Fleiri fréttir

Þrjú þúsund í átakinu Menntun núna

Tilraunaverkefnið Menntun núna náði til þriggja þúsunda Breiðhyltinga. Áhersla lögð á fræðslu í nærsamfélaginu með námskeiðum og að ná til brotthvarfsnema. Árangurinn svo góður að verkefninu verður haldið áfram að einhverju leyti.

Fór beint úr Kvennó að læra sjómennsku

Birgitta Michaelsdóttir er tuttugu ára nemandi á danska skólaskipinu Georg Stage. Hún býr um borð í seglskútunni með sextíu öðrum nemendum. Hún segir að þó að það sé þröngt um fólkið sé námið mikil og skemmtileg áskorun.

Dagpeningar námu um 4,6 milljónum

Hafnarstjóri Hafnarfjarðarhafnar segir hátt hlutfall ferðakostnaðar vera í takt við markaðsstefnu hafnarinnar. Dagpeningar hafnarinnar á árunum 2011-2014 námu um þriðjungi dagpeninga allra stofnana bæjarins sem voru 12,6 milljónir.

Mismunað eftir áhugasviði

Ný greining á íþróttamálum í Hafnarfirði málar svarta mynd af niðurgreiðslum sveitarfélagsins til barna. Skýrslan segir niðurgreiðslurnar mismuna eftir aldri, fjárhagsstöðu foreldra og íþróttagreininni sem börn velja.

Engin aðgerðaráætlun og enginn hvati til að semja

Ólafur G. Skúlason, formaður Félags hjúkrunarfræðinga, undrast að stjórnvöld hafi ekki gert neina aðgerðaráætlun vegna fjöldauppsagna hjúkrunarfræðinga. Hann segir til lítils að treysta á að málin leysist við samningaborðið þegar deiluaðilar hittist ekki einu sinni til að ræða málin.

Hafði mikinn áhuga á veikindum frænda síns

María Einisdóttir er hjúkrunarfræðingur og framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítalans. Hún var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu

Sveiflaði hnífi að knæpugestum

Einn hoppaði á bíl í Laugardal, önnur keyrði utan í fjórar bifreiðar og sá þriðji ógnaði gestum Búálfsins með hnífi.

Upplýsingabyltingin fór fram hjá höfundi Reykjavíkurbréfsins

Morgunblaðið ræðst að Ríkisútvarpinu í nýjasta Reykjavíkurbréfi og sakar stofnunina um að hafa leikið stórt hlutverk í Búsáhaldabyltingunni. Birgitta Jónsdóttir kapteinn Pírata segir sorglegt að ritstjóri elsta dagblaðs landsins skilji ekki fjölmiðla.

Frú Vigdís: Mikið verk óunnið í jafnréttismálum

Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti segir að þótt mikill árangur hafi náðst í jafnréttismálum sé merkilegt að ekki hafi tekist að ná launajafnrétti þótt 40 ár séu liðin frá lagasetningu þess efnis.

Táknræn svört slaufa á útskriftarnemum

Sjötíu hjúkrunarfræðingar sem útskrifuðust við hátíðlega athöfn Háskóla Íslands í dag í Laugardalshöll báru svarta slaufu sem þeir segja að tákni endalok launamunar kynjanna.

Byggt ofan á skjálftasprungu

Kísilverið sem rísa á iðnaðarsvæðinu á Bakka norðan Húsavíkur stendur á miðju skjálftasvæði sem er það virkasta á Norðurlandi að sögn jarðeðlisfræðings

18 ára í ástarsorg á bráðageðdeild

María Einisdóttir, hjúkrunarfræðingur og framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítalans, var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu,

Sjá næstu 50 fréttir