Fleiri fréttir

„Menn eru pínu vankaðir“

Annar tveggja starfsmanna Mannvits sem lentu í gasleka á Filippseyjum segir engan hafa slasast alvarlega.

Íslendingar á Filippseyjum misstu meðvitund

"Maður prísar sig sælan að allir eru komnir til starfa og heilir út úr þessu. Það er ekki sjálfgefið,“ segir Eyjólfur Árni Rafnsson, framkvæmdastjóri Mannvits.

Kirkjugesti vantar klósett

Sóknarprestur segir það mikilvægt að bæta aðstöðu til að taka á móti ferðamönnum við kirkjuna.

Gripinn á 160 kílómetra hraða

Ökumaður var handtekinn í Reykjavík í nótt á tæplega 160 kílómetra hraða á klukkustund á vegi þar sem hámarkshraðinn er áttatíu kílómetrar.

Fjölskylda staðin að verki við spellvirki

Landvörður á Teigarhorni stóð erlenda ferðamenn að verki við að brjóta niður einstakar jarðmyndanir á svæðinu. Sögðust ekki vita af friðun en reyndu að fela ummerki. Undirstrikar mikilvægi landvörslu á viðkvæmum friðlýstum svæðum.

Ebóla breiðist hratt út með jarðarförum

Gunnhildur Árnadóttir, starfsmaður Lækna án landamæra, starfaði á vettvangi ebóluveiru í Gíneu. Ástandið á svæðinu er afar slæmt og erfitt að ná tökum á því. Siðir við útfarir eru taldir mesti útbreiðsluvaldur

Loforð um göngustíga byggð á sandi

Ekkert aðgengi er fyrir hjólastóla, barnavagna og göngugrindur á nýjum gangstéttum í Varmahlíð. Íbúi segir að oddviti Framsóknar hafi lofað steyptum stéttum fyrir kosningar. Sviðsstjóri framkvæmdasviðs segir fjármagn vanta til að klára.

Hæstaréttardómari kærður fyrir brot í opinberu starfi

Dótturfyrirtæki Samherja hefur lagt fram kæru á hendur Ingveldi Einarsdóttur hæstaréttardómara fyrir brot á almennum hegningarlögum. Hún er kærð fyrir vanrækslu í starfi við veitingu úrskurðar um húsleit.

"Furðuleg túlkun, langsótt og röng“

"Umhverfisstofnun hefur ekki komið nálægt náttúruvernd við Kerið í 14 ár,“ segir Óskar Magnússon, stjórnarformaður Kerfélagsins. Umhverfisstofnun álítur gjaldtöku við Kerið ólögmæta. Óskar telur lagatúlkun stofnunarinnar furðulega, langsótta og beinlínis ranga.

Íslendingar verði að taka hvalveiðar til endurskoðunar

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að Íslendingar verði að taka hvalveiðar til endurskoðunar og meta hver ávinningur þjóðarbúsins af þeim er í raun og veru. Hún segir samanburð fjármálaráðherra á hvalveiðum Íslendinga og dauðarefsingum í Bandaríkjunum ekki eiga erindi.

Leitað í Bleiksárgljúfri í dag

Reynt verður að minnka vatnsmagn fossins í Bleiksárgljúfri og verður hluti fossins stíflaður. Þá verður gljúfrið lýst upp og munu leitarmenn síga niður með gilbörmunum.

Kalda stríðinu lauk og Sovétríkin hrundu í draugahúsi í Reykjavík

Bókin "Reagan í Reykjavík – 48 stundir sem luku kalda stríðinu“ , sem Stöð 2 greindi frá í vikunni, virðist rækilega ætla að stimpla Reykjavíkurfundinn árið 1986 sem einn mikilvægasta leiðtogafund síðustu aldar og setja Höfða í flokk með þeim húsum þar sem veraldarsagan breyttist.

Telja RÚV hafa flutt leikverk í óleyfi

Samninganefnd Félags leikstjóra á Íslandi sleit í gær viðræðum við Ríkisútvarpið ohf (RÚV) eftir tveggja daga samningalotu með ríkissáttasemjara.

Horfa þarf öld fram í tímann

„Vinstri grænir hafa haft gríðarleg áhrif á stjórnmálaumræðuna á Íslandi,“ sagði Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna á flokkráðsfundi í dag. Hún segir að hugsa þurfi stóru málin lengur en til eins kjörtímabils - horfa þurfi heila öld fram í tímann.

„Laugardalurinn er gimsteinn“

Búist er við að allt að 10 þúsund manns leggi leið sína í Laugardalinn í dag til að fylgjast með Secret Solstice tónleikahátíðinni sem nær hámarki í kvöld. Jakob Frímann Magnússon líkir Laugardalnum við gimstein til tónleikahalds hér á landi.

Þriðjungs samdráttur fyrir 2020

Á næstu sex árum er Íslendingum gert að draga úr nettólosun gróðurhúsalofttegunda um þriðjung, að undanskilinni stóriðjulosun, en hún tilheyrir kolefnismarkaði Evrópuþjóða.

Metfjöldi útskrifaðist úr HÍ

2065 kandídatar tóku í dag við brautskráningarskírteinum sínum í grunn- og framhaldsnámi frá Háskóla Íslands.

Kynnir tölvufíkn fyrir Íslendingum

„Ég held að fólk átti sig bara ekkert á því að þetta er vandamál sem fer vaxandi,“ segir Þorsteinn Kristjáns Jóhannsson, sem stendur að baki vefnum tölvufíkn.is.

Bílvelta við Ártúnsbrekku í nótt

Ökumaður var fluttur á slysadeild stuttu eftir klukkan tólf í nótt þegar bíll hans kastaðist út af akbrautinni í Ártúnsbrekku og valt þar.

Vinnur að þróun lyfs gegn sykursýki eitt

Hákon Hákonarson, læknir og vísindamaður við háskólasjúkrahús í Philadelphiu, segir stökkbreytingu í ákveðnu geni mannslíkamans vera einn af orsakavöldum insúlínháðrar sykursýki. Rannsóknarteymi Hákonar fann genið fyrir átta árum.

Sjá næstu 50 fréttir