Tekjur einstaklinga af arði jukust um helming milli ára Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. júlí 2015 12:19 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra. Samanlagðar skuldir heimila landsins nema tæpum 1.768 milljörðum króna og hafa dregist saman um rúmt prósent milli ára. Tekjur einstaklinga af arði nema tæpum 30 milljörðum króna og hækkar sú upphæð um ríflega helmning milli ára. Þetta er meðal þess sem kemur fram í upplýsingum frá fjármálaráðuneytinu. Ofgreiðsla einstaklinga á tekjuskatti og útsvari á síðasta ári nam rúmum 9,3 milljörðum króna. Einstaklingum sem fá almennar vaxtabætur frá ríkinu fækkar um tíu prósent milli ára. Tekjur vegna almenns tekjuskatt námu 117,5 milljörðum króna og dreifist niður á 169 þúsund framteljendur. Um næstu mánaðarmót mun ríkissjóður greiða tæpa nítján milljarða vegna barnabóta, vaxtabóta og ofgreiðslu tekjuskatts og fjármagnstekjuskatt. Upphæðin er rúmum milljarði hærri en í fyrra en sú hækkun skýrist einkum af hækkun á ofgreiddri staðgreiðslu tekjuskatts og útvars. Tæplega 38 þúsund fjölskyldur fá greiddar vaxtabætur en upphæðin nemur um sjö milljörðum króna. Það er lækkun um 12,6% milli ára. 48 þúsund fjölskyldur fá barnabætur sem er 9,5% fækkun frá fyrra ári. Upphæð meðalbótanna er hins vegar öllu hærri en í fyrra. Útvarpsgjald nemur 3,4 milljörðum króna eða 17.800 krónur á hvern framteljanda á aldrinum 16-69 ára. Tengdar fréttir Þórður Rafn Sigurðsson skattakóngur Íslands 2015 Skattakóngur ársins í ár greiddi helmingi meira í skatt en skattakóngur síðasta árs. 24. júlí 2015 09:43 Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Fleiri fréttir Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag Sjá meira
Samanlagðar skuldir heimila landsins nema tæpum 1.768 milljörðum króna og hafa dregist saman um rúmt prósent milli ára. Tekjur einstaklinga af arði nema tæpum 30 milljörðum króna og hækkar sú upphæð um ríflega helmning milli ára. Þetta er meðal þess sem kemur fram í upplýsingum frá fjármálaráðuneytinu. Ofgreiðsla einstaklinga á tekjuskatti og útsvari á síðasta ári nam rúmum 9,3 milljörðum króna. Einstaklingum sem fá almennar vaxtabætur frá ríkinu fækkar um tíu prósent milli ára. Tekjur vegna almenns tekjuskatt námu 117,5 milljörðum króna og dreifist niður á 169 þúsund framteljendur. Um næstu mánaðarmót mun ríkissjóður greiða tæpa nítján milljarða vegna barnabóta, vaxtabóta og ofgreiðslu tekjuskatts og fjármagnstekjuskatt. Upphæðin er rúmum milljarði hærri en í fyrra en sú hækkun skýrist einkum af hækkun á ofgreiddri staðgreiðslu tekjuskatts og útvars. Tæplega 38 þúsund fjölskyldur fá greiddar vaxtabætur en upphæðin nemur um sjö milljörðum króna. Það er lækkun um 12,6% milli ára. 48 þúsund fjölskyldur fá barnabætur sem er 9,5% fækkun frá fyrra ári. Upphæð meðalbótanna er hins vegar öllu hærri en í fyrra. Útvarpsgjald nemur 3,4 milljörðum króna eða 17.800 krónur á hvern framteljanda á aldrinum 16-69 ára.
Tengdar fréttir Þórður Rafn Sigurðsson skattakóngur Íslands 2015 Skattakóngur ársins í ár greiddi helmingi meira í skatt en skattakóngur síðasta árs. 24. júlí 2015 09:43 Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Fleiri fréttir Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag Sjá meira
Þórður Rafn Sigurðsson skattakóngur Íslands 2015 Skattakóngur ársins í ár greiddi helmingi meira í skatt en skattakóngur síðasta árs. 24. júlí 2015 09:43