Fleiri fréttir „Menn eru pínu vankaðir“ Annar tveggja starfsmanna Mannvits sem lentu í gasleka á Filippseyjum segir engan hafa slasast alvarlega. 23.6.2014 11:23 Íslendingar á Filippseyjum misstu meðvitund "Maður prísar sig sælan að allir eru komnir til starfa og heilir út úr þessu. Það er ekki sjálfgefið,“ segir Eyjólfur Árni Rafnsson, framkvæmdastjóri Mannvits. 23.6.2014 11:05 Segir Siggu hafa gengið beint í gildru listamannsins „Mikið er þetta vel heppnaður gjörningur hjá listamanninum sem setti þennan límmiða í bílinn,“ ritar Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, á Fésbókarsíðu sína. 23.6.2014 10:19 Olíutankurinn í Mývatni verður ekki fjarlægður Allar líkur eru taldar á að tankurinn sé fundinn og að hann sé ekki ógn við lífríki vatnsins. 23.6.2014 09:49 Allt að tuttugu stiga hiti Veðurhorfur út vikuna eru ágætar. 23.6.2014 09:46 Kirkjugesti vantar klósett Sóknarprestur segir það mikilvægt að bæta aðstöðu til að taka á móti ferðamönnum við kirkjuna. 23.6.2014 09:35 Hálendisvegir lokaðir vegna bleytu í jarðvegi 23.6.2014 08:00 Vinnusálfræðingar kanna samskiptavanda starfsmanna og forstöðumanns á Hlíð Sálfræðifyrirtækið Líf og Sál vinnur nú að því að greina vinnuskilyrðin á einni deild á öldrunarheimilinu Hlíð á Akureyri. Starfsmönnum finnst ekki tekið nógu vel á málum og eru teknir á teppið fyrir litlar sem engar sakir af forstöðumanni. 23.6.2014 07:45 Hnífamaðurinn reyndist skáti að æfa sig Lögregla fékk tilkynningu um ungan dreng með sem gengi um með hníf í einu hverfa borgarinnar í gærkvöldi. 23.6.2014 07:10 Gripinn á 160 kílómetra hraða Ökumaður var handtekinn í Reykjavík í nótt á tæplega 160 kílómetra hraða á klukkustund á vegi þar sem hámarkshraðinn er áttatíu kílómetrar. 23.6.2014 07:05 Fjölskylda staðin að verki við spellvirki Landvörður á Teigarhorni stóð erlenda ferðamenn að verki við að brjóta niður einstakar jarðmyndanir á svæðinu. Sögðust ekki vita af friðun en reyndu að fela ummerki. Undirstrikar mikilvægi landvörslu á viðkvæmum friðlýstum svæðum. 23.6.2014 07:00 Ebóla breiðist hratt út með jarðarförum Gunnhildur Árnadóttir, starfsmaður Lækna án landamæra, starfaði á vettvangi ebóluveiru í Gíneu. Ástandið á svæðinu er afar slæmt og erfitt að ná tökum á því. Siðir við útfarir eru taldir mesti útbreiðsluvaldur 23.6.2014 07:00 Loforð um göngustíga byggð á sandi Ekkert aðgengi er fyrir hjólastóla, barnavagna og göngugrindur á nýjum gangstéttum í Varmahlíð. Íbúi segir að oddviti Framsóknar hafi lofað steyptum stéttum fyrir kosningar. Sviðsstjóri framkvæmdasviðs segir fjármagn vanta til að klára. 23.6.2014 07:00 Hæstaréttardómari kærður fyrir brot í opinberu starfi Dótturfyrirtæki Samherja hefur lagt fram kæru á hendur Ingveldi Einarsdóttur hæstaréttardómara fyrir brot á almennum hegningarlögum. Hún er kærð fyrir vanrækslu í starfi við veitingu úrskurðar um húsleit. 23.6.2014 07:00 Leitin í Bleiksárgljúfri heilmikið fyrirtæki Á myndunum má sjá flokk manna koma fyrir röri í gljúfrinu sem beina á ánni í annan farveg. 23.6.2014 00:01 Límmiði á bíl í Eyjum: Lækkum skatta skjóttu listamann "Mér datt ekki í hug að þetta væri eitthvað sem fólk væri að hugsa í raun og veru,“ segir Sigga Jónsdóttir, listakona, sem tók mynd af límmiðanum. 22.6.2014 22:33 Kökusneið á 1290 krónur: Hræddur um að græðgin leiði okkur í ógöngur "Ég hef rosalegar áhyggjur af þessu líka að við ofbjóðum ferðamönnum,“ segir Logi Einarsson, bæjarfulltrúi á Akureyri. Verð miðað við útlendinga og Íslendingar verðlagðir út af markaðnum. 22.6.2014 21:35 Tóku gæsaunga í fóstur úr kjafti heimilishundsins Gæsaunginn Goggi hefur átt ótrúlega 11 daga ævi á Álftanesi eftir að heimilishundur kom með hann heim úr ætisleit. 22.6.2014 21:00 "Furðuleg túlkun, langsótt og röng“ "Umhverfisstofnun hefur ekki komið nálægt náttúruvernd við Kerið í 14 ár,“ segir Óskar Magnússon, stjórnarformaður Kerfélagsins. Umhverfisstofnun álítur gjaldtöku við Kerið ólögmæta. Óskar telur lagatúlkun stofnunarinnar furðulega, langsótta og beinlínis ranga. 22.6.2014 20:30 Aumir hælar, tognaðir vöðvar, glóðuraugu og brotin nef í Sirkus Íslands "Ég varð ástfanginn af birtunni hér, orkunni og hæfni Íslendinga til að segja bara þetta reddast,“ segir Lee Nelson fyrrum farandtrúður og nú sirkusstjóri. 22.6.2014 20:00 Ómar segir sig úr Framsókn: "Flokkurinn þarf að gera miklu hreinna fyrir sínum dyrum“ Þekkir hópinn sem varð fyrir mestu aðkasti persónulega - faðir hans er múslimi og einnig hálfsystkini. 22.6.2014 17:45 Íslendingar verði að taka hvalveiðar til endurskoðunar Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að Íslendingar verði að taka hvalveiðar til endurskoðunar og meta hver ávinningur þjóðarbúsins af þeim er í raun og veru. Hún segir samanburð fjármálaráðherra á hvalveiðum Íslendinga og dauðarefsingum í Bandaríkjunum ekki eiga erindi. 22.6.2014 16:04 Ferðamaður slasaðist á fæti Talið er að maðurinn sé lærbeinsbrotinn. 22.6.2014 15:46 Farvegi árinnar breytt og gljúfrið lýst upp Um sjötíu manns eru nú við leit í Bleiksárgljúfri. Aðstæður eru erfiðar og gríðarlega hættulegar. 22.6.2014 15:05 Meintir árásarmenn á Hvammstanga lausir úr haldi Hugsanlegt er að höfuðáverkar sem drógu manninn til dauða megi rekja til slyss en ekki barsmíða 22.6.2014 13:53 Hundurinn Hunter grét þegar hann kom heim Eigandinn hefur boðið Árna Stefáni til Svíþjóðar. 22.6.2014 13:20 Hátt í tíu þúsund lögðu leið sína í Laugardal Tónlistarhátíðin Secret Solstice náði hápunkti í gær þegar breska sveitin Massive Attack steig á svið. 22.6.2014 10:16 Á fjórða tug með fíkniefni í Laugardalnum Nóg var um að vera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 22.6.2014 10:02 Leitað í Bleiksárgljúfri í dag Reynt verður að minnka vatnsmagn fossins í Bleiksárgljúfri og verður hluti fossins stíflaður. Þá verður gljúfrið lýst upp og munu leitarmenn síga niður með gilbörmunum. 22.6.2014 09:26 Flugferðir ódýrari en í fyrra Afsláttarverð á flugmiðum er töluvert lægra en á síðasta ári. 22.6.2014 07:00 Kalda stríðinu lauk og Sovétríkin hrundu í draugahúsi í Reykjavík Bókin "Reagan í Reykjavík – 48 stundir sem luku kalda stríðinu“ , sem Stöð 2 greindi frá í vikunni, virðist rækilega ætla að stimpla Reykjavíkurfundinn árið 1986 sem einn mikilvægasta leiðtogafund síðustu aldar og setja Höfða í flokk með þeim húsum þar sem veraldarsagan breyttist. 21.6.2014 21:13 Telja RÚV hafa flutt leikverk í óleyfi Samninganefnd Félags leikstjóra á Íslandi sleit í gær viðræðum við Ríkisútvarpið ohf (RÚV) eftir tveggja daga samningalotu með ríkissáttasemjara. 21.6.2014 20:56 Horfa þarf öld fram í tímann „Vinstri grænir hafa haft gríðarleg áhrif á stjórnmálaumræðuna á Íslandi,“ sagði Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna á flokkráðsfundi í dag. Hún segir að hugsa þurfi stóru málin lengur en til eins kjörtímabils - horfa þurfi heila öld fram í tímann. 21.6.2014 20:00 „Laugardalurinn er gimsteinn“ Búist er við að allt að 10 þúsund manns leggi leið sína í Laugardalinn í dag til að fylgjast með Secret Solstice tónleikahátíðinni sem nær hámarki í kvöld. Jakob Frímann Magnússon líkir Laugardalnum við gimstein til tónleikahalds hér á landi. 21.6.2014 19:54 Þriðjungs samdráttur fyrir 2020 Á næstu sex árum er Íslendingum gert að draga úr nettólosun gróðurhúsalofttegunda um þriðjung, að undanskilinni stóriðjulosun, en hún tilheyrir kolefnismarkaði Evrópuþjóða. 21.6.2014 19:43 Rætt um þjóðaratkvæði um stjórnarskrárbreytingar samhliða forsetakosningum Áfangaskýrsla stjórnarskrárnefndar kemur út á þriðjudag. Í nefndinni hefur verið rætt að frumvarp til nýrra stjórnskipunarlaga geti mögulega litið dagsins ljós vorið 2016 og þá verði hægt að leggja það í dóm þjóðarinnar samhliða forsetakosningunum þá um sumarið. 21.6.2014 18:51 Metfjöldi útskrifaðist úr HÍ 2065 kandídatar tóku í dag við brautskráningarskírteinum sínum í grunn- og framhaldsnámi frá Háskóla Íslands. 21.6.2014 18:26 Með stóran hníf í fórum sínum Karlmaður í annarlegu ástandi var handtekinn í miðbæ Reykjavíkur laust fyrir klukkan tvö í dag. 21.6.2014 17:29 Kynnir tölvufíkn fyrir Íslendingum „Ég held að fólk átti sig bara ekkert á því að þetta er vandamál sem fer vaxandi,“ segir Þorsteinn Kristjáns Jóhannsson, sem stendur að baki vefnum tölvufíkn.is. 21.6.2014 16:01 Sólstöðuganga í Viðey í kvöld Þór Jakobsson veðurfræðingur mun leiða gönguna. 21.6.2014 14:24 Bílvelta við Ártúnsbrekku í nótt Ökumaður var fluttur á slysadeild stuttu eftir klukkan tólf í nótt þegar bíll hans kastaðist út af akbrautinni í Ártúnsbrekku og valt þar. 21.6.2014 10:54 Vinnur að þróun lyfs gegn sykursýki eitt Hákon Hákonarson, læknir og vísindamaður við háskólasjúkrahús í Philadelphiu, segir stökkbreytingu í ákveðnu geni mannslíkamans vera einn af orsakavöldum insúlínháðrar sykursýki. Rannsóknarteymi Hákonar fann genið fyrir átta árum. 21.6.2014 10:00 Á þriðja tug kærðir á Secret Solstice fyrir vörslu fíkniefna Lögregla hafði afskipti af nokkrum gestum á tónlistarhátíðinni í Laugardalnum í gærkvöldi. 21.6.2014 09:50 Kennarasambandið gagnrýnir Hvítbók menntamálaráðherra Aðalheiður Steingrímsdóttir, varaformaður KÍ, segir sparnaðaranda svífa yfir vötnum í Hvítbók um umbætur í menntamálum. 21.6.2014 09:00 Spá frekari hækkun á húsnæðisverði Húsnæðisverð hefur hækkað um 9,6 prósent síðastliðið ár og frekari hækkanir eru í kortunum. 21.6.2014 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
„Menn eru pínu vankaðir“ Annar tveggja starfsmanna Mannvits sem lentu í gasleka á Filippseyjum segir engan hafa slasast alvarlega. 23.6.2014 11:23
Íslendingar á Filippseyjum misstu meðvitund "Maður prísar sig sælan að allir eru komnir til starfa og heilir út úr þessu. Það er ekki sjálfgefið,“ segir Eyjólfur Árni Rafnsson, framkvæmdastjóri Mannvits. 23.6.2014 11:05
Segir Siggu hafa gengið beint í gildru listamannsins „Mikið er þetta vel heppnaður gjörningur hjá listamanninum sem setti þennan límmiða í bílinn,“ ritar Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, á Fésbókarsíðu sína. 23.6.2014 10:19
Olíutankurinn í Mývatni verður ekki fjarlægður Allar líkur eru taldar á að tankurinn sé fundinn og að hann sé ekki ógn við lífríki vatnsins. 23.6.2014 09:49
Kirkjugesti vantar klósett Sóknarprestur segir það mikilvægt að bæta aðstöðu til að taka á móti ferðamönnum við kirkjuna. 23.6.2014 09:35
Vinnusálfræðingar kanna samskiptavanda starfsmanna og forstöðumanns á Hlíð Sálfræðifyrirtækið Líf og Sál vinnur nú að því að greina vinnuskilyrðin á einni deild á öldrunarheimilinu Hlíð á Akureyri. Starfsmönnum finnst ekki tekið nógu vel á málum og eru teknir á teppið fyrir litlar sem engar sakir af forstöðumanni. 23.6.2014 07:45
Hnífamaðurinn reyndist skáti að æfa sig Lögregla fékk tilkynningu um ungan dreng með sem gengi um með hníf í einu hverfa borgarinnar í gærkvöldi. 23.6.2014 07:10
Gripinn á 160 kílómetra hraða Ökumaður var handtekinn í Reykjavík í nótt á tæplega 160 kílómetra hraða á klukkustund á vegi þar sem hámarkshraðinn er áttatíu kílómetrar. 23.6.2014 07:05
Fjölskylda staðin að verki við spellvirki Landvörður á Teigarhorni stóð erlenda ferðamenn að verki við að brjóta niður einstakar jarðmyndanir á svæðinu. Sögðust ekki vita af friðun en reyndu að fela ummerki. Undirstrikar mikilvægi landvörslu á viðkvæmum friðlýstum svæðum. 23.6.2014 07:00
Ebóla breiðist hratt út með jarðarförum Gunnhildur Árnadóttir, starfsmaður Lækna án landamæra, starfaði á vettvangi ebóluveiru í Gíneu. Ástandið á svæðinu er afar slæmt og erfitt að ná tökum á því. Siðir við útfarir eru taldir mesti útbreiðsluvaldur 23.6.2014 07:00
Loforð um göngustíga byggð á sandi Ekkert aðgengi er fyrir hjólastóla, barnavagna og göngugrindur á nýjum gangstéttum í Varmahlíð. Íbúi segir að oddviti Framsóknar hafi lofað steyptum stéttum fyrir kosningar. Sviðsstjóri framkvæmdasviðs segir fjármagn vanta til að klára. 23.6.2014 07:00
Hæstaréttardómari kærður fyrir brot í opinberu starfi Dótturfyrirtæki Samherja hefur lagt fram kæru á hendur Ingveldi Einarsdóttur hæstaréttardómara fyrir brot á almennum hegningarlögum. Hún er kærð fyrir vanrækslu í starfi við veitingu úrskurðar um húsleit. 23.6.2014 07:00
Leitin í Bleiksárgljúfri heilmikið fyrirtæki Á myndunum má sjá flokk manna koma fyrir röri í gljúfrinu sem beina á ánni í annan farveg. 23.6.2014 00:01
Límmiði á bíl í Eyjum: Lækkum skatta skjóttu listamann "Mér datt ekki í hug að þetta væri eitthvað sem fólk væri að hugsa í raun og veru,“ segir Sigga Jónsdóttir, listakona, sem tók mynd af límmiðanum. 22.6.2014 22:33
Kökusneið á 1290 krónur: Hræddur um að græðgin leiði okkur í ógöngur "Ég hef rosalegar áhyggjur af þessu líka að við ofbjóðum ferðamönnum,“ segir Logi Einarsson, bæjarfulltrúi á Akureyri. Verð miðað við útlendinga og Íslendingar verðlagðir út af markaðnum. 22.6.2014 21:35
Tóku gæsaunga í fóstur úr kjafti heimilishundsins Gæsaunginn Goggi hefur átt ótrúlega 11 daga ævi á Álftanesi eftir að heimilishundur kom með hann heim úr ætisleit. 22.6.2014 21:00
"Furðuleg túlkun, langsótt og röng“ "Umhverfisstofnun hefur ekki komið nálægt náttúruvernd við Kerið í 14 ár,“ segir Óskar Magnússon, stjórnarformaður Kerfélagsins. Umhverfisstofnun álítur gjaldtöku við Kerið ólögmæta. Óskar telur lagatúlkun stofnunarinnar furðulega, langsótta og beinlínis ranga. 22.6.2014 20:30
Aumir hælar, tognaðir vöðvar, glóðuraugu og brotin nef í Sirkus Íslands "Ég varð ástfanginn af birtunni hér, orkunni og hæfni Íslendinga til að segja bara þetta reddast,“ segir Lee Nelson fyrrum farandtrúður og nú sirkusstjóri. 22.6.2014 20:00
Ómar segir sig úr Framsókn: "Flokkurinn þarf að gera miklu hreinna fyrir sínum dyrum“ Þekkir hópinn sem varð fyrir mestu aðkasti persónulega - faðir hans er múslimi og einnig hálfsystkini. 22.6.2014 17:45
Íslendingar verði að taka hvalveiðar til endurskoðunar Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að Íslendingar verði að taka hvalveiðar til endurskoðunar og meta hver ávinningur þjóðarbúsins af þeim er í raun og veru. Hún segir samanburð fjármálaráðherra á hvalveiðum Íslendinga og dauðarefsingum í Bandaríkjunum ekki eiga erindi. 22.6.2014 16:04
Farvegi árinnar breytt og gljúfrið lýst upp Um sjötíu manns eru nú við leit í Bleiksárgljúfri. Aðstæður eru erfiðar og gríðarlega hættulegar. 22.6.2014 15:05
Meintir árásarmenn á Hvammstanga lausir úr haldi Hugsanlegt er að höfuðáverkar sem drógu manninn til dauða megi rekja til slyss en ekki barsmíða 22.6.2014 13:53
Hundurinn Hunter grét þegar hann kom heim Eigandinn hefur boðið Árna Stefáni til Svíþjóðar. 22.6.2014 13:20
Hátt í tíu þúsund lögðu leið sína í Laugardal Tónlistarhátíðin Secret Solstice náði hápunkti í gær þegar breska sveitin Massive Attack steig á svið. 22.6.2014 10:16
Á fjórða tug með fíkniefni í Laugardalnum Nóg var um að vera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 22.6.2014 10:02
Leitað í Bleiksárgljúfri í dag Reynt verður að minnka vatnsmagn fossins í Bleiksárgljúfri og verður hluti fossins stíflaður. Þá verður gljúfrið lýst upp og munu leitarmenn síga niður með gilbörmunum. 22.6.2014 09:26
Flugferðir ódýrari en í fyrra Afsláttarverð á flugmiðum er töluvert lægra en á síðasta ári. 22.6.2014 07:00
Kalda stríðinu lauk og Sovétríkin hrundu í draugahúsi í Reykjavík Bókin "Reagan í Reykjavík – 48 stundir sem luku kalda stríðinu“ , sem Stöð 2 greindi frá í vikunni, virðist rækilega ætla að stimpla Reykjavíkurfundinn árið 1986 sem einn mikilvægasta leiðtogafund síðustu aldar og setja Höfða í flokk með þeim húsum þar sem veraldarsagan breyttist. 21.6.2014 21:13
Telja RÚV hafa flutt leikverk í óleyfi Samninganefnd Félags leikstjóra á Íslandi sleit í gær viðræðum við Ríkisútvarpið ohf (RÚV) eftir tveggja daga samningalotu með ríkissáttasemjara. 21.6.2014 20:56
Horfa þarf öld fram í tímann „Vinstri grænir hafa haft gríðarleg áhrif á stjórnmálaumræðuna á Íslandi,“ sagði Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna á flokkráðsfundi í dag. Hún segir að hugsa þurfi stóru málin lengur en til eins kjörtímabils - horfa þurfi heila öld fram í tímann. 21.6.2014 20:00
„Laugardalurinn er gimsteinn“ Búist er við að allt að 10 þúsund manns leggi leið sína í Laugardalinn í dag til að fylgjast með Secret Solstice tónleikahátíðinni sem nær hámarki í kvöld. Jakob Frímann Magnússon líkir Laugardalnum við gimstein til tónleikahalds hér á landi. 21.6.2014 19:54
Þriðjungs samdráttur fyrir 2020 Á næstu sex árum er Íslendingum gert að draga úr nettólosun gróðurhúsalofttegunda um þriðjung, að undanskilinni stóriðjulosun, en hún tilheyrir kolefnismarkaði Evrópuþjóða. 21.6.2014 19:43
Rætt um þjóðaratkvæði um stjórnarskrárbreytingar samhliða forsetakosningum Áfangaskýrsla stjórnarskrárnefndar kemur út á þriðjudag. Í nefndinni hefur verið rætt að frumvarp til nýrra stjórnskipunarlaga geti mögulega litið dagsins ljós vorið 2016 og þá verði hægt að leggja það í dóm þjóðarinnar samhliða forsetakosningunum þá um sumarið. 21.6.2014 18:51
Metfjöldi útskrifaðist úr HÍ 2065 kandídatar tóku í dag við brautskráningarskírteinum sínum í grunn- og framhaldsnámi frá Háskóla Íslands. 21.6.2014 18:26
Með stóran hníf í fórum sínum Karlmaður í annarlegu ástandi var handtekinn í miðbæ Reykjavíkur laust fyrir klukkan tvö í dag. 21.6.2014 17:29
Kynnir tölvufíkn fyrir Íslendingum „Ég held að fólk átti sig bara ekkert á því að þetta er vandamál sem fer vaxandi,“ segir Þorsteinn Kristjáns Jóhannsson, sem stendur að baki vefnum tölvufíkn.is. 21.6.2014 16:01
Bílvelta við Ártúnsbrekku í nótt Ökumaður var fluttur á slysadeild stuttu eftir klukkan tólf í nótt þegar bíll hans kastaðist út af akbrautinni í Ártúnsbrekku og valt þar. 21.6.2014 10:54
Vinnur að þróun lyfs gegn sykursýki eitt Hákon Hákonarson, læknir og vísindamaður við háskólasjúkrahús í Philadelphiu, segir stökkbreytingu í ákveðnu geni mannslíkamans vera einn af orsakavöldum insúlínháðrar sykursýki. Rannsóknarteymi Hákonar fann genið fyrir átta árum. 21.6.2014 10:00
Á þriðja tug kærðir á Secret Solstice fyrir vörslu fíkniefna Lögregla hafði afskipti af nokkrum gestum á tónlistarhátíðinni í Laugardalnum í gærkvöldi. 21.6.2014 09:50
Kennarasambandið gagnrýnir Hvítbók menntamálaráðherra Aðalheiður Steingrímsdóttir, varaformaður KÍ, segir sparnaðaranda svífa yfir vötnum í Hvítbók um umbætur í menntamálum. 21.6.2014 09:00
Spá frekari hækkun á húsnæðisverði Húsnæðisverð hefur hækkað um 9,6 prósent síðastliðið ár og frekari hækkanir eru í kortunum. 21.6.2014 08:00