Fleiri fréttir

Vigdís vill skilgreina auðlindir landsins

Gerir fimmtu tilraunina til að fela forsætisráðherra að fá helstu sérfræðinga í auðlindarétti til að skilgreina auðlindir landsins með tæmandi hætti.

Sakar forstjóra MS um rógburð

Ólafur M. Magnússon hefur ritað Einari Sigurðssyni forstjóra hjá MS bréf þar sem hann kvartar undan rógburði.

Krummi segir lögreglu hafa kokkað saman sögu

Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Oddi Hrafni Stefáni Björgvinssyni, betur þekktum sem Krumma í Mínus, fór fram í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Söngvarinn er ákærður fyrir að sparkað í lögreglumann en hann neitar sök.

Ghasem fær hæli á Íslandi

Ghasem Mohamadi, afgönskum hælisleitanda, hefur verið veitt pólitískt hæli á Ísland. Mál hans vakti mikla athygli í vor en þá fór hann í hungurverkfall til að mótmæla því að vísa ætti honum úr landi á grundvelli Dyflinnarreglunnar.

Eggert Skúlason gerir úttekt á DV

Eggert Skúlason verður í sérstöku teymi sem mun fara faglega yfir starfsemi DV og aðstoða við stefnumótun fyrirtækisins.

450 manns hafa komið að aðgerðum vegna jarðhræringanna

Gosið einn merkasti jarðvísindalegi atburður sem vísindamenn og almenningur á Íslandi hefur orðið vitni að. Nær allir starfsmenn Jarðvísindastofnunar, Veðurstofunnar og Landhelgisgæslunnar hafa komið að aðgerðum, auk fjölda björgunarsveitarmanna og annarra.

Biðja lögregluna og nærstadda afsökunar

"Þetta var vanhugsað af okkar hálfu og við virðum störf lögreglunnar miklu meira en þetta,“ segja félagarnir Egill Ploder, Nökkvi Fjalar og Róbert Úlfars.

Sex ár frá hruni bankanna

Sex ár eru nú liðin frá sjónvarpsávarpi Geirs H. Haarde sem endaði á þeim fleygu orðum: „Guð blessi Ísland.“

Borgarskjalasafn Reykjavíkur fær einstakar heimildir

Guðfinna Guðmundsdóttir hefur afhent Borgarskjalasafn Reykjavíkur til varðveislu einkaskjalasafn Dr. juris Björns Þórðarsonar, sem var forsætisráðherra utanþingsstjórnar á miklum umbrotatíma 1942 til 1944. Guðfinna er tengdadóttir Björns.

Átján viðburðir á dagskrá Jafnréttisdaga

Bíókvöld, málþing, tónleikar, Pub Quiz, fyrirlestrar, stefnumót, sýningar og sviðslistir eru allt hluti af glæsilegri dagskrá Jafnréttisdaga Háskóla Íslands sem hefjast í dag og standa til 17. október.

Búist við stormi suðaustan lands

Í dag nálgast lægð landið úr suðri og varar Veðurstofan við stormi suðaustan til á landinu. Talið er að hviður geti þar farið allt upp í 40 m/s og búist er við rigningu.

Störf hjá ríkinu 10 prósent færri

Störfum hjá ríkinu hefur fækkað um 10,6 prósent frá árinu 2008. Ef litið er aftur til aldamóta hefur starfsmönnum ríkisins fjölgað um 5,6 prósent frá árinu 2000 en fjöldi starfa á vinnumarkaðnum öllum hefur aukist um 11,8 prósent.

Fækkun stjórnenda bitnar á skólastarfi

Dósent í menntunarfræði við Háskóla Íslands segir fækkun skólastjórnenda í Reykjavík frá bankahruni hafi aukið álag á starfsfólk og bitnað á skólastarfi. Óljóst sé hvort sameiningar skóla hafi borgað sig. Hrunið hafi þó ekki valdið kreppu í skólastarfi.

SUS vill slíta ríkisstjórnarsamstarfi að óbreyttu

„Flokkur, sem kennir sig á tyllidögum við ábyrgð í ríkisfjármálum, á ekki að nýta áttatíu milljarða króna af almannafé til þess að greiða niður verðtryggð húsnæðislán tiltekins þjóðfélagshóps.“

Ummælin lýsa ekki persónulegri skoðun

Davíð Þór Björgvinsson, settur saksóknari í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum, segir ekki til um hvort álit réttarsálfræðings um falskar játningar dugi til endurupptöku.

Segja Icelandair bera flugmenn röngum sökum

"Það er leitt að menn skuli leiðast út á þessa braut og stjórn stéttarfélagsins telur óhjákvæmilegt að opinbera framkomu þjónustueftirlits Icelandair.“

Sjá næstu 50 fréttir