Fleiri fréttir Telja að starfið yrði ekki eins faglegt Hjúkrunarráð LSH varar við hjúkrunarleigum. 23.7.2015 07:00 Flóðbylgja ferðafólks troðfyllir torfbæinn Ráðamenn Glaumbæjar í Skagafirði segja blasa við að setja verði fjöldatakmarkanir á ferðamenn sem vilja skoða gamla torfbæinn. 22.7.2015 20:29 Annað útkall vegna slasaðrar konu við Dettifoss Kona neðan við fossinn er talin fótbrotin. 22.7.2015 19:44 Milljarða tekjur af skemmtiferðaskipum Tekjur vegna komu erlendra ferðamanna sem koma með skemmtiferðaskipum til Reykjavíkur eru miklar og aukast sífellt en gera þarf betur. 22.7.2015 19:00 Þrír sakfelldir fyrir að framvísa fölsuðum vegabréfum í Leifstöð Mennirnir játuðu allir brot sín. 22.7.2015 18:06 Kúnni afboðaði tíma hjá lækni í kjölfar fjarheilunar Heilarinn María Jónasdóttir vill eingöngu aðstoða fólk. 22.7.2015 17:08 „Bitarnir eru jafn háir“ Öryggisfulltrúi Spalar ehf. segist ekki vita hvers vegna bíllinn rakst einungis í hæðarslána við suðurmunna Hvalfjarðarganga. 22.7.2015 16:48 Stal 1.376 lítrum af bensíni á Suðureyri Maðurinn var dæmdur í þriggja mánaða fangelsi en refsing fellur niður haldi hann skilorð. 22.7.2015 15:27 Lá við stórslysi þegar flutningabíl var ekið á hæðarslá Hvalfjarðarganga Tvær af þremur stálkeðjum héldu 600 kílóa þungum stálbitanum uppi eftir áreksturinn. 22.7.2015 15:06 Sækja slasaða konu við Dettifoss Um tíu til tólf björgunarsveitarmenn frá Mývatni, Húsavík og Kópaskeri eru nú á leið að Dettifossi en kona féll við fossinn og slasaði sig á fæti. 22.7.2015 14:55 Hjúkrunarráð LSH: Hjúkrunarleigur ekki lausn á mönnunarvanda Hjúkrunarráð Landspítala segir að slík þróun myndi fela í sér faglega afturför og ógna uppbyggingu. 22.7.2015 14:55 Máli Snædísar ekki áfrýjað: Fullnaðarsigur í gífurlega fordæmisgefandi máli Lögmaður segir mál Snædísar Ránar Hjartardóttur ekkert jaðartilfelli enda strandi mannréttindi ekki á fjárlögum. 22.7.2015 13:56 Vilja nýjan spítala á Vífilsstöðum Mikill meirihluti er ósáttur við staðsetningu nýs spítala við Hringbraut, samkvæmt óformlegri könnun Samtaka um betri spítala á betri stað. 22.7.2015 12:54 Dæmdur fyrir að hvetja unglingsstúlku til fíkniefnaneyslu Kristján Markús Sívarsson var á mánudag meðal annars sakfelldur fyrir brot gegn barnaverndarlögum. Aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir dóminn marka ákveðin tímamót. 22.7.2015 12:24 Bjart og fallegt veður á Suðvesturlandi í dag Líkur á síðdegisskúrum á morgun. 22.7.2015 11:33 Vinna hafin á ný við göngubrúna í Norðlingaholti Gert er ráð fyrir að mögulegt verði að taka brúna í notkun upp úr miðjum september. 22.7.2015 11:24 Skip rákust saman í Vestmannaeyjahöfn Gat kom á Kap VE-4 er Jón Vídalín VE-82 sigldi utan í það. 22.7.2015 11:19 Ásdís Halla opnar sig um bróður sinn sprautufíkillinn og síbrotamanninn Ásdís Halla Bragadóttir skrifar ítarlega og hjartnæma frásögn, sem vakið hefur mikla athygli, þar sem hún minnist bróður síns. 22.7.2015 10:19 Elín Hirst segir hvalaskoðun mikilvægari atvinnugrein en hvalveiðar Telur veiðarnar standa Íslendingum fyrir þrifum. 22.7.2015 09:10 Segir stjórnvöld standa að verðhækkunum Forstjóri Haga gagnrýnir stjórnvöld fyrir að krefjast stöðugleika en hækka á sama tíma verð á mjólk. 22.7.2015 09:00 Mikil rafsprenging í álverinu á Grundartanga Betur fór en á horfðist þegar mikil rafsprenging, eða blossi varð út frá keri í álverinu á Grundartanga í gærkvöldi þegar þrír menn voru að vinna við kerið. 22.7.2015 08:58 Brotist inn í strætisvagna á Selfossi Lögregla rannsakar nú málið. 22.7.2015 08:57 Lagarfoss í vandræðum Varðskipið Þór er nú á leiðinni að flutningaskipinu Lagarfossi, sem er á reki um 70 sjómílur suðaustur af landinu eftir að stýrisbúnaður þess bilað þar í gærkvöldi. 22.7.2015 08:47 32.000 manna fólksflutningar Ísland mun taka við 50 flóttamönnum á næstu tveimur árum sem er hlutfallslega á við skuldbindingar Þýskalands og Frakklands. Félagsmálaráðherra segir ákvörðunina gerða með fyrirvara um samþykki Alþingis. 22.7.2015 07:00 Foreldri með forsjá eftir brot gegn barni Alvarleg brot gegn barni kallar ekki á sjálfkrafa forsjársviptingu foreldris. Barnaverndarnefndir hafa ekki vald til að forsjársvipta foreldri. Framkvæmdastjóri Barnaverndar segir að reynt sé að fá foreldri til að samþykkja forsjársviptingu. 22.7.2015 07:00 Bæta aðgengismál fatlaðs fólks Skýrsla um aðgengi fatlaðs fólks að ferðamannastöðum kom út síðastliðinn júní. 22.7.2015 07:00 Eyjamenn vilja svör frá Landsbankanum Vestmannaeyingar vilja að hluthafar fundi um nýja byggingu Landbankans. 22.7.2015 07:00 Framlög Íslands hækka um 11% Samningar um uppbyggingarsjóð EES eru í höfn. 22.7.2015 07:00 170 lýst yfir áhuga á að gerast stofnfélagar í sjálfseignarfélagi hjúkrunarfræðinga Undirbúningsfundur um stofnun félagsins var haldinn í dag. Skipað hefur verið í sjö manna undirbúningsstjórn. 21.7.2015 23:47 Lagarfoss væntanlegt á fimmtudagsmorgun Flutningaskip Eimskips er statt um sjötíu sjómílum suðaustan af landinu eftir vélarbilun. 21.7.2015 23:28 Myndlistakennari opnaði skiptibókamarkað í símaklefa í Súðavík „Það er ekkert dásamlegra en að gleyma sér yfir góðri bók,“ segir Dagbjört Hjaltadóttir en hún vill með uppátækinu hvetja Íslendinga alla til þess að lesa meira. 21.7.2015 22:40 Skeljagrandabróðir sýknaður af báðum frelsissviptingunum Áttu að hafa átt sér stað í Vogum í Vatnsleysuströnd og Kópavogi í fyrra. 21.7.2015 20:15 Ofursnekkjan verður hér á landi þar til í ágúst „Það er eins og draumur vísindamannsins. Best útbúna hafrannsóknarskip í heimi,“ segir Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur sem mun taka þátt í skoðunarferðum Octopus hér á landi í sumar. 21.7.2015 20:10 Vill að reynt verði að ná sátt um úrskurð gerðardóms Heilbrigðisráðherra vill að gerðardómur noti heimild í lögum til að ræða við samningsaðila áður en úrskurður verður kveðinn upp um miðjan ágúst. 21.7.2015 19:48 Stjórnvöld standi að verðhækkunum Stjórnvöld standa að verðhækkunum á mjólkurvörum sem eru allt að þrefalt hærri en almennt verðlag, segir forstjóri Haga sem gagnrýnir stjórnvöld harðlega. 21.7.2015 19:45 Pírati skilur ekki þá sem vilja hafna flóttafólki: „Fleira fólk er góð þróun, ekki vond þróun“ „Vitiði hvað kostar samfélagið peninga? Börn. Það tekur 16 til 20 ár fyrir barn að verða að þegn sem actually gefur til baka í hagkerfið,“ segir Helgi Hrafn en að flóttafólk skapi aftur á móti atvinnu og umsvif. 21.7.2015 19:01 Niðurstöður fimm erlendra sérfræðinga á öndverðum meiði við niðurstöður þeirra íslensku Allir þeir erlendu sérfræðingar sem fengnir voru til að meta skýrslur um andlát fanga á Litla-Hrauni í maí 2012 hafa nú skilað niðurstöðum sínum. 21.7.2015 18:10 Hafa ákveðið að banna rútur í miðborginni Þá eru uppi hugmyndir um að hefja notkun á svokölluðum sleppistæðum sem verða tíu miðsvæðis. 21.7.2015 16:47 Dæmdur kynferðisbrotamaður: Framseldur til Íslands frá Hollandi Chastity Rose Dawson Gísladóttur var nauðgað fyrir fimm og hálfu ári. Gerandinn, Ingvar Dór Birgisson, flýr endurtekið land en situr nú í gæsluvarðhaldi. Hann er grunaður um annað kynferðisbrot. 21.7.2015 16:15 Kaupás innkallar tvær gerðir naan-brauðs Mygla fannst í brauðum frá First Price. 21.7.2015 15:42 Frelsissvipting í Hvalfjarðarsveit: Hótuðu að drepa konuna ef hún kærði Ríkissaksóknari hefur höfðað mál á hendur 44 ára gömlum karlmanni og 28 ára gamalli konu fyrir frelsissviptingu og tilraun til ráns í nóvember 2012. 21.7.2015 15:30 Lilja Jóhanna er fundin Lögreglan þakkar veitta aðstoð. 21.7.2015 14:41 Heilbrigðisráðherra ætlar að berjast gegn niðurskurði á fjárlögum 2016 Staðan í heilbrigðisþjónustunni rædd á fundi velferðarnefndar Alþingis. 21.7.2015 14:14 Æðstu stjórnendur heilbrigðismála krafðir svara Heilbrigðisráðherra, landlæknir og forstjóri Landsspítalans boðaðir á aukafund velferðarnefndar vegna ástandsins á Landsspítalanum. 21.7.2015 13:12 Slökkvilið vanbúin sökum fjárskorts Sveitarfélög hafa vanrækt skyldur sínar í gerð áætlana um brunavarnir að mati forstjóra Mannvirkjastofnunar. 21.7.2015 12:29 Sjá næstu 50 fréttir
Flóðbylgja ferðafólks troðfyllir torfbæinn Ráðamenn Glaumbæjar í Skagafirði segja blasa við að setja verði fjöldatakmarkanir á ferðamenn sem vilja skoða gamla torfbæinn. 22.7.2015 20:29
Annað útkall vegna slasaðrar konu við Dettifoss Kona neðan við fossinn er talin fótbrotin. 22.7.2015 19:44
Milljarða tekjur af skemmtiferðaskipum Tekjur vegna komu erlendra ferðamanna sem koma með skemmtiferðaskipum til Reykjavíkur eru miklar og aukast sífellt en gera þarf betur. 22.7.2015 19:00
Þrír sakfelldir fyrir að framvísa fölsuðum vegabréfum í Leifstöð Mennirnir játuðu allir brot sín. 22.7.2015 18:06
Kúnni afboðaði tíma hjá lækni í kjölfar fjarheilunar Heilarinn María Jónasdóttir vill eingöngu aðstoða fólk. 22.7.2015 17:08
„Bitarnir eru jafn háir“ Öryggisfulltrúi Spalar ehf. segist ekki vita hvers vegna bíllinn rakst einungis í hæðarslána við suðurmunna Hvalfjarðarganga. 22.7.2015 16:48
Stal 1.376 lítrum af bensíni á Suðureyri Maðurinn var dæmdur í þriggja mánaða fangelsi en refsing fellur niður haldi hann skilorð. 22.7.2015 15:27
Lá við stórslysi þegar flutningabíl var ekið á hæðarslá Hvalfjarðarganga Tvær af þremur stálkeðjum héldu 600 kílóa þungum stálbitanum uppi eftir áreksturinn. 22.7.2015 15:06
Sækja slasaða konu við Dettifoss Um tíu til tólf björgunarsveitarmenn frá Mývatni, Húsavík og Kópaskeri eru nú á leið að Dettifossi en kona féll við fossinn og slasaði sig á fæti. 22.7.2015 14:55
Hjúkrunarráð LSH: Hjúkrunarleigur ekki lausn á mönnunarvanda Hjúkrunarráð Landspítala segir að slík þróun myndi fela í sér faglega afturför og ógna uppbyggingu. 22.7.2015 14:55
Máli Snædísar ekki áfrýjað: Fullnaðarsigur í gífurlega fordæmisgefandi máli Lögmaður segir mál Snædísar Ránar Hjartardóttur ekkert jaðartilfelli enda strandi mannréttindi ekki á fjárlögum. 22.7.2015 13:56
Vilja nýjan spítala á Vífilsstöðum Mikill meirihluti er ósáttur við staðsetningu nýs spítala við Hringbraut, samkvæmt óformlegri könnun Samtaka um betri spítala á betri stað. 22.7.2015 12:54
Dæmdur fyrir að hvetja unglingsstúlku til fíkniefnaneyslu Kristján Markús Sívarsson var á mánudag meðal annars sakfelldur fyrir brot gegn barnaverndarlögum. Aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir dóminn marka ákveðin tímamót. 22.7.2015 12:24
Vinna hafin á ný við göngubrúna í Norðlingaholti Gert er ráð fyrir að mögulegt verði að taka brúna í notkun upp úr miðjum september. 22.7.2015 11:24
Skip rákust saman í Vestmannaeyjahöfn Gat kom á Kap VE-4 er Jón Vídalín VE-82 sigldi utan í það. 22.7.2015 11:19
Ásdís Halla opnar sig um bróður sinn sprautufíkillinn og síbrotamanninn Ásdís Halla Bragadóttir skrifar ítarlega og hjartnæma frásögn, sem vakið hefur mikla athygli, þar sem hún minnist bróður síns. 22.7.2015 10:19
Elín Hirst segir hvalaskoðun mikilvægari atvinnugrein en hvalveiðar Telur veiðarnar standa Íslendingum fyrir þrifum. 22.7.2015 09:10
Segir stjórnvöld standa að verðhækkunum Forstjóri Haga gagnrýnir stjórnvöld fyrir að krefjast stöðugleika en hækka á sama tíma verð á mjólk. 22.7.2015 09:00
Mikil rafsprenging í álverinu á Grundartanga Betur fór en á horfðist þegar mikil rafsprenging, eða blossi varð út frá keri í álverinu á Grundartanga í gærkvöldi þegar þrír menn voru að vinna við kerið. 22.7.2015 08:58
Lagarfoss í vandræðum Varðskipið Þór er nú á leiðinni að flutningaskipinu Lagarfossi, sem er á reki um 70 sjómílur suðaustur af landinu eftir að stýrisbúnaður þess bilað þar í gærkvöldi. 22.7.2015 08:47
32.000 manna fólksflutningar Ísland mun taka við 50 flóttamönnum á næstu tveimur árum sem er hlutfallslega á við skuldbindingar Þýskalands og Frakklands. Félagsmálaráðherra segir ákvörðunina gerða með fyrirvara um samþykki Alþingis. 22.7.2015 07:00
Foreldri með forsjá eftir brot gegn barni Alvarleg brot gegn barni kallar ekki á sjálfkrafa forsjársviptingu foreldris. Barnaverndarnefndir hafa ekki vald til að forsjársvipta foreldri. Framkvæmdastjóri Barnaverndar segir að reynt sé að fá foreldri til að samþykkja forsjársviptingu. 22.7.2015 07:00
Bæta aðgengismál fatlaðs fólks Skýrsla um aðgengi fatlaðs fólks að ferðamannastöðum kom út síðastliðinn júní. 22.7.2015 07:00
Eyjamenn vilja svör frá Landsbankanum Vestmannaeyingar vilja að hluthafar fundi um nýja byggingu Landbankans. 22.7.2015 07:00
170 lýst yfir áhuga á að gerast stofnfélagar í sjálfseignarfélagi hjúkrunarfræðinga Undirbúningsfundur um stofnun félagsins var haldinn í dag. Skipað hefur verið í sjö manna undirbúningsstjórn. 21.7.2015 23:47
Lagarfoss væntanlegt á fimmtudagsmorgun Flutningaskip Eimskips er statt um sjötíu sjómílum suðaustan af landinu eftir vélarbilun. 21.7.2015 23:28
Myndlistakennari opnaði skiptibókamarkað í símaklefa í Súðavík „Það er ekkert dásamlegra en að gleyma sér yfir góðri bók,“ segir Dagbjört Hjaltadóttir en hún vill með uppátækinu hvetja Íslendinga alla til þess að lesa meira. 21.7.2015 22:40
Skeljagrandabróðir sýknaður af báðum frelsissviptingunum Áttu að hafa átt sér stað í Vogum í Vatnsleysuströnd og Kópavogi í fyrra. 21.7.2015 20:15
Ofursnekkjan verður hér á landi þar til í ágúst „Það er eins og draumur vísindamannsins. Best útbúna hafrannsóknarskip í heimi,“ segir Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur sem mun taka þátt í skoðunarferðum Octopus hér á landi í sumar. 21.7.2015 20:10
Vill að reynt verði að ná sátt um úrskurð gerðardóms Heilbrigðisráðherra vill að gerðardómur noti heimild í lögum til að ræða við samningsaðila áður en úrskurður verður kveðinn upp um miðjan ágúst. 21.7.2015 19:48
Stjórnvöld standi að verðhækkunum Stjórnvöld standa að verðhækkunum á mjólkurvörum sem eru allt að þrefalt hærri en almennt verðlag, segir forstjóri Haga sem gagnrýnir stjórnvöld harðlega. 21.7.2015 19:45
Pírati skilur ekki þá sem vilja hafna flóttafólki: „Fleira fólk er góð þróun, ekki vond þróun“ „Vitiði hvað kostar samfélagið peninga? Börn. Það tekur 16 til 20 ár fyrir barn að verða að þegn sem actually gefur til baka í hagkerfið,“ segir Helgi Hrafn en að flóttafólk skapi aftur á móti atvinnu og umsvif. 21.7.2015 19:01
Niðurstöður fimm erlendra sérfræðinga á öndverðum meiði við niðurstöður þeirra íslensku Allir þeir erlendu sérfræðingar sem fengnir voru til að meta skýrslur um andlát fanga á Litla-Hrauni í maí 2012 hafa nú skilað niðurstöðum sínum. 21.7.2015 18:10
Hafa ákveðið að banna rútur í miðborginni Þá eru uppi hugmyndir um að hefja notkun á svokölluðum sleppistæðum sem verða tíu miðsvæðis. 21.7.2015 16:47
Dæmdur kynferðisbrotamaður: Framseldur til Íslands frá Hollandi Chastity Rose Dawson Gísladóttur var nauðgað fyrir fimm og hálfu ári. Gerandinn, Ingvar Dór Birgisson, flýr endurtekið land en situr nú í gæsluvarðhaldi. Hann er grunaður um annað kynferðisbrot. 21.7.2015 16:15
Frelsissvipting í Hvalfjarðarsveit: Hótuðu að drepa konuna ef hún kærði Ríkissaksóknari hefur höfðað mál á hendur 44 ára gömlum karlmanni og 28 ára gamalli konu fyrir frelsissviptingu og tilraun til ráns í nóvember 2012. 21.7.2015 15:30
Heilbrigðisráðherra ætlar að berjast gegn niðurskurði á fjárlögum 2016 Staðan í heilbrigðisþjónustunni rædd á fundi velferðarnefndar Alþingis. 21.7.2015 14:14
Æðstu stjórnendur heilbrigðismála krafðir svara Heilbrigðisráðherra, landlæknir og forstjóri Landsspítalans boðaðir á aukafund velferðarnefndar vegna ástandsins á Landsspítalanum. 21.7.2015 13:12
Slökkvilið vanbúin sökum fjárskorts Sveitarfélög hafa vanrækt skyldur sínar í gerð áætlana um brunavarnir að mati forstjóra Mannvirkjastofnunar. 21.7.2015 12:29