
Tengdar fréttir Drusluganga: Þjóðþekktir einstaklingar kalla eftir breytingu í nýju myndbandi Skipuleggjendur Druslugöngunnar birtu í dag myndbandið #drusluákall. 23. júlí 2015 14:07 Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49 Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00 Dyravörður á Druslupeppi áreitti stúlkur Maðurinn er kominn á bannlista eftir að hafa beðið stúlkur að fara í sleik ef þær vildu komast inn og kallað skipuleggjendur feministatussur. 23. júlí 2015 18:44 Annasamt hjá Stígamótum í kjölfar Beauty Tips byltingarinnar "Við sjáum alveg beina tengingu við þessa miklu umræðu," segir ráðgjafi hjá Stígamótum. 6. júní 2015 19:06 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira
Drusluganga: Þjóðþekktir einstaklingar kalla eftir breytingu í nýju myndbandi Skipuleggjendur Druslugöngunnar birtu í dag myndbandið #drusluákall. 23. júlí 2015 14:07
Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49
Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00
Dyravörður á Druslupeppi áreitti stúlkur Maðurinn er kominn á bannlista eftir að hafa beðið stúlkur að fara í sleik ef þær vildu komast inn og kallað skipuleggjendur feministatussur. 23. júlí 2015 18:44
Annasamt hjá Stígamótum í kjölfar Beauty Tips byltingarinnar "Við sjáum alveg beina tengingu við þessa miklu umræðu," segir ráðgjafi hjá Stígamótum. 6. júní 2015 19:06