Kynferðisleg áreitni alls ekki liðin á Secret Solstice Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. júní 2015 16:12 Secret Solstice fer fram í Laugardalnum um helgina. vísir/andri marinó Egill Ólafur Thorarensen, einn af skipuleggjendum Secret Solstice, harmar atvik sem áttu sér stað á tónlistarhátíðinni í gær og Vísir fjallaði um fyrr í dag. Var þar rætt við Bylgju Babýlons, leikkonu og uppistandara, sem sagði frá því á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi að hann hefði verið ógnað og kynferðislega áreitt af karlmönnum á hátíðinni. „Það fyrsta sem ég gerði var að hafa samband við Bylgju. Ég bað hana um að segja mér hvar þetta hefði gerst og hvort hún gæti jafnvel borið kennsl á þessa menn ef hún sæi þá aftur. Við líðum svona einfaldlega alls ekki á Secret Solstice. Það er búið að tala við gæsluna og það eru skýrar línur frá okkur að ef við sjáum eitthvað í líkingu við kynferðislega áreitni þá verða böndin klippt hjá fólki og þeim vísað út af svæðinu,“ segir Egill í samtali við Vísi. Egill bendir á að í fyrra hafi engin kynferðisbrot komið upp á hátíðinni né önnur ofbeldisbrot og það sem af er hátíðinni hefur ekki verið tilkynnt um neinar líkamsárásir eða annað slíkt. Hann segir að gæslan á hátíðinni verði engu að síður hert enda sé skipuleggjendum mikið í mun að allt fari vel fram í Laugardalnum um helgina. Tengdar fréttir Erill hjá lögreglu: Fíkniefni á Secret Solstice og ökumaður með ógnandi tilburði Það var nóg að gera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu liðna nótt. 20. júní 2015 09:37 Kelis fékk sér Fabrikkuborgara á Secret Solstice: Átti ekki til orð yfir ferkantaða borgarann Bandaríska söngkonan "trítaði“ sig eftir tónleika sína á hátíðinni. 20. júní 2015 14:11 Bilun í miðakerfi: Ekki enn uppselt á Secret Solstice Örfáir miðar eftir á hátíðina. 20. júní 2015 14:44 Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Tónlistarhátíðin Secret Solstice hófst í gær og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum. 20. júní 2015 15:23 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Sjá meira
Egill Ólafur Thorarensen, einn af skipuleggjendum Secret Solstice, harmar atvik sem áttu sér stað á tónlistarhátíðinni í gær og Vísir fjallaði um fyrr í dag. Var þar rætt við Bylgju Babýlons, leikkonu og uppistandara, sem sagði frá því á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi að hann hefði verið ógnað og kynferðislega áreitt af karlmönnum á hátíðinni. „Það fyrsta sem ég gerði var að hafa samband við Bylgju. Ég bað hana um að segja mér hvar þetta hefði gerst og hvort hún gæti jafnvel borið kennsl á þessa menn ef hún sæi þá aftur. Við líðum svona einfaldlega alls ekki á Secret Solstice. Það er búið að tala við gæsluna og það eru skýrar línur frá okkur að ef við sjáum eitthvað í líkingu við kynferðislega áreitni þá verða böndin klippt hjá fólki og þeim vísað út af svæðinu,“ segir Egill í samtali við Vísi. Egill bendir á að í fyrra hafi engin kynferðisbrot komið upp á hátíðinni né önnur ofbeldisbrot og það sem af er hátíðinni hefur ekki verið tilkynnt um neinar líkamsárásir eða annað slíkt. Hann segir að gæslan á hátíðinni verði engu að síður hert enda sé skipuleggjendum mikið í mun að allt fari vel fram í Laugardalnum um helgina.
Tengdar fréttir Erill hjá lögreglu: Fíkniefni á Secret Solstice og ökumaður með ógnandi tilburði Það var nóg að gera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu liðna nótt. 20. júní 2015 09:37 Kelis fékk sér Fabrikkuborgara á Secret Solstice: Átti ekki til orð yfir ferkantaða borgarann Bandaríska söngkonan "trítaði“ sig eftir tónleika sína á hátíðinni. 20. júní 2015 14:11 Bilun í miðakerfi: Ekki enn uppselt á Secret Solstice Örfáir miðar eftir á hátíðina. 20. júní 2015 14:44 Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Tónlistarhátíðin Secret Solstice hófst í gær og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum. 20. júní 2015 15:23 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Sjá meira
Erill hjá lögreglu: Fíkniefni á Secret Solstice og ökumaður með ógnandi tilburði Það var nóg að gera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu liðna nótt. 20. júní 2015 09:37
Kelis fékk sér Fabrikkuborgara á Secret Solstice: Átti ekki til orð yfir ferkantaða borgarann Bandaríska söngkonan "trítaði“ sig eftir tónleika sína á hátíðinni. 20. júní 2015 14:11
Bilun í miðakerfi: Ekki enn uppselt á Secret Solstice Örfáir miðar eftir á hátíðina. 20. júní 2015 14:44
Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Tónlistarhátíðin Secret Solstice hófst í gær og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum. 20. júní 2015 15:23