Fleiri fréttir

„Tvímælalaust til bóta fyrir íslenskt réttarfar“

Nefnd um millidómstig skilar fullbúnu frumvarpi ásamt greinargerð til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar dómsmálaráðherra á næstu dögum, að sögn nefndarmanns. Millidómstig verður grundvallarbreyting á íslensku réttarkerfi og mun minnka álag á dómstólana.

Segir alþjóðasamfélagið hafa brugðist of seint við

Íslenskur hjúkrunarfræðingur, sem fer með yfirumsjón með þjálfun sjálfboðaliða fyrir Alþjóða Rauða krossinn, segir að alþjóðasamfélagið hafi brugðist of steint við ebólufaraldrinum banvæna.

Yfirmaður Interpol: Netglæpir ein stærsta áskorunin

Yfirmaður alþjóðalögreglunnar Interpol segir að Íslandi hafi tekist að halda glæpatíðni mjög lágri þrátt fyrir mikinn fjölda skotvopna en rúmlega sextíu þúsund skráð skotvopn eru hér á landi. Hann segir að ein stærsta áskorun Interpol um þessar mundir séu netglæpir.

Þrjú lömb illa farin eftir dýrbít

"Þetta er mjög alvarlegt mál. Maður veit ekki hvað svona hundur gerir næst. Fer hann í smærri hunda, börn eða fólk?,“segir eigandi eins lambsins.

Dönsuðu steinsnar frá eldgosinu

Goga Ashkenazi, milljarðamæringur frá Kazakstan, birti í fyrradag myndband af sér ásamt hópi fólks við gosstöðvarnar í Holuhrauni á Instagram.

Harma neikvæða og villandi umræðu

Stjórn BSRB hefur sent frá sér ályktun þar sem fjallað er um neikvæða og villandi umræði í garð opinberra starfsmanna. Stjórnin mun í dag og á morgun funda á Akureyri.

Meirihluti andvígur kvótakerfinu

Íbúar landsbyggðarinnar eru hlynntari kvótakerfinu en höfuðborgarbúar og kjósendur Sjálfstæðisflokksins áberandi hlynntari því en aðrir flokkar.

Aftakaveður austur í Öræfum

Aftakaveður geisaði austur í Öræfum síðdegis í gær og fóru björgunarsveitarmenn um svæðið á tíu tonna bryndreka til bjarga fólki í vanda. Engan sakaði í hamförunum, sem voru einhverjar þær verstu í langan tíma, að sögn heimamanna.

Heita vatnið handan við hornið

Íbúar á Suðurnesjum voru án heits vatn í tvær klukkustundir í morgun eftir að sló út í orkuverinu í Svartsengi í morgun.

Tveir af hinum ákærðu sitja í stjórnum skráðra félaga

Kauphöll Íslands leggur mikla áherslu á að stjórnarmenn í félögum sem skráð eru á hlutabréfamarkað eigi ekki feril að baki sem geti lagt orðspor viðkomandi félags í hættu eða dregið úr trausti á markaðnum.

Margt líkt með sálgreiningu og Íslandi

Ráðstefnan Psychoanalysis on Ice hefst í Hörpu á fimmtudag og stendur yfir í fjóra daga. Um 150 sálgreinar víðs vegar að úr heiminum sækja ráðstefnuna og er þetta í fyrsta sinn sem hún er haldin.

Staða ungra stúlkna kynnt

Baráttuhátíð undir yfirskriftinni Sterkar stelpur – sterk samfélög fer fram í Silfurbergi í Hörpu í dag .

Ók á staur á Akureyri

Ung kona missti stjórn á bíl sínum þegar hún var að aka eftir Drottningarbraut á Akureyri í gærkvöldi með þeim afleilðingum að bíllinn hafnaði á ljósastaur. Konan, sem var ein í bílnum meiddist eitthvað og var flutt á sjúkrahúsið til aðhlynningar, en bíllinn og staurinn eru ónýtir.

Eldur borinn að nýbyggingu á Völlunum

Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var í gærkvöldi tilkynnt um að reyk leggði frá húsi í byggingu í Vallahverfi í Hafnarfirði. Þegar það kom á vettvang kom í ljós að kveikt hafði verið í einangrunarplasti þar innandyra og laggði nokkurn reyk frá eldinum. Hann var slökktur á svip stundu og varð ekkert tjón á byggingunni sjálfri. Sá, eða þeir sem kveiktu í, eru ófundnir.

Gosmökkurinn stefnir í vestur og suðvestur í dag

Búast má við að gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni berist í vestur og suðvestur frá gosstöðvunum allt að Snæfellsnesi í norðri og Reykjanesi í suðri og því gæti mengunar aftur orðið vart á höfuðborgarsvæðinu, annan daginn í röð.

Áform um einkarekinn grunnskóla í Hafnarfirði

Óformlegur hópur manna óskar eftir framlagi úr bæjarsjóði Hafnarfjarðar til einkagrunnskóla sem hann hyggst reka í Vallahverfi. Í hópnum eru meðal annarra Ágúst Sindri Karlsson, stofnandi MP banka, og Kristján Ómar Björnsson kennari.

Össur spyr um fjölda grunaðra

Össur Skarphéðinsson spyr dómsmálaráðherra um stöðu manna sem grunaðir eru um refsiverða háttsemi í skilningi 1. gr. laga um embætti sérstaks saksóknara.

Sjá næstu 50 fréttir