Innlent

Samstarf við Malaví í 25 ár

Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar
Gunnar Bragi heimsótti grunnskóla í Mangochi.
Gunnar Bragi heimsótti grunnskóla í Mangochi.
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra lauk ferðalagi sínu til Malaví í gær en Ísland hefur verið í samstarfi við Malaví í 25 ár.

Gunnar Bragi fundaði með nokkrum ráðherrum malavísku ríkisstjórnarinnar vegna samstarfs ríkjanna í þróunarsamvinnumálum.

Gunnar Bragi heimsótti einnig Mangochi-héraðið þar sem íslensku þróunarfé hefur verið varið í uppbyggingu. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×