Fleiri fréttir Microsoft tekur þátt í þróun insúlínsprauta Íslenskir frumkvöðlar þróa nýjar og bættar insúlínsprautur. Þeir hyggja á samstarf við hugbúnaðarrisann Microsoft um að tengja vöru sína við hugbúnað Microsoft. Með nýju tækninni gætu foreldrar fylgst með insúlíninngjöf barna sinna á netinu. 7.11.2014 10:15 Hékk framan á vélarhlífinni Lögreglumenn á Suðurnesjum voru við umferðareftirlit í vikunni þegar þeir komu auga á bifreið, sem ekið var um götur Keflavíkur og hékk strákur framan á vélarhlífinni. 7.11.2014 09:58 Átján ára á 146 kílómetra hraða Þrír ökumenn voru í gær stöðvaðir fyrir hraðakstur á Reykjanesbraut. Sá sem ók hægast var á 131 km hraða. 7.11.2014 09:42 Neyðarkallinn nú með línubyssu Níunda árið í röð selja nú um helgina sjálfboðaliðar Neyðarkall björgunarsveitanna. Í ár er Neyðarkallinn með línubyssu. 7.11.2014 09:10 Mengunargeirinn þröngur í dag Loftgæði eru með ágætum í dag, enda dreifir hvassviðri menguninni hratt frá landi. 7.11.2014 07:35 Stormspá er á flestum miðum Gúmmíbjörgunarbátur losnaði af togara, sem fékk á sig tvö brot þegar hann var á siglingu á utanverðum Húnaflóa í nótt. 7.11.2014 07:31 Fari hægt í að vopna lögreglu „Bæjarstjórn Akureyrar beinir því til ríkisvaldsins að efla löggæslu og þar með öryggi bæði borgara og lögreglumanna með því að fjölga lögreglumönnum og auka menntun þeirra en fara mjög varlega og af skynsemi í breytingar á aðgengi lögreglumanna að vopnum,“ segir í bókun sem bæjarstjórn Akureyrar samþykkti samhljóða eftir umræðu um málefni lögreglunnar og vopnakaup. 7.11.2014 07:30 Hálka og hvassviðri Búast má við erfiðum akstursskilyrðum um norðanvert landið í dag og einnig um vestanvert landið. 7.11.2014 07:26 Ökumaður undir áhrifum örvandi og deifandi lyfja Karlmaður undir áhrifum lyfseðilsskyldra lyfja, bæði örvandi og deyfandi, ók á ljósastaur í Breiðholti í gærkvöldi. 7.11.2014 07:22 Framkvæmdir við hótel verði stöðvaðar lEigendur í Þórunnartúni 2 og Borgartúni 8 til 16 krefjast stöðvunar framkvæmda við Þórunnartún 4 og að ógilt verði ákvörðun borgaryfirvalda um að leyfa þar viðbyggingu og 93 herbergja hótel. 7.11.2014 07:15 Sumarbústaður brennur til kaldra kola Sumarbústaður í landi Eyja tvö við Meðalfellsvatn brann til kaldra kola undir morgun. 7.11.2014 07:14 Höfuðborgarsvæðið sakað um yfirgang Bæjarstjórn Grindavíkur er afar ósátt við að fá ekki að vera með í ráðum við endurskoðun vatnsverndar á höfuðborgarsvæðinu. Vinna ætti verkið í nánu samstarfi við Grindavík. 7.11.2014 07:00 Reykjanesbær sækir 455 milljónir til íbúa Bæjarráð leggur til að launakostnaður Reykjanesbæjar verði minnkaður með takmörkun yfirvinnu. 7.11.2014 07:00 Engin leið að komast á hjólastól út í Viðey Formaður MND samtakanna segir borgina útiloka fólk í hjólastólum frá viðburðum í Viðey með lélegu hjólastólaðgengi. Ekki er von á breytingum á næstunni. 7.11.2014 07:00 Einelti er ofbeldi og verður ekki liðið í Kópavogi Fyrir hádegi í dag verður gengið gegn einelti í öllum níu skólahverfum Kópavogs. 7.11.2014 07:00 Deilt um hreppaflutninga á austfirskum skólabörnum Íbúasamtök Eskifjarðar hafa ályktað gegn því að elstu grunnskólabörnin verði send til Reyðarfjarðar í skóla. Bæjarstjórn hefur fallið frá því að börn á Stöðvarfirði verði send til Fáskrúðsfjarðar. Stoppa þarf í um 70 milljóna króna gat á næsta ári. 7.11.2014 07:00 Ávísað oftar á sterku verkjalyfin Ávísunum á sterk verkjalyf fjölgaði um fimm prósent milli áranna 2012 og 2013, að því er segir á vef Landlæknisembættisins. Ávísunum lyfja sem innihalda Oxycodon fjölgaði. Árið 2013 kom á markað samheitalyf verkjalyfsins OxiContin sem bæst hefur í flokk sterkra ávanabindandi lyfja á ólöglega vímuefnamarkaðnum hér á landi. 7.11.2014 07:00 Samstaða mest í Garðabæ og Álftanesi Íbúar í Garðabæ, á Álftanesi, í Grafarvogi og Grafarholti eru virkastir í því að standa vörð um nágranna sína gegn innbrotum. Íbúar í Hlíðunum eru hins vegar óvirkastir í því að standa vörð um nágrannana. 7.11.2014 07:00 Miðað við tvær flugbrautir fer nýtingarhlutfallið í 95% Fulltrúar Isavia og Hjartans í Vatnsmýri svöruðu spurningum þingmanna á opnum nefndafundi á Alþingi í gær. Þeir sem standa vilja vörð um völlinn áréttuðu áhyggjur sínar af öryggi sjúkraflugs verði flugbrautum lokað. 7.11.2014 07:00 Nemendur Háskólans í Reykjavík mótmæla með nesti Ætla ekki að versla við veitingsölu skólans vegna lélegrar þjónustu og vöruverðs. 6.11.2014 22:58 Færa hús í heilu lagi frá Hverfisgötu Verið er flytja hús sem stendur við Hverfisgötu 58A en húsið er nokkuð stórt og duga enginn vettlingatök. 6.11.2014 22:13 „Námsmatsstofnun myndi allavega ekki fá A frá mér" „Mér finnst þetta skjal nokkuð pínlegt,“ segir Hulda D. Proppé, kennari í Sæmundarskóla, sem birti í dag færslu á Fésbókarsíðu sinni þar sem hún bendir á málfarsvillur í skjali sem birt var á síðu Námsmatsstofnunnar. 6.11.2014 21:15 Boða til mótmæla á ný fyrir utan Alþingi Tæplega þúsund hafa boðað komu sína á mótmælin sem fram fara á Austurvelli eftir helgi. 6.11.2014 20:53 Um tuttugu hafa hætt við að fara í geimferð með Virgin Hættu við geimáform í kjölfar banaslyss hjá Virgin Galactic. Gísli Gíslason stefnir þó enn út í geim. 6.11.2014 20:31 Vinir í lífshættu: Fékk áfall þegar hann sá blóð á hendinni „Ég slapp nú mjög vel frá þessu miðað við allt,“ segir Akureyringurinn Atli Sigurjónsson, knattspyrnumaður, sem lenti í alvarlegu bílslysi í gær þegar bíll hans fór útaf veginum og fór tvær veltur. 6.11.2014 19:40 Stefna að stofnanasamningum við lækna Kjarafundur lækna og ríkisins í morgun skilaði engu segir formaður samninganefndar lækna. Samninganefnd ríkisins mun hins vegar leggja til að stofnanasamningar verði gerðir samhliða kjarasamningum, samkvæmt upplýsingum úr Fjármálaráðuneytinu. Ljóst er að slíkir samningar eru mjög undeildir meðal lækna. 6.11.2014 19:15 Konungsvegur lagður með handafli hreystimenna Við fyrirhugaðar framkvæmdir við Flosagjá og Nikulásargjá á Þingvöllum á dögunum komu í ljós leifar af mannvirki sem á sér rúmlega hundrað ára sögu. Nú þarf að ákveða hvernig varðveita megi hinar nýfundnu minjar sem byggðar voru fyrir ferðalag Danakonungs. 6.11.2014 18:59 Ísland verður með Evrópumeisturum í bókaskattheimtu Framlag ritlistar til landsframleiðslunnar jafngildir 27 milljörðum króna árlega. Ísland mun skipa sér á bekk með Evrópumeisturum í bókaskattheimtu ef áform um hækkun virðisaukaskatts á bækur ná fram að ganga. 6.11.2014 18:30 Styður uppbyggingu en ekki deiliskipulagið Kjartan Magnússon borgarfulltrúi segir að nýjar upplýsingar hafi orðið til þess að hann styðji ekki deiliskipulag sem gerir byggð á Hlíðarenda mögulega en hann hefur áður lýst stuðningi við byggðina. 6.11.2014 18:22 Dæmi um að asbest sé losað í venjulega ruslagáma Fólk getur þurft að greiða hátt í hundrað þúsund krónur fyrir förgun á asbesti. Efnið er baneitrað en hætt er við að farið sé á svig við reglur um förgun vegna hás kostnaðar eða vanþekkingar. 6.11.2014 17:55 Óttast að missa af því að spila með Sinfó Ekkert miðar í viðræðum tónlistarskólakennara við sveitarfélögin. Krakka í Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts gætu misst af tækifæri til að spila á jólatónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar. 6.11.2014 17:51 Forsetinn hóf söluna á Neyðarkallinum Forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, hóf sölu Neyðarkalls björgunarsveita í Smáralind í dag. 6.11.2014 17:22 Dæmdur fyrir hrottafengna árás á sambýliskonu sína "Ég er búinn að biðja hana endalaust fyrirgefningar.“ 6.11.2014 17:04 „Við viljum einfaldlega fá að gefa blóð eins og aðrir“ Troy Jónsson hefur ákveðið að stefna íslenska ríkinu vegna þess að hann má ekki gefa blóð. 6.11.2014 16:29 Frumvarp komið fram: Reykjavíkurflugvöll undir hatt ríkisins Fimmtán þingmenn Framsóknarflokksins hafa lagt fram frumvarp þess efnis að skipulagsvald yfir Reykjavíkurflugvelli færist frá Reykjavíkurborg til ríkisins. 6.11.2014 16:20 Vill aukna samkeppni á sorpendurvinnslumarkaði Samkeppniseftirlitið telur að nýlegar breytingar á verklagi tiltekinna sveitarfélaga við söfnun á pappír og pappa í Blátunnur hindri samkeppni til tjóns fyrir heimili og íbúa. 6.11.2014 15:53 Hverfisgata opnuð á ný Strætó kemur þó ekki til með að aka um Hverfisgötu. 6.11.2014 15:11 Sjáðu þróun skjálftavirkni við Bárðarbungu Sjá má alla skjálftavirkni við Bárðarbungu frá 16. ágúst til 31. október á myndbandi sem Veðurstofa Íslands birti í gær. 6.11.2014 14:37 „Heilbrigðisþjónusta á landsbyggðinni er á fallandi fæti“ Ekkert sneiðmyndatæki hefur verið á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja í um ár. Yfirlæknir og Bæjarstjóri eru ósáttir með ástandið. 6.11.2014 14:23 Fjórða M-ið á Landspítala: Mýs í húsi húð- og kynsjúkdómadeildar Ekki algengt að mýs finnist í húsnæði spítalans, segir deildarstjóri fasteignadeildar. 6.11.2014 14:18 Taktu umdeilda íslenskuprófið: Prófessor gefur lítið fyrir svör deildarstjóra "Það kom greinilega fram í máli talsmanns Námsmatsstofnunar að það skiptir í raun engu máli um hvað er spurt - aðalatriðið er að nemendur raðist rétt á normalkúrfuna,“ segir Eiríkur Rögnvaldsson prófessor í íslensku. 6.11.2014 13:55 "Það þarf tvo til að semja“ Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segir mikilvægt að kjör lækna verði samkeppnishæfari við erlenda markaði. 6.11.2014 13:48 Forseti Alþingis til Þýskalands Einar K. Guðfinnsson og Halldór Ásgrímsson eru meðal ræðumanna á fjölþjóðlegri ráðstefnu í Berlín í tilefni af 25 ára afmælis falls Berlínarmúrsins. 6.11.2014 13:39 Tugir ferðamanna deyja á Íslandi ár hvert Framkvæmdastjóri Útfararstofu kirkjugarðanna segir útlendingum sem deyja á Íslandi fjölga með auknum ferðamannastraum og eldri ferðamönnum. 6.11.2014 13:31 Dagur segir fundarboðið stórfurðulegt Borgarstjóri vísar því á bug að hugleysi og undanbrögð hafi ráðið því að hann afboðaði sig á þingnefndafund um flugvöllinn í Vatnsmýrinni í morgun. 6.11.2014 12:46 Sjá næstu 50 fréttir
Microsoft tekur þátt í þróun insúlínsprauta Íslenskir frumkvöðlar þróa nýjar og bættar insúlínsprautur. Þeir hyggja á samstarf við hugbúnaðarrisann Microsoft um að tengja vöru sína við hugbúnað Microsoft. Með nýju tækninni gætu foreldrar fylgst með insúlíninngjöf barna sinna á netinu. 7.11.2014 10:15
Hékk framan á vélarhlífinni Lögreglumenn á Suðurnesjum voru við umferðareftirlit í vikunni þegar þeir komu auga á bifreið, sem ekið var um götur Keflavíkur og hékk strákur framan á vélarhlífinni. 7.11.2014 09:58
Átján ára á 146 kílómetra hraða Þrír ökumenn voru í gær stöðvaðir fyrir hraðakstur á Reykjanesbraut. Sá sem ók hægast var á 131 km hraða. 7.11.2014 09:42
Neyðarkallinn nú með línubyssu Níunda árið í röð selja nú um helgina sjálfboðaliðar Neyðarkall björgunarsveitanna. Í ár er Neyðarkallinn með línubyssu. 7.11.2014 09:10
Mengunargeirinn þröngur í dag Loftgæði eru með ágætum í dag, enda dreifir hvassviðri menguninni hratt frá landi. 7.11.2014 07:35
Stormspá er á flestum miðum Gúmmíbjörgunarbátur losnaði af togara, sem fékk á sig tvö brot þegar hann var á siglingu á utanverðum Húnaflóa í nótt. 7.11.2014 07:31
Fari hægt í að vopna lögreglu „Bæjarstjórn Akureyrar beinir því til ríkisvaldsins að efla löggæslu og þar með öryggi bæði borgara og lögreglumanna með því að fjölga lögreglumönnum og auka menntun þeirra en fara mjög varlega og af skynsemi í breytingar á aðgengi lögreglumanna að vopnum,“ segir í bókun sem bæjarstjórn Akureyrar samþykkti samhljóða eftir umræðu um málefni lögreglunnar og vopnakaup. 7.11.2014 07:30
Hálka og hvassviðri Búast má við erfiðum akstursskilyrðum um norðanvert landið í dag og einnig um vestanvert landið. 7.11.2014 07:26
Ökumaður undir áhrifum örvandi og deifandi lyfja Karlmaður undir áhrifum lyfseðilsskyldra lyfja, bæði örvandi og deyfandi, ók á ljósastaur í Breiðholti í gærkvöldi. 7.11.2014 07:22
Framkvæmdir við hótel verði stöðvaðar lEigendur í Þórunnartúni 2 og Borgartúni 8 til 16 krefjast stöðvunar framkvæmda við Þórunnartún 4 og að ógilt verði ákvörðun borgaryfirvalda um að leyfa þar viðbyggingu og 93 herbergja hótel. 7.11.2014 07:15
Sumarbústaður brennur til kaldra kola Sumarbústaður í landi Eyja tvö við Meðalfellsvatn brann til kaldra kola undir morgun. 7.11.2014 07:14
Höfuðborgarsvæðið sakað um yfirgang Bæjarstjórn Grindavíkur er afar ósátt við að fá ekki að vera með í ráðum við endurskoðun vatnsverndar á höfuðborgarsvæðinu. Vinna ætti verkið í nánu samstarfi við Grindavík. 7.11.2014 07:00
Reykjanesbær sækir 455 milljónir til íbúa Bæjarráð leggur til að launakostnaður Reykjanesbæjar verði minnkaður með takmörkun yfirvinnu. 7.11.2014 07:00
Engin leið að komast á hjólastól út í Viðey Formaður MND samtakanna segir borgina útiloka fólk í hjólastólum frá viðburðum í Viðey með lélegu hjólastólaðgengi. Ekki er von á breytingum á næstunni. 7.11.2014 07:00
Einelti er ofbeldi og verður ekki liðið í Kópavogi Fyrir hádegi í dag verður gengið gegn einelti í öllum níu skólahverfum Kópavogs. 7.11.2014 07:00
Deilt um hreppaflutninga á austfirskum skólabörnum Íbúasamtök Eskifjarðar hafa ályktað gegn því að elstu grunnskólabörnin verði send til Reyðarfjarðar í skóla. Bæjarstjórn hefur fallið frá því að börn á Stöðvarfirði verði send til Fáskrúðsfjarðar. Stoppa þarf í um 70 milljóna króna gat á næsta ári. 7.11.2014 07:00
Ávísað oftar á sterku verkjalyfin Ávísunum á sterk verkjalyf fjölgaði um fimm prósent milli áranna 2012 og 2013, að því er segir á vef Landlæknisembættisins. Ávísunum lyfja sem innihalda Oxycodon fjölgaði. Árið 2013 kom á markað samheitalyf verkjalyfsins OxiContin sem bæst hefur í flokk sterkra ávanabindandi lyfja á ólöglega vímuefnamarkaðnum hér á landi. 7.11.2014 07:00
Samstaða mest í Garðabæ og Álftanesi Íbúar í Garðabæ, á Álftanesi, í Grafarvogi og Grafarholti eru virkastir í því að standa vörð um nágranna sína gegn innbrotum. Íbúar í Hlíðunum eru hins vegar óvirkastir í því að standa vörð um nágrannana. 7.11.2014 07:00
Miðað við tvær flugbrautir fer nýtingarhlutfallið í 95% Fulltrúar Isavia og Hjartans í Vatnsmýri svöruðu spurningum þingmanna á opnum nefndafundi á Alþingi í gær. Þeir sem standa vilja vörð um völlinn áréttuðu áhyggjur sínar af öryggi sjúkraflugs verði flugbrautum lokað. 7.11.2014 07:00
Nemendur Háskólans í Reykjavík mótmæla með nesti Ætla ekki að versla við veitingsölu skólans vegna lélegrar þjónustu og vöruverðs. 6.11.2014 22:58
Færa hús í heilu lagi frá Hverfisgötu Verið er flytja hús sem stendur við Hverfisgötu 58A en húsið er nokkuð stórt og duga enginn vettlingatök. 6.11.2014 22:13
„Námsmatsstofnun myndi allavega ekki fá A frá mér" „Mér finnst þetta skjal nokkuð pínlegt,“ segir Hulda D. Proppé, kennari í Sæmundarskóla, sem birti í dag færslu á Fésbókarsíðu sinni þar sem hún bendir á málfarsvillur í skjali sem birt var á síðu Námsmatsstofnunnar. 6.11.2014 21:15
Boða til mótmæla á ný fyrir utan Alþingi Tæplega þúsund hafa boðað komu sína á mótmælin sem fram fara á Austurvelli eftir helgi. 6.11.2014 20:53
Um tuttugu hafa hætt við að fara í geimferð með Virgin Hættu við geimáform í kjölfar banaslyss hjá Virgin Galactic. Gísli Gíslason stefnir þó enn út í geim. 6.11.2014 20:31
Vinir í lífshættu: Fékk áfall þegar hann sá blóð á hendinni „Ég slapp nú mjög vel frá þessu miðað við allt,“ segir Akureyringurinn Atli Sigurjónsson, knattspyrnumaður, sem lenti í alvarlegu bílslysi í gær þegar bíll hans fór útaf veginum og fór tvær veltur. 6.11.2014 19:40
Stefna að stofnanasamningum við lækna Kjarafundur lækna og ríkisins í morgun skilaði engu segir formaður samninganefndar lækna. Samninganefnd ríkisins mun hins vegar leggja til að stofnanasamningar verði gerðir samhliða kjarasamningum, samkvæmt upplýsingum úr Fjármálaráðuneytinu. Ljóst er að slíkir samningar eru mjög undeildir meðal lækna. 6.11.2014 19:15
Konungsvegur lagður með handafli hreystimenna Við fyrirhugaðar framkvæmdir við Flosagjá og Nikulásargjá á Þingvöllum á dögunum komu í ljós leifar af mannvirki sem á sér rúmlega hundrað ára sögu. Nú þarf að ákveða hvernig varðveita megi hinar nýfundnu minjar sem byggðar voru fyrir ferðalag Danakonungs. 6.11.2014 18:59
Ísland verður með Evrópumeisturum í bókaskattheimtu Framlag ritlistar til landsframleiðslunnar jafngildir 27 milljörðum króna árlega. Ísland mun skipa sér á bekk með Evrópumeisturum í bókaskattheimtu ef áform um hækkun virðisaukaskatts á bækur ná fram að ganga. 6.11.2014 18:30
Styður uppbyggingu en ekki deiliskipulagið Kjartan Magnússon borgarfulltrúi segir að nýjar upplýsingar hafi orðið til þess að hann styðji ekki deiliskipulag sem gerir byggð á Hlíðarenda mögulega en hann hefur áður lýst stuðningi við byggðina. 6.11.2014 18:22
Dæmi um að asbest sé losað í venjulega ruslagáma Fólk getur þurft að greiða hátt í hundrað þúsund krónur fyrir förgun á asbesti. Efnið er baneitrað en hætt er við að farið sé á svig við reglur um förgun vegna hás kostnaðar eða vanþekkingar. 6.11.2014 17:55
Óttast að missa af því að spila með Sinfó Ekkert miðar í viðræðum tónlistarskólakennara við sveitarfélögin. Krakka í Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts gætu misst af tækifæri til að spila á jólatónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar. 6.11.2014 17:51
Forsetinn hóf söluna á Neyðarkallinum Forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, hóf sölu Neyðarkalls björgunarsveita í Smáralind í dag. 6.11.2014 17:22
Dæmdur fyrir hrottafengna árás á sambýliskonu sína "Ég er búinn að biðja hana endalaust fyrirgefningar.“ 6.11.2014 17:04
„Við viljum einfaldlega fá að gefa blóð eins og aðrir“ Troy Jónsson hefur ákveðið að stefna íslenska ríkinu vegna þess að hann má ekki gefa blóð. 6.11.2014 16:29
Frumvarp komið fram: Reykjavíkurflugvöll undir hatt ríkisins Fimmtán þingmenn Framsóknarflokksins hafa lagt fram frumvarp þess efnis að skipulagsvald yfir Reykjavíkurflugvelli færist frá Reykjavíkurborg til ríkisins. 6.11.2014 16:20
Vill aukna samkeppni á sorpendurvinnslumarkaði Samkeppniseftirlitið telur að nýlegar breytingar á verklagi tiltekinna sveitarfélaga við söfnun á pappír og pappa í Blátunnur hindri samkeppni til tjóns fyrir heimili og íbúa. 6.11.2014 15:53
Sjáðu þróun skjálftavirkni við Bárðarbungu Sjá má alla skjálftavirkni við Bárðarbungu frá 16. ágúst til 31. október á myndbandi sem Veðurstofa Íslands birti í gær. 6.11.2014 14:37
„Heilbrigðisþjónusta á landsbyggðinni er á fallandi fæti“ Ekkert sneiðmyndatæki hefur verið á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja í um ár. Yfirlæknir og Bæjarstjóri eru ósáttir með ástandið. 6.11.2014 14:23
Fjórða M-ið á Landspítala: Mýs í húsi húð- og kynsjúkdómadeildar Ekki algengt að mýs finnist í húsnæði spítalans, segir deildarstjóri fasteignadeildar. 6.11.2014 14:18
Taktu umdeilda íslenskuprófið: Prófessor gefur lítið fyrir svör deildarstjóra "Það kom greinilega fram í máli talsmanns Námsmatsstofnunar að það skiptir í raun engu máli um hvað er spurt - aðalatriðið er að nemendur raðist rétt á normalkúrfuna,“ segir Eiríkur Rögnvaldsson prófessor í íslensku. 6.11.2014 13:55
"Það þarf tvo til að semja“ Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segir mikilvægt að kjör lækna verði samkeppnishæfari við erlenda markaði. 6.11.2014 13:48
Forseti Alþingis til Þýskalands Einar K. Guðfinnsson og Halldór Ásgrímsson eru meðal ræðumanna á fjölþjóðlegri ráðstefnu í Berlín í tilefni af 25 ára afmælis falls Berlínarmúrsins. 6.11.2014 13:39
Tugir ferðamanna deyja á Íslandi ár hvert Framkvæmdastjóri Útfararstofu kirkjugarðanna segir útlendingum sem deyja á Íslandi fjölga með auknum ferðamannastraum og eldri ferðamönnum. 6.11.2014 13:31
Dagur segir fundarboðið stórfurðulegt Borgarstjóri vísar því á bug að hugleysi og undanbrögð hafi ráðið því að hann afboðaði sig á þingnefndafund um flugvöllinn í Vatnsmýrinni í morgun. 6.11.2014 12:46